Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Page 24
32 FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996 Sviðsljós hljómtækjasamstæða MHC 801 Julie lætur gera að gallblöðrunni Söng- og leikkonan Julie Andrews gekkst undir gall- blöðruaðgerö fyrir tveimur vik- um og segir að ekki hafi mátt seinna vera. „Ég áttaði mig ekki á að mér liði svona illa. Ég var með slæmsku í baki en það var ekki bakið eftir allt saman. Það er eins gott að ég var í svona góðu formi,“ segir Julie sem get- ur aftur farið að leika í söng- leiknum Victor/Victoria á Broadway. Átta sýningar á viku, takk fyrir. Glæsileg samstæða með geislaspilara, kassettutæki, 160W. surround magnara, Karaoke, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. Fjalla5 verður uni matartilbúning fyrir páskana. Uppskriftir að kökum, brauðréttum og ostaréttum verða birtar. Sagt verður frá páska- siðum o.fl. > Liam og Natasha eignast son Irsk-bresku leikarahjónin Liam Neeson og Natasha Ric- hardson eignuðust nýlega lítinn sólargeisla og var sveinninn skirður Michael í lítilli kirkju suður á Ítalíu. Ekki nóg með að foreldrarnir séu í leiklistinni, heldur er amman heldur ekki af verri endanum í þeim bransa, sjáif Vanessa Redgrave. Eins og nærri má geta eru foreldramir óumræðilega stoltir af aíkvæm- inu, enda sá stutti víst mikið krútt. Mibvikudaginn 27. mars mun aukablaó um mat og kökur fylgja DV. Þeir sem áhuga hafa á að koma efni í blaðið hafi samband við Ingibjörgu Oðinsdóttir, ritstjórn DV, í síma 567 6993. Auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Selmu Rut Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 550 5720. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagur 21. mars. Auglýsingar Sími 550 5000, bréfasími 550-5727. Bandaríski popparinn Lenny Kravitz hristir hárlubbann á tónleikum í Vínar- borg fyrir stuttu og létu aðdáendur hans sér vel líka. Símamynd Reuter Walter Thiele og Renate. Það eru margir sem erfa vilja hana og alla milljarðana að honum látnum? Aukablaö um Sundur, saman eða hvað? Þrálátur orðrómur um það Ungverja- landi brestir séu komnir í ást- arsamband bandarísku leikkonunnar og spænska Antonios Banderas, von á barni saman. Ungverjar eru að vonast til að við væntanlegar tökur á mynd- inni Evitu, með Antonio og Madonnu í aðalhlutverkunum, i Ungverjalandi muni ástin milli þeirra blossa upp. Madonna hef- ur heldur ekki farið leynt með hrifningu sína á Tona. er Melanie Griffith hjartaknúsarans sem eiga SANYL Þakrennur fyrir íslenska veðráttu f AlFABÖRG? ..KNARRARVOGI4 • 8 568 6755 Hver vill konuna og milljarðana? Það vakti mikla athygli þegar þýski milljarðamæring- urinn Walter Thiele og eiginkona hans settu auglýsingu í blöð þar sem þau auglýstu eftir eiginmanni sem tæki við bæði eiginkonunni og milljörðunum að honum látn- um. Sagt var frá þessu hér í blaðinu og að nokkrum dög- um siðar hefðu bréf frá vonbiðlum oltið stanslaust inn um lúguna. Nú hafa Walter og eiginkona hans, Renate, sem er 29 ára og 46 árum yngri, flokkað bréfin. Verða um 100 von- biölar skoðaðir nánar en þau linna ekki látum fyrr en þrír eru eftir. Þeir verða hins vegar skoðaðir vel og lengi því ekki á að ana að neinu. Sá sem fær Renate og milljarðana verður að hafa löngun til að aka Rolls Royce, sigla lystisnekkjum, búa í lúxusvillum í Sviss, Monte Carlo, Cannes, Manila, New York og London og vilja umgangast þotugengi þar sem peningar eru hlutur sem ekki er talað um heldur nokk- uð sem maður bara á. Walter er svo ríkur að hann veit vart aura sinna tal. Auðæfin á hann ýmsum uppfinningum sínum að þakka en peningar streyma inn á bankareikninga hans hverja einustu sekúndu. Hann hefur vanist því að eiga allt og geta allt en varð fyrir áfalli í haust þegar 29 ára sonur hans og tengdadóttir fórust í bílslysi í Póliandi. Þá tók hann líf sitt til endurskoðunar. Hann fann að elli kerl- ing var farin að láta á sér kræla og gerði sér grein fyr- ir að hann ætti ekki langt eftir ólifað. Þá ákváðu þau hjú að setja hina makalausu auglýsingu í blöðin. Walter leggur ríka áherslu á að tilvonandi eiginmað- ur verði að hugsa vel um auðæfin og eiginkonuna. Og hann vill ekki að Renate verði óhamingjusöm ekkja. Við þetta má bæta að Walter hefði ekkert á móti því að nor- rænn maður eignaðist Renate að honum látnum. Hann segist hafa góða reynslu af Norðurlandabúum en þeir hafi yfir fágun og viðmóti að búa sem honum sé að skapi. „Þó Walter hafi orðið forríkur á skrýtnum uppfinn- ingum eins og hláturpokanum þá er þetta ekkert grín. En verðandi eigimaður minn má ekki halda að hann geti vaðið í sjóðina. Ég mun eiga peningana. En verði nýi eiginmaðurinn duglegur mun hann ekki skorta neitt. Það er öruggt mál,“ segir Renate.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.