Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 16. MARS 1996 1 mg >;> 0-idge v Landsbankamótið - undanúrslit íslandsmótsins hófust í gær á næsta sölustað eða í áskríft í n-s sátu Capelletti og Curtis. Vestur spilaði út spaðakóng og sið- an litlum spaða á drottningu blinds. Curtis spilaði laufi á kóng, vestur drap með ás og tók spaðaás. Þá var aðeins eftir að prófa laufið og svína hjarta. Það gekk eftir og raunar fékk Curtis tíu slagi, þegar vestur spilaði ekki tígli. Umsjón Stefán Guðjohnsen Á hinu borðinu sátu a-v Lipscomb og Hjördis en þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur 1 hjarta 2 tíglar 3 hjörtu pass pass pass * Neikvætt Suður dobl* pass pass Vestur 2 spaðar 3 grönd Norður spilaði út hjartadrottn- ingu, sem er í sjáifu sér í lagi, þótt sú ákvörðun hafi reynst illa í þessu tiifelli. Með tíglana 2-2 var samning- urinn pottþéttur, meðan lítið hjarta hefði drepið hann strax. Hjördís fékk raunar 11 slagi, vegna þess að vörnin gafst upp, eftir hið örlaga- ríka útspil. 44,au5 FW33Ö* V*tgr PHILIPS ^ samstæða 2X30 W, útvarp m/30st minni, tónjafnari m/5 stillingum, tvöfalt segulband, klukka m/tímastilli, samhæfð upptaka milli geislaspilara og segulbands, extra bassi. AZ9055 stgr. PHILIPS ferðasamstæða 40W, m/fjarstýringu, 3ja banda tónjafnara, fullkomnum geislaspilara og samhæfðri upptöku milli geislaspilara og segulbands. 13 U MCDZ8 \ “,9r SAWO V ferðatæki m/geislaspilara, kassettutæki og útvarpi. Kröftugt og hljómgott. , m• ' KR. \ 66.400 TVCR240 . stgr. ..... 9 PHILIPS 14" sjónvarp með fullkomnu video og fjarstýringu. Tækni- og tolvu- deild Heimilistækja býður mikið úrval af margmiðlunar tölvum til heimilis- nota. Komið og kynnið ykkur verðin á þessum gæða tölvum. 13,900 CSF4950I ^stgr CASIOV stafræn dagskinna, m/litaskjá, reiknivél, klukku, dagatali og alheimstíma. Síma- og nafnaskrá, minnisbók m/hringingu og amörgu fleira. ...þeir hafa / allt sem ungt folk dreymir um í dag. ^ Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt. Þaö er mikið um að vera í Bridge- höllinni við Þönglabakka því að undanúrslit íslandsmótsins í bridge eru spiluð um helgina og verður þá ákveðið hvaða tíu sveitir spila til úrslita um páskana. Fjörutíu sveitir spila í fimm átta sveita riðlum og komast tvær sveit- ir úr hverjum riðli í úrslitakeppn- ina. Dregið er um sæti í riðlana, þó þannig að stigahæstu sveitirnar lendi ekki saman í riðli. Það á að tryggja að úrslitakeppnin verði sem sterkust. Líklegt verður að teljast að allar A- sveitirnar (þ.e. þær stiga- hæstu) komist áfram, en þær eru sveitir Landsbréfa, Búlka, VÍB, Samvinnuferða/Landsýnar og Ólafs Lárussonar. B-sveitirnar eru hins vegar ekki eins öruggar, þvi sótt er að þeim úr öllum áttum. I A-riðli berjast liðsmenn Hjólbarðahallar- innar við sveitir Lyfjaverslunar ís- lands og sveit Stefáns G. Stefánsson- ar frá Akureyri um hitt sætið. í B- riðli eru margir um hituna og þar koma sveitir Tímans, Antons Har- aldssonar frá Akureyri, Sigfúsar Þórðarsonar frá Selfossi (Skandia) og Drafnar Guðmundsdóttur úr Hafnarfirði allar til greina í hitt sætið. í C-riðli berjast sveitir Roche, Hróa hattar og H.P. kökugerðar undir forystu Kristjáns M. Gunnars- sonar um hitt sætið. í D-riðli er sveitin Bangsímon sterkust á papp- írunum, en helsti keppinautur hennar, sveit ísaks Sigurðssonar, er án Helga Siguröisonar. I E-riðli stendur baráttan milli tveggja stórra útgerðarfyrirtækja, sveitar Granda og Þormóðs ramma. Sveit Granda er skipuð sömu spilurum og spilað hafa undir merki Metro, en í hinni er siglfirsk fjölskylda, sem enginn skyldi vanmeta. En sjón er sögu ríkari og ég hvet alla bridgeunnendur til þess að fylgjast með undanúrslitunum um helgina. En nú í allt aðra sálma. Tvöföld geimsveifla er ávallt áhugaverð og í flestum tilfellum er um að ræða há- litageim í báðar áttir. Það er hins vegar óvenjulegra að vinna þrjú grönd í báðar áttir og raunar fékkst samtals 21 slagur. Og hverjir eru nú hetjur okkar í þessu tilfelli. Það eru hjónin Hjördís og Curtis Cheek, sem náðu þessum árangri í svæðamóti í Bandaríkjun- um, sitt með hvorum makkernum. Makker Curtis var Mike Capelletti bridgemeistari, en Hjördísar ung stúlka að nafni Shannon Lipscomb, sem þykir bráðefnileg. Við skulum líta á spilið. N/a-v * D7 * ÁD108432 * Á8 * 84 * 96 * G95 * KDG1062 * 105 * G1054 V 6 * 54 * KDG762 Norður Austur Suður Vestur 1 hjarta pass 1 grand* 2 spaðar 3 hjörtu pass 3 grönd pass pass pass * kröfusögn * AK832 * K7 * 973 * Á93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.