Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 16. MARS 1996
Frystiskápur og þvottavél. Blomberg
fiystiskápur, 60x185, 4 ára, lítur vel
út. Eumenia Sparmeister 800 þvotta-
vél, 2 ára, lítið notuð. Sími 587 9157.
Vel meö farinn 4 ára Whirlpool ísskápur
til sölu, stærð 75x75x180 cm. Uppl. í
síma 565 8409 eða 568 5871.
Hljóðfseri
Til sölu tvö trommusett, Pearl Export.
10”, 12”, 13”, 14”, 16” og 22” + snerill
og statíf. Ludwig ‘73, 12”, 13”, 16” og
22” + statíf. Einnig Roto trommur. A
sama stað óskast gamalt Sonor eða
varahlutir í Sonor trommusett. Uppl.
í síma 587 0487 eða 896 9495.
Hohner student harmoníkur.
Ný sending. Eigum einnig
íyrirliggjandi harmoníkur
írá Borsini, Bugari og Parrot.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Fender Bassman '59 gítar, lampamagn-
ari, til sölu, eins árs, sáralítið notað-
ur. Verð 70 þús. (kostar nýr 109 þús.).
Skipti möguleg, t.d. á góðum gítar-
magnara og effektatæki. S. 567 3159.
Halló! Til sölu á góðu verði ADA mpl
gítarformagnari, Marchall 9005 2x50
W gítarkraftmagnari, Carvin X100B
magnarahaus og 4x12” gítarbox.
Upplýsingar í síma 453 5904, Ari.______
Til sölu DW trommusett. Stærðir 10”,
12”, 14” og 20”. Snare 14x5,5”. Gyllt
Hard-ware. Visa/Euro raðgr. Til sýnis
og sölu í Hljóðfærahúsinu. Uppl. eftir
kl. 18 í heimasíma 587 5221,___________
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art-extreme - fjöl-
effektatæki. Utsala á kassagíturum.
Óska eftir aö kaupa notaö
rafmagnspíanó (heimilispíanó) með
innbyggðum hátölurum og
píanóáslætti. Uppl. í síma 896 4911.
Vel meö farinn Yamaha altsaxófónn til
sölu. Upplýsingar í síma 562 4569 milli
kl. 12 og 18.__________________________
Útsala, útsala. Studiomaster 24, 4, 2
mixer í flugtösku á frábæru verði.
Uppl. í síma 896 9337 og 845 3785.
Prophet 5 analog hljóögervill til sölu.
Upplýsingar í síma 562 2267.___________
Rafmagnsgítari og magnari til sölu.
Uppi. í síma 468 1184. Johann._________
Trace Elliot bassaformagnari + box til
sölu, lítið notað. Uppl. í síma 557 1150.
|bI
Hljómtæki
Hátalarar og magnari. Pea-wey 700 W
hátalarar og 2x550 W kraftmagnari
til sölu. Verð 180 þús. Upplýsingar í
síma 566 7545.___________________________
Sony CDX-5260 bílgeislaspilari með út-
varpi og Kenwood KFC-7180 6x10” 240
W hátalarar til sölu. Lítið sem ekkert
notað. Mjög góðar græjur. S. 561 4818.
Nýleg, góö hljómtæki óskast til kaups.
Upplysingar í síma 552 7887.
Leikarar, skemmtikraftar, arínarar, fjöl-
listarmenn. Við komum ykkur á ffam-
færi. Látið skrá ykkur. Opið virka
daga milli kl. 14 og 18. Hugmynda-
húsið, Garðastræti 2, sími 562 1967.
Eru þiö hljómsveit, trfó eöa trúbadorar
og þurfið að fá eitthvað að gera?
Látið okkur um dæmið. Hugmynda-
húsið, Garðastræti 2, sími 562 1967.
Texas Jesús.
Vantar fjölhæfan gítar- (eða annan
rytmahljóófæra-íleikara. Uppl. í síma
421 1438 eða 421 1759._______________
Vantar hvers konar teg. hljóðfæraleik-
ara, söngvara, laga og textasmiða á
skrá. Við miðlun málum. Hugmynda-
húsið, Garðastræti 2, s. 562 1967.
Ódýrar Demo-upptökur fyrir
hljómsveitir. Einnig tií sölu 4ra rása
TASCAM upptökutæki. Nánari uppl.
hjá Eyjólfi í síma 431 4444.
^5 Teppaþjónusta
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum einnig tómar íbúðir.
Áratuga reynsla. Góð og vönduð
þjónusta. Sími 897 2399 og 552 0686.
Alhliöa teppahreinsun. Smá og stór
verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest-
urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124.
Krýsuvíkursamtökin óska eftir gefins:
sknfborði, skrifborðsstól, bókahillum,
8 borðstofustólum, söfasetti og sófa-
borði, loftljósi, leslampa, eldhúsborði
og stólum, frysti, 2 útvörpum, brauð-
rist, ryksugu og tveimur rúmum. Svör-
um í síma 562 3550 á miðvikudag,
fimmtudag og fóstudag, ffá kl. 8-16.
Dúndursala. Rýmum fyrir páskavörun-
um og seljum húsgögn a hlægilegu
verði á laugard. 16.3. EuroAfisa raðgr.
á stgrverði. Opið kl. 10-17.
GP húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hfj._____
Afsvring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Hjónarúm. Til sölu hjónarúm með
náttborðum (jfá Ingvari og Gylfa),
stærð 1,50x2 m. Verð 30 þús. Uppl. í
síma 587 2267.
Rúm til sölu, 120x200, 2 ára gamalt,
með springdýnu, hlífðardýnu og
krómgöflum. Upplýsingar í síma
552 0506 á sunnudag.
Til sölu hjónarúm, meö eöa án
náttborða, þvottavél, einnig
rafmagnsgítar og gítarmagnari.
Upplýsingar í síma 554 5031.
Til sölu nýr hornsófi, nýklætt sófasett,
síakir 2ja sæta sóíar, klæðum hús-
gögn. Bólstrum, límum og lökkum,
Súðarvogi 32, s. 553 0585 og 562 8805.
Til sölu sófasett og 2 glersófaborö,
verð 30 þús. Stækkanlegt eldhúsborð,
hombekkur og 2 stólar, verð 30 þús.
Uppl. í síma 555 2758 á kvöldin.
Hjónarúm, 1,50x2 m, svart og gyllt, með
dýnu, til sölu. Verð 20 þús.
Upplýsingar í síma 421 3638.
Leðurlux sófasett, 3+2+1, til sölu,
vel með farið. Verð 50 þús. Uppl.
í síma 557 5661.
Ljóst leöursófasett (3 sæta sófi og 2
stólar) til sölu. Verð 70 þúsund,
greiðslutilboð. Sími 554 4624.
Okkur langar til aö kaupa tvo gamla,
þægilega stofústóla og bamakojur.
Upplýsingar í síma 553 1447.
Rúm úr Lfnunni til sölu, með latex-
dýnu, verð 15 þúsund, einnig 90 lítra
fiskabúr, Uppl, í síma 557 1133.________
Til sölu vel meö farið leðursófasett,
3+1+1, glersófaborð og 2 stólar á
snúningsfæti. Uppl. í síma 567 1835.
Furuhjónarúm, 1,40x2 m, án dýna, til
sölu. Upplýsingar í síma 551 7271.
Óska eftir aö kaupa homsófa eöa sófa-
sett, helst leður. Uppl. í síma 426 8667.
Bólstrun
Aklæðaúrvalið er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
n
Antik
Andblær liöinna ára. Nýkomið mikið
úrval af fágætum antikhúsgögnum:
heilar borðstofúr, buffet, skenkar, lín-
skápar, anrettuborð, kommóður, sófa-
borð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar.
Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau.
Antik-húsið, Þverholti 7 v/Hlemm,
sími 552 2419. Sýningaraðst. Skólavst.
21 er opin eftir samkomulagi._______
Nýkomnar vörur. Úrval af smámunum
og fágætum húsgögnum t.d. bókahill-
ur, sófaborð og margt fleira. Opið
mánud.-fóst. 11-18 og laugard. 11-14.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
Innrömmun - gallerí. Sérverslun
m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar
og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370.
Ljósmyndun
Hasselblad. Til sölu 2000 FCW vél með
hnsu- og filmubaki á aðeins 140.000
kr. Einnig 50 mm F(E) FLE og 150
mm F lisur og auka bak. S. 568 6314.
Nikon N2000 myndavél meö 35-70 mm
og 70-210 mm linsum. Vivitar 5200
flash ásamt tösku. Upplýsingar í síma
464 1015.
Ný Nikon F50 myndavél til sölu, með
Zoom Nikkor 35-80 mm linsu, kr.
38.000. Uppl. í síma 5814653 eftir kl. 19.
a
Tölvur
Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt!
Megabúðin var að taka upp. svo nýja
sendingu að það brakar í ‘enni.
• Angel Deviod
• Ripper (6 cd)
• Spycraft
• Chronomaster
• Winnie the Pooh
• Chess Teacher
• Absolute Zero
• Pocahontas
• Fast Attack
• Ice and Fire (Win 95)
• Power Dolls
• Mech Warrior 2 (Win 95)
Megabúð býður upp á brjálaðan hasar
.....................glænýtt gleðiefúi.
Megabúð ...Ijósið í myrkrinu.
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!
Tökum í umboössölu og selium notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Pentium tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486, vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386, vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac tölvur.
• Allir PC & Mac prent., velkomnir.
Tölvuhstinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Internet námskeiö, heimahús. Intemet
námskeið heima hjá þér þegar þér
hentar, kenni á allt sem við kemur
netinu, t.d. uppsetningu, upplýsinga-
leit, heimasíðugerð og margt fleira.
Upplýsingar í síma 564 4195.
Fyllum á blekhylki fyrir flestar gerðir
bleksprautuprentara, endurvinnum
einnig prenthylki fýrir leiserprentara.
Þú sparar allt að 60%. Póstmyndir,
Garðartorgi, Garðabæ, sími 565 6061.
Fyrirtæki - einstaklingar.Bý til auglýs-
ingaplaköt, kynningarbæklinga og
heimasíður á Intemetinu. Auglýs-
ingastofa er engin nauðsyn. Hafið
samband í síma 587 2247. Sigurður.
smáauglýsingar - Sími 550 5000
Hringiöan - Internetþjónusta.
Síst minni hraði. 10 notendur pr. línu.
Verð 0-1700 kr. á mán. Allt undir þér
komið. Supra mótöld frá 16.900 kr.
Innifalin tenging í mán. S. 525 4468,
Heimllistölvuþjc
Komum á staði
iónusta.
Fljót og göð þjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.
Lacer 486, 66 Mhz, 8 Mb vinnslum., 210
Mb hd, prentari, hljóðkort og tölvu-
borð fylgja með. Bíll óskast á verðb.
0-100 þús. S. 553 8110 milli kl. 17 og 24.
Macintosh LC 630 oa Supra Fax modem
144 LC til sölu, bæði í mjög góðu
ástandi, ekki ársgamalt. Selst saman
á 135 þús. S. 552 6959 á kvöldin.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Ný 100 MHz, Pentium vél til sölu með
geisladrifi. Á sama stað til sölu HP
htaprentari. Upplýsingar í síma
553 8274.
Til sölu 486, 66 Mhz, meö 4 mb minni,
202 mb harður diskur, VGA-litaskjá
Word og Excel. Verð 59.900. Skipti
koma til greina Uppl. í síma 555 3781.
Til sölu Daewoo 486/66 MHz, 20 Mb
innra minni, 540 Mb E-IDE diskur, 2
Mb Local Bus skjákort, 14” skjár.
Verð 90 þús. Uppl. í síma 557 5575.
Tulip 486 til sölu, 25 MHz, 300 Mb
harður diskur, 8 Mb innra minni,
geisladrif, litprentari. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 566 0962.________________
Sega Mega Drive II tölva með 2 stýri-
pinnum og 5 leikjum til sölu á 13 þús.
Upplýsingar í síma 561 6869.__________
Ein með öllu. 90 Mhz, 17”, 16 Mb, með
öhu, til sölu. Uppl. í símboða 846 4801.
Macintosh fistölva óskast til kaups.
Sími 557 3311.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við aUar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s, 562 4215.___________
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.___________
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
khppum og hljóósetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
ceo?
Dýrahald
Eöal-írskur setter. Til sölu hvolpar úr
sigursælustu ræktun undanfarinna
ára. Móðir íslmeistari + 2 Cacib (al-
þjóðl. meistarastig), faðir innfl. frá
Bretlandi, 1. eink. + meistarastig.
Upplýsingar í síma 566 8366.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjörugir. Duglegir fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Vandlátir kattaeigendur. Omega heil-
fóður, þurr eða blautur, gómsætur og
hollur gæðabiti fyrir alla aldurshópa.
Margar bragðtegundir án auka-,
bragð- eða litarefna. Kynningaraf-
sláttur. Goggar & Trýni, Hafnarfirði.
Hundafimi - Agility. Komdu á morgun,
milli kl. 17 og 19, í reiðhöll Gusts og
kenndu hundinum þínum að leysa
skemmtilegar þrautir. Nánari uppl.
veittar i síma 566 7569.
Collie. Border-collie hvolpar óska eftir
góðum heimilum í byijun maí. Mjög
blíðir og góðir fjölsk,- og smalahund-
ar. Sími 853 5595 frá kl. 19-20.
Kaupið ekki köttinn í sekknum. Kannið
ættbækur og heilbrigði kattarins.
Leitið upplýsinga hjá Kynjaköttum,
Kattaræktarfélagi íslands, s. 562 0304.
Ræktunarlæöa, persi, NYU, Shaded
Golden, til sölu á gott heimiíi. Ættbók
fylgir. Upplýsingar í símum 421 3926
og892 1379.
Silfurskuggar auglýsa. Langmesta
úrval lancfsins og lægsta verðið. 8 teg.
hunda. Úrvals ræktun. Meistarar
undan meisturum. Sími 487 4729.
Dalmatiuhvolpar, tveir hvolpar eftir,
tilbúnir til aífhendingar. Visa/euro.
Uppl. í síma 567 6521.
Gullfallegir springer spaniel-hvolpar.
Seljast ódýrt á góð heimili.
Upplýsingar í síma 423 7926.
V Hestamennska
Fákur - Grímutölt í Reiðhöllinni, Víði-
dal, laugardaginn 16. mars, kl. 20.
Skráning á staðnum kl. 18. Opin
keppni. Keppt verður í tveimur flokk-
um, böm og unglingar/fullorðnir.
Mörg búningaverðlaun.
Félagsheimilið opið á eftir. ÍDF.
Hestaf. Hnakkurinn Smári er framl.
hjá okkur. Þetta er hnakkur fyrir þá
sem gera kröfur. Söðlasm. Pétur Þór-
arinsson. Listbólstrun-reiðtygja-
smiðja, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540.
Hrossaræktarbúiö Amarstööum. Höf-
um til sölu vel ættuð hross á ýmsum
tamningarstigum, t.d. undan Goða
1104, Ámor, Leist 960, Ófeigi 818 og
Gáska. Uppl. í s. 482 1031 eða 894 0485.
Reiðskálmar, leður og rúskinn, kr.
9.200. Saumum eftir máli ef óskað er.
Sæluskeifur kr. 600 gangurinn. Send-
um í póstkröfu. Baldvin og Þorvaldur,
Austurvegi 21, Selfossi, s. 482 1900.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel
útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson,
s. 852 3066/483 4134/892 3066.
Bændur - tamningamenn. Vandaðir
sturtuklefar, blöndunart. og baðinnr.
til sölu í skiptum fyrir tamningar eða
vetrarfóðrun hrossa. Sími 588 5713.
Hestamenn. Kaffisalan í félagsheimili
Fáks er opin allar helgar frá ld. 13-17.
Glæsilegar veitingar á góðu verði.
Verið velkomin. Fákur.
Jarpur hesturá 11. vetri til sölu og
móskjóttur hestur á 14. vetri. Há-
gengnir og fallegir klárhestar.
Úpplýsingar í síma 456 7217.__________
Nokkrír góöir reiöhestar til sölu á
Fákssvæðinu. Sumir tilvaldir til
fermingargjafa, á sanngjömu verði.
Upplýsingar í síma 588 5713.___________
Vindóttur foli og móálótt hryssa á
6. vetri til sölu. Bæði mjög falleg.
Gott verð. Einnig hnakkur á 9 þús.
Upplýsingar í síma 555 4648.__________
Hestamenn, athugiö.
Vantar tamningamann. Uppl. í síma
435 1233 á kvöldin, Ölöf._____________
Til sölu lítill 5 vetra hestur, verö 30.000.
Einnig fæst símboði á sama stað.
Upplýsingar í símboða 846 4688._______
Þrír hestar til sölu. Þægir töltarar.
Upplýsingar í síma 555 0904.
Reiðhjól
Hjólamaöurinn,
Hvassaleiti 6, sími 568 8079.
Smíði, viðgerðir og breytíngar á öllum
teg. hjóla. Geymið auglýsinguna.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Óska eftir að kaupa Kawasaki LTD
550, eða Kawasaki GPZ 550, til niður-
rifs. Ástand hjóls skiptir ekki máli.
Sími 487 6570. Elli.
Suzuki TS 50, árg. ‘90, til sölu.
Skipti athuganm t.d. á tölvu.
Uppl. í síma 431 2496.
Yamaha XT 350, árgerö 1988, til sölu,
ekið 10 þúsund, verð 140 þúsund stað-
greitt. Uppl. í síma 436 1197 eftir kl. 18.
Oska eftir Suzuki TS 50 fyrir lítiö, má
þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í
síma 486 6720 eftir kl. 19.
Til sölu Polaris Indy 500 SP, árg. ‘93.
Upplýsingar í síma 462 7592 eftir kl. 21.
Fjórhjól
Fjórhjól til sölu, Kawasaki Mojave 250,
nýupptekin vél, hjól í góðu lagi. Til-
boð óskast. Uppí. í síma 422 7111.
Fjórhjól til sölu, Suzuki 4x4. Upplýsing-
ar í síma 452 4263.
Vetrarvörur
Til sölu LMC 1500 snjóbíll meö tönn,
árg. ‘87, með tvöfóldu húsi, mjög lítið
notaður. Uppl. í síma 892 5767.
Vélsleðar
Landsmót vélsleöamanna í Kerlingar-
fjöllum verður haldið 22. til 24. mars
1996. Ferðir með leiðsögn reyndra
vélsleðamanna verða famar frá
Lyngdalsheiði.
Föstudagur kl. 17.
Laugardagur kl. 9.
Sunnudagur kl. 13: Frá Kerlingarfjöll-
um. Æskilegt er að skrá sig í þessar
ferðir og panta gistingu í Kerlingar-
fjöllum í síma: 587 7788, Papco, til kl.
15 fóstudaginn 22. mars. Farsími í
Kerlingarfjöllum verður 852 7520.
Dagskrá: Laugardagur 23. mars
Kl. 10. Ferð með leiðsögn umhverfis
Kerlingarfjöll.
Kl. 13. Ferð með leiðsögn til Hvera-
valla.
Kl. 20-21. Fundur hjá LÍV.
Kl. 21. Kvöldvaka undir stjóm
Akureyringa.
Landssamband íslenskra vélsleða-
manna og Olís hvetja alla vélsleða-
menn til að sýna aðgæslu í akstri.
Stefnum að óhappalausri helgi.
Allt fyrir vélsleöafólk. Hjálmar, lúffúr,
hettur, Yeti-boot, kortatöskur, bens-
ínbrúsar, nýmabelti, spennireimar
o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000.
Arctic Cat Pantera, árgerö ‘80, til sölu,
nýir stimplar, kúpling, belti, reim o.fl.
Verð 70 þúsund staðgreitt. Upplýsing-
ar í síma 482 2042 eða 853 3089.
49
^buckú
DECKER
HJOLSAGIR
Verð fró kr.
14.400.-
STINGSAGIR
Verð frá kr.
6.500.-
GEIRUNGSSAGIR
Verð frá kr.
29.900.-
HEFLAR
Verð frá kr.
14.500.-
FRÆSARAR
Verð frá kr.
2im-
i
HITABYSSUR
Verð frá kr.
4M-
HEFTIBYSSUR
Verð frá kr.
10.100.-
HLEÐSLUSKRUFJARN
Verðfrákr.
4.400.- '~=c (
HLEÐSLUBORVÉLAR
Verð fró kr.
7.900.-
BORVELAR
Verð frá kr.
6.900.-
BELTAVELAR
Verð frá kr.
13.400.-
HJAMIÐJUSLIPARAR
Verð frá kr.
13.900.-
SLIPIROKKAR
Verð frá kr.
11.300.-
RAFÞJALIR
Verð frá kr.
8.600.-
Sölustaðir um land a
■gf
SINDR\ A
mmmrni bÚÖÍfl
BORGARTÚNI 31 • SÍMI 562
3
562 7222 |