Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Side 52
FIMMTUDAGUR 14. MARS 1996 TIV 6o dagskrá Sunnudagur 17. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.40 Morgunbíó. Lotta í Ólátagötu. Sænsk æv- intýramynd byggö á sögu eftir Astrid Lind- gren. 11.55 Hlé. 15.45 Herbergisþjónusta (Room Service). Bandarísk gamanmynd frá 1938 um blás- nauða leikhúsforkólfa á Broadway sem keppast viö aö halda leikriti sínu gangandi og reyna um leið að koma í veg fyrir aö þeim verði vísað burt af hótelinu sem þeir búa á. í myndinni fara þeir Groucho, Harpo og Chico Marx á kostum ásamt Lucille Ball. 17.00 Sigurbraut sjónvarpsins (TV is King). Bresk verðlaunamynd um sögu sjónvarps- tækninnar. 17.40 Á Biblíuslóðum (9:12). í þessum þáttum, sem eru tólf talsins, er farið ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á helstu sögustaði Bíblíunnar í ísrael og sögur og boðskapur hennar rakinn í stórum dráttum. 17.50 Táknmálsfréttir. ^ 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 Pfla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. I Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. 19.00 Geimskipið Voyager (16:22). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Maður og tré. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Sigurð Blöndal, fyrrverandi skógræktar- stjóra ríkisins, um breytt viðhorf til skóg- ræktar og strauma og stefnur á því sviði. 21.05 Fjárhættuspilarinn (1:3) (The Gambling Man). Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Catherine Cookson. Sagan ger- ist á Norður- Englandi á seinni hluta síð- ustu aldar og segir frá ungum manni sem auðgast á fjárhættuspilum en þau voru bönnuð á þeim tíma. Aðalhlutverk leika Robson Green, Sylvestra Le Touzel, Stephanie Putson og Bernard Hill. 22.00 Helgarsportið. 22.30 Kontrapunktur (9:12). ísland - Svíþjóð. Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sí- gilda tónlist. 23.30 Utvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Barnatími Stöðvar 3 11.15 Hveitibörnin (Family Affairs: Flour Babies). Krakkarnír taka þátl í óvenjulegu skóla- verkefni. Þau eiga að lakast á við þær skyldur sem tylgja því að eiga barn. Þeim gengur misvel og mörg þeirra eru síður en svo tilbúin til að takast á við þá ábyrgð sem fylgir því að „eignast" barn í svona verkefni og enn síður í raunveruleikanum. ' 12.00 Hlé. 14.05 Golf. Sýnt verður frá Mercedes meis- tarakeppninni og Bob Hope Chrysler Classic mótinu. 15.55 Enska knattspyrnan - beln útsending: Leeds United - Everton. 17.50 íþróttapakkinn Trans World Sport). íþróttaunnendur fá fréttir at öllu því helsta sem er að gerast í sportinu um víða veröld. 18.45 Framtíðarsýn (Beyond 2000). Komin er á markað ný tegund reykskynjara sem lætur ekki reykingamenn I friði, nokkrir breskir vísindamenn vetta fyrir sér samskipta- mynstri mannkyns á næstu ðld og nýtt tyg- gigúmmí sem hreinsar tennur er meðal efnis í þættinum. 19.30 Vísitölufjölskyldan. 19.55 Fréttavaktin (Frontline). Það rikir sjaldan friður á fréttastofunni. 20.25 Byrds-fjölskyldan. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um Byrdsfjölskylduna sem flytur til Hawaii. (13:13) 21.15 Gestir. Það er alltaf handagangur í öskjunni þegar Magnús Scheving og gestir hans eru annars vegar. '21.55 Hátt uppi (Cabin Pressure). 22.25 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). Við höld- um áfram að fylgjast með leynilögreglu- manninum Wolff i þessum spenn- andi þýska saka- málaþætli. 23.15 David Letterman. 24.00 Ofurhugaíþróttir (High Five). (E) 00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. Þessir gamanþættir verða sýndir á Stöð 3 á sunnudagskvöldum. Stöð 3 kl. 21.55: Hátt uppi Hátt uppi (The Crew) eru nýir gamanþættir sem Stöð 3 hefur tek- ið til sýninga á sunnudagskvöld- um. Randy vill ólmur skála fyrir því að Jess er á uppleið en hún er ekki sátt við það því henni finnst þessi stöðuhækkun ekki vera frá- gengið mál. Skömmu síðar safnast starfsfólkið saman til að hiýða á Leonoru og ákvörðun hennar. Jess er hissa þegar hún heyrir að Paul hefur verið tekinn fram yfir hana. Eina skýringin sem Jess fær er sú að farþegar hafi kvartað linnulaust yfir henni og að hún verði að temja sér elskulegra við- mót ef hún ætli að vera áfram í háloftunum. Skömmu síðar er áhöfnin kom- in í loftið með fulla vél af farþeg- um og allt fer í háaloft. Stöð 2 kl. 20.55: Ernest Green Sagan af Ernest Green er sannsögu- leg. Hún fjallar um atburði í Arkansas 1957. Þremur árum áður höfðu verið felld úr gildi lög um kynþáttaaðskilnað í skólum landsins. Samt fannst mörg- um lítiö hafa Skolagangan vakti deilur. breyst. Ernest Green var ungur Chestnut, blökkumaður sem ákvað að láta Pounder. reyna á lagaúrskurð- inn. Hann hóf nám ásamt átta öðrum blökkumönnum í virtum framhalds- skóla. Skólaganga blökkumannanna vakti gríðarlega at- hygli og harðar deil- ur. Aðalhlutverk leika Morris Ossie Davis og CCH $sm-2 9.00 Kærleiksbirnirnir. 9.10 Bangsar og bananar. 9.15 Vatnaskrímslin. 9.20 Magðalena. 9.45 í blíðu og stríðu. 10.10 Töfravagnmn. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams fjölskyldan. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.00 Úrslitakeppni í DHL deildinni í körfu- bolta. 17.40 Gerð myndarinnar The Scarlett Letter. 18.00 í sviðsljósinu. 19.00 19:20. 20.00 Chicago sjúkrahúsið (19:22). 20.55 Sagan af Ernest Green (The Ernest Green Story). 22.40 60 mínútur (60 Minutes). 23.30 Fingralangur faðir (Father Hood). Jack karlinn er smábófi sem dreymir um stóra þjófnaðinn sem myndi gera honum kleift að setjast í helgan stein. Það er einmitt þegar sá draumur virðist innan seilingar að örlög- in taka í taumana. Unglingsdóttir hans birt- ist skyndilega í fylgd með bróður sínum. Börnunum hafði Jack fyrir löngu komið í fóstur en nú verður hann að gera svo vel að sinna föðurhlutverki sínu. Leikstjóri er Darrell James Roodt. Aðalleikarar: Patrick Swayze, Halle Berry og Diane Ladd. 1.05 Dagskrárlok. % svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.00 FIBA-körfubolti. Körfubolti frá mörgum bestu deildum heims. 18.30 Íshokkí NHL-deildin í íshokkí. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Parma og Cremonese. Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. 21.15 Hnefaleikar. Mike Tyson gegn Frank Bru- no. 21.45 Golfþáttur. Evrópumótaröðin í golfi. Um- sjónarmenn Pétur Hrafn Sigurðsson og Úlf- ar Jónsson, atvinnumaður í golfi og marg- faldur íslandsmeistari. 22.45 Kæra Dollý (Dolly Dearest). Óhugnanleg hrollvekja um yfirnáttúrulega atburði. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Sóra Öm Friöriksson, prófast- ur á Skútustöðum, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hver er Jesús? 3. þáttur: Mynd marxista af Jesú og kirkjunni. (Endurflutt nk. rriiðvikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Sóra Jón Þorsteins- son flytur. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Loftsiglingar og lygasmiðir. Höfundar ýkju- og lygasagna fyrri tíma. Síðari þáttur. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) ,16.00 Fréttir. 16.08 Viöskiptaþvinganir: Nauðsynlegt stjómtæki eöa ranglát refsing?'Heimildarþáttur í umsjón Brynhildar Ólafsdóttur. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur- björnssonar. Frá tónleikum Kammermúsík- klúbbsins 12. nóv. sl. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03.) 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag.). 19.50 Út um græna grundu. (Aður á dagskrá í gær- morgun.) 20.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð: Um skáldskap Halldórs Laxness. (Áður á dagskrá 15. desember sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. -24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þátt- ur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttarr Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. Fréttirkl. 14.00,15.00,16.00. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunn- ar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Sunnudagur með Randveri 13.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar (frumflutningur). Umsjón: Randver Þor- láksson/Hinrik Olafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. SÍGILT FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeijdin. 22.00 Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. BROSIÐ FM 96.7 13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. UNDIN FM 102.9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 16.00 Battle Stations: Wings: Victor - Last of the V Force 17.00 Secret Weapons 17.30 Fields of Armour: Afghanistan - The Bear Trap 18.00 Wonders of Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Shipwreck! Shipwreck 21.00 Shipwreck! Indianapolis - Ship of Doom 22.00 Shipwreck! HMS Pandora - in the Wake of the Bounty 23.00 End of Eden 00.00 Close BBC 06.00 BBC World News 06.30 Telling Tales 06.45 Jackanory 07.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 07.15 Count Duckula 07.35 The Tomorrow People 08.00 Incredible Games 08.25 Blue Peter 08.50 Grange Hill 09.30 A Question of Sport 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill Omnibus 14.15 Hot Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.45 Jackanory 15.00 The Artbox Bunch 15.15 Avenger Penguins 15.40 Blue Peter 16.05 Megamania 16.30 The Great Antiques Hunt 17.00 The World at War 18.00 BBC World News 18.30 Castles 19.00 999 20.00 The Monocled Mutineer 21.25 Prime Weather 21.30 Omnibus: John Ford 22.25 Songs of Praise 23.00 Dangerfield 00.00 Fresh Fields 00.25 Common as Muck 01.20 The Ginger Tree 02.20 Anna Karenina 03.15 Hms Brilliant 04.05 Common as Muck 05.00 The Barchester Chronicles Eurosport ✓ 07.30 Synchronized Swimming: French Open from Amiens, France 09.00 Cross-country Skiing: Cross- Country Skiing World Cupfrom Oslo, 11.00 Livegoll: European PGA Tour -DubaÓ Desert Classic from DubaÖ, 13.00 Trickshot: The 96 World Trick-Shot Championship from Sun City, 15.00 Tennis: ATP Tournament - Newsweek Champions Cup from Indian Wells 17.00 Uveindycar: PPG IndyCar World Series from Sao Paulo, Brazil 19.00 All Sports: Bloopers 19.30 Livetennis: ATP Tournament - Newsweek Champions Cup from Indian 21.30 Ski Jumping: World Cup from Oslo, Norway 23.00 Indycar: PPG IndyCar Worid Series from Sao Paulo, Brazil 00.30 Close Sky News 06.00 Sunrise 08.30 Sunday Sports Action 09.00 Sunrise Continues 09.30 Business Sunday 11.00 SKY Worid News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Week In Review - International 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond 2000 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Sky Woridwide Report 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00 SKY Worid News 16.30 Week In Review - Intemational 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Sunday With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY Worid News 20.30 Business Sunday 21.00 SKY World News 21.30 Sky Woridwide Report 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Weekend News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Sunday 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Sunday With Adam Boulton 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week In Review - International 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Business Sunday 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Weekend News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC Worid News Sunday TNT 19.00 Young Cassidy 21.00 Fame 23.15 The Strawberry Blonde 01.00 The Quare Fellow 02.35 Young Cassidy CNN ✓ 05.00 CNNI World News 05.30 World News Update/Global View 06.00 CNNI Worid News 06.30 Worid News Update 07.00 CNNI Worid News 07.30 Worid News Update 08.00 CNNI Worid News 08.30 Worid News Update 09.00 CNNI Worid News 09.30 Worid News Update 10.00 Worid News Update 11.00 CNNI Worid News 11.30 Worid Business This Week 12.00 CNNI Worid News 12.30 World Sport 13.00 CNNI Worid News 13.30 Worid News Update 14.00 World News Update 15.00 CNNI Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 CNNI Worid News 16.30 Science & Technology 17.00 CNNI Worid News 17.30 World News Update 18.00 CNNI Worid News 18.30 World News Update 19.00 World Report 21.00 CNNI Worid News 21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 Worid Sport 23.00 Worid View 23.30 CNN's Late Edition 00.30 Crossfire Sunday 01.00 Prime News 01.30 Global View 02.00 CNN Presents 03.00 CNNI Worid News 04.30 Showbiz This Week NBC Super Channel 05.00 Weekly Business 05.30 NBC News 06.00 Strictly Business 06.30 Winners 07.00 Inspiration 08.00 ITN World News 08.30 Air Combat 09.30 Russia Now 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30 Europe 2000 12.00 Talking With David Frost 13.00 NFL Greatest Moments 13.30 The Worid is racing 14.00 Inside The PGA Tour 14.30 Inside The SPGA 15.00 NCAA Basketball 16.00 Meet The Press 17.00 ITN Worid News 17.30 Voyager 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Peter Ustinov: The immortal Beethoven 20.30 ITN Worid News 21.00 NCAA Basketball 22.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brian 00.00 Talkin’Jazz 00.30 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 01.30 The Best Of The Selina Scott Show 02.30 Talkin’Jazz 03.00 Rivera Live 04.00 The Best of The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Galtar 07.30 The Centurions 08.00 Challenge of the Gobots 08.30 Little Dracula 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Mad mars Marathon Month: Green Day Marathon 19.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Gadget Boy. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant Hero Turlles. 9.00 Skysurier Strike Force. 9.30 Superhuman Samurai Syber Squad. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoul- ish-Tales. 10.50 Bump in the Night. 11.20 Double Dragon. 11.45 The Perfect Family. 12.00 The Hit Mix. 13.00 StarTrek. 14.00 The Worid at War. 15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 Worid Wrestling Feder- ation Action Zone. 17.00 Around the Worid. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simp- sons. 19.00 Beveriy Hills 90210. 20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman. 24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 David Copperiield. 8.10 The Big Steal. 9.30 No Child of Mine. 11.05 Proudheart. 12.00 Six Pack. 14.00 Quest for Justice. 15.45 Mother’s Day on Walton’s Mountain. 17.30 Medicine River. 19.15 Widow’s Peak. 21.00 Murder One - Chapter El- even. 22.00 Fathers and Sons. 23.40 The Movie Show. 0.10 Hell Bound. 1.45 Dying to Remember. 3.15 Wheels of Terror. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjöröartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.