Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Qupperneq 54
Laugardagur 16. mars
LAUGARDAGUR 16. MARS 1996
SJONVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveíg Jóhannsdóttir.
10.45 Hlé.
13.15 Enn ein stöðln - Klámhundalíf (e). Stór-
mynd um grandvara fjölmiðlamenn sem
sökkva í fen kláms og kynóra. Dómsvaldið
lætur taka forsprakkana úr umferð. Alls
ekki við hæfi barna, tengdabarna né barna-
barna.
13.45 Syrpan (e).
14.10 Einn-x-tveir (e).
14.50 Enska knattspyrnan. Bejn útsending frá
leik QPR og Man. Utd.
16.50 íþróttaþátturinn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Kisa í músarholu. Teiknimynd.
18.30 Loka saga Sívertsen. Þáttur um uppsetn-
ingu Menntaskólans við Sund á söngleikn-
um Loka sögu Sívertsens sem nemendur
sömdu sjálfir. Áður sýnt i nóvember 1994.
19.00 Strandverðir (1:22).
Bandarfskur mynda-
flokkur um ævintýri
strandvarða í Kaliforníu.
- Aðalhlutverk: David
Hasselhof, Pamela Lee,
Alexandra Paul, David
Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth,
Gina Lee Nolan og Jaason Simmons.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnír Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn
Árnason bregða á leik.
21.05 Simpson-fjölskyldan (8:24). Ný syrpa í
hinum sívinsæla bandaríska teiknimynda-
flokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og
Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield.
21.35 Breytingaskeið (Season of Change).
Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. Ung-
lingsstúlka í Montana um miðja öldina leit-
ar til foreldra sinna með ýmsar spurningar
um kynlff og fullorðinsárin en kemst að því
að í sambandi þeirra er ekki allt sem sýnist.
Leikstjóri: Robin P. Murray. Aðalhlutverk:
Michael Madsen, Nicholle Tom, Ethan
Randall og Jo Anderson.
23.10 Hringjarinn í Frúarkirkju (The Hunchback
of Notre Dame). Sígild bandarísk bíómynd
frá 1939 um krypplinginn Quasimodo sem
hringir klukkunum í Notre Dame-kirkju í
París. Leikstjóri: William Dieterle. Aðalhlut-
verk: Charles Laughton, sir Cedric Hard-
wiche og Mauren OHara.
1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
S T Ö Ð
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Bjallan hringir.
11.30 Fótbolti um víða veröld.
12.00 Suður-ameríska knattspyrnan.
12.55 Háskólakarfan (College Basketball). Stan-
ford gegn California.
14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsending.
Lárus Guðmundsson lýsir leiknum.
16.25 Leiftur (Flash).
17.10 Nærmynd (E).
18.15 Lffshættir rika og fræga fólksins.
19.00 BennyHill.
19.30 Vfsitölufjölskyldan.
19.55 Símon.
20.25 Smákrimmar (T Bone'n'Weasel). Ærslafull
mynd með Gregory Hines og Christopher
Lloyd í hlutverkum fyrn/erandi fanga sem
takast á hendur ævintýraleg ferð.
22.10 Galtastekkur (Pig Sty). Tess veit ekki alveg
hvernig hún á að höndla 12 ára strákgutta
sem krefst þess að hún geri sig að karl-
manni.
22.35 Svikamylla (Dying to Love You). Einmana
og myndarlegur maður er auðveld bráð fyr-
ir fallega og kynþokkafulla konu. Tim
Matheson leikur fráskilinn mann sem leitar
eftir félagsskap í einkamálaauglýsingum.
Þannig kynnist hann Elaine Miller og hon-
um finnst hann hafa hitt þá einu réttu. Hún
virðist hafa allt það til að bera sem prýða
má konu og þegar vinnufélagi hans varar
hann við og segir að hún sé einum of full-
komin bregst hann hinn versti við. Myndin
er stranglega bönnuð börnum.
0.10 Vörður laganna (The Marshall).
0.55 Samsærið (Shamrock Conspiracy). Það er
enginn annar en gamli bjargvætturinn Ed-
ward Woodward sem leikur einkaspæjara í
þessari sakamálamynd. Hann er á leiðinni
til Ástralíu að gerast sauðfjárbóndi og á leið
sinni þangað kemur hann við í New York til
að kveðja dóttur sína. En margt fer öðruvísi
en ætlað var. Myndin er stranglega bönnuð
börnum. (E)
2.25 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Mike Tyson er staðráðinn í að endurheimta titilinn.
Sýn kl. 2.00:
Mike Tyson
í hringnum
I nótt verður bein útsending á
Sýn frá bardaganum um heims-
meistaratitilinn í þungavigt í
hnefaleikum.
Englendingurinn Frank Bruno
er núverandi handhafi heims-
meistaratitilsins. Þetta er fyrsta
meistaravörn hans en Bruno
hrifsaði titilinn af Oliver McCall í
London í fyrra. Mike Tyson hefur
aftur á móti lítið keppt undanfar-
in ár en hann vann titilinn 1987 og
þykir einn öflugasti hnefaleikari
sem fram hefur komið. Ferill
Tysons fór hins vegar í rúst þegar
hann var fundinn sekur um
nauðgun og dæmdur til nokkurra
ára fangelsisvistar.
Dómurinn þótti umdeildur en
heyrir nú sögunni til því Tyson
hefur afplánað fangavistina, er í
góðu formi og tilbúinn að freista
þess að endurheimta heimsmeist-
aratitilinn.
Stöð 2 kl. 21.20:
I þessari hrollvekj-
andi spennumynd er
Michelle Pfeiffer í að-
alhlutverki á móti
Jack Nicholson. Sagan
fjallar um Will
Randall, bókaútgef-
anda á Manhattan.
Úlfur bítur hann og
því er síðan lýst
hvernig hann reynir
árangurslaust að
halda dýrinu í sjálfum
James Spader.
sér í skefjum. Smám
saman breytist Will
Randall úr manni í
villidýr og öll tilvera
hans umturnast. Aðr-
ir leikarar sem fara
með stór hlutverk í
myndinni eru Kate
Nelligan, James
Spader og Christoph-
er Plummer. Leik-
stjóri er Mick
Nichuls.
@sm
9.00 Með Afa.
10.00 Eðlukrílin.
10.15 Hrói höttur.
10.40 í Sælulandi.
11.00 Sögur úr Andabæ.
11.25 Borgin mín.
11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.55 Fyrirheitna landið (Come See The Parad-
ise). Lokasýning.
15.00 3-Bíó: Litlu risaeðlurnar (Prehysteria 2).
16.25 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Hitchcock. Heimildarmynd um þennan
fræga leikstjóra.
19.0019:20.
20.00 Smith og Jones.
20.40 Hótel Tindastóll.
21.20 Úlfur (Wolf). Stranglega bönnuð börnum.
23.25 Flóttinn frá Absalóm (No Escape). Spenn-
utryllir sem gerist í framtíðinni, nánar tiltek-
ið árið 2022. Miskunnarlaus fangelsisstjóri
hefur fundið svarið við þeirri spurningu
hvað gera skuli við hættulega glæpamenn.
Aðalhlutverk: Ray Liotta, Lance Henriksen,
Kevin Dillon og Michael Lerner. Leikstjóri:
Marlin Campbell. 1994. Stranglega bönnuð
börnum.
1.25 Háskaleg kynni (Consenting Adults). Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börnum.
3.00 Dagskrárlok.
i, svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjáifarinn (Coach).
20.00 Hunter. Bandarískur spennumyndaflokkur
um lögreglumanninn harðskeytta, Hunter.
21.00 Hættuleg snerting (Dangerous Touch).
Lou Diamond Philips, sem sló í gegn í
myndinni La Bamba, þreytir hér frumraun
sína sem leikstjóri, auk' þess sem hann
leikur aðalhlutverkið. Sálfræðingurinn Am-
anda Grace stjórnar vinsælum útvarps-
þætti sem hlustendur hringja inn í og fá
svör við spurningum sínum. Undir fáguðu
og fagmannlegu yfirborði hennar býr óseðj-
andi kynhvöt. Mick Larson er dularfullur
maður með óljósan bakgrunn. Hann notar
sér óstjórnlega kynhvöt Amöndu og lokkar
hana í samsæri til að ná fram hefndum á
einum skjólstæðinga hennar. Stranglega
bönnuð börnum.
22.45 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
23.45 Sjáðu mig (Watch Me). Erótísk mynd úr
Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð
börnum.
1.15 Tónlistarmyndbönd.
2.00 Hnefaleíkar. Mike Tyson gegn Frank Bruno.
5.00 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og ferðamál. (Endurfluttur annað
kvöld kl. 19.50.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þau völdu ísland. Rætt við útlendinga sem
sest hafa að á íslandi.
7. þáttur: Spánverjar.
10.40 Með morgunkaffinu. Lög frá Spáni.
11.00 í,vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Holdið er auðvelt að temja. Veruleiki í afþrey-
ingarbókmenntum eftir íslenskar konur.
15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
■ 16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttínn.
(Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.)
16.20 Í8Mús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisút-
varpsins. Americana - Af amerískri tónlist. (Áð-
urádagskrá 13. jan. sl.)
17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. Ást í meinum, eftir Simon Moss.
18.10 Standarðar og stél. Horace Silver kvintettinn
leikur lög af plötunni „Song for my father" og
Dee Dee Bridgewater syngur lög eftir Horace
Silver.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá
Metropolitan óperunni.
23.10 Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni.
23.20 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna.
(Endurflutt af rás 1.)
9.03 Laugardagslíf. 11.00- 11.30: Ekki fróttaauki á
laugardegi. Ekki fréttir rifjaöar upp og nýjum
bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 - heldur áfram.
1.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman með góöa tónlist, skemmtilegt spjall
og margt fleira. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskurvinsældalisti þar sem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20
og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl.
17.00.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö ep laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson
23.00 Það er laugadagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
Næturhrafninn flýgur.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning
(endurflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson og
Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla ald-
urshópa.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður.
10.00 Laugardagur með góðu lagi.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót-
um. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi..
19.00 Við kvöldverðarboröið. 21.00 Á
dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir-
dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
9.00 Ljúf tónlist í morgunsarið. 12.00 Kaffi
Gurrí.15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bftl. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00
Næturvakt. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96,7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upptytun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að
aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00
Næturvakt. S. 562-6977.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery •/
16.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Warriors: Ark
Royal 17.00 Navy Seals - Warriors of the Night 18.00
Battleship 19.00 The Brotherhood 20.00 Fiightline
20.30 First Flights 21.00 Wings of the Luftwaffe: JU 52
22.00 Mysteries, Magic and Miracles 22.30 Disaster
23.00 Secrets of the Psychics: Azimuth 00.00 Close
BBC
06.00 BBC World News 06.30 Forget-me-not Farm
06.45 Jackanory 07.00 The Art Box Bunch 07.15
Avenger Penguins 07.40 Megamania 08.05 The
Country Boy 08.35 Blue Peter 09.00 Mike and Angelo
09.30 Dr Who 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best
of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15
Prime Weather 13.20 Eastenders Omnibus 14.45
Prime Weather 14.50 Jackanory 15.05 Count Duckula
15.25 Blue Peter 15.50 The Tomorrow People 16.25
Prime Weather 16.30 Sea Trek 17.00 Dr Who 17.30
Whatever Happened to the Likely Lads 18.00 BBC
Worid News 18.30 Strike It Lucky 19.00 Noel's House
Party 20.00 Casualty 20.55 Prime Weather 21.00 A
Question of Sport 21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00
The Stand Up Show 22.30 Top of the Pops 23.00 Next
of Kin 23.30 Wildlife 00.00 Last of the Summer Wine
00.30 The Generation Game 01.30 A Midsummer
Nights Dream 03.25 Arena: Agatha Christie 04.25
Needle
Eurosport
07.30 Basketball: SLAM Magazine 08.00
Snowboarding: Snowboard: ISF World Pro Tour
1995/96 from 08.30 International Motorsports Report:
Motor Sports Programme 09.30 Ski Jumping: World
Cup from Oslo, Norway 11.00 Livegolf: European PGA
Tour -DubaÓ Desert Classic from DubaÖ, 13.00
Snooker: European Open from Malta 16.00 Formula 1:
Grand Prix Magazine 16.30 Ski Jumping: Worid Cup
from Oslo, Norway 18.00 Livefreestyle Skiing: World
Cup from Altenmarkt/Zauchensee, 19.00
Livesynchronized Swimming: French Open from
Amiens, France 21.00 Livetennis: ATP Toumament -
Newsweek Champions Cup from Indian 23.00
Livetennis: ATP Tournament - Newsweek Champions
Cup from Indian 01.00 Close
Sky News
06.00 Sunrise 08.30 Saturday Sports Adion 09.00
Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show
10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Fashion TV 11.00
SKY World News 11.30 Sky Destinations 12.00 Sky
News Today 12.30 Week In Review - Uk 13.00 Sky
News Sunrise UK 13.30 ABC Nightline 14.00 Sky News
Sunrise UK 14.30 CBS 48 Hours 15.00 Sky News
Sunrise UK 15.30 Century 16.00 SKY Worid News
16.30 Week In Review - Uk 17.00 Live At Five 18.00
Sky News Sunrise UK 18.30 Target 19.00 SKY Evening
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY Worid News 20.30
Court Tv 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours
22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK
23.30 Sportsline Extra 00.00 Sky News Sunrise UK
00.30 Target 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Court
Tv 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week In Review
- Uk 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Beyond 2000
04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS 48 Hours
05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 The Entertainment
Show
TNT
19.00 2010 21.00LogansRun23.00FourEyes&Six
Guns 00.35 What A Carve Up 02.10 2010
CNN •/
05.00 CNNI Worid News 05.30 CNNI World News
Update 06.00 CNNI Worid News 06.30 Worid News
Update 07.00 CNNI Worid News 07.30 Worid News
Update 08.00 CNNI Worid News 08.30 Worid News
Update 09.00 CNNI World News 09.30 Worid News
Update 10.00 CNNI World News 10.30 Worid News
Update 11.00 CNNI World News 11.30 World News
Update 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport
13.00 CNNI Worid News 13.30 Worid News Update
14.00 World News Update 15.00 CNNI World News
15.30 Worid Sport 16.00 Worid News Update 16.30
Worid News Update 17.00 CNNI World News 17.30
Worid News Update 18.00 CNNI Worid News 18.30
Inside Asia 19.00 Worid Business This Week 19.30
Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00 CNNI World
News 21.30 Worid News Update 22.00 Inside Business
22.30 Worid Sport 23.00 Worid View 23.30 World
News Update 00.00 Worid News Update 00.30 World
News Update 01.00 Prime News 01.30 Inside Asia
02.00 Larry King Weekend 03.00 CNNI Worid News
04.00 Worid News update/ Both Sides With Jesse
Jackson 04.30 Worid News Update/ Evans & Novak
NBC Super Channel
05.00 Winners 05.30 NBC News 06.00 The McLaughlin
Group 06.30 Hello Austria, Hello Vienna 07.00 ITN
Worid News 07.30 Europa Joumal 08.00 Cyberschool
10.00 Super Shop 11.00 Holiday Destinations 11.30
Videofashion! 12.00 Ushuaia 13.00 NFL Documentary -
Greatest Ever 3 14.00 European PGA Golf 15.00 NHL
Power Week 16.00 Real Tennis-17.00 ITN Worid News
17.30 Air Combat 18.30 The Best of Selina Scott Show
19.30 Dateline Intemational 20.30 ITN World News
21.00 NCAA Basketball 22.00 The Tonight Show with
Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 00.00
Talkin'Blues 00.30 The Tonight Show with Jay Leno
01.30 The Selina Scott Show 02.30 Talkin’Blues 03.00
Rivera Live 04.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network
05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00
Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Galtar 07.30 The
Centurions 08.00 Challenge of the Gobots 08.30 Little
Dracula 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Mask 10.00
Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00
Mad mars Marathon Month: Jetsons Marathon 19.00
Close
ý, einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck! 7.30 Shoot! 8.00
Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Turtles.
9.00 Skysurfer Strike Force. 9.30 Superhuman Samurai
Syber. 10.00 Ghoul- Lashed. 10.30 Ghoulish Tales.
10.50 Bump in the Night. 11.20 Double Dragon. 11.45
The Perfect Family. 12.00 Worid Wrestling Federation.
13.00 The Hit Mix. 14.00 The Adventures of Brisco
County Junior. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu.
17.00 Mysterious Island. 18.00 Worid Wrestling Feder-
ation. 19.00 Sliders. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00
Cops I og II. 22.00 Dream on. 22.30 Revelations.
23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Knight. 0.30
WKRP in Cincinatti. 1.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Big Parade of Comedy. 8.00 Seven Brides for
Seven Brothers. 10.00 Vital Signs. 12.00 Norma Rae.
14.00 The Pirate Movie. 16.00 Moment of Truth: To
Walk Again. 18.00 Josh and S.A.M. 20.00 Getting Even
with Dad. 22.00 Mr Jones. 23.55 Animal Instincts 2.
1.35 Deadly Invasion: The Killer Bee Nightmare. 3.00
Roseanne and Tom: A Hollywood Marriage. 4.25 Josh
and S.A.M.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heima-
verslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending
frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.