Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Blaðsíða 1
Einangrunarfangelsið í Síðumúla telst varla boðlegt einstaklingum í siðmenntuðum heimi og Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, sem er frá siðustu öld, sæmir heldur ekki siðuðu samfélagi. í Síðumúlafangelsinu eru klefarnir þannig, að sögn fangelsislæknis: með einum steinbekk með léiegri dýnu á, borði á járnstólpa, sem skrúfaður er í gólfið, með ófæranlegum stól, þykkmúruðum glugga uppi í vegg og þar er ekki aðstaða til að horfa á afþreyingarefni í sjónvarpi eða til að hlusta á útvarp. „Þetta er slæm einangrun sem samræmist ekki því sem gerist í nútímasamfélagi," segir Sigurður Árnason. DV-mynd ÞÖK íslandsmót unglinga í badminton - sjá bls. 24 Yfirdýralæknir: Ekki sama rið- an í nautgrip- um og sauðfé - sjá bls. 3 Hrafnkell A. Jónsson: Hættir trúnað- arstörfum fyrir Sjálfstæðis- flokkinn - sjá bls. 5 Tilveran: Listamaður leynist í hverjum manni - skíði, föndur, hjól og hús - sjá bls. 14^17 Tippfréttir: Milan hefur tryggt sér ítalska meistaratitilinn - sjá bls. 19-22 Þórhildur Þorleifsdóttir: Kemur vel til greina að end- urskoða upp- sagnir hjá LR - sjá bls. 26 Óskarsverðlaunin: Mel Gibson kom, sá og sigraði - sjá bls. 9 Ríkið frestar framkvæmdum í Ártúnsbrekku - sjá bls. 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.