Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Blaðsíða 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Pallbílar
Toyota Hilux extra cab, árg. ‘87, dísil
með mæli. Ekirrn 148 þús. 33” dekk.
Fallegur bíll í toppstandi. Uppl. í síma
487 5881 og 896 4720.
Forþjöppur, varahl. og viö
Spíssadísi’- 1—1
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Eriingsson hf., s. 567 0699.
Volvo 610 ‘82 á grind, skemmdúr, ný
dekk o.fl. Verð aðeins 275 þús. Vöru-
lyfta, 1,5 tonna, til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 854 7015 eða 854 3151.
st
L
Lyftarar
• Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyftimim og stöflurum. Mjög
hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-,
dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla.
10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hf.,
Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
fH Húsnæði I boði
2ja herbergja íbúö tii leigu aö
Austurströnd. Laus nú þegar. Leiga
alls kr. 38.000 á mánuði. Upplýsingar
í síma 552 5858 eftir kl, 18.________
Góö 3 herb. íbúö með bilskúr til leigu
í Garðabæ. Þeir sem áhuga hafa sendi
skriflegar uppl., um sig ásamt með-
mælendum, til DV, merkt „S 5455._____
Herbergi til leigu, með aðgangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu
með sjónvarpi. Reglusemi áskilin.
Strætisvagnar í allar áttir. S. 551 3550.
Til leigu einstaklingsíbúð í kjallara í
gamla miðbænum, á rólegum stað.
Leigist aðeins fullorðinni konu eða
ungri stúlku. Uppl. í síma 551 3732.
Til leigu nýleg 3ja herb. íbúö í suður-
hlíðum Kópavogs, er laus strax. Svör
sendist DV fyrir 29. mars, merkt
„K 5451. ___________________
2 herb. ibúö til leigu í Laugarneshverfi.
Aðeins eldri kona kemur til greina.
Upplýsingar í síma 581 4107,_________
4 herb. íbúö í Hafnarfirði til leigu.
Laus 1. apríl. Tilboð sendist DV fyrir
’ hád. 29. mars, merkt „Örk 5459._____
Góð 2ja herbergja ibúö til leigu í Selás-
hverfi frá 1. apríl. Upplýsingar í síma
565 2793 eftir kf,18.________________
Herbergi til leigu i Kópavogi.
Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 554 2913. ________
Herfoergi til ieigu að Suöurgötu 82,
Hafnarfirði, reglusemi áskifin. Uppl.
í síma 555 0826 eftir kl. 17.________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáaugiýsingadeild DV Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
© Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700._____
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Einstaklingsíbúö í Hafnarfiröi óskast til
leigu. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Upplýsingar í síma 555 0178
eftir kl. 17. Baldur.________________
Húsaleigulinan, s. 904 1441. Upplýs-
• ingasími fýrir þá sem eru að leig]a út
húsnæði og fyrir þá sem eru að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín,
Húsnæöismiölun stúdenta. Vantar all-
ar stærðir og gerðir af íbúðum og her-
bergjum á skrá. Ókeypis þjónusta.
Stúdentaráð, sími 562 1080.__________
Reglusemi. Óska eftir 2 herbergja íbúð
á svæði 101 eða 107. Greiðslugeta
30-35 þús. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 561 3489 og 896 6126.
Ung hjón óska eftir íbúö, 2 herbergja
eða stórri einstaklingsíbúð, helst í
Grafarvogi en annað kemur til greina.
Uppl. í síma 567 4058 e.kl. 17.______
Ungt par, sem á von á barni í næsta
mán. og er með hjarthlýjan hund,
vantar 2-3 herb. íbúð. Skilv. greiðslum
og reglusemi heitið. S. 588 1959.____
Einstaklingsíbúö í Reykjavík eöa
Kópavogi óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 897 4408.
Jf Atvinnuhúsnæði
lönaöarpláss til leigu, v/Skipholt, 127
m2, v/Krókháls 95 m2 og 104 m2, og
Kleppsmýrarveg, 40 m2 og 60 m2. S.
854 1022 á dag. og 565 7929 á kv.
Tvö herbergi, hentug fyrir skrifstofur
eða léttan iðnað, tíl leigu á góðum
stað í miðborginni. Svarþjónusta DV,
slmi 903 5670, tilvnr. 61162.
100-300 m2 atvinnuhúsnæöi óskast á
leigu eða til kaups. Upplýsingar í síma
567 7201 milli kl. 9 og 17.
60 m2 iönaöarhúsnæöi að Dalshrauni
12, Hafnarfirði, til leigu. Uppl. í síma
555 2159 eða 555 0128.
Atvinna í boði
Getum bætt viö duglegu og áreiöanlegu
starfsfólki í pökkun og snyrtingu í
fiskvinnslu á höfuðborgarsvæðinu.
Meðmæli óskast. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61126.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa
strax. Ekki yngra en 18 ára, kvöld-
og helgarvinna. Upplýsingar á staðn-
um frá kl. 18-19, miðvikudag. Skalli,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Bílstjórar óskast í vaktavinnu, annað
hvort í dag- eða næturvinnu. Upplýs-
ingar á staðnum. Hrói Höttur, Smiðju-
vegi 6, Kópavogi.
Starfsfólk óskast til ræstinga, vinnutími
fyrir hádegi 2 daga í viku og eftir
hádegi á Taugardögum. Svör sendist
DV, merkt „Vandvirk 5460.
Sölufólk. Okkur bráðvantar fh'ska
starfskrafta í kvöld- og helgarvinnu.
Góðir tekumöguleikar fyrir duglegt
............kl. 17---- ------------
fólk. Uppl. frá 1
-22 í síma 562 5238.
Óska eftir fólki til aö selja og kynna
snyrtivörur í heimakynningum. Há
sölulaun. Svör sendist DV, fyrir
1. apríl, merkt „Snyrtivörur 5458.
Bílamálari óskast strax.
Verður að vera vanur. Upplýsingar í
símum 566 8201 og 5514454.
Atvinna óskast
16 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit,
getur byijað strax, hefur lokið
dráttarvélamámskeiði. Upplýsingar í
síma 557 9399 eftir kl. 19.
Tökum að okkur alla almenna
trésmíðavinnu hvar sem er á landinu.
Uppl. í síma 897 2848.
^ Kennsla-námskeið
Aðstoð viö nám gnrnn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
ieykjavíku
Fagmennska. Löng reynsla.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Ibyota touring
4wd„ s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200, 894 5200.
562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93.
Hjálpa til við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923 og 852 3634._____________
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980.
Ýmislegt
Smáauqlýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Skilafrestur smáauglýsinga er
fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu.
Áth. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Fíkniefnavandi?
Þinn stuðningur, okkar árangur.
Þjóðarátak gegn fikniefnum.
Frjáls bankainnlegg á tékkareikn.
863, Búnaðarb. 0324. Kt. 190237-2069.
Þökkum aðstoðina.
Veisluþjónusta
Ódýrt veislubrauð. Kaffisnittur 68 kr.,
12 manna brauðterta 2000 kr„ 24
manna 3800 kr. kokkteilpinnar 55 kr.
Ís-Inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065.
tí
(ð
N
U
&
U
3
I—I
rH
2
K
3
>
æ
cn
m
(ö
u
r-H
3
tn
3
(O
(0
•iH
o
T3
Pl
o
xn
Jh
T3
'(Ö
Ö)
o
(ö
co
O)
Ö)
•H
m
• r—i
£
e
3
u
2
4-»
£
<4H
'm'
fB
fZ
2s\*»» SVNOtCATHX INTíKNATlONAl. NOBTM
AMtWCA SVNOICATt INC
/Egveit
/ þaðekki.
> Ég er bara
svo óróleg!
- 1 © Bulls
1 C
1 % gSpQhgÍ j
D
/ Þegar þær eru ekki
X um hvað þær vilja,
oftast eina ráðið að
C. húsgögnin á heimilinu!
CH3
' Sólvegi er svo leið yfir því að okkur,
^finnast fæturnir á henni eins ogpnk
vV'rr
O o—/V. * A n