Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 1996 11 Hringiðan Árlegt kútmagahádegi Önfirölngafélagslns var haldlð í Þjóðleikhúskjallaranum á laugar- daglnn. Flateyringarnir fyrrverandl, BJörn Ingl Bjarnason, formaöur Önflrðlngafélagsins, Gunnhildur Guömundsdóttlr, Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri í Grindavík, og Björk Kristinsdóttir brögðuðu á kútmag- anum. DV-myndlR Teltur Baltasar Kor- mákur og Berg- þóra Aradóttir fara með stór hlutverk í Draumadísum. Þeim var vel fagnaö í lok frumsýningarinnar og hin unga og efnilega lelkkona fékk stærðar blómvönd fyrir framml- stöðu sína í myndinni. Sápukúiushow var yfirskrift tískusýnlngar sem haldin var í Loftkastalanum á föstudaginn. Tryggvi Gunnarsson, verðandi Herra Hafnarfjörður að eigin sögn, og eld- gleypirinn ægllegi, Bjössi Fabio, sem sýndi iistir sínar í hálfleik, voru á staðn- um. Tónmenntaskóli Reykjavíkur hélt nemendatónleika í Háskólabíói á laugardaglnn. Vinkon- urnar Hallgerður Guðný Hallgrímsdóttlr, Ylfa Rún Óladóttlr og Geröur Rún Elnarsdóttlr eru all- ar í yngri blásarasveit Tónmenntaskóians og spiluðu á tónleikunum. SAMTÖK GEGN ASTMA OG OFNÆMI OFNÆMI Davíð Gíslason læknir flytur erindi um tíðni of- næmis á íslandi á fræðslufundi Astma- og of- næmisfélagsins í Múlabæ, Ármúla 34 III hæð fimmtudaginn 28. mars kl. 20.30. Kaffiveitingar - allir velkomnir STJÓRNIN Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Styrkir til sumarnámskeiða á dönskum lýðháskólum fyrir íslenska dönskukennara Sumarið 1996 veitir danska ríkið 10 íslenskum dönskukennurum styrk til sumarnámskeiða á dönskum lýðháskólum. Gert er ráð fyrir a.m.k. tveggja vikna löngu námskeiði. Styrkir þessir eru fyrst og fremst ætlaðir íslenskum dönskukennurum sem lokið hafa BA prófi í dönsku, BEd prófi með dönsku sem valgrein eða hafa sambærilega faglega menntun í dönsku. Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavistar í dönskum lýðháskólum. Hver styrkur er að upphæð 3000 danskar krónur og er ætlaður til að greiða námskeiðskostnað. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um fyrra nám og störf umsækjenda. Jafnframt skal gerð grein fyrir fyrirhuguðu námskeiði. Skila skal stuttri skýrslu um námskeiðið til menntamálaráðuneytisins strax að því loknu. Umsóknir um styrkinn fyrir sumarið 1996 skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 12. apríl 1996. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar nokkra styrki frá danska ríkinu sem ætlaðir eru til skólaheimsókna íslenskra grunn- og framhalds- skólanemenda til Danmerkur vorið 1996. I Styrkir þessir miðast við nemendur í 8.-10. bekk í grunnskóla og nemendur í framhaldsskóla. II Umsókn skal fylgja ítarleg lýsing á ferðinni og tilgangi hennar. Þeir skólar sem þegar hafa umtalsverð bréfaskipti/tengsl við danska skóla skulu að öllu jöfnu hafa forgang við styrkveitingu. Skólaheimsóknina skal undirbúa í nánu samráði við skólann sem heimsóttur er og skal skrifleg staðfesting frá danska skólanum um fyrri tengsl milli skólanna og samvinnu um skipu- lagningu heimsóknarinnar fylgja umsókn inni. Einnig skal tilgreina hvort sótt er um styrk til annarra aðila og þá til hverra. Gert skal ráð fyrir að nemendahópurinn dvelji a.m.k. átta daga í skólum eða fræðsluumdæmum sem hópurinn heimsækir. III Styrkurinn skal allajafna miðaður við fasta upphæð á nemanda, að hámarki 6 þúsund krónur. Við styrkveitingu skal miðað við 30 nemendur að hámarki í hverjum skóla. Að námsferð lokinni ber bæði styrkþegum og stjórn þess skóla sem heimsóttur er að skila skriflegri skýrslu um ferðina. Menntamálaráðuneytið ákveður skilatíma skýrslu. Umsóknir um styrki skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. apríl 1996. Nánari upplýsingar fást hjá menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. NEXOL EFUÐALYF taktu pað í nefið Virka efniö xýlómetazólín vinnur gegn stíflu og slímmyndun í nefi. Notið Nexól ekki lengur en 10 daga í senn án samráðs við lækni. Sjúklingar með gláku, hjartasjúkdóma eða skjaldkirtilssjúkdóma ættu ekki að nota lyfið. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. LYFJAVERSLUN ÍSLANDS H F. I beinu sambandi allan sólarhringinn — 903 » 5670 •• Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fýrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.