Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 1996
r
DV
Handbolti, 5. flokkur:
KAmeð
fullt hús
Úrslitakeppni íslandsmótsins í
5. flokki karla fór fram á Akur-
eyri 15.-17. mars. Það er
skemmst frá því að segja að KA
náði þeim frábæra árangri að
sigra í öllum liðum 5. flokks, það
er að segja í A-, B- og C-liði. Til
úrslita í A-liði lék KA gegn EYam
og sigraði 16-14. í úrslitaleik B-
liða vann KA HK í úrslitaleik,
24-22, og í úrslitaleik C-liða sigr-
aöi KA FH, 16-9.
Það er ljóst að Einvarður Jó-
hannsson, þjálfari liðanna, hefúr
verið að gera góða hluti fyrir
norðan því strákarnir finna svo
sannarlega réttu leiðina í mark
andstæðinganna en út á það
gengur leikurinn að sjálfsögðu.
Annars urðu úrslit sem hér seg-
ir:
Keppni A-liða
A-riðill:
Þór, A.-Fjölnir.............18-12
Þór, A.-Haukar..............12-16
Þór, A.-Stjaman.............16-15
Rjöínir-Haukar..............17-13
Fjölnir-Stjaman.............18-10
Haukar-Stjaman................15-9
1. sæti: Fjölnir, 2. Haukar, 3. Þór, A.,
4. Stjarnan.
B-riðill:
ÍR-Fram.....................15-19
ÍR-KA.......................13-14
ÍR-Valur................... 17-12
Fram-KA.................... 17-19
Fram-Valur..................26-16
KA-Valur..................... . 17-7
1. sæti: KA, 2. Fram, 3. ÍR, 4. Valur.
Undanúrslit:
Fjölnir-Fram................11-13
KA-Haukar...................13-9
Leikir um sæti:
1.-2. KA-Fram............... . 16-14
3.-4. Fjölnir-Haukar........16-13
fslandsmeistari A-liða: KA.
Keppni B-liða
A-riðill:
KA-Víkingur................19-10
KA-FH......................13-15
KA-Valur...................16-17
' Víkingur-FH..............11-18
Víkingur-Valur.............14-13
FH-Valur...................18-16
Hér hefur keppnin greinilega verið
mjög hörð. 1. sæti: FH, 2. KA, 3. Val-
ur, 4. Víkingur.
B-riöill:
Haukar-HK...................12-16
Haukar-Fylkir................11-9
Haukar-Fram.................14-11
HK-Fylkir...................10-13
HK-Fram.....................18-16
Fylkir-Fram.................14-11
1. sæti: Fylkir, 2. HK, 3. Haukar, 4.
Fram.
Undanúrslit:
FH-HK......................10-18
Fylkir-KA..................11-14
Leikir um sæti:
1.-2. KA-HK................24-22
3.-4. FH-Fylkir............13-14
Islandsmeistari B-liða: KA.
Keppni C-liða
A-riðill:
FH-KA(l)...................11-13
FH-KA(3)....................12-6
FH-Fram....................14-11
KA(1)-KA(3).................12-9
KA(1)-Fram......,.........12-9
Fram-KA(3)...................9-5
1. sæti: KA(1), 2. FH, 3. Fram, 4.
KA(2).
B-riðill:
KA(2)-Haukar...............15-11
KA(2)-Þór, A................5-12
KA(2)-Vikingur..............11-9
Haukar-Þór, A...............9-14
Haukar-Víkingur............12-17
Þór, A.-Víkingur............14-9
Undanúrslit:
KA(1)-KA(2)..................8-9
Þór-FH.....................12-15
Leikir um sæti:
1.-2. KA(2)-FH..............16-9
3.-4. Þór, A.-KA(l)........15-12
fslandsmeistari C-liða: KA.
Myndir af íslandsmeisturunum
verða að bíða betri tíma.
Iþróttir unglinga
íslandsmót, badminton:
Úrslit á Akranesi
Meistaramót unglinga í bad-
minton fór fram á Akranesi 16.
og 17. mars. Úrslit urðu sem hér
segir:
Hnokkar/tátur (u-12 ára)
Einliðaleikur:
Valur Þráinsson, TBR, sigraði
Ólaf Pálsson, Víkingi, 11-0,11-0.
Tinna Helgadóttir, Víkingi, vann
Halldóru Jóhannsdóttir, TBR,
11-6,11-1.
Tvíliðaleikur:
Ólafur P. Ólafsson/Jón Guð-
mundsson, Víkingi, sigruðu
Hjört Atlason/Hilmar Foss, Vík-
ingi, 15-11,15-11.
Tinna Helgadóttir/Ejóla Sigurð-
ardóttir, Víkingi, sigruðu Fann-
ey Jónsdóttur/Ónnu Þorleifs-
dóttur, Víkingi, 15-3,15-12.
Tvenndarleikur:
Ólafur Ólafsson/Tinna Helga-
dóttir, Víkingi, unnu Val Þráins-
son/Halldóru Jóhannsdóttur,
TBR, 15-12, 15-6.
Sveinar/meyjar (u-14 ára)
Einliðaleikur:
Gísli Pétursson, ÍA, sigraði Birgi
Haraldsson, TBR, 11-4, 19-12,
11-4.
Sara Jónsdóttir, TBR, vann Odd-
nýju Hróbjartsdóttur, TBR, 11-4,
8-11, 11-4.
Tvíliðaleikur:
Birgir Haraldsson/Helgi Jó-
hannsson, TBR, sigruðu Baldur
Gunnarsson/Margeir Sigurðs-
son, Víkingi, 15-8, 15-13.
Sara Jónsdóttir/Oddný Hró-
bjartsdóttir, TBR, sigruðu Rögnu
Ingólfsdóttur/Hrafnhildi Ás-
geirsdóttur, TBR, 15-9,15-6.
Tvenndarleikur:
Helgi Jóhannesson/Ragna Ing-
ólfsdóttir, TBR, sigruðu Davíð
Guðmundsson/Söru Jónsdóttur,
TBR, 17-16, 15-9.
Drengir/telpur (u-16 ára)
Einliðaleikur:
Magnús Helgason, Víkingi, sigr-
aði E’mil Sigurðsson, UMSB,
15-9, 154.
Katrín Atladóttir, TBR, sigraði
Evu Petersen, TBR, 11-2,11—1.
Tvíliðaleikur:
Magnús Helgason/Pálmi Sig-
urðsson, Víkingi, sigruðu Björn
Oddsson, BH/Ingólf Ingólfsson,
TBR, 15-8, 17-15.
Katrín Atladóttir/Aldis Pálsdótt-
ir, TBR, sigruðu Ágústu Niel-
sen/Evu Petersen, TBR, 15-7,
154.
Tvenndarleikur:
Magnús Helgason, Vik./Katrín
Atladóttir, TBR, sigruðu Pálma
Sigurðsson, Vík./Magneu Gunn-
arsdóttur, TBR, 15-5, 15-3.
Piltar/stúikur (u-18 ára)
Einliöaleikur:
Sveinn SÖlvason, TBR, sigraði
Björn Jónsson, TBR, 15-6, 15-5.
Brynja Ðétursdóttir, ÍA, sigraði
Birnu Guðbjartsdóttur, ÍA, 11-0,
11-7.
Tvíliðaleikur:
Sveinn Sölvason/Bjöm Jónsson,
TBR, sigruðu Gunnar Gunnars-
son, Keflav./Sævar Ström, TBR,
15-9, 1512.
Brynja Pétursdóttir/Birna Guð-
bjartsdóttir, ÍA, unnu Erlu Haf-
steinsdóttur/Önnu Sigurðardótt-
ur, TBR, 15-8, 1517, 1512.
Tvenndarleikur:
Sveinn Sölvason/Erla Hafsteins-
dóttir, TBR, sigruðu Björn Jóns-
son/Birnu Guðbjartsdóttur, ÍA,
1512, 515, 1512.
Handbolti, 5. flokkur:
Stjarnan, Fram
og ÍR meistarar
Urelitakeppnin í handbolta
kvenna í 5. flokki fór fram um
nýliðna helgi í íþróttahúsinu á
Seltjarnamesi. í keppni A-liða
sigraði Stjarnan Val úrslitaleik,
1511. í keppni B-liða sigraði
Fram Stjörnuna, 17-10, og í
keppni C-liða sigraði ÍR Fram,
13-8. - Nánar um mótið á ung-
lingasíðu DV á næstunni.
Verðlaunahafar á Meistaramóti íslands í badminton yngri flokka 1996 sem fram fór á Akranesi helgina 16.-17. mars.
Mótið var eitt það fjölmennasta frá byrjun og alls voru keppendur 230 talsins.
íslandsmeistaramót unglinga í
badminton 1996 fór fram 16.-17.
mars í íþróttahúsinu við Vesturgötu
á Akranesi. Keppendur voru um 230
talsins og er þetta því með stærstu
meistaramótum sem haldin hafa
verið. Þátttakendur voru frá eftir-
töldum félögum: BH, Hamri, ÍA,
Keflavík, TBA, TBR, TBS, UMFA,
Þór, Þorl., Umf. Þrótti í Vogum,
UMFH að Flúðum, UMSB og Vík-
ingi.
390 leikir
Leiknir voru 390 leikir í mótinu
sem var í góðri umsjón Badminton-
félags Akraness. Mikil veðurblíða
on í eitt ár:
„Við erum 50 sem æfum reglulega
badminton núna á Akranesi og það
eru mestmegnis krakkar. Badmint-
on er mjög ört vaxandi íþróttagrein
hér og þeim fjölgar stöðugt krökk-
unum sem eru í badminton. Þjálfar-
inn okkar, hann Ekis frá Litháen, er
alveg frábær,“ sagði Ragna.
Unglingasíðan þakkar Helga M.
Valdimarssyni fyrir upplýsingar og
myndir frá mótinu.
Halldór Halldórsson
var báða mótsdagana og léku krakk-
arnir sér utanhúss á milli þess sem
þeir kepptu í mótinu.
Fjórir með fullt hús
Eftirtaldir fjórir keppendur hlutu
fullt hús eða sigruðu í öllum grein-
unum þremur sem til boða eru í
hverjum aldursflokki og þar á með-
al voru systkinin Tinna og Helgi úr
Víkingi. í flokknum hnokkar/tátur
(u-12 ára): Tinna Helgadóttir, Vík-
ingi. í flokki drengja/telpna (u-16
ára): Katrín Atladóttir, TBR, og
Magnús Helgason, Víkingi. í flokki
pilta/stúlkna (u-18 ára): Sveinn
Sölvason, TBR.
Úrslit frá mótinu eru á öðrum
stað á síðunni.
Mjög ánægð með
frammistöðuna
Magnús Helgason, Víkingi, og
Katrin Atladóttir, TBR, bæði 15 ára,
sigruðu í tvenndarleik
drengja/telpna og unnu reyndar
bæði þrefalt:
„Við æfum ekkert saman þótt við
séum sitt í hvoru félaginu. Það er
ekki hægt og þetta er bara ákveðið
rétt fyrir mót. Þetta skiptir heldur
engu máli fyrir okkur. Við erum að
sjálfsögðu mjög ánægð með árang-
urinn,“ sögðu þau Helgi og Katrín
eftir hina frábæru frammistöðu
sína á mótinu.
Vaxandi áhugi á Akranesi
Ragna Stefánsdóttir, ÍA, keppti í
flokki meyja og hefur æft badmint-
Umsjón
Stúlkurnar tvær til vlnstri, þær Birna Guðbjartsdóttir og Brynja Pétursdóttir,
ÍA, sigruðu í tvíliðaleik stúlkna. Til hægri eru þær sem urðu í 2. sæti, Erla B.
Hafsteinsdóttir og Anna I. Sigurðardóttir, TBR.
Sigurvegarar í tvenndarleik í flokki drengja/telpna. Prá vinstri Magnús Helga-
son, Víkingi, og Katrín Atladóttir, TBR.
íslandsmót unglinga í badminton á Akranesi:
Eitt þaö fjölmenn-
asta til þessa
- TBR hlaut flesta meistara