Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR. 26 MARS 1996 35 PV Sviðsljós Hjálpar dótt- urinni Jack Nichol- son veit heil- mikið um hvað það er að eignast börn utan hjónabands enda reyndur maður á því sviði. En á dögunum þurfti hann að veita dóttur sinni, Jennifer, hjálp. Hún eignaðist nýverið barn með brimbrettahetjunni Mark Norfleet. En sá á hins vegar aðra kærustu sem hann hefur ekki í hyggju að segja upp. JR leikur á als oddi Leikarinn Larry Hag- man, sá sem varð frægur í hlutverki skúrksins JR í Dallas-þátt- unum, er orð- inn hress eftir lifrarskipta- aðgerðina sem hann fór í í haust. Hann hefur reyndar braggast það mikið að hann getur verið með í nýjum Dallas- þáttum þar sem hann gerir sér lítið fyrir og forfærir unga stúlku. Gibson Kvikmynda- stjörnur verða oft mjög þreyttar á ágangi aðdá- enda sinna og verða oftar en ekki að kom- ast undan á hlaupum. Mel Gibson hefur brugðið á það ráð að bregða gúmhettu yfír höfuðið þegar hann fer út á götu, einfald- lega til að þekkjast ekki. á flotta Andlát Vilhjálmur Arnarson lést á heim- ili sínu í Kaupmannahöfn 23. mars. Eiríkur Sveinsson, Reykholti, Biskupstungum, fyrrv. bóndi að Miklaholti, er látinn. Guðríður Sigurðardóttir (Gugga), áður til heimilis að Snorrabraut 33, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimil- inu Garðvangi 24. mars. Guðlaugur Þorvaldsson, fyrrv. há- skólarektor og ríkissáttasemjari, er látinn. Helga Tryggvadóttir, frá Víðikeri, síðast til heimilis Furugerði 1, Reykjavík, lést sunnud. 24. mars. Þórunn Kvaran Bumberger lést á heimili sínu í Hampton, Virginíu, 21. mars. Guðbjörg Jónsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, lést 23. mars. Jón Björnsson vélstjóri, Hrafnistu, Hafnarfirði, er látinn. Högni Jónsson lögmaður lést á heimili sínu í Reykjavík 23. mars. Ragnheiður Baldvinsdóttir, Brekkutanga 1, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu 23. mars. Magnús Björgvin Jónsson, Öldu- granda 3, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum þann 22. mars. Jarðarfarir Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, Túngötu 9a, Eskifirði, verður jað- sungin frá Eskifjaðarkirkju mið- vikudaginn 27. mars kl. 14.00. Bjarni S. Guðjónsson, Stigahlíð 8, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju miðvikudaginn 27. mars kl. 13.30. Ingigerður Sigmundsdóttir, Birki- teigi 4, Keflavík, sem lést í Sjúkra- húsi Suðurnesja 23. mars, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 29. mars kl. 13.30. Ragnar Guðleifsson, Mánagötu 11, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 28. mars kl. 14.00. Lalli og Lína ttösT'Z, 1'ZmneR >3^2 ©KFS/Distr. BULLS Haltu bara áfram, LallL.ég hringi eftir aðstoó. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Apótek Vikuna 22. til 28. mars, að báðum dög- um meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, sími 568-9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið- holti, sími 557-490, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardp.ga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjaröarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyijaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er aílan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna naúðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 26. mars , Hollendingar bjóða ísl. knattspyrnumönn- um heim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frlkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Þolinmæði er það fyrsta sem maður missir þegar maður fer í megrunarkúr. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarij., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér gengur vel viö allar verklegar framkvæmdir, einnig í vinnunni og viðskiptum. Samskipti við vinina ganga ekki eins vel og ekki heldur ástarsambönd. Fiskarnir (19. febr.-20. niars): Einhver nákominn þér veldur þér vandræðum með seinlæti sinu. Seinni hluta dags gerist eitthvað óvænt og þú verður fyrir happi í fjármálum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Líílegt verður í kringum þig í dag og mál þróast mjög hratt. Miklar breytingar verða í kringum þig á næstunni og þær eru þér í hag. Nautið (20. aprll-20. mai): Þú færð mikla uppörvun í dag, bæði í persónulegum málum og í peningamálum, en þau standa með besta móti. Einhver tefur fyrir þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Smávægileg vandamál verða til að angra þig. Þetta er aöal- lega sviði félagslífsins en ekki í vinnunni. Hópvinna gengur vel. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér finnst mikill hraði á öllu og öllum í kringum þig æskir meiri friðar. Reyndu samt að halda ró þinni. Happatölur eru 12, 17 og 29. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Álit þitt er að lífið sé tómur þrældómur og leiði sest að þér. Þetta varir þó ekki lengi og bjartari tímar eru fram undan. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér finnst þú vera útundan og hættir til að einangrast í eigin depurð. Þér hættir til aö mikla vandann fyrir þér og það gæti veriö orsökin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Andrúmsloftið í kringum þig er mjög vinsamlegt og allir eru mjög hjálplegir. Þér gæti orðið vel ágengt i samskiptum þín- um við aðra. Happatölur eru 6,16 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einhver vandamál skjóta upp kollinum í ástarsambandi. Vin- ur þinn gæti misskilið þig og dregiö sínar ályktanir af þvi. Það gengur ekki vel aö leiðrétta það. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þó að glötuð tækifæri komi ekki aftur er ekki þar með sagt að lukkuhjólið sé hætt að snúast þér í hag. Fundur heppnast mjög vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver samkeppni er rikjandi i kringum þig. Það er mjög líklegt að þú skarir fram úr á einhverju sviði þar sem þú hef- ur mikla hæfileika.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.