Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 1996
7
DV
Fréttir
Yfirvofandi klofningur í Dagsbrún:
Ættu að láta verkalýðsmál í friði
- segir Leifur Guðjónsson, öryrki og fyrrverandi. stjórnarmaður í Dagsbrún
„Ég held að þessi aumingja mað-
ur ætti ekki að koma nálægt verka-
lýðsmálum," segir Leifur Guðjóns-
son, öryrki og fyrrverandi stjórnar-
Bátar Bergþórs Hávarssonar:
Enn bundn-
ir við
bryggju í
Njarðvík
DV, Suðurnesjum:
„Þeir ætluðu út í fyrra með tog-
ara en það er ekkert fararsnið á
þeim. Það er ekki hægt að reka þá í
burtu og þá hvert eiga þeir að fara,“
sagði Pétur Jóhannsson, hafnar-
stjóri í Reykjanesbæ, í samtali við
DV.
Tveir bátar Bergþórs Hávarsson-
ar, sem lenti í miklum hrakningum
á bát sínum á árum áður, hafa legið
bundnir í Njarðvíkurhöfn á þriðja
ár. í upphafi ætlaði Bergþór að
stansa stutt við og fara fljótlega með
bátana í Karíbahafið. Hann hefur
,ekki greitt nein hafnargjöld sem
eru fimm þúsund krónur á mánuði,
og skuldar því tæpar 200 þúsund.
Bergþór er staddur þessa dagana á
rækjutogara á Flæmska hattinum.
-ÆMK
maður í Verkamannafélaginu Dags-
brún, um Kristján Árnason, leiðtoga
hins nýstofnaða Verkalýðsfélags
Reykjavíkur og nágrennis - nýrrar
Dagsbrúnar.
Kristján sagði við DV að hið nýja
félag væri hugsað sem félag vinn-
andi verkamanna. Forystumenn
Dagsbrúnar gætu haft þá lífeyris-
þega innan sinnan vébanda sem
þeir unnu kosningarnar á.
„Kristján Árnason skynjar það
Bátar Bergþórs í Njarðvíkurhöfn. Báturinn við bryggjuna er í eigu Miðness hf. í Sandgerði. Hann lenti í bruna og hef-
ur verið þar síðan. Hann er enn á skrá og öll tilskilin gjöld greidd. DV-mynd ÆMK
ekki að þeir sem hann hefur kastað
skít í eru þeir sem dugað hafa verka-
lýðshreyfingunni í áratugi og gert
hana að því afli sem hún er í dag. Ég
bið Dagsbrúnarmenn að íhuga það
vel hvað þessir menn myndu gera ef
þeir kæmust til valda í Dagsbrún og
sumir þeirra sem hafa verið að gera
sig stóra ættu að líta nær sér hvort
þeir hafi greitt sínar skuldir við sitt
félag. -SÁ
MEGA DRIVE
LEIKJATÖLVA
M/STÝRIPINNA
JAPISS
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
HYUIlDfll 1LADA
Greidslukjör til ullt ud 36 múnuöu ún n tboruunur
$
RENAULT
GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR
Nissan Sunny 1600 ‘95,
ssk., 4 d., grænn, ek. 20 þús. km.
Verð 1.290.000
Hyundai Elantra 1800 ‘93,
5 g., 4 d., rauður, ek. 52 þús. km.
Verð 1.020.000
Subaru Legacy 1800 ‘90,
5 g., 5 d., hvítur, ek. 108 þús. km
Verð 1.020.000
Nissan Sunny 1500 ‘88,
ssk. 3 d., hvítur, ek. 116 þús. km.
Verð 460.000
Mazda 626 2000 ‘93,
ssk., 4 d., rauður, ek. 47 þús. km.
Verð 1.580.000
MMC Lancer 1600 ’93,
5 g., 4 d., hvítur, ek. 45 þús. km.
Verð 1.050.000
Honda Civic ‘91,
5 g., 4 d., grár, ek. 98 þús. km.
Verð 740.000
MMC Galant 2000‘86,
ssk., 4 d., brúnn, ek. 139 þús. km.
Verð 390.000
Lada Sport 1700i ‘96,
5 g., 3 d., hvítur, ek. 4 þús. km.
Verð 940.000
Cherokee Limited ‘90,
ssk., 4 d., grár, ek. 130 þús. km.
Verð 1.890.000
BMW 318i 1800 ‘88,
5 d., 4 d„ grænn, ek. 77 þús. km.
Verð 650.000
Hyundai Pony 1300 ‘92,
5 g„ 3 d„ blár, ek. 48 þús.
Verð 590.000
km.
BMW 316 1800 ‘88,
5 g„ 4 d„ grænn, ek. 77 þús. km.
Verð 600.000
Renault 19 RV 1400 ‘96,
5 g„ 4 d„ rauður, ek. 5 þús. km.
Verð 1.190.000
Renault Twingo ‘94,
5 g„ 3 d„ grænn, ek. 41 þús. km.
Verð 690.000
Opid virkit itngn fiu kl. 9 - 18,
luugartluntt W - II
'íiií)si'íífN
NOTAÐIR BlLAR
SUÐURLANDSBRAUT 12, SlMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060