Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1996, Blaðsíða 28
32
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 1996
Sviðsljós
Hopkins aftur
með kommni
Það kom mörgum á óvart þeg-
ar Antony Hopkins yfirgaf eigin-
konu sína, Jennifer, til 23 ára og
hóf sambúð með 45 ára gamalli
tveggja bama móður. En nú
virðist Hopkins hafa náð áttum
og hefur beðið konuna um að
taka við sér á ný. Hún hefur fall-
ist á það.
Pacino lætur
fyrir að slappa af og taka það ró-
lega. Nú vinnur hann við tökur
á nýrri glæpamynd sem nefnist
Donni Brasco. Þar leikur Pacino
lögreglumann sem fer úr bún-
ingnum til að komast inn í
glæpagengi. Meðleikari hans er
Johny Depp.
Júlía hleypur
milli karlmanna
Júlía Roberts virðist eiga í
mesta basli með að halda í þá
karlmenn sem hún verður ást-
fangin af. í fyrra varð hún ást-
fangin af tveimur ítölum á ferð
sinni til Ítalíu. En hún sneri
heim og féll þar fyrir sjónvarps-
stjömunni Matthew Perry. Þau
tóku smápásu og hélt hún aftur
til Ítalíu þar sem ungur ítali
festist í neti hennar. Á meðan
notaði Perry tækifærið og fékk
sér nýja kærustu. Hvað Júlía
gerir nú er óvíst.
Panasonic
hljómtækjasamstæða SC CH32
Samstæða með geislaspilara,
kassettutæki, 80W. surround
magnara, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
Tárin streyma hjá kvenkynsaðdáendum um allan heim:
Brad Pitt
mun giftast
Gwyneth
sinni í sumar
Ein skærasta stjarna Hollywood
um þessar mundir, Brad Pitt, 32
ára, hefur hugsað sér að festa ráð
sitt í sumar og giftast unnustu
sinni, leikkonunni Gwyneth Pal-
trow. Reyndar var mikið búið að
spá í hvort þau ætluðu ekki að gifta
sig en eins og svo oft áður, þegar
slíkar vangaveltur eiga sér stað,
hafði enginn fyrir því að spyrja.
Það gerði þó tólf ára stúlka þegar
parið var á ferð í New York á dög-
unum og skaut sjóuðum blaða-
mönnum þar ref fýrir rass. Gwy-
neth sagði stúlkunni litlu að vænt-
anlega liði ekki á löngu áður en þau
Brad giftu sig. Brad bara brosti en
hafði annars ekkert við svar
unnustunnar að athuga.
Parið var í New York vegna þátt-
töku Brads í myndinni Devil’s Own
þar sem hann leikur á móti Harri-
son Ford undir leikstjóm Alans J.
Pakulas. Til að staðfesta hug sinn
til Gwyneth hafði Brad keypt handa
henni 10 milljóna króna demants-
hring, með fjögurra karata demanti
á platínusæti.
Gwyneth kemur ekki nálægt
nýju myndinni hans Brads en hún
Brad Pitt og Gwyneth Paltrow gifta sig væntanlega í sumar.
vakti athygli fyrir leik sinn í Seven
sem enn nýtur mikilla vinsælda.
Nú er hún væntanlega upptekin við
að undirbúa sig fyrir eiginkonu-
hlutverkið og hann fyrir hlutverk
eiginmannsins.
Félagi í frönsku samtökunum Trúðar án landamæra skemmtir hér hópi barna og fullorðinna í skemmtigarði í San Jose á Costa Rica. Atriði frönsku trúðanna
er hluti mikillar listahátíðar sem nú fer fram á Costa Rica. Símamynd Reuter
Börn Genes Kellys slást við stjúpuna um arfinn
Eftir að leikarinn og dansarinn
Gene Kelly lést 83 ára gamall dansa
erfingjar hans nú í kringum gull-
kálfinn. En sá dans er ekki jafh
glaðlegur og dansinn þar sem Kelly
söng í regninu og hlaut heimsfrægð
fyrir. Nei, þau rífast á hæl og
hnakka um auðæfin sem Kelly
skildi eftir sig.
Gene Kelly lét um 1,5 milljarða
króna eftir sig auk risastórs einbýl-
ishúss við Rodeo Drive í Hollywood.
I erfðaskránni eftirlét hann bömum
sínum dágóða peningasummu en
það virðist ekki nóg. Þau vilja
einnig fá hluta í ágóðanum af sölu
hússins. En þar býr síðasta eigin-
kona Kellys, Patricia, sem er 42 ára.
Hún ætlar sér ekki að flytja og býr í
húsinu ásamt lögmanni sínum sem
reyndar var fluttur inn áður en
Kelly lést.
Börn Kellys hafa ekki verið
ánægð með kvennastand karlsins í Gene Kelly ásamt eftirlifandi eiginkonu sinni, hinni 42 ára Patriciu.
gegnum tíðina. Fyrir sex árum
hunsuðu þau brúökaup hans og ógn við fjárhagslegt öryggi sitt. Og Kellys er í tygjum við slyngan lög-
mun yngri blaðakonu sem þau álitu ekki batnar ástandið nú þegar ekkja mann.
Anganin æsir
Duchovny
David
Duchovny,
sá er leikur
Mulder í
Ráðgátum,
segist eiga í
mesta balsi
við að halda
sig við eina
konu í einu.
Skömmu
fyrir jól
sparkaði
unnusta
hans til margra ára, Perrey
Reeves, honum. Hann fékk
huggun hjá gamalli kærustu en
hin langleggjaða Suzanne Lanza
leysti hana fljótt af hólmi. David
lék með Suzanne í þáttunum
Rauðu skórnir. En þeir sem
þekkja David vita að Suzanne er
ekki sú síðasta í röðinni. „Hver
kona hefur sína angan«og þær
æsa mig flestar," segir hann