Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 17
17
MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL 1996
Olyginn
sagði...
. . .að fyrrum eiginmaður Kar-
ólínu prinsessu af Mónakó, Phil-
ip Junot, væri enn á ný á mark-
aðnum. Hann er nýskiiinn við
eiginkonu sína og móður
þriggja barna hans, Ninu
Wendelboe hina dönsku, og
sást nýlega dansa við nýja feg-
urðardís.
.. ,að þrátt fyrir kaupmála krefð-
ist Larry Fortensky 360 milljón
króna af fyrrum eiginkonu sinni,
Liz Taylor. Hann túlkar kaupmál-
ann svo að hann hefði átt aö fá
70 milljónir fyrir hvern mánuð
sem þau voru gift. Liz ætlar ekki
að láta kauða komast upp með
jDetta og lætur lögfræðinga sína
sjá um málið.
.. .að elsta kona í heimi, Jeanne
Calment, sem er 121 árs, hefði
haldið upp á afmælisdag sinn
með því að senda frá sér geisla-
disk. Geisladiskinn prýðir funk-
rap-teknótónlist og danstónlist
og er titill geisladisksins: Konan
sem sigraði tímann. Ágóðanum
á að verja til að kaupa nýja rútu
fyrir elliheimilið sem Jeanne,
sem er sannkölluð rokklang-
amma, býr á.
IHITACHI
I
I
I
Fyrsta flokks sjón varpstæki
- á verði sem
kemur á óvart!
HITACHI CP2846 • Valmyndakerfi /
• 28" Black Matrix myndlampi (flatur). Allar aðgeröir á skjá.
• Nicam stereo hljóð. • Einföld, þægileg fjarstýring.
• Textavarp. • Tvö Scart-tengi.
HITACHI CP2975
• 29" Super Black Line myndlampi (svartur og flatur).
• Digital Comb filter, aðgreinir línur og liti betur.
• 80W Nicam Stereo hljóð með sérstökum bassahátalara
sem gefur aukin hljóm.
• Textavarp með ísl. stöfum.
• Valmyndakerfi / Allar aðgerðir á skjá.
• Einföld, þægileg fjarstýring sem einnig gengur við öll
myndbandstæki.
• Tvö Scart-tengi.
• Fjölkerfa móttaka.
[•IMiiT
SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090
LETRA