Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1966 I^'V 20 htíngiðan i f * > ! f Laugardagurlnn var langur á Laugaveglnum um síöustu helgl. Hltt huslö stóð fyrir rat- lelk um mlðbælnn og þurftu þátttakendur að leysa hlnar ýmsu þrautir tll þess að fá verð- laun. Blrglr Örn Thoroddsen tók þátt í leiknum og lokaverkefni hans var að fara Inn í verslun vlð Laugaveginn og segja „rautt mjá“ við Unni Ásgeirsdóttur af- grelösiukonu. Tónabær var troðfullur á föstudagskvöldið en þá var haldið úrslltakvöld í Músíktilraunum. Elísabet Ólafsdóttlr, Alexandra Þórlindsdóttir og Slf Arn- arsdóttir voru í Tónabæ en Elísabet er í hljóm- sveitinnl Á túr sem lenti í öðru sæti. Atli Þór Alfreðsson felldi engin tár þegar hann var valinn herra Hafnarfjörður en fagn- aði vel engu aö síður enda valinn úr hópi níu föngulegra karlmanna. DV-myndir Teitur Páskahret nefnlst nýtt íslenskt lelk- rit sem frumsýnt var í Tjarnarbíói á föstudagskvöldlö. Systurnar Jó- hanna, Vllborg og Hrefna Benedikts- dætur komu á frumsýnlnguna tll að fylgjast með föður sínum sem tekur þátt í uppfærslunnl. Þátttakendur í Feg- urðarsamkeppni Reykjavíkur voru kynntlr á Hótel Borg á föstudagskvöldiö. Benedikt Elfar sá um að kynna stúlkurnar en Helena Jónsdóttlr sá um að allt gengi vel fyrir slg. A fostudaginn var annarri af fyrstu tveimur flugfreyj- um Loftleiða og starfs- manni Lofleiða og síðan Flugleiða til 49 ára, Sig- ríðl Gestsdóttur, haldið veglegt kveðjuhóf. Siggý, eins og hún er kölluö, hefur unnið undanfarin ár á söluskrifstofu Flugleiða á Laugaveginum en sest nú í helgan stein sökum aldurs. Guðrún Jóhanns- dóttlr, samstarfskona Siggýjar, árnaði henni heilla í kveðjuhófinu. Vinkonurnar Peppa Steinsdóttir, Margrét Elín Garöars- dóttir og Anna Sveinsdóttir fylgdust spenntar meö keppninni Herra Hafnarfjöröur sem fram fór í Mlðbæ Hafnarfjaröar á laugardagskvöldiö. Á föstudagskvöjdið fór fram kynnlng í Café Óperu á stúlkun- um sem taka þátt í Elite fyrir- sætukeppninnl í ár. Fram- kvæmdastjórar Ellte á íslandl, Erla Björg Guörúnardóttlr og Þórey Vilhjálmsdóttir, höfðu í nógu aö snúast þetta kvöld. Þessi ungl piltur, Atli Þór Alfreðsson, er herra Hafn- arfjörður 1996. Hann sigraði í keppninnl Herra Hafnarfjörður sem haldin var í fyrsta sklptl á laug- ardaglnn. Keppnin fór fram á Kaffi Óskarl í Mið- bæ Hafnarfjaröar. I t I \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.