Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 45
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 69 I I I < j ( I I Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Kerrur 22.900 kr. Við jöfhum önnur tilboð ef þau eru lægri. Léttar og nettar bresk- ar fólksbílakerrur úr galvaniseruðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250 kg. Ljós og glitaugu íylgja. Verð: Ósamsett kerra, 22.900, afborgunar- verð 25.444, yfirbreiðslur með festing- um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900. Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum. Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafharf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. Sími 565 5484 og 565 1934. Geriö verðsamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. LOGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugið. Handhemill, öryggishemill, snúmngur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjóliun. Úttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar með eða án hemla Evrópustaðlaöir á mjög hagstæðu verði fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta til kerrusmíða. Sendum um land allt. Góð og örugg þjónusta. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412. Húsbílar Húsbíll. VW, árg. 1980, uppgerður fyrir 2 árum, svefnpláss fyrir fjóra, Saab vél, ísskápur, eldavél o.fl. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Bílatorgs, sími 587 7777. Sumarbústaðir Til sölu sumarhús í Eilífsdal, Kjós. 45 m2, tvö svefnherb., stofa, eldakrókur og snyrting. Utihús ca 10 m2, kalt vatn, rafmagn á svæðinu. Uppl. í síma 587 3719 og 553 2865. 50 fermetra heilsárs-timburhús til sölu. Selst tO flutnings. Upplýsingar í síma 437 0025. H Fasteignir RC-íbúðarhúsin eru íslensk smíði og þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsókna- stofnun bygginganðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir sam- komulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Íslensk-skandinavíska hf., Armúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045. S Bílaleiga Bílaleiga Gullvíðis^ jeppar og fólksbílar á góðu verði. A daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! 896 6047 og 554 3811. Jg Bilartilsölu Ford Explorer Eddy Bower ‘91 m/öllu, ekinn 108 þús. Gullmoli, hagstætt lán getur fylgt, verð 2.450 þús. M. Benz 230 TE ‘83, nýinnfluttur frá Þýskalandi. Mjög góður bíll. Verð 780 þús. eða 550 þús. staðgr. Upplýsingar í Bílahöllinni, sími 567 4949. Daihatsu Applause 16Zi 4x4 ‘91 til sölu, hvítur m/grárri sportrönd, spoiler, álfelgur, upphækkaður, ekinn 87 þús. km. Ath. skipti á ódýrari á verðbilinu 150-400 þús. t.d. Ford Sierra. Upplýsingar í síma 437 2288. Mercedes Benz 260E ‘90 til sölu, svartsans., 4 dyra, sjálfsk., ABS, rafdr. topplúga og rúður, Sportline innrétting, samlæsingar, álfelgur, litað gler, ek. 116 þús. Verð 2,6 millj. Uppl. í símum 562 8262 og 896 5628. Sem nýr MMC Lancer GLXi ‘94, rauður, til sölu, ekinn 19 þús. km. Góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 561 5291. Páskatilboö. Gullfallegur BMW 318i, árg. ‘85, ek. 149 þus. km., álfelgur, brettabogar, þjófavöm og radarvari. Verð 440 þús. Fæst nú á 290 þús. stgr. Ath. skipti. Uppl. í síma 567 7041 og 487 1474 (símsvari). Chevrolet Camaro ‘88, rauður, ekinn 26 þús. mílur. Til sýnis hjá bílasölunni Homið, Dugguvogi 12, sími 553 2022. Mitsubishi Galant V6, árgerð ‘93, nýinn- fluttur, einn með öllu, ný sumar- og vetrardekk fylgja. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 553 1504. Jeppar Toyota Hilux ex. cap, V-6, ‘90, ek. 56 þús. míl., 6 þ. míl. á vél, fljækjur, gorm- ar á aftan, 38” dekk, 13” krómfelgur, loftlæsing aftan, 100% læstur að fram- an. Búið að opna á milli og klæða, mikið yfirfarinn o.m.fl. Sími 564 1386. RC-heilsársbústaöirnir eru íslensk smíði og þekktir fyrir mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin em ekki einingahús og þau em samþykkt af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins. Stuttur afgreiðslufrestm-. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-skandinavíska hf., Ármúla 15, sími 568 5550, farsími 892 5045. Bedford ‘74 til sölu, 5 tonn, einangrað hús með hillum, lyfta. Bíll í góðu lagi. Verð 500 þús. Ýmsir skilmálar. Upplýsingar í síma 554 2931. Willy’s CJ5 ‘77, Dana 44 Scout hásing- ar, 4:56 hlutf., no-spin að fr./aft., 4 gíra með lágum fyrsta, 20 millikassi, 360 ci, nýl. uppt., mikið tjúnuð, nýjar flækjur og nýl. 2 1/2” púst m/túrbó- kútum, plastbretti og -húdd, 36” Fun Country. Létt og skemmtil. leiktæki. V. 570 þ. kr. Tilb. 330 þ. kr. S. 845 3534. 4 t á næsta UIV VAJj blaðsölustað kastarar. Eftirtektarverður og mjög góður jeppi. Ýmis skipti. S. 554 2321. Jeep Cherokee ‘91, vínrauöur, 5 dyra, 4,0 1 vél, sjálfskiptur, rafdr. rúður, útvarp/segulband, selec-track drif, ekinn 82 þús. km. Verð 1.980.000. Upplýsingar í síma 892 8441. Þú færð hann á 490 þús. staðgreitt, áður 700 þús., skoðaður ‘97, árg. ‘77-94. Allar upplýsingar í síma 587 3338. Chevy pickup, árgerð ‘81, til sölu, 4,7 1, turbo, dísil, 5 gíra, 44” mudder, D60 og 14 bolta hásingar, 4:88 hlutfóll. Sími 562 0959. Sendibílar Iveco turbo Daily intercooler, árg. ‘93, kassabíll með lyftu, til sölu. Stöðvar- leyfi getur fylgt. Uppl. í síma 853 0923 eða 421 3612 á kvöldin. l4r Ýmislegt Tímaritiö Húsfreyjan er komið út. Meðal fjölbreytts efnis er viðtal við leikkonúna Sunnu Borg, grein um tengsl trúar og vísinda eftir Pál Skúlason prófessor, handverkstæðið Punkturinn á Akureyri er heimsótt og Atli Steinarsson skrifar um hamingjuna og háa aldurinn. Einnig er grein um ofvirk böm, matreiðslu- þáttur, handavinnuþáttur, krossgáta o.fl. Tímaritið Húsfreyjan er gefið út af Kvenfélagasambandi íslands og kemur út 4 sinnum á ári. Blaðið kostar í áskrift 2.200 kr. og fá nýir áskrifendur 3 eldri blöð i kaupbæti. Tímaritið Húsfreyjan, Hallveigar- stöðum v/Túngötu, sími 551 7044.- AUGLÝSING FERÐASTYRKUR TIL RITHÖFUNDAR Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1996 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. apríl nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið 28. mars 1996 d.apr 12-uá skírdag13-23 ó.apr 12- 23 páskad. 24-0- aiiiian 12-OJÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.