Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 9 DV Utlönd Díana ótuktarleg við unnustu Játvarðar: Hljóp grátandi frá tedrykkju Díana prinsessa lét alla kurteisi lönd og leið þegar hún drakk eftir- miðdagste ásamt Elísabetu drottn- ingu og unnustu Játvarðar prins, Sophie Rhys-Jones, í vikunni. Gerði hún lítið úr Sophie og hæddi hana með kvikindislegum háðsglósum um hárgreiðslu hennar og fata- smekk. Fór svo að Sophie þoldi ekki meira og hljóp grátandi úr teboðinu. Bresk blöð hafa þetta eftir vinum Sophie sem hefur verið unnustu Játvarðar prins, yngsta barns Elísa- betar, í rúm tvö ár. Að sögn mun Díana vera afar afbrýðisöm út í Sophie, sem er 31 árs gömul og þyk- ir líkjast Díönu allnokkuð. Þykir Díönu að hinn nýi meðlimur kon- ungsfjölskyldunnar fái heldur mikla athygli en Sophie hefur fengið að gista í Buckinghamhöll og farið í reiðtúra með Elísabetu. Þykir hið síðasttalda merki um að Sophie hafi fallið í kramið hjá drottningu. Diana, sem er að skilja við Karl Bretaprins, mun ekki vera ein um afbrýðisemina út í Sophie. Sarah Ferguson, hertogaynja af York, sem er skilin að borði og sæng við Andr- és prins, mun einnig vara gripin af- brýðisemi. Henni, eins og Díönu, finnst Sophie fá mun betri móttökur en hún fékk á sínum tíma. Díana hefur auk þess talað opinskátt um konungsfjölskylduna sem óvininn og hvernig hún var einangruð fyrstu árin í hjónabandinu með Karli. Reuter Færeymgar búnir með kvótann: Leggja veröur flotanum fram a Ari Sigvaldason, DV; Kaupmannahöfn: Krafa dönsku ríkisstjórnarinnar um að fast verði haldið við þá stefnu að byggja upp fiskistofnana í kring- um Færeyjar og auka því ekki fisk- veiðikvóta á næstunni nýtur ekki vinsælda á eyjunum. Færeyskir sjó- menn eru nú fyrir alvöru farnir að fmna fyrir stefnunni og á næstunni þykir ljóst að hætta verður alveg veiðum fram á haust nema þorskk- vótinn verði aukinn. Sjómenn sem eiga báta undir 20 tonnum hafa þeg- haust ar lagt bátunum. Ivan Johannesen, sem fer með sjávarútvegsmál í lands- stjórninni, segir að færeyska flotan- um verði öllum lagt á næstunni verði kvótinn ekki aukinn. Verði kvótinn ekki aukinn hefur það einnig áhrif á veiðar annarra tegunda en þorsks þar sem ekki verður hjá því komist að þorskur slæðist í veiðarfærin. En reyndar hefur verið lagt fram frum- varp í lögþinginu þess efnis að þorsk- ur fái að vera ákveðið hlutfall af afla annarra tegunda svo ekki er útséð með veiðar annarra tegunda. HÁSKÓLANÁM í REKSTRARFRÆÐI Hagnýtt alhliða háskólanám í rekstrarfræðum. Víðtækur og vandaður undirbúningur fyrir stjórnunarstörf og viðskipti • Fjöldi námsgreina á sviði stjórnunar, markaðsmála, fjármála, lögfræði og upplýsingatækni Áhersla á tengsl við atvinnulífið m. a. með raunhæfum verkefnum Þjálfun í samskiptum og tjáningu Gott bókasafn og aðgangur að erlendum gagnabönkum Alþjóðleg viðfangsefni SAMVINNUHASKOLINN A 311 Borganes, sími 43-50000, bréfsími 43-50020 Samvinnuháskólinn hefur frá árinu 1990 útskrifað rekstrarfræðinga eftir tveggja ára nám á háskólastigi. Vorið 1 995 útskrifaði Samvinnuháskól inn fyrstu rekstrarfræðingana eftir þriggja ára nám með BS-gráðu. Samvinnuháskólinn á Bifröst er sjálfseignarstofnun. Skólinn er staðsettur í fögru umhverfi á Bifröst í uppsveitum Borgarfjarðar en þar hefur verið skólahald síðan 1955 er Samvinnuháskóiinn var fluttur þangað úr Reykjavík. Bifröst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.