Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 41
r
i
MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL 1996
65
Smáauglýsingar — Sími 550 5000 Þverholti 11
Lifandi tónlist í brúökaupiö, afmælið og
önnur samkvæmi. Fjölbreytt eínis-
skrá. Reynir Sigurðsson, sími 566 7080.
Teppaþjónusta
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum einnig tómar íbúðir.
Áratuga reynsla. Góð og vönduð
þjónusta. Sími 897 2399 og 552 0686.
Alhliöa teppahreinsun. Smá og stór
verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest-
urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124.
Til sölu vel meö fariö, stækkanlegt
borðstofusett með 8 stólum. Verð ca
80 þúsund. Upplýsingar í síma
567 4504 eftir kl. 18.________________
Brúnn hilluveggur og hvítt hjónarúm
með náttborðum til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 552 8268 e.kl. 18._______
Til sölu nýleg, stór hillusamstæöa, svört
og grá, selst á 80 þús. Upplýsingar í
síma 565 5268.________________________
Tekkhjónarúm til sölu, verðhugmynd
10 þús. Uppl. í síma 557 3639.
Innrömmun - gallerí. Sérverslun
m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar
og erlendar, falleg gjafavara. ftalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370.
a
Tölvur
Ath. Framtíðin er komin. Erum að opna
nýjan tölvumarkað í Framtíðarmark-
aðnum, Faxafeni 10. Óskum eftir tölv-
um í umboðssölu, allar 386, 486,
Pentium og Macintoshvélar velkomn-
ar. 5 fyrstu tölvumar seldar án um-
boðssölulauna, mikil sala fram undan.
Tölvumarkaður Költbúðarinnar,
Framtíðarmarkaðnum, Faxafeni 10.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Pentium tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486, vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386, vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac tölvur.
• Allir PC & Mac prent., velkomnir.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna.... 7.900.
• 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna ...14.900.
• 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna .29.900.
• Sony 4ra hraða geisladrif....8.900.
• Supra 28.800 faxmódem........16.900.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Gateway 2000 og Jetway tölvur, CTX-
skjáir, módem, örgjörv., minni, diskar,
CD-ROM, hljóðk., móðurborð, tölvu-
kassar o.fl. Breytum tölvum í öflugar
486/Pentium. Gerið verðsamanb.,
Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700.
Get útvegaö nokkra 16 og 32 Mb, 72
pinna, 70 ns., No-Parity, kubba á góðu
verði. 16 Mb á 35 þ. og 32 Mb á 60
þ. Nýir og í ábyrgð. Berið saman verð!
Uppl. um páskana í s, 587 8724. Óli.
Hringiöan - Internetþjónusta.
Síst minni hraði. 10 notendur pr. línu.
Verð 0-1700 kr. á mán. Allt undir þér
komið. Supra mótöld frá 14.900 kr.
Innifalin tenging í mán. S. 525 4468,
Fistölva. Ný, ónotuð IBM, Thinkpad
DX4/75, 8 Mb, 720 Mb, hljóðk., mótald
og Butterfly-lyklaborð, Win 95, Office
95 o.fl. 3 ára ábyrgð. S. 588 9607.____
Heimilistölvuþjónusta.
Komum á staðinn. Hagkvæm og góð
þjónusta. Helgarþjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.__________
Hringiöan - Internetþiónusta - 525 4468.
Fermingartilboð á Supra 28,8 módem,
PC á kr. 14.900, Mac á kr. 20.900.
Intemetaðg. í mán. fylgir. S, 525 4468.
Macintosh II til sölu meö 43 Mb höröum
diski, 4 Mb minni, mörg forrit og
Personal Laser writer prentari. Vel
með farið. S. 564 1999 milli kl. 18 og 21.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Páskatilboð. War Hammer, War Ham-
mer 40 k, Blood Bowl og Epic. Kaupir
þijá Blistera og færð einn frían. Kult
í Framtíðarmarkaðnum, Faxafeni 10.
Til sölu 486 DX II, 66 MHz tölva meö
16 Mb minni, 1,2 GB harður diskur,
2X CD Rom og sound blaster. Uppl.
gefur Baldur í s. 897 4717 eða 588 4020.
Tölvuleikjaskiptimarkaöur. Cd Rom,
Nintendo, Snes, Zega og Game Boy.
Kaup, sala, skipti. Költ í Framtíðar-
markaðnum, Faxafeni 10.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviógerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919.
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og §ölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjörugfr- Duglegir fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2126.
Kappi - íslenski hundamaturinn, fæst í
næstu verslun í 4 kg pokum
(dreifingaraðili Nathan & Olsen) og í
20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf.,
sími 568 7766. Gott verð - mikil gæði.
íslenskir úrvalshvolpar úr Kersins-
ræktun, fæddir 16. febrúar ‘96, til sýn-
is og sölu í Miðengi, Grímsnesi, skap-
prúðir og hraustir hvolpar í fallegum
litum. Sími 482 3666.________________
Dalmatiuhvolpar til sölu, hvitir, með
brúnum doppum, Alex og BaJtasar,
fæddir 31.12/95, blíðir og hlýðnir.
Upplýsingar í síma 567 6521._________
Gæludýrahúsiö, Fákafeni 9,581 1026.
15% kynningarafsláttur af Eukanuba
hundafóðri fimmtudag og laugardag.
Opið skírdag kl. 13-18.______________
Hreinræktaöir labradorhvolpar til sölu.
Einstakir heimilis- og veiðihundar,
ættbók og hvolpanámskeið fylgir.
Uppl. í síma 565 1471._______________
Border-collie hvolpar til sölu, 8 vikna
gamlir. Mjög hagstætt verð. Upplýs-
ingar í síma 487 6572._______________
Til sölu stór Connor páfagaukur með
búri, einnig Sega Mega drive tölva
með 7 leikjum o.fl. Uppl. í s. 568 6901.
V Hestamennska
Til sölu fyrir ungt fólk sem vill taka
þátt í keppni mjög efnilegur hestur,
hefur bæði töltkeppni og skeiðkeppni.
Þá höfum við einnig til sölu stórgóðan
keppnis-skeiðhest, aðeins fyrir vana
keppnismenn. Upplýsingar gefur Sig-
uroddur Pétursson í Tamningastöð-
inni, Fluguvöllum 1, á svæði Andvara
á Kjóavöllum, alla daga frá kl. 8 til
18. Einnig á kvöldin í síma
587 4365. Þá gefur Jón Þórðarson í
síma 587 9194 einnig upplýsingar.____
Eigum til sölu allar tegundir hrossa
fynr vana og óvana. Ungar hryssur,
vel ættaðar, svo og efnilega vel ættaða
fola. Upplýsingar gefur Siguroddur
Pétursson tamningamaður í Tamn-
ingastöðinni, Fluguvöllum 1, á svæði
Andvara á Kjóavöllum, alla daga frá
kl. 8 til 18. Einnig í síma 587 4365 á
kvöldin. Einnig gefur Jón Þórðarson
upplýsingar í síma 587 9194._________
Kaffihlaðborö. Hið vinsæla
kaffihlaðborð okkar verður haldið
fimmtudaginn 4. apríl nk., skfrdag,
kl. 14 til 17 í Félagsheimili Fáks, Víði-
völlum. Harðarmenn koma í heim-
sókn. Verð 500 kr. fyrir fullorðna og
300 kr. fyrir böm. Kvennadeild Fáks.
Skírdagskaffi Sörla.
Hið árlega skírdagskaffi Sörla verður
í Reiðskemmunni á skírdag. Lagt af
stað á móti nágrannafélögum kl. 13.30
frá Hlíðarþúfum. Allir velkomnir, ríð-
andi, gangandi og akandi.
Skemmti- og fjáröflunamefhd._________
Heimsenda-hestar. Reiðnámskeið fyrir
óvana og fyrir þá sem aldrei hafa far-
ið á hestbak. Traustir og þægir hest-
ar. Lára Birgis. S. 567 1631.________
Nokkrir þægir og góöir reiöhestar og
hryssur fyrir vana sem óvana til sölu
og sýnis um páskana að Heimsenda
6. Sími 567 4365 og 897 2299.________
Einn 8 vetra töltari og tveir ársgamlir
hnakkar til sölu. Upplýsingar í
síma 555 0904.
Tvær móvindóttar hryssur á 4. vetri,
bandvanar, til sölu. Upplýsingar í
síma 435 1161.
Vel meö farinn íslenskur hnakkur
óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 566
6524.
Grár, stór og glæsilegur, 6 vetra hestur
til sölu. Uppl. í síma 566 6025 e.kl. 20,
Hestar viö allra hæfi til sölu. Upplýsing-
ar í síma 892 9508.
Reiðhjól
Reiöhjól.Tökum allar gerðir af góðum
reiðhjólum í umboðssölu, mikil eftir-
spurn. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlár að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
jól/sleöa.
Sinisalo-brynjur, andlitshlífar,
hanskar, nýmabelti, olnbogahlífar.
Sendum í póstkröfu. Sinisalo-vörulisti
í lit, kr. 200. Laugatækni ehf., Tangar-
höfða 6b, 112 Rvík, sími 567 8885.
Wagoneer, árg. ‘75, 6 cyl., beinsk., e.
130 þús. Var allur yfirf. fyrir 1 og 1/2
ári. Ryðhr. og sprautaður að innan
og utan. Allur ryðv. Ný kúpling.
Skipti á mótorhjóh á verðbihnu
25(1-300 þús. Uppl. í síma 567 2415.
Sniglar - enduro - krossarar.
Hjalmar - gleraugu - jakkar - buxur
- hanskar - brynjur - hlífar - skór -
bremsuklossar - tannhjól - keðjur -
dekk - aukahl. JHM Sport, s. 567 6116.
AdCall - 904 1999. Allt fvrir hjólin.
Fullt af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu í 904 1999 og fylgstu með.
Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín.
Gullfallegt nýuppgert 1100 Kawasaki
GPZ, árg. ‘82, nu á aðeins 199 þús.
Airbrush á tank og hlífum. Uppl. í
síma 587 2037. Jón Þór.
Suzuki Dakar, árg. ‘88, til sölu.
Eitt besta eintakið á landinu, ekið
aðeins 10 þús. km. Upplýsingar í
símum 565 0249 og 896 4434.
Til sölu Honda MT, i góöu standi. Verð
40 þús. Uppl. í síma 561 2169.
Vélsleðar
Allt fyrir vélsleöafólk. Hjálmar, lúftur,
hettur, Yeti-boot, kortatöskur, bens-
ínbrúsar, nýmabelti, spennireimar
o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000.
H.K. þjónustan auglýsir. Gróf vélsleða-
belti frá Camoplast, 121” og 136”, á
frábæm verði. Einnig aðrir aukahlut-
ir. Sérpöntum aukahluti, s. 567 6155.
Sleði-ýmis skipti.
Kawasaki 440 til sölu, upptekinn
mótor, ný skíði, lítur vel út. Ýmis
skipti koma til greina. Sími 588 9727.
Kawasaki Drifter, árg. ‘80, verð 70 þús.
Skipti athugandi a mótorhjóli. Uppl.
í síma 586 1318.
Polaris LT, árg. ‘85-’86, til sölu,
lítur mjög velút, tvöfalt sæti.
Upplýsingar í síma 431 2515.
Óska eftir ódýrum vélsleöa, ca 50 þús.,
verður að vera gangfær. Upplýsingar
í síma 554 1581.
Til sölu Polaris Indy Star, árg. ‘82,
23 hö. Upplýsingar í síma 438 1485.
Til sölu Polaris Indy classic 500, árg.
‘91. Uppl. í síma 557 2901 eftir kl. 18.
Vélskíöi til sölu.
Upplýsingar í síma 854 5354.
X
Flug
Ath! Flugskólinn Flugmennt auglýsir:
Upprifjunarnámskeió fyrir einkaflug-
menn verður haldið laugardaginn
13. apríl. Skráning stendur yfir á
skrifstofu skólans. Sími 562 8062.
Til sölu C-152, árg. 1979, 400-500 tímar
eftir á vél. Gott eintak.
Uppl. í síma 853 2213.
Tjaldvagnar
Camp-let tjaldvagn, árg. ‘88, skráður
nýr á götuna ‘91, til sölu á 200 þús.
Upplýsingar í síma 554 5187.__________
Til sölu sem nýtt Coleman Zedar
fellihýsi, árg. ‘95. Uppl. í síma 553 1878,
854 1067 eða 892 1067.________________
Trigano Ocean ‘95 til sölu með for-
tjaldi. Verð 280 þús., kostar nýr 360
þús. Uppl. í síma 581 2734.
Óska eftir notuöum og góöum
tjaldvagni á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 565 2201.
Combi-Camp family, árg. ‘89, til sölu,
sem nýr. Uppl. í síma 554 2128.
Fellihýsi óskast. Sími 565 7732.
Hjólhýsi
18 feta Musterland hjólhýsi til sölu,
mjög vel með farið. Upplýsingar í síma
565 2447.
Sumarbústaðir
Flúöir - Félagasamtök - Einstaklingar.
Hef til sölu mjög vönduð 40 fm sumar-
hús í nágrenni Flúða í Hrunamanna-
hreppi. Húsin em fullbúin að utan sem
innan. Húsin eru tengd heitu og köldu
vatni svo og frágenginni frárennslis-
lögn ásamt rotþró. Húsin eru á skipu-
lögðu fallegu og afgirtu svæði. Raf-
magn er einnig fyrir hendi. Stutt er í
alla þjónustu, svo sem verslun, veit-
ingasölu, sundlaug, golfvöll, flugvöll,
hestaleigur og ýmisskonar dægradvöl.
Á Flúðasvæðinu er stunduð mikil yl-
rækt og garðyrkjubúskapur. Verð
húsanna er 3,8 millj., fullbúin með
virðisaukaskatti. Greiðsluskilmálar.
Símar 587 3260 og 567 5152 (Sigurður).
Ef þiö leitið aö efnismiklum og traustum
sumarhúsum (heilsárshúsum) leitið þá
til okkar. Margar stærðir og gerðir,
einnig lóðir. Mjög hagkvæmur kostur
er lóð (ef hentar), undirstöður, frá-
gangur rotþróar, lagna og allra teng-
inga við hús, ásamt húsi á því bygg-
ingarstigi sem kaupandi óskar sér.
Þetta þýðir engan óvæntan kostnað
eftir á. Áth., allt að 50 þús. kr. sparast
v/flutnings sé byggt í næsta nágr. við
verksmiðju okkar. Borgarhús ehf.,
Minni-Borg, Grímsnesi, s. 486 4411 og
486 4418 á kvöldin.
Sumarhús til sölu og flutnings.
Til sölu er 40 fm sumarhús með 20 fm
svefnlofti og 12 fin verönd. Húsið er
fullklárað að utan en að innan er
búið að einangra útveggi, setja upp
milliveggjagrindur og leggja raflögn.
Húsið stendur á lóð Húsasmiðjunnar
hf. að Skútuvogi 16, Reykjavík.
Nánari uppl. eru í síma 588 2214.
Smíöum sumarhús eftir þörfum og ósk-
um hvers og eins, emnig verandir,
garðpalla, girðingar, hlið o.fl. Höfum
teikningar af ýmsum gerðum. Leitið
tilboða. Vönduð vinna og ódýr. Upp-
lýsingar á daginn í síma 896 6649 eða
482 1169 á kvöldin. Timburform hf.
Sumarbústaöalóöir í Skorradal. Sumar-
bústaðalóðir til leigu, að Dagverðar-
nesi Skorradal, skógi vaxið land sem
snýr móti suðri. Upplýsingar í síma
437 0062 og á staðnum.
Hjón meö 2 böm óska eftir að taka á
leigu sumarbústað um .páskana í ná-
grenni Reykjavíkur. Upplýsingar í
síma 562 6585.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
garðtjamir, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíð-
arbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Sumarbústaöarlóð, 1,2 ha, til sölu í
Grímsnesi. Ein sér eða m/teikningum,
imdirstöðum eða 20 m2 sumarhúsi.
Skipti á bfl ath. S, 486 1236/486 1296,
Fallegt sumarbústaöarland viö Hestvatn
í Grimsnesi til sölu, golfV. og sundl. í
næsta nágr. Vegur og kalt vatn komið
ásamt ca 200 tijáplöntum. S. 482 2353.
Sumarbústaöarland til sölu, rétt austan
Minniborgar, 1 hektari eignarland,
kalt vatn. Verð 350 þúsund.
Upplýsingar í síma 567 4406.
Svampdýnur, góðar dýnur á góðu
verði, sníðum eftir máli. Eggjabakka-
dýnur, stærð 80x200 cm, kr. 3.800. Inn-
bú, Keflavík, sími 4214490.
Til leigu sumarbústaöalóöir i Stóra-Ási,
Borgarfirði. Glæsilegt útsýni, heitt og
kalt vatn, vegur og afgirt land. Kom-
ið, sjáið, sannfærist. S. 435 1394.
Til sölu 1 ha. sumarbústaöartóð í
Grímsnesi. Afgirt, kalt vatn, vegur,
undirstöður og teikningar að 50 m2
bústað. Skipti möguleg. Sími 482 1737.
Til sölu sumarbústaöarlóð ásamt
teikningum í landi Vatnsenda í
Skorradal. Lóðin er með miklu kjarri,
innst í botnlanga. Sími 565 7076.
Til sölu sumarbústaöur til flutnings,
húsið er rúmlega 30 fm, byggt um 1990,
innréttað, 2 herbergi og bað, vandað
hús. Upplýsingar í síma 565 6691.
Til sölu sumarbústaður, ca 100 km frá
Reykjavík, sem er ca 25 m2, á fallegri
leigulóð. Góð greiðslukjör. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60651.
Ódýrt hús á Austfj. til sölu, 56 m2 að
grunnfl., kjallari, hæð og ris, 4 herb.,
eldh., bað og þvottah. Verð 950 þúsund
staðgreitt. S. 553 9820 eða 553 0505.
Óska eftir flytjanlegu, íbúöarhæfu
sumarhúsi/kofa á verðbilinu 200-250
þús. Hafið samband í símboða
846 0345.
Er meö til sölu 1 1/2 hektara af Stóra-
Fjalli í Borgarfirði. Upplýsingar í
síma 565 5327.
Sumarbústaðarland í Vatnsendalandi í
Skorradal til sölu. Tilboð.
Upplýsingar í síma 557 2322.
Til leigu er 54 m2 6 manna sumarhús í
Biskupstungum. Veiðiheimild í Brú-
ará. Uppl. á kvöldin í s. 462 2309.
Fyrir veiðimenn
Sjóbirtingsveiöileyfi á Hrauni í Ölfusi
og Varmá seld í Vesturröst.
Flugukastnámskeið verður haldið 22.
og 23. apríl. Skráning Vesturröst,
Laugavegi 178, s. 551 6770 og 581 4455.
Veiöimenn - veiðimenn. TU sölu veiði-
leyfi í Staðarhólsá og Hvolsá. Mjög
hagstætt verð. Símar 434 1544 og
853 9948 (Sæmundur), fax 434 1543.
Byssur
Skotveiöimenn. Rabbfundur verður
miðvikud. 3. apríl á Fógetanum,
Aðalstræti 10, kl. 20. Amór Þ. Sigfús-
son fjallar um veiðitölur, grágæs.
Skotveiðifélag íslands.
Veiöimenn, athugiö. Hreinræktaðir
labrador, fiela trial-hvolpar tU sölu,
undan Bjarti og Perlu. Sterk
Myrkvagen, sérstaldega ræktaðir til
veiða. Ættbók fylgir. S. 565 1471.
Haglabyssa til sölu, Remington 870, ca
ársgömul. Uppl. í síma 431 2515.
Vinningshafa r í leik
Krakkaklúbbs DV
1
\5
0 g r
verðlaun: Páskaegg nr. 7
^frá Nóa og Síríusi hlýtur:
Sigurðir Helgi Magméssom,
Elömdubakka 6, 109 Reykjavík ___
an h3»s hljóðat -
Heimaísinn er kjarabót,
hann er frábær, mig langar svo í 'ann
betri hann er en allt annað dót, ..
þú kaupir hann og klárar 'ann síðan.
Að aukx fá 20 heppnir krakkar ámsnn upp
á 2 græna Hlunka írá KJörís.
1. Hannes Þorkelsson, Heiðarbrún 78, 810 Hveragerði.
2. Vala Björk Birgisdóttir, Gullsmára 6, 200 Kópavogur.
3. Rikka E. Böðvarsdóttir, Höfðabraut 5, 300 Akranes.
4. Ragnheiður Ing. Halldórsdóttir, Smáratúni 26, 230 Keflavík.
5. Helga Rós Magnúsdóttir, Ásgarði 159, 108 Reykjavík.
6. Sunna Karen Jónsdóttir, Einholti, 755 Stöðvarfjörður.
7. Eyrún Erla Björnsdóttir, Áshamri 36, 900 Vestmannaeyjar.
8. Hrafn Guðlaugsson, Borgarlandi 13, 765 Djúpivogur.
9. Hilmar Þór Birgisson, Vestursíðu 20, 603 Akureyri.
10. Ása Birna Aðalsteinsdóttir, Baughóli 19, 640 Húsavík.
H. Ernir Magnússon, Suðurhúsum 7, 112 Reykjavík.
12. María Björgvinsdóttir, Presthúsabraut 31, 300 Akranes.
13. Valdís María Einarsdóttir, Aðalstræti 20, 400 ísafjörður.
14. Lára Björg Grétarsdóttir, Kötlufelli 1, 111 Reykjavík.
15. Sandra Dröfn Thomsen, Keflavíkurgötu 23, 360 Hellissandur.
16. Hildigunnur Sif Aðalsteinsdóttir, Einigrund 3, 300 Akranes.
17. Kolbrún Eva Sigurðardóttir, Mararbraut 23, 640 Húsavík.
18. Hafsteinn R. Stefánsson, Stcinahlíð 6c, 603 Akureyri.
19. Alda L. Haraldsdóttir, Enni, 551 Sauðárkrókur.
20. Soffía Rúna Lúðvíksdóttir, Starengi 9, 800 Selfoss.
Vinningshafar fá ávísanirnar sendar í pésti.
Krakkaklúbbur DV ng Kjörís þikífca öllum þeim
sem semdu ínn visu kærlega fpm þátttökuna.
1