Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 21
 á Hótel Örk FJÖLDIFRÁBÆRRA LISTAMANNA Pálmi Gestsson, leikari, grínarí og söngvari, er gestgjafi og sér um að allir skemmti sér vel. Útsölustaðir Reykjavík: Frísport, Laugavegi 6 Sportkringlan, Kringlunni Útilíf, Glæsibæ íþróttabúðin, Borgartúni 20 Hafnarfjörður: Fjölsport, Miðbæ Kópavogur: Sportbúð Kópavogs Keflavík: K-Sport Selfoss: Sportbær Akureyri: Sportver, Glerárgötu Egilsstaðir: Táp og fjör ísafjörður: Sporthlaðan Sauðárkrókur: Heilsurækt Húsavík: Skóbúð Húsavíkur Akranes: Akrasport Borgarnes: Borgarsport Flúðir: Sportvörur Hella: Apótek Hvolsvöllur: Apótek Ólafsvík: Versl. Vík Djúpivogur: B.H. búðin Vestmannaeyjar: Smart Ath. Óvlst er að allar tegundir fáist á hverjum útsölustaö á tíma auglýsingar. Sporflegur og spenmndi -ogumleið rúmgóður og þægilegur 5 manna bíll! Verð aðeins kr. 1.317.000 RÆSIR HF SKÚLAGÖTU 59 - SfMI 561 9550 DV MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 ★ * ingiðan Þaö var tekið forskot á sæluna og langur laugardagur á Laugavegi haldinn síöasta laugardag mánaöarins í stað fyrsta eins og venjan er. Krlstín Thelma Hafsteinsdóttir og Tinna Ósk Óskarsdóttir hittu Kinderegg á leiö niöur Laugaveginn og köstuðu á þaö kveðju. Air Barrage Lo Alhliða íþróttaskór Stærðir 32-38,5 Verð 6.990 kr. Air Barrage Mid Alhliða íþróttaskór Stærðir 38,5-47,5 Verð 9.990 kr. Chapman galli. Fuilorðinsst. 9.990 kr. Barnast. 6.990 kr. Hljómsveitin Stjörnukisa bar sigur úr býtum í Músíktil- raunum Tónabæjar á föstu- dagskvöldið. Úlfur Karlsson, söngvari sveitarinnar, höndl- aöi hljóðnemann af stakri snilld þegar þessi upprenn- andl gaddavírspoppsveit tók lagiö á úrslitakvöldinu. Stúlkurnar sem taka þátt í Feguröarsam- keppnl Reykjavíkur voru kynntar á Hótel Borg á föstudagskvöldlö. Stúlkurnar sýndu föt frá fatahönnuöinum Filippíu og töku sig vel út, til dæmls hún Berg- llnd. DV-myndlr Teltur ístex í Mosfellsbæ stóö fyrir sýn- ingu í tllefni 100 ára afmælis ullariðn- aðar á Álafossi. Ýmislegt tengt ullar- iönaðinum fyrr á tímum jafnt sem nú var til sýnis, auk þess sem hönnun- arsamkeppnl var haldln. Guöjón Krist- Insson, framkvæmdarstjóri ístex, Þrúöur Helgadóttir sölustjóri og Jón Haraldsson verksmiöjustjóri stilltu sér upp framan vlð verðlaunaflíkurnar í sýnlngarsalnum. Úrslltakvöldið í Músíktilraunum '96 var haldiö í Tónabæ á föstu- dagskvöldiö. Auk þess aö verö- launa þrjár bestu hljómsveltirnar voru veitt verölaun fyrlr besta hljóö- færaleikinn. Gunnar Óskarsson úr sigursveitinnl Stjörnuklsu fékk for- láta rafmagnsgitar í verölaun fyrir besta gítarlelkinn. Ingibjörg Marteinsdóttir óperusöngkona syngur við undirleik Magnúsar Blöndal Jóhannssonar tónskálds sem einnig laðar fram Ijúfa tóna við borðhald. Sigurður Hall kynnir spennandi víntegundir og spjallar um matargerðarlist afsinni alkunnu snilld. Hinn frábœri trúbador Guðmundur Rúnar heldur uppi fjörí á kvöldin. Síðdegis á páskadag syngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona íslensk lög við undirleik Jóns Stefánssonar organista. Vínartónleikar: Þorvaldur Steingrímsson fiðluleikari og hljómsveit. Það verður skemmtilegt á Hótel Örk um páskana! HÓTEL ÖRK Hveragerði. Sími 483 4700. Bréfsími 483 4775 Lykillinn að íslenskri gestrisni J V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.