Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 44
68
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ræsting. Starfskraftur óskast til ræst-
inga íyrir hádegi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61053 eða svör
sendist DV, merkt „Ræstingar 5494.
Pizza 67 óskar eftir aö ráöa biistjóra í
pitsuútkeyrslu. Um er að ræða fullt
starf, kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í
síma 567 1515 milli kl. 14 og 17.
Vanur aðstoöarmaöur óskast í eldhús á
litlu veitingahúsi á Selfossi, þarf að
geta unnið sjálfstætt. Ekki yngri en
20 ára. S. 482 2899 milli kl. 11 og 21.
Óska eftir starfskrafti í snyrtivöruversl-
un, ca 50% starf, þarf að vera heiðar-
leg, reyklaus og snyrtileg. Svör sendist
DV f. 15. apríl, merkt „A 5486.
Óska eftir vönum bílstjórum til starfa
við heimsendingar. Þurfa að hafa eig-
in bíl til umráða. Upplýsingar í síma
552 2399 eftir kl. 17.
Óska eftir vönu fólki á grill á
veitingastað í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 567 0937 til kl. 16 á daginn.
Vanur vörubílsstióri óskast á vörubíl,
mikil vinna. Uppl. í síma 557 7720.
K’ Atvinna óskast
Ég er 19 ára, harðduglegur afgreiðslu-
og sölumaður. Hef meðmæli. Get
byijað strax. Uppl. í síma 562 3254.
Ég er 24 ára karlmaöur og óska eftir
vinnu í rækju, er óvanur. Hægt er að
ná í mig í síma 567 1424.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám gnmn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakeimarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
fH Ökukennsla
Ökukennarafélag (slands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guóbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bílas. 896 3248.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Valur Haraldsson, Nissan Sunny
SLX ‘94, s. 552 8852,897 1298.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda,
s. 554 0594, fars. 853 2060.
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy,
s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Toyota touring
4wd„ s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200, 894 5200.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni alían daginn a Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Ökukennsla - æfingaakstur.
Kenni á BMW.
Jóhann G. Guðjónsson,
símar 588 7801 og 852 7801.
l4r Ýmislegt
Alltaf sama lága veröiö. Morguntími
220 kr. til kl. 14, aðrir tímar 310 kr.
ef keypt er 10 tíma kort. Þér líður
betur í nýju Alison Qvision bekkjun-
um. Sólbaðsstofan, Grandavegi 47,
sími 562 5090.
Fjárhaaserfiöleikar. Viðskfr. aðstoða
einstakl. og smærri rekstraraðila við
fjármálin. Gerum einnig skattframtöl.
Fyrirgreiðslan ehf., s. 562 1350.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
Einkamál
Ég er 24 ára karlmaður, alls ekki
ómyndarlegur, að ég held, og í góðu
og vel launuðu starfi. Mig langar að
kynnast mjmdarlegri og vandaðri
stúlku, með náin og varanleg kynni í
huga. Fullum trúnaði heitið. Svör
sendist DV (helst með mynd), merkt
„JÓI5485._________________________
Myndarlegt og fjárhagslega sjálfstætt
par, hann 25, hún 23, v/k konu eða
ari með skemmtun og ævintýri í
uga. Skránr. 751034. Nánari uppl.
á Rauða Torginu í síma 905 2121.__
25 ára þéttvaxin og lífsglöö kona v/k
íjárhagslega sjálfstæðmn karlmanni
með tilbreytingu í huga. Skránr.
401122, Rauða Tbrgið, sími 905 2121.
27 ára myndarleg og vel menntuö kona
v/k karlmanni með tfibreytingu í
huga. Skránr. 401132. Nánari uppl. á
Rauða Torginu í sfma 905 2121.____
35 ára kynþokkafull kona v/k
fjárhagslega sjálfstæðum karlmanni,
30-50 ára. Skránr. 401146. Nánari
uppl. á Rauða Torginu, sími 905 2121.
láa línan 904 1100.
Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.__________
Makalausa línan 9041666.
Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
Tt Tapað - fundið
Blágrá persnesk læöa tapaöist frá
Kleppsvegi 76, gæti verið meidd og er
dálítið fælin, gegnir nafninu Þoka.
Hún er ómerkt. Ef einhver hefur uppl.
um hana þá látið vita í síma 588 3751.
Skemmtanir
Trió A. Kröyer leikur blandaða tónlist,
t.d. kánrtý, rokk og ballad f. hin ýmsu
tækifi, árshátíðir eða einkasamkv.
S. 552 2125/587 9390. Fax 587 9376.
0 Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199,896 5666,567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Öll málningarvinna.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt föstum
verðtilboðum í verkþættina
eigendum að kostnaðarlausu.
» Aralöng reynsla, veitum ábyrgð.____
Ath., húsbyggjendur, verktakar: Hjálp-
um ykkur að losna við timbur, svo og
aðrar vörur til bygginga, tökum í
umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s.
896 2029,565 2021 og símboða 846 3132.
Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska f hávegum. Sími 896 5970.
Múrverk - flísalagnir. Viðhald og
viðgerðir, nýbyggingar, steypur.
Einnig þrif í fyrirtækjum. Múrara-
meistarinn, s. 588 2522 og 557 1723.
Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnrnn. Hreinsunarþj.
Símar 553 6929, 564 1303 og 853 6929.
Raflagnir, dyrasímaþiónusta. Tek að
mér raflagmr,. raftækjaviðg. og dyra-
símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
• Steypusögun - múrbrot - fleygun og
önnur verktakastarfsemi. Tilboð -
tímavinna. Straumröst sf„ s. 551 2766,
símboði 845 4044, bílas. 853 3434.
Jk. Hreingemingar
B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif og stórhrein-
gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Ath.
sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383.
P Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum og
stigagöngum. Er vandvirk og vön.
Meðmæh ef óskað er. Uppl. í
síma 567 6495. Helena.
Garðyrkja
Trjáklippinqar - húsdýraáburður. Nú
er vor í lofti og rétti tíminn til að
huga að gróðrinum. Tökum að okkur
að klippa tré, mnna og útvegum hús-
dýraáburð. Látið fagmenn vinna verk-
in. Fljót og góð þjónusta.
Garðyrkja. Jóhannes Guðbjömsson
skrúðgarðyrkjum, s. 562 4624 á kv.
Garöklippingar. Fagmennska - reynsla
- árangur. Njóttu vorsins, gerðu ráð-
stafanir 1 tíma. Taktu símann og
hringdu í garðyrkjumanninn núna.
Gróðursæll, Ólafiir garðyrkjiúðnfræð-
ingur. Sími 581 4453 eða 894 3433.
Pá erum viö byrjaöir aftur, klippum,
setjum niður, fæmm plöntur. Gleymið
ekki stóm tijánmn. Einnig annað við-
hald og nýsmíðar fyrir garða. Þröstur
og Sigurberg, s. 896 3544 og 551 7559.
Trjáklippingar - húsdvraáburður.
Sanngjöm og ömgg þjónusta.
Látið fagmann vinna verkið.
Uppl. í síma 587 3769 og 587 0559.
Trjáklippingar. Tek að mér að klippa,
snyrta og grisja tré og runna, fljót
og góð þjónusta. Uppl. 1 síma 554 5209.
4^ Vélar - verkfæri
Óska eftir flísasög. Uppl. í síma 481
2934 eða í símboða 845 2886.
# Ferðaþjónusta
Runnar, Borgarfiröi. Góð aðstaða fyrir
fjölskyldumót og hópa, m.a. heitur
pottur og gufubað. Næg tjaldstæði.
Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185/-1262.
Gisting
Gisting, Akureyri.
Vantar þig gistingu? Góð aðstaða.
Upplýsingar í síma 462 4531.
Pf* Sveit
Óska eftir aö komast í sveit í sumar,
er vanur vélum. Get byijað strax í
byijun maí eða eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 567 1465.
JJg Landbúnaður
Til sölu á Melum i Melasveit hross,
nautgripir og ýmis konar landbúnað-
artæki. Seljast gegn staðgreiðslu á
hagstæðu verði. Upplýsingar í símum
487 8551, 431 2576 og 433 8874.
Til sölu hey í rúllum oa böqgum,
einnig 5 kW rafstöð. Uppr í
síma 487 8959 eða 487 8958.
Golfvörur
Kven-golfsett til sölu.
Lynx Tigress, vel með farið, heilt sett
með poka. Gjafverð, kr. 18 þús.
Upplýsingar 1 síma 565 7556.
Jt Spákonur
Siöfn spákona. Skyggnist í kúlu, krist-
al, spáspil og kanmolla eins og áður,
með aðstoð að handan. Símaspádóm-
ar, hvert á land sem er, hérlendis og
erlendis. Sjöfn, sími 553 1499.
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
77/ sölu
Amerísku heilsudýnurnar
Listhúsinu Laugardal
Simi: 581-2233
Mikiö úrval af amerískum rúmgöflum.
íslensku, amerísku og kanadísku
kírópraktorasamtökin setja nafn sitt
við og mæla með Springwall
Chiropractic.
Betri dýna, betra bak.
Svefn & heilsa, sími 581 2233.
Listhúsinu Laugadal.
Jötul kola- og viöarofnar í miklu úrvali.
Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp„
s. 564 1633.
SERTA - Einfaldlega sú besta
Wóa6
KfSselO
ha'B'J?etísKU
Serts
ugiö
Mundu Serta-merkið pví þeir sem
vilja lúxus á hagstæðu verði velja
Serta og ekkert annað.
Komdu og prófaðu amerísku Serta
dýnumar. Serta fæst aðeins í
Húsgagnahöllinni, Blldshöfða 20,
sími 587 1199.
Hk Gefíns
Hvolpar undan íslenskri tík og labrad-
or blendingshundi fást gefins, mjög
rólegir og skynsamir. Aðallitur hvít-
ur. Uppl. í síma 566 6834.
Ikea rúm meö krómgöflum, ca 5 ára
amalt, st. 160x200, fæst gefins gegn
ví að það verði sótt. Uppl. í síma
557 6647 eftir kl. 16ídag.
Snata Snúlluson, 2 mánaöa
border-collie hvolp, langar að komast
á gott sveitaheimili. Uppl. í
síma 587 6952 eða 552 5564.
Svarta persneska læöu, sem er mjög
góð, kelin, sæt og kassavön, vantar
gott heimili vegna brottflutnings.
Uppl. í síma 561 8618 eða 586 1045.
Sófasett fæst pefins gegn því að það
sé sótt. Einnig læst kerra genns.
Upplýsingar 1 síma 588 2829.
Unqlingasvefnbekkur, með skúðúm
unair, fæst gefins gegn því að hann
sé sóttur. Upplýsingar 1 síma 553 0669.
Ársgamall labradorblendingur fæst gef-
ins, er bamgóður. Uppl. í suna
464 1736 eftirkl. 18.
2 háir framstólar f VW bjöllu fást gefins.
Upplýsingar í síma 587 0089.
3ja sæta sófi og tveir stólar fást gefins.
Uppl. í síma 561 2701.
Hamstur ásamt búri fæst gefins.
Uppl. í síma 565 2584 e.ld. 17.
Hver vill eipa miq? Ég er 3 mánaða
svartur hvolpiu. Uppl. í síma 554 3441.
Kanínuungar fást gefins. Upplýsingar
í síma 552 9630 eða 552 4025.
Nokkur stök glös fást gefins. Upplýsing-
ar í síma 551 3732.
Skipti- og baöborö fæst gefins.
Uppl. í síma 557 2280.
Svalavagn fæst qefins.
Uppl. í síma 5521598.
10 cm, 35 kg gæöasvampdýna meö
stretsfrotte efhi (sem má þvo).
Verðdæmi með eggjabakkadýnu inni-
falinni í verði:
70x200 cm, stgr. kr. 12.000.
80x200 cm, stgr. kr. 12.800.
90x200 cm, stgr. kr. 13.600.
Ath. eggjabakkadýnumar vinsælu,
góð yfirdýna, 80x200 cm, kr. 3.800.
Innbú hf„ Smiðjuvöllum 6, Keflavík,
sími 421 4490.
Tómstundahúsiö auqlýsir: Fáðu þér
model fyrir páska. Mikið úrval
nýkomið. Opið laugardag 10-14.
Tómstundahúsið, Laugavegi 178.
„Skyflite. Feröa-trolley og töskur f
miklu úrvali. Vandaðar leðurtöskur,
beautybox, veski o.fl. Emm með marg-
ar tilv. fermingargjafir á góðu verði.
Líttu inn. Bókahúsið, Skeifúnni 8
(v/hliðina á Vogue), s. 568 6780.
Fermingargjafir. Mikið úrval af skart-
skápum og -skrínum. Leðurvörur fyrir
bæði dömur og herra, pennasett,
skjala- og pilottöskur o.fl. Gott verð.
Líttu inn. Bókahúsið, Skeifúnni 8
(v/hliðina Vogue), sími 568 6780.
Troðfull búð af sérl. vönduðum, glænýj-
um og spennandi vöram frá USA
f/konur og karla, s.s. titraram, titrara-
settum, hinum geysivinsælu eggjum,
bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum
o.m.fl. Einnig frábærir kjólar, samfell-
ur, buxur, korsilett úr glænýju pvc-
efúi, há stígvél o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Ath„ allar póstkr. dulnefndar.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Opið frá kl. 10-20 v.d. og 10-14 lau.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan á góðu verði á alla
fjölskylduna. Full búð af vörum.
Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúð-
um. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Panduro föndurlistinn.
Allt til föndurgerðar, nýjar fóndur-
hugmyndir, snið, tré- og postulíns-
málning o.fl. o.fl. Verð kr. 600 án bgj.
B. Magnússon, pöntunarsími 555 2866.
Argos-listinn, líttu á veröið! Gjafavara,
búsáhöld, verkfæri, leikföng, skart-
gripir, húsgögn o.fl. o.fl. Verð kr. 200
án bgj. Pantanasími 555 2866.
Sænski listinn kominn.
Verð kr. 350 án bgj.
HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494.
Spring & Summer ’96
r T, f-,y 1-800-222-6161
JCPenney
CATALOG J
Ameríski iistinn kominn.
Verð kr. 700 án bgj.
HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494.
Húsgögn
Islensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið
sófasett, homs. og stóla í miklu urv.
áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máh,
klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757.