Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 54
78
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996
krá
22.00 Bráðavaktin (14:24) (ER). Bandarískur
myndaflokkur sem segir frá læknum og
læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss.
Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George
Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle,
Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna
Margulies.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
17.02 Lelðarijós (368) (Guiding Light). Banda-
rlskur myndaflokkur.
17.45 Sjónvarpskringlan.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Bróðir mlnn Ljónshjarta (3:5). Sænskur
myndaflokkur, byggður á sögu eftir Astrid
Lindgren. Leikstjóri er Olle Hellbom og að-
alhlutverk leika Staffan Göteslam og Lars
Söderdahl.
18.55 Úr rfki náttúrunnar. Votlendi (Perspective).
Bresk fræðslumynd um verndun votlendis.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Víkingalottó.
20.38 Dagsljós.
21.00 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum er
sýnt frá hönnunarkeppni vélaverkfræði-
nema 1996. Umsjónarmaður er Sigurður
H. Richter.
21.30 Fjölskyldan (5:5).
17.00 Læknamiðstöðin
17.45 Krakkarnir í götunni (Liberty Street). Það
er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá
þessum hressu krökkum (18:26).
18.15 Barnastund. Úlfar, nornir og þursar. Hirð-
fíflið. Gríman.
19.00 Liverpool - Newcastle. Bein útsending.
20.50 Ástir og átök (Mad About You). Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur með Helen Hunt og
Paul Reiser í aðalhlutverkum.
21.15 Þögult vitni.
22.45 Tíska (Fashion Television). Tískan er ekki
bara tuskurnar heldur stfll, stjörnur, straum-
ar, borgir, breytingar og boð á rétta staði.
23.15 David Letterman.
24.00 Gistiheimilið (Eye of the Storm). í jaðri
eyðimerkurinnar er bensínstöð og lítið gisti-
heimili. Dag nokkurn er gistiheimilið rænt
og hjónin myrt. Drengirnir þeirra tveir kom-
ast af og nú sjá þeir um reksturinn. En eitt-
hvað er ekki eins og það á að vera því
gestir sem bóka sig eiga ekki aflurkvæmt.
Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Lara Flynn-
Boyle, Bradley Gregg og Craig Shetfer.
Leikstjóri er Yuri Zeltser. Myndin er strang-
lega bönnuð börnum. (E)
1.30 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Jekyll
læknir og herra Hyde.
13.20 Komdu nú að kveðast á. (Endurflutt nk. föstu-
dagskvöld.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Beitilönd himnaríkis. Síðari
hluti.
14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
(Endurflutt nk. sunnudagskvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Hver er Jesús? (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Endurflutt að loknum fróttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Endurflutt
kl. 22.30 í kvöld.)
17.30 Allrahanda.
Andrea Jónsdóttir stjórnar tveimur þáttum á rás 2
í kvöld.
Miðvikudagur 3. apríl
17.00 Taumlaus tónlist.
18.25 Evrópukeppni meistaraliða f knatt-
spyrnu. Bein úlsending frá stórleik í Evr-
ópukeppninni. Umsjónarmaður: Hemmi
Gunn.
20.25 Evrópukeppni meistaraliða í knatt-
spyrnu. Upptaka frá stórleik í Evrópu-
keppninni.
22.30 Ljúfir leikir (I Like to Play Games). Ljósblá
kvikmynd úr Playboy-Eros safninu. Strang-
lega bönnuð börnum.
24.00 Dagskrárlok.
Þögult vitni
Stöð 3 býður áhorfendum sín-
um upp á eina bíómynd í kvöld.
Þetta er spennumyndin Þögult
vitni eða Janek: A Silent Betra-
yal, eins og hún heitir á frummál-
inu.
Hér segir frá lögregluforingjan-
um Frank Janek sem á i höggi við
fjöldamorðingja og ótti hefur grip-
ið um sig meðal borgarbúa. Engin
vísbending kemur lögreglunni á
slóð morðingjans fyrr en Janek
hugkvæmist að kanna sögu húss-
ins sem fórnarlömbin bjuggu í. Þá
tekur málið á sig óvænta og
óhugnanlega mynd.
Richard Crenna leikur lög-
regluforingjann en í öðrum aðal-
hlutverkum eru William Shatner,
sem flestir ættu að kannast við úr
Neyðarlínunni, Helen Shaver og
Cliff Gorman.
Sjónvarpið kl. 21.30:
Fj ölskyldan
Það er komið að fimmta og sið-
asta þættinum um málefni fjöl-
skyldunnar og samskipti innan
hennar og ber hann yfirskriftina
„Hvert stefnir?"
Þar er staða íslenskra fjöl-
skyldna skoðuð og borin saman
við fjölskyldur í nágrannalöndun-
um. Hver er stefna stjórnvalda í
fjölskyldumálum? Er fjölskyldu-
formið að hverfa með breyttum
lífsviðhorfum í nútímasamfélagi
eða er ástæða til að treysta frekar
þann hornstein sem fjölskyldan
er?
Handrit skrifuðu dr. Sigrún
Stefánsdóttir og sálfræðingarnir
Anna Valdimarsdóttir, Oddi Er-
lingsson og Jóhann Thoroddsen í
samráði við Svein M. Sveinsson.
Framleiðandi er Plús film.
Willam Shatner og Richard Crenna leika tvö aðalhlutverkanna í spennu-
myndinni Þögult vitni.
Stöð 3 kl. 21.10:
§smt
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.10 Lísa í Undralandi.
13.35 Litla hryllingsbúðin.
14.00 Mýs og menn. Lokasýning. Bönnuð börn-
um.
16.00 Fréttir.
16.05 Heilbrigð sál í hraustum líkama (Hot
Shots).
16.35 Glæstar vonir.
17.00 í Vinaskógi.
17.25 Jarðarvinir.
17.50 Doddi.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19:20.
20.00 Eiríkur.
20.25 10 dansa keppni (2:2). Síðari hluti.
21.20 Fiskur án reiðhjóls.
21.55 Sporðaköst. Við eigum góðan dag við Ytri-
Rangá í þessum þætti en mikið hefur verið
lagt í ræktun árinnar.
22.25 Sveitastúlkuraunir (Even Cowgirls Gel the
Blues). Hér segir frá ævintýrum stúlkunnar
Sissy Hankshaw en hún starfar sem sýn-
ingarstúlka hjá furðufugli. Líf Sissiar tekur
nýja stefnu daginn sem hún kynnist hópi
skrautlegra kúrekastelpna. í helstu hlut-
verkum eru Uma Thurman, Lorraine
Bracco, Angie Dickinson, Keanu Reeves
,og John Hurt. 1994. Bönnuð börnum.
0.10 Ég giftist axarmorðingja (So I Married an
Axe Murderer). Bönnuð börnum.
1.40 Dagskrárlok.
.
^svn
17.52 Umferðarráö.
18.00 Fréttir.
18.03 Útvarpsleikur út frá sýningu Bandamanna á
sögu Amlóða.
18.35 Kviksjá. Umsjón; Ævar Kjartansson.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
20.00 Tónlistarkvöld Utvarpsins. Frá tónleikum á
Montpellier-hátíðinni í Frakklandi í fyrrasumar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 49.
sálm.
22.30 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Áður á dag-
skrá fyrr í dag.)
23.00 Trúnaöur í stofunni. Umsjón: Tómas R. Ein-
arsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,JS99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju..
20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
23.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekið frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá veröur í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12, 16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laug-
ardegi.)
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands .
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá frettastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14 og 15.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16 og 17.
18.00 Gullmolar.
19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason.
22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM106,8
12.30 Tónlistarþáttur frá BBC. 13.00 Fréttir frá
BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði
Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í
hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð
tónlist fyrir alla aldurshópa.
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu. Lótt blönduð tónlist., 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn?
23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón-
leikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs-
augað Þórhallur Guðmundsson miðill. 1.00 Nætur-
vaktin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 -
11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 -15.00 -
16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni
Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Amor.
Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endurtek-
ið).
Bjarni Arason verður með hlustendum Aðalstöðv-
arinnar eftir hádegið í dag.
BROSIÐ FM 96,7
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00
Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97,7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið
efni.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Time Traveiiers 16.30 Human/Nature 17.00 Treasure
Hunters 17.30 Voyager 18.00 Paramedics 18.30 Beyond
200019.30 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 20.00
Arthur C Clarke’s Mystenous World 20.30 Disaster 21.00
Warriors: Until Something Breaks 22.00 Classic Wheels 23.00
Subs! Wolf of the Sea 00.00 Close
BBC
06.00 BBC Newsday 06.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 06.45
Count Duckula 07.10 The Tomorrow People 07.35 Going for
Gold 08.00 Wildlife 08.30 Eastenders 09.00 Prime Weather
09.05 Can’t Cook Wont Cook 09.30 Esther 10.00 Give Us a
Clue 10.30 Good Momíng with Anne & Nick 11.00 BBC News
Headlines 11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC
News Headlines 12.05 Prime Weather 12.10 Pebble Mill
12.55 Prime Weather 13.00 The Bookworm 13.30 Eastenders
14.00 Esther 14.30 Give Us a Clue 14.55 Pnme Weather
15.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 15.15 Count Duckula 15.40
The Tomorrow People 16.05 Going for Gold 16.30 The Worid
at War 17.25 Prime Weather 17.30 A Question of Sport 18.00
The World Today 18.30 Sea Trek 19.00 One Foot ín the Grave
19.30 The Bill 20.00 Martin Chuzzlewit 20.55 Prime Weather
21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Modem
Times 22.30 Tba 23.00 Selling Hitler 23.55 Prime Weather
00.00 Open University 02.00 Nightschool Tv 04.00 Bbc Focus
05.00 Bbc Focus
Eurosport
07.30 Indycar: PPG IndyCar World Series from Surfers
Paradise, 09.00 Extreme Games: The Extreme Games from
Newport, USA 10.00 Adventure: Paris- North Cape Raid
11.00 Football: UEFA Cup: semi-finals 13.00 Basketball:
SLAM Magazine 13.30 Freestyle Skiing: Worid Cup from
Meiringen-Hasliberg, 14.30 Eurofun: From Heil to Paradise
15.00 Extreme Games: The Extreme Games from Newport,
USA 16.00 Adventure: The doiomiten Man 16.30 Surfing:
Quick Silver Cup 16.45 Speed: Speed Feeling 17.00 Formula
1: Grand Prix Magazine 17.30 Motors: Magazine 19.00
Mountainbike: Super Moutainbike La Poste from Paris-Bercy
20.00 Trial: Trial Masters from Paris-Bercy, France 21.00
Prime Time Boxing Special: Boxing Magazine 22.00 Formula
1: Grand Prix Magazine 22.30 Tennis: A look at the ATP Tour
23.00 Equestrianism: Jumping Worid Cup from Paris, France
00.00 Eurofun: Ski Show from Barceiona, Spain 00.30 Close
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 Sky Destinations 10.00 Sky News
Sunrise UK 10.30 ABC Nightlme 11.00 World News And
Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK
13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK
14.30 Pariiament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30
Pariiament Live 16.00 Worid News And Business 17.00 Live
At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam
Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky
News Sunrise UK 20.30 Newsmaker 21.00 Sky World News
And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News
Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News
Sunrise UK 00.30 ABC Worid News Tonight 01.00 Sky News
Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00
Sky News Sunrise UK 02.30 Newsmaker 03.00 Sky News
Sunrise UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise
UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK
05.30 ABC World News Tonight
TNT
Wednseday, 3. apríl 1996 19.00 Manpower 21.00 Beau
Brummel 23.00 The Comedians (LB) 01.35 Battle of the VI
03.30 The Trollenberg Terror
CNN
05.00 CNNI Worid News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI Worid
News 07.30 Worid Report 08.00 CNNI Worid News 08.30
Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN
Newsroom 10.00 CNNI Worid News 10.30 Worid Report
11.00 Business Day 12.00 CNNi Worid News Asia 12.30
Worid Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business
Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI Worid News 15.30
Worid Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia
17.00 CNNI Worid News 19.00 Workf Business Today 19.30
CNNI Workj News 20.00 Lany King Live 21.00 CNNI Worid
News 22.00 Worid Business Today Update 22.30 World Sport
23.00 CNNI World View 00.00 CNNI Worid News 00.30
Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00
Larry Kmg Live 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz
Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics
NBC Super Channel
05.00 NBC Nightly News with Tom Brokaw 05.30 ITN Worid
News 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money
Wheel 14.30 The Squawk Box 16.00 US Money Wheel 16.30
FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Voyager
18.00 Voyager 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Dateline
International 20.30 ITN World News 21.00 European PGA
Tour 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night
With Conan O’Brien 00.00 Later With Greg Kinnear 00.30
NBC Nightly News with Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show
with Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin’
Blues 03.30 Voyager 04.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network
05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00
Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Richie Rich 07.30
Rintstone Kids 07.45 ‘Thomas the Tank Engine 08.00 Yogi
Bear Show 08.30 Swat Kats 09.00 Tom and Jerry 09.30 The
Addams Family 10.00 The Mask 10.30 Scooby Doo Specials
11.15 Two Stupid Dogs 11.30 Young Robin Hood 12.00 Littfe
Dracula 12.30 Mr T 13.00 Fangface 13.30 Dumb and Dumber
14.00 Tom and Jerry 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 A
Daffy Easter 15.00 Captain Planet 15.30 Down Wit Droopy D
16.00 Scooby and Scrappy Doo 16.30 Two Stupid Dogs 17.00
Dumb and Dumber 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry
18.30 The Flintstones 19.00 Close
MTV
05.00 Moming Mix 07.30 TLC Past, Present & Future 08.00
Moming Mix featuring Cinematic 11.00 MTV’s European Top
20 Countdown 12.00 MTVs Greatest Hits 13.00 Music Non-
Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.30 Dial MTV
18.00 Soap Dish 18.30 Supermodel 119.00 Greatest Hits by
Year 20.00 Bon Jovi Listening Party 21.30 MTV’s Amour
22.30 The Head 23.00 MTV Unplugged 00.00 Night Videos