Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 53
MIÐVKUDAGUR 3. APRÍL 1996
77
Sýningargripir í Norræna hús-
inu.
Norræn heimil-
isiðnaðarsýning
Nú fer hver aö verða síðastur
að sjá norrænu heimilisiðnaðar-
sýninguna sem er í Norræna
húsinu en henni lýkur á laugar-
daginn. Náttúran er þema sýn-
ingarinnar. Hráefhið í munun-
um er úr sjó og af landi, úr mó
og mold, haga sem skógi, af dýr-
Sýningar
um og einnig eru efni endur-
nýtt. Handverksfólk ffá öllum
Norðurlöndunum á verk á sýn-
ingunni, þar á meðal tólf ís-
lenskir þátttakendur.
Sýningin er á vegum Heimil-
isiðnaðarfélags íslands. Hún er
farandsýning, kemur frá Finn-
landi og fer héðan til Danmerk-
ur. Á morgun, skírdag, verður
handverksfólk aö störfum. Verð-
ur knipplað, kembt og spunnið,
skorið út og saumað og sýnd
gerð prestskraga.
Bítla-karaoke
í kvöld kl. 21.00 verður haldin
í Danshúsinu í Glæsibæ Bítla-
karaokekepnni þar sem ein-
göngu Bítlalög eða sólólög Bítl-
anna verða sungin.
Eyjakvöld
I kvöld verður Eyjakvöld á
Gullöldinni. Árni Johnsen
skemmtir og Sín leikur Eyjalög
til kl. 2.00.
Dead Sea Apple
Hljómsveitin Dead Sea Apple
mun halda rokkball í Rósen-
bergkjallaranum í kvöld, föstu-
dag (eftir miðnætti), og mánu-
dag.
Englarnir
Englarnir munu skemmta í
kvöld og föstudagskvöld í Kaffi
Austurstræti og í Fógetanum á
mánudag og þriðjudag.
Samkomur
Rúnar Þór í Kántrýbæ
HJjómsveit Rúnars Þórs mun
skemmta í Kántrýbæ eftir mið-
nætti á föstudag. Eftir miðnætti
á páskadag verður kara-
okekeppni fyrirtækja.
AA-samtökin
Fundur verður haldinn að
venju föstudaginn langa í Há-
skólabíói kl. 21.00. Kaffiveiting-
ar að fundi loknum.
Félagsvist
verður spiluð i Gjábakka,
Fannborg 8, í kvöld kl. 20.30.
Guðrún og Valgeir á
Hvammstanga
Söngkonan Guðrún Gunnars-
dóttir og Valgeir Skagfjörð
verða með tónleika í Selinu,
Hvammstanga, í kvöld kl. 22.00.
Tvímenningur
verður spilaður í Risinu kl.
13.00 í dag. Göngu-Hrólfar ganga
á laugardag ffá Risinu kl. 10.00.
Hálka á
Hellisheiði og
Þrengslum
Vegir á landinu eru yfirleitt fær-
ir, en víða er hálka. Á Hellisheiði og
Þrengslum er hálka, þá er hálka á
Færð á vegum
Vesturlandi, Vestfjörðum, öllu
Norðurlandi og allt austur á firði.
Jeppafært er frá Kollafirði í Flóka-
lund. Það sama á við um Lágheiðina
og þar er heildarþungi leyfður 4
tonn. Á Norðausturlandi er Öxar-
fjarðarheiði ófær vegna snjóa, en
opna átti fyrir hádegi leiðina Rauf-
arhöfn- Þórshöfn. Á Austurlandi
eru Hellisheiði eystri og Mjóafjarð-
arheiði ófærar.
Ástand vega
Skíðasvæðið í Bláfjöllum
Skíðasvæðið
Bláfjöll
Skíðasvæði Reykvíkinga:
Á skíðum skemmti ég mér...
Páskamir eru stærsta skíðahelgi landsmanna og það þarf eng-
inn að efast um að ef veður er gott þá eiga höfúðborgarbúar eftir
að fjölmenna á skíðasvæðin í nágrenni borgarinnar sem eru Blá-
fjallasvæðið, Skálafell og Hengilssvæðið. Svæði þessi bjóða upp á
mikinn fjölbreytiJeika fyrir allar gerðir skíðafólks og eru þar
Umhverfi
gönguskíðamenn ekki undanskildir. Landsmótið á skiðum fer
ffam í Bláfjöllum og er vert að benda fólki á að í Kóngsgilinu
verður mótið fóstudag, laugardag og sunnudag. Alla hátíðisdag-
ana eru lyitur á öllum svæðunum þremur opnar milli kL 10 og 18.
Nánari upplýsingar um færð og veðurskilyrði á svæðunum er að
fá í síma 580-1111.
Skíðasvæði ÍR við Kolviðarhól
E1 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
Q) Lokaö^10011 ® Þungfært (g) Fært fjallabílum
Sonur Ástu og
Kjartans
Myndarlegi drengurinn á mynd-
inni fæddist á fæðingardeild Land-
Barn dagsins
spitalans 26. mars kl. 1.35. Hann
reyndist vera 4316 grömm þegar
hann var vigtaður og 53 sentimetra
á lengd. Foreldrar hans eru Ásta
Halldórsdóttir og Kjartan Bjama-
son og er hann fyrsta barn þeirra.
Holly Hunter og Robert Downey jr.
leika aðalhlutverkin í Heim í fríið.
Heim í fríið
Heim í fríið (Home for the Holi-
days), sem Háskólabíó sýnir þessa
dagana, er önnur kvikmyndin sem
Jodie Foster leikstýrir. í henni leik-
ur Holly Hunter einstæða móður,
sem er á leiðinni heim og líður
ekki beint vel. Hún hefur verið rek-
in úr vinnunni og rétt áður en hún
fer upp í flugvélina tilkynnir dóttir
hennar, sem er táningur, að nú ætli
hún að byija að sofa hjá kærastan-
um. Á flugvellinum taka foreldrar
hennar á móti henni. Þegar faðir
Kvikmyndir
hennar er búinn að segja henni
hvað fjölskyldumeðlimimir hafi
gert meðan hún var í burtu og hvað
á að gera þá dauðsér hún eftir að
hafa tekist á hendur þetta ferðalag
aðeins til að vera með fjölskyld-
unni á þakkargjörðardaginn. Það
kemur fljótt í ljós að áhyggjur
hennar voru ekki ofáætlaðar, enda
samanstendur fjölskylda hennar af
furðufuglum sem nú safnast sam-
an.
Auk Holly Hunter leika í mynd-
inni Robert Downey jr„ Anne
Bancroft, Dylan McDermott, Ger-
aldine Chaplin, Steve Guttenberg
og Charles Durning.
Nýjar myndir
Háskólabió: Heim í fríið
Háskólabíó: Dauðamaður nálgast
Laugarásbíó: Náið þeim stutta
Saga-bíó: Babe
Bíóhöllin: Faðir brúðarinnar II
Bíóborgin: Copycat
Regnboginn: Á förum frá Vegas
Stjörnubíó: Vonir og væntingar
Gengið
Almennt gengi LÍ
3. apríl 1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 66,120 66,460 66,660
Pund 100,880 101,400 101,210
Kan. dollar 48,740 49,050 48,890
Dönsk kr. 11,5670 11,6280 11,6180
Norsk kr. 10,2960 10,3530 10,3250
Sænsk kr. 9,9450 10,0000 10,0050
Fi. mark 14,2880 14,3720 14,3340
Fra. franki 13,0860 13,1600 13,1490
Belg. franki 2,1714 2,1844 2,1836
Sviss. franki 55,3800 55,6800 55,5500
Holl. gyllini 39,9000 40,1300 40,1000
Þýskt mark 44,6500 44,8800 44,8500
lt. lira 0,04224 0,04250 0,04219
Aust sch. 6,3460 6,3850 6,3820
Port. escudo 0,4327 0,4353 0,4345
Spá. peseti 0,5308 0,5341 0,5337
Jap. yen 0,61680 0,62050 0,62500
Irsktpund 103,950 104,590 104,330
SDR 96,29000 96,87000 97,09000
ECU 83,0900 83,5900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
Lárétt: 1 snjóa, 6 komast, 8 ekki, 9 kven-
mannsnafh, 10 hrekkjalómur, 12 tæki, 14
tryllti, 15 bíta, 17 fréttastofa, 18 fersk, 19
sjávar, 21 óhreinka, 22 orðrómur.
Lóðrétt: 1 armbandið, 2 tré, 3 fomsaga,
4 spil, 5 flas, 6 varla, 7 útdráttur, 11 ok,
13 gagnslaus, 16 gímald, 19 hvað, 20 ekki.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 holdugt, 8 árar, 9 nár, 10
skraut, 11 haf, 12 snjó, 14 ópall, 17 án, 18
pári, 19 ára, 20 slóðina.
Lóðrétt: 1 hás, 2 orka, 3 larfar, 4 draslið,
5 unun, 6 gát, 7 trjóna, 11 hóps, 13 jám,
15 pál, 16 lái.