Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 37
i IV MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 ftónlist 61 ísland - plötur og diskar | 1. (1 ) Pottþétt 3 Ymsir J 2.(2) Grammy Nominces 1996 Ýmsir | 3. ( 3 ) Jagyed Little Pill Alanis Morissettc t 4. ( 7 ) Presidents of the USA Presidents of the USA t 5. (14) Greatest Hits Take That # 6. (4 ) Antology2 The Beatles t 7. ( 8 ) The Bends Radiohead t 8. ( 9 ) Mercury Falling Sting t 9. (20) All Eyezon Me 2Pac #10. ( 5 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis 111. ( - ) Strange Days Úr kvikmynd # 12. ( 6 ) The Score Fugees 113. (17) Falling into You Celine Dion #14. (11) Music for the Jilted Generation Prodigy 115. (18) Paranoid & Sunbumed The Skunk Ananasie 116. (Al) Drullumall Botnleðja # 17. (16) Croucie D'ou La Emelíana Torrini # 18. (12) Life Cardigans 119. (- ) Expecting to Fly Bluetones #20. (10) Murder Ballads Nick Cave and The Bad Seeds London -lög- | 1. (1 ) Firestarter The Prodigy ) 2. ( 2 ) The X-Files Mark Snow t 3. ( 3 ) Children Robert Miles t 4. ( 6 ) Return of the Mac Mark Morrison t 5. ( 5 ) Give Me a Little More Time Gabrielle t 6. ( - ) Ohh Ahh .Just A Uttle Bit Gina G t 7. ( - ) You've Got It Bad Ocean Color Scene t 8. ( - ) X-Files Dj Daco # 9. ( 4 ) How Deep Is Your Love Take That t 10. ( - ) Something Changed Pulp New York t 1.(1) Because You Loved Me Celine Dion t 2. ( 2 ) Nobody Knows The Tony Rich Project t 3. ( 3 ) Sittin' up in My Room Brandy t 4. ( 6 ) Down Low (Nobody Has To Now) R. Kelly featuring Ronald Isley | # 5. ( 4 ) Not Gon' Cry Mary J. Blige t 6. ( 7 ) Ironic Alanis Morissette # 7. ( 5 ) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men t 8. ( 8 ) Missing Everything but the Girl t 9. ( 9 ) Follow You Down Gin Blossoms t 10. (12) Lady D'Angelo Bretland -plötur og diskar — t 1. ( - ) GreatestHits Take That t 2. ( 3 ) (What's The Story) Morning Glory? Oasis # 3. ( 2 ) Falling into You Celine Dion # 4. (1 ) Anthology 2 The Beatles t 5. ( 6 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette # 6. ( 4 ) Hits Mike and the Mechanics # 7. ( 5 ) Bizarre Fruit/Bizarre Fruit II M People # 8. ( 7 ) Garbage Garbage t 9. ( - ) Golden Heart Mark Knopfler t 10. (15) Different Class Pulp Bandaríkin - plötur og diskar- | 1. (1 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 2. ( - ) Falling Into You Celine Dion | 3. ( 3 ) The Score Fugees # 4. ( 2 ) All Eyez on Me 2Pac t 5. ( - ) Mercury Falling Sting # 6. ( 4 ) Daydream Mariah Carey # 7. ( 5 ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd # 8. ( 6 ) The Woman in Me Shania Twain # 9. ( 8 ) (What's The Story) Morning Glory? Oasis #10. ( 7 ) The Presidents of the USA The Presidents of the USA Músíktilraunir 1996 nafh vikunnar Síðastliðinn fostudag voru hinar árlegu Músíktilraunir Tónabæjar haldnar í fjórtánda sinn. Eins og velflestir vita hefur þessi nýsköpun- artónlistarkeppni haft mikil áhrif á mótun íslenskrar tónlistar í gegn- um tíðina og er skemmst að minn- ast gífurlegra vinsælda sigurhljóm- sveitar siðasta árs, rokktríósins Botnleðju. Undantekningarlaust hafa sigurvegarar Músíktil rauna gefið út plötu (eða lög), með misjöfnum árangri þó. Á fóstudaginn kepptu ellefu hljómsveitir um titilinn sigurvegari Músíktilrauna 1996. Tónlistarflóran var fjölbreytt og óhætt að segja að þarna hafi verið að finna þverskurð þess sem er að gerast í nýsköpun þessarar greinar hér á fslandi (og víðar). Keppendur... . . .komu viða að. Alls voru fjögur undanúrslita- kvöld. Hvert kvöld gaf j tveimur hljómsveitum S kost á framhalds- Æ keppni með at- flj kvæðum úr sal. jJÆ t Það voru hljóm- gágfe T sveitirnar Peg j frá Selfossi. I Athyglisverðir: Spfrandi beinir. DV-myndir Hilmar Þór unblaðsins, Kristjáni Kristjánssyni, fulltrúa Japis, Bjárna Friðrikssyni hljóðmanni og undirrituðum sem fulltrúa DV, sá hins vegar ástæðu til að hleypa techno-sveitinni Hi Fly, þungarokksveitinni Stone- henge frá Akureyri og gaddavírs- poppsveitinni Stjörnukisa áfram í úrslitin. Gaddavír og röppuð söngkona Kvöldið hófst með kraftmiklu gaddavírspoppi Stjörnukisa sem hefur á að skipa sjóuðum tónlistar- mönnum, vel samspilandi, auk þess sem plötusnúðurinn Richard gaf nýjan tón. Bee-Spiders byrjuðu á skemmtilegu rokklagi en með inn- komu aðstoðar„kvenna“ dalaði framkoman mjög. Hljómsveitin Moðfisk átti ágæta spretti, Sto- nehenge rokkaði af miklum sann- færingarkrafti og á alveg erindi inn á þungarokksmarkaðinn og hljóm- sveitin Gutl úr Reykjavík kom hvað mest á óvart með rapplagi við Shakespeare- texta og ljúfri ballöðu enda leiddi það til þess að söngkon- an Katrín Aikins vann titilinn besti söngvarinn og fékk að launum Shure Beta 58 hljóðnema frá Tóna- búðinni. Þá var gert hlé. Eftir hlé hóf rokksveitin Shape leikinn með melódísku rokki sem hljómaði hvað mest fyrir tilstilli söngvarans Guðmundar Magna Ás- geirssonar (álitlegur arftaki hins frelsaða). Techno-sveitin Hi Fly átti mjög góða spretti og var gaman að sjá þessa tegund tónlistar smjúga inn í keppnina, vonandi verður meira af henni næsta ár. Star Bitch kjaftstoppaði salinn með vægast sagt „einstakri" sviðsframkomu sem hún fékk lítið hrós fyrir. Kvennasveitin Á túr fékk frábær- Seyðisfírði (sigursveit 4. kvölds), Moðfisk úr Keflavík, Bee Spiders úr Mosfellsbæ (sigursveit 2. kvölds), Gutl úr Reykjavík (sigursveit 3. kvölds), Á túr úr Hafnarfirði, Spír- andi baunir úr Reykjavík(sigursveit 1. kvölds) og Star Bitch úr Reykja- vik sem komust áfram á þessum at- kvæðum. Dómnefnd, skipuð Halldóri Baldvinssyni, fulltrúa Skíf- unnar, Ásgeiri fulltrúa Spors, Árna Mathí- assyni, full- trúa Morg- ar undirtektir viðstaddra, enda komu stúlkurnar fram af mikilli innlifun en hljómsveitin Peg, skip- uð 15 ára drengjum frá Selfossi, mætti líta aðeins nánar á prógram- mið sitt. Lokasprettinn átti síðan at- hygliverðasta hljómsveitin, Spír- andi Baunir, með fígúruna Hannes og bangsann Sólómon í fararbroddi. Einfaldir frasar eins og: „Haltu kjafti, éttu skít, boraðu gat á Reykjavík . . ., Paul is dead . . ., Froðufellum öll eins og Anna Mjöll . . . og ekki sofa hjá Barba-pabba“ við einstaklega þéttan undirleik og ofur líflega sviðsframkomu urðu til þess að hljómsveitin vann þennan titil auðveldlega og fékk að launum 10 hljóðverstíma í Hellinum. Auk þess var Þórarinn Elvar baunagúru valinn besti bassaleikarinn. Og sigurvegarinn er... I lok kvöldsins voru síðan afhent verðlaun. Gunnar Óskarsson úr Stjörnukisa var valinn besti gítar- leikarinn og fékk að launum raf- Sigurvegarar: Stjörnukisi. magnsgítar frá Hljóðfærabúð Steina. Besti trommuleikarinn var úr sömu hljómsveit, ber nafnið Sölvi Blöndal og fékk að launum vöruúttekt frá Samspil og Poul Bernburg. i þriðja sæti var hljómsveitin Gutl, sem státaði af besta söngvar- anum. í verðlaun fékk hljómsveitin 20 hljóðverstíma frá Hljóðhamri (vonandi til að taka upp rapplagið) og fimm geisladiska að eigin vali frá Japis. í öðru sæti var síðan kvenna- hljómsveitin Á túr (sem þó naut að- stoðar Curver í einu lagi). Sveitin var vel að þessu sæti komin, frum- leg og tilfínningarik í flutningi laga sinna. Að launum hlutu stelpurnar 25 hljóðverstíma frá Spori í Grjót- námunni og fimm geisladiska að eigin vali frá Japis. Sigursveitin var eins og áðuf get- ur Stjörnukisi úr Reykjavík, skipuð þeim Viggó Jónssyni hljómborðs- leikara, Boga Reynissyni bassaleik- ara, Sölva Blöndal trommuleikara, Úlfi Karlssyni söngvara, Gunnari Óskarssyni gítarleikara og plötu- snúðnum Richard. Hugmyndaflæði, samspil og hæfni hljómsveitarmeð- lima skilaði þeim titlinum og von- andi verða hljóðverstímarnir í Sýrl- andi, sem Skifan gaf, nýttir til fulln- ustu. Músíktilraunir eru ekki haldnar að ástæðulausu. Ef þú þekkir ein- hvern sem gæti breytt ásjónu ís- lensks tónlistarlífs, þá eru þær haldnar aftur að ári liðnu. GBG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.