Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Side 37
i IV MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996
ftónlist
61
ísland
- plötur og diskar
| 1. (1 ) Pottþétt 3
Ymsir
J 2.(2) Grammy Nominces 1996
Ýmsir
| 3. ( 3 ) Jagyed Little Pill
Alanis Morissettc
t 4. ( 7 ) Presidents of the USA
Presidents of the USA
t 5. (14) Greatest Hits
Take That
# 6. (4 ) Antology2
The Beatles
t 7. ( 8 ) The Bends
Radiohead
t 8. ( 9 ) Mercury Falling
Sting
t 9. (20) All Eyezon Me
2Pac
#10. ( 5 ) (What's the Story) Morning Glory?
Oasis
111. ( - ) Strange Days
Úr kvikmynd
# 12. ( 6 ) The Score
Fugees
113. (17) Falling into You
Celine Dion
#14. (11) Music for the Jilted Generation
Prodigy
115. (18) Paranoid & Sunbumed The
Skunk Ananasie
116. (Al) Drullumall
Botnleðja
# 17. (16) Croucie D'ou La
Emelíana Torrini
# 18. (12) Life
Cardigans
119. (- ) Expecting to Fly
Bluetones
#20. (10) Murder Ballads
Nick Cave and The Bad Seeds
London
-lög-
| 1. (1 ) Firestarter
The Prodigy
) 2. ( 2 ) The X-Files
Mark Snow
t 3. ( 3 ) Children
Robert Miles
t 4. ( 6 ) Return of the Mac
Mark Morrison
t 5. ( 5 ) Give Me a Little More Time
Gabrielle
t 6. ( - ) Ohh Ahh .Just A Uttle Bit
Gina G
t 7. ( - ) You've Got It Bad
Ocean Color Scene
t 8. ( - ) X-Files
Dj Daco
# 9. ( 4 ) How Deep Is Your Love
Take That
t 10. ( - ) Something Changed
Pulp
New York
t 1.(1) Because You Loved Me
Celine Dion
t 2. ( 2 ) Nobody Knows
The Tony Rich Project
t 3. ( 3 ) Sittin' up in My Room
Brandy
t 4. ( 6 ) Down Low (Nobody Has To Now)
R. Kelly featuring Ronald Isley
| # 5. ( 4 ) Not Gon' Cry
Mary J. Blige
t 6. ( 7 ) Ironic
Alanis Morissette
# 7. ( 5 ) One Sweet Day
Mariah Carey & Boyz II Men
t 8. ( 8 ) Missing
Everything but the Girl
t 9. ( 9 ) Follow You Down
Gin Blossoms
t 10. (12) Lady
D'Angelo
Bretland
-plötur og diskar —
t 1. ( - ) GreatestHits
Take That
t 2. ( 3 ) (What's The Story) Morning Glory?
Oasis
# 3. ( 2 ) Falling into You
Celine Dion
# 4. (1 ) Anthology 2
The Beatles
t 5. ( 6 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
# 6. ( 4 ) Hits
Mike and the Mechanics
# 7. ( 5 ) Bizarre Fruit/Bizarre Fruit II
M People
# 8. ( 7 ) Garbage
Garbage
t 9. ( - ) Golden Heart
Mark Knopfler
t 10. (15) Different Class
Pulp
Bandaríkin
- plötur og diskar-
| 1. (1 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
t 2. ( - ) Falling Into You
Celine Dion
| 3. ( 3 ) The Score
Fugees
# 4. ( 2 ) All Eyez on Me
2Pac
t 5. ( - ) Mercury Falling
Sting
# 6. ( 4 ) Daydream
Mariah Carey
# 7. ( 5 ) Waiting to Exhale
Úr kvikmynd
# 8. ( 6 ) The Woman in Me
Shania Twain
# 9. ( 8 ) (What's The Story) Morning Glory?
Oasis
#10. ( 7 ) The Presidents of the USA
The Presidents of the USA
Músíktilraunir 1996
nafh
vikunnar
Síðastliðinn fostudag voru hinar
árlegu Músíktilraunir Tónabæjar
haldnar í fjórtánda sinn. Eins og
velflestir vita hefur þessi nýsköpun-
artónlistarkeppni haft mikil áhrif á
mótun íslenskrar tónlistar í gegn-
um tíðina og er skemmst að minn-
ast gífurlegra vinsælda sigurhljóm-
sveitar siðasta árs, rokktríósins
Botnleðju. Undantekningarlaust
hafa sigurvegarar Músíktil
rauna gefið út plötu (eða lög), með
misjöfnum árangri þó.
Á fóstudaginn kepptu ellefu
hljómsveitir um titilinn sigurvegari
Músíktilrauna 1996. Tónlistarflóran
var fjölbreytt og óhætt að segja að
þarna hafi verið að finna þverskurð
þess sem er að gerast í nýsköpun
þessarar greinar hér á fslandi (og
víðar).
Keppendur...
. . .komu viða að. Alls
voru fjögur undanúrslita-
kvöld. Hvert kvöld gaf j
tveimur hljómsveitum S
kost á framhalds- Æ
keppni með at- flj
kvæðum úr sal. jJÆ
t Það voru hljóm- gágfe
T sveitirnar Peg j
frá Selfossi. I
Athyglisverðir: Spfrandi beinir.
DV-myndir Hilmar Þór
unblaðsins, Kristjáni Kristjánssyni,
fulltrúa Japis, Bjárna Friðrikssyni
hljóðmanni og undirrituðum sem
fulltrúa DV, sá hins vegar ástæðu
til að hleypa techno-sveitinni Hi
Fly, þungarokksveitinni Stone-
henge frá Akureyri og gaddavírs-
poppsveitinni Stjörnukisa áfram í
úrslitin.
Gaddavír og
röppuð söngkona
Kvöldið hófst með kraftmiklu
gaddavírspoppi Stjörnukisa sem
hefur á að skipa sjóuðum tónlistar-
mönnum, vel samspilandi, auk þess
sem plötusnúðurinn Richard gaf
nýjan tón. Bee-Spiders byrjuðu á
skemmtilegu rokklagi en með inn-
komu aðstoðar„kvenna“ dalaði
framkoman mjög. Hljómsveitin
Moðfisk átti ágæta spretti, Sto-
nehenge rokkaði af miklum sann-
færingarkrafti og á alveg erindi inn
á þungarokksmarkaðinn og hljóm-
sveitin Gutl úr Reykjavík kom hvað
mest á óvart með rapplagi við
Shakespeare- texta og ljúfri ballöðu
enda leiddi það til þess að söngkon-
an Katrín Aikins vann titilinn besti
söngvarinn og fékk að launum
Shure Beta 58 hljóðnema frá Tóna-
búðinni. Þá var gert hlé.
Eftir hlé hóf rokksveitin Shape
leikinn með melódísku rokki sem
hljómaði hvað mest fyrir tilstilli
söngvarans Guðmundar Magna Ás-
geirssonar (álitlegur arftaki hins
frelsaða). Techno-sveitin Hi Fly átti
mjög góða spretti og var gaman að
sjá þessa tegund tónlistar smjúga
inn í keppnina, vonandi verður
meira af henni næsta ár. Star Bitch
kjaftstoppaði salinn með vægast
sagt „einstakri" sviðsframkomu
sem hún fékk lítið hrós fyrir.
Kvennasveitin Á túr fékk frábær-
Seyðisfírði (sigursveit 4. kvölds),
Moðfisk úr Keflavík, Bee Spiders úr
Mosfellsbæ (sigursveit 2. kvölds),
Gutl úr Reykjavík (sigursveit 3.
kvölds), Á túr úr Hafnarfirði, Spír-
andi baunir úr Reykjavík(sigursveit
1. kvölds) og Star Bitch úr Reykja-
vik sem komust áfram á þessum at-
kvæðum.
Dómnefnd,
skipuð Halldóri
Baldvinssyni,
fulltrúa Skíf-
unnar, Ásgeiri
fulltrúa Spors,
Árna Mathí-
assyni, full-
trúa Morg-
ar undirtektir viðstaddra, enda
komu stúlkurnar fram af mikilli
innlifun en hljómsveitin Peg, skip-
uð 15 ára drengjum frá Selfossi,
mætti líta aðeins nánar á prógram-
mið sitt. Lokasprettinn átti síðan at-
hygliverðasta hljómsveitin, Spír-
andi Baunir, með fígúruna Hannes
og bangsann Sólómon í fararbroddi.
Einfaldir frasar eins og: „Haltu
kjafti, éttu skít, boraðu gat á
Reykjavík . . ., Paul is dead . . .,
Froðufellum öll eins og Anna Mjöll
. . . og ekki sofa hjá Barba-pabba“
við einstaklega þéttan undirleik og
ofur líflega sviðsframkomu urðu til
þess að hljómsveitin vann þennan
titil auðveldlega og fékk að launum
10 hljóðverstíma í Hellinum. Auk
þess var Þórarinn Elvar baunagúru
valinn besti bassaleikarinn.
Og sigurvegarinn er...
I lok kvöldsins voru síðan afhent
verðlaun. Gunnar Óskarsson úr
Stjörnukisa var valinn besti gítar-
leikarinn og fékk að launum raf-
Sigurvegarar: Stjörnukisi.
magnsgítar frá Hljóðfærabúð
Steina. Besti trommuleikarinn var
úr sömu hljómsveit, ber nafnið
Sölvi Blöndal og fékk að launum
vöruúttekt frá Samspil og Poul
Bernburg.
i þriðja sæti var hljómsveitin
Gutl, sem státaði af besta söngvar-
anum. í verðlaun fékk hljómsveitin
20 hljóðverstíma frá Hljóðhamri
(vonandi til að taka upp rapplagið)
og fimm geisladiska að eigin vali frá
Japis. í öðru sæti var síðan kvenna-
hljómsveitin Á túr (sem þó naut að-
stoðar Curver í einu lagi). Sveitin
var vel að þessu sæti komin, frum-
leg og tilfínningarik í flutningi laga
sinna. Að launum hlutu stelpurnar
25 hljóðverstíma frá Spori í Grjót-
námunni og fimm geisladiska að
eigin vali frá Japis.
Sigursveitin var eins og áðuf get-
ur Stjörnukisi úr Reykjavík, skipuð
þeim Viggó Jónssyni hljómborðs-
leikara, Boga Reynissyni bassaleik-
ara, Sölva Blöndal trommuleikara,
Úlfi Karlssyni söngvara, Gunnari
Óskarssyni gítarleikara og plötu-
snúðnum Richard. Hugmyndaflæði,
samspil og hæfni hljómsveitarmeð-
lima skilaði þeim titlinum og von-
andi verða hljóðverstímarnir í Sýrl-
andi, sem Skifan gaf, nýttir til fulln-
ustu.
Músíktilraunir eru ekki haldnar
að ástæðulausu. Ef þú þekkir ein-
hvern sem gæti breytt ásjónu ís-
lensks tónlistarlífs, þá eru þær
haldnar aftur að ári liðnu.
GBG