Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1996, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1966 I^'V
20 htíngiðan
i
f
*
>
!
f
Laugardagurlnn var langur á
Laugaveglnum um síöustu
helgl. Hltt huslö stóð fyrir rat-
lelk um mlðbælnn og þurftu
þátttakendur að leysa hlnar
ýmsu þrautir tll þess að fá verð-
laun. Blrglr Örn Thoroddsen tók
þátt í leiknum og lokaverkefni
hans var að fara Inn í verslun
vlð Laugaveginn og segja „rautt
mjá“ við Unni Ásgeirsdóttur af-
grelösiukonu.
Tónabær var troðfullur á
föstudagskvöldið en þá
var haldið úrslltakvöld í
Músíktilraunum. Elísabet
Ólafsdóttlr, Alexandra
Þórlindsdóttir og Slf Arn-
arsdóttir voru í Tónabæ
en Elísabet er í hljóm-
sveitinnl Á túr sem lenti
í öðru sæti.
Atli Þór Alfreðsson
felldi engin tár þegar
hann var valinn herra
Hafnarfjörður en fagn-
aði vel engu aö síður
enda valinn úr hópi níu
föngulegra karlmanna.
DV-myndir Teitur
Páskahret nefnlst nýtt íslenskt lelk-
rit sem frumsýnt var í Tjarnarbíói á
föstudagskvöldlö. Systurnar Jó-
hanna, Vllborg og Hrefna Benedikts-
dætur komu á frumsýnlnguna tll að
fylgjast með föður sínum sem tekur
þátt í uppfærslunnl.
Þátttakendur í Feg-
urðarsamkeppni
Reykjavíkur voru
kynntlr á Hótel Borg
á föstudagskvöldiö.
Benedikt Elfar sá um
að kynna stúlkurnar en
Helena Jónsdóttlr sá um
að allt gengi vel fyrir slg.
A fostudaginn var annarri
af fyrstu tveimur flugfreyj-
um Loftleiða og starfs-
manni Lofleiða og síðan
Flugleiða til 49 ára, Sig-
ríðl Gestsdóttur, haldið
veglegt kveðjuhóf. Siggý,
eins og hún er kölluö,
hefur unnið undanfarin ár
á söluskrifstofu Flugleiða
á Laugaveginum en sest
nú í helgan stein sökum
aldurs. Guðrún Jóhanns-
dóttlr, samstarfskona
Siggýjar, árnaði henni
heilla í kveðjuhófinu.
Vinkonurnar Peppa Steinsdóttir, Margrét Elín Garöars-
dóttir og Anna Sveinsdóttir fylgdust spenntar meö
keppninni Herra Hafnarfjöröur sem fram fór í Mlðbæ
Hafnarfjaröar á laugardagskvöldiö.
Á föstudagskvöjdið fór fram
kynnlng í Café Óperu á stúlkun-
um sem taka þátt í Elite fyrir-
sætukeppninnl í ár. Fram-
kvæmdastjórar Ellte á íslandl,
Erla Björg Guörúnardóttlr og
Þórey Vilhjálmsdóttir,
höfðu í nógu aö
snúast þetta
kvöld.
Þessi ungl piltur, Atli Þór
Alfreðsson, er herra Hafn-
arfjörður 1996. Hann
sigraði í keppninnl Herra
Hafnarfjörður sem haldin
var í fyrsta sklptl á laug-
ardaglnn. Keppnin fór
fram á Kaffi Óskarl í Mið-
bæ Hafnarfjaröar.
I
t
I
\