Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
169. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK
Þaulskipu
Gúmbátur með varahlutum í spil togarans Klakks og tveimur viðgeröarmönnum hífður um borð í skipið utan við skerjagarðinn við norðvesturströnd Nor-
egs. Ólafur Guömundsson viðhaldsstjóri fór við annan mann út til Noregs með varahluti sem vantaöi til að koma búnaði Klakks í lag. Þar leigðu þeir sport-
bát og sigldu til móts við Klakk sem norsk yfirvöld meinuðu að koma til hafnar vegna bilunarinnar. Viðgerðin tókst vel og íslenskir úthafsveiðasjómenn
Ijúka lofsorði á framgöngu þeirra manna sem lögðu hönd á plóg. Myndina tók Ólafur Guðmundsson, viðhaldsstjóri hjá Fiskiðjunni-Skagfirðingi, en hann
segir frá málinu í einkaviðtali við DV í dag.
Leigubílstjórar:
Frami enn
með
alræðisvald
- sjá bls. 7
Lokað í Mjölnisholti:
Eiturlyfja-
bælið er alls
ekki manna-
bústaður
- sjá bls. 5
Nýtt íslenskt
leikrit unnið
upp úr Gunn-
laugs sögu
ormstungu
- sjá bls. 11
Afkoma ríkissjóðs:
Tekjurnar
miklu meiri
en gert var
ráð fyrir
- sjá bls. 4
Reynt að
myrða
frægasta
vítisengil
Danmerkur
- sjá bls. 9
Dularfull
hljóð
í flugrita
- sjá bls. 8
Sprellfjörugur Fjörkálfur í dag:
Þúsundir kátra
skáta á Úlfljótsvatni
- helgaratburðir, myndbönd, tónlist - sjá bls. 22
Clinton heilsaði
upp á sund-
drottninguna
- sjá allt
um ÓL á
bls. 14 og 27
-f
5 "690710"1