Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Síða 26
26 unUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 JjV " sumarmyndasamkeppnin Pessa skemmtilegu mynd af grænlenskri konu í Kulusuk tók Hans Þor- steinsson. Þessi mynd, sem mætti kalia Góöar vinkonur, var tekin af Ásdísi Ársæls. Sumarmyndasamkeppni DV: Glæsileg verðlaun fyrir bestu myndirnar Sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins er í : fullum gangi og fjölbreytileg- ar og skemmtilegar myndir lesenda streyma inn. Haldið verður áfram að taka við myndum fram á haust og því er tilvalið að festa á filmu ýmislegt sem fyrir augu ber á ferðalaginu um landið. Stórglæsileg verðlaun eru í boði fyrir bestu myndimar. Fyrstu verðlaun eru ferða- vinningur fyrir tvo með Flug- leiðum til Flórída. Önnur verðlaun era Canon EOS 500 myndavél með 35 mm linsum að verðmæti 45.900 krónur. Þriðju verðlaun eru Canon Prima Super 28 V myndavél að verðmæti 33.900 krónur. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot myndavél að verðmæti 16.900 krónur. Fimmtu verðlaun eru Canon Prima AF-7 að verðmæti 8.900 krónur og sjöttu verðlaun eru Canon Prima Junior DX að verðmæti 5.990 krónur. í dómnefnd sumarmynda- samkeppninnar eru Gunnar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, Ijósmyndar- ar á DV, og Halldór Sighvats- son frá Kodakumboðinu. Frestur til að skila inn myndum rennur ekki út fyrr en í lok ágúst. Áhugaverðar myndir verðar birtar reglu- lega í helgarblaði DV fram á haust og taka þær þátt í úr- slitum. Æskilegt er að sendendur merki myndir sín- ar með nafni og heimilisfangi og segi stuttlega frá myndefn- inu. Senda má fleiri en eina mynd. Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11. 105 Reykjavík. Trausti Tryggvason tók þessa Ijósmynd á Spáni af götudúfum í Sevilla. Þessa sérstæöu mynd af andliti í baöi tók Ósk Davíösdóttir. Gíslína Ágústsdóttir, sem tók þessa mynd í Ijósaskiptunum, nefnir hana Sólfara. Tívolí heitir þessi líflega mynd sem tekin var á hafnarbakka í Reykjavík. Myndasmiöur er Hans Þorsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.