Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 42 xtónlist I Topplag Mile End meö Pulp er sina aöra viku á toppnum enda er lag þeirra félaga úr Trainspotting al- r veg hreint frábært. Eflaust hafa vinsældir myndarinnar hjálpaö strákunum I Pulp að ná toppn- um og halda sér þar. Hástökkið Gyðjan Alanis Morrissette á hástökk vikunnar meö hið ljúfa og fallega Head over Feet. Lagið fjallar um konu sem játar manni nokkrum ást sína. Þó að sumum karlmönnum standi kannski stuggur af því hversu ákveðin og sjálfstæð hún Alanis Morrissette er þá væru eflaust fleiri sem v hefðu ekkert á móti slíkri játn- ingu frá henni. Hæsta nyja lagið Eins og sumir vita þá er Al- anis Morrissette frá Kanada en hún á hástökk vikunnar. Celine Dion er önnur frábær kanadísk > söngkona og hana munar sko ekkert um að stökkva beint upp í sjöunda sæti með lagið It I s all Coming back to Me. Þetta er enn eitt lagið af plötunni Deux sem kemst inn á íslenska listann og verður spennandi að fylgjast með gengi þess næstu vikurnar. ! Óheppinn rappari Rapparinn TSlotorious B.I.G. var handtekinn á heimili sínu nú nýlega og má segja að hann hafi verið sérlega óheppinn að vera nappaður í þetta sinn. Lögg- an rak nefnilega augun í bíl sem lagt hafði verið ólöglega fyrir utan heimili rapparans og ákvað að banka upp á ef ske kynni að eigandi bílsins væri innandyra. Þegar rapparinn opnaði fór ekk- ert á milli mála að innandyra voru menn að reykja marijúana og réðst löggan því til inngöngu. Þar fannst talsvert magn af eit- urlyfjum auk fjölda stolinna vopna og var rapparinn þvi flutt- ur á stöðina en sleppt gegn trygg- ingu að loknum yfirheyrslum. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ISLENSKI LISTINN NR. 185 vikuna 31.8. - 6.9. '96 s U. CM -I cc < |s 1 1 2 4 MILE END PULP (TRAINSPOTTING) 2 2 1 9 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN 3 5 10 5 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL & FUGEES CS) 6 9 3 MRS ROBINSON BON JOVI o 16 (-) 2 WOMAN NENAH CHERRY 6 3 4 6 MINT CAR CURE ... NÝTTÁ USTA ... j Cz) NÝTT 1 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION 8 4 6 7 WHERE IT'S AT BECK 9 9 16 4 WANNABE SPICE GIRL 10 10 (-) 1 DUNEBUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA 11 7 3 9 LAY DOWN EMILIANA TORRINI (UR STONE FREE) m NÝTT 1 TRASH SUEDE 13 8 8 9 NO WOMAN NO CRY FUGEES G3> 1 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI 15 14 19 5 MISSING YOU TINA TURNER 16 17 13 3 ABC SPOOKY BOOGIE 20 21 4 WILD DAYS FOOL'S GARDEN 18 13 12 8 BORN SLIPPY UNDERWORLD (TRAINSPOTTING) ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... j (5) 40 (-) 2 HEAD OVER FEET ALANIS MROISETTE 20 18 20 3 FREEDOM ROBBIE WILLIAMS (23) 22 29 5 SPINNING THE WHEEL GEORGE MICHAEL 22 11 5 7 FREE TO DECIDE CRANBERRIES 23 12 7 6 GOLDFINGER ASH (3) 25 (-) 2 YOU'LL BE MINE (PARTY TIME) GLORIA ESTEFAN 25 33 34 5 THE DAY WE CAUGHT THE RAIN OCEAN COLOUR SCENE 26 23 15 8 OPNAðU AUGUN þlN KOLRASSA KROKRIðANDI 27 27 39 3 LET'S MAKE A NIGHT TO REMEMBER BRYAN ADAMS 28 15 11 6 A DESIGN FOR LIFE MANIC STREET PREACHERS 29 29 30 3 NO SURRENDER DEUCE 30 1 TUCKER’S TOWN HOOTIE AND THE BLOWFISH (31) 32 (-) 2 I AM, I FEEL ALISHA'S ATTIC 32 24 18 7 CANDY MAN EMILIANA TORRINI (33) 37 (-) 2 GOODENOUGH DODGE 34 26 23 5 SUMARNOTT GREIFARNIR 35 19 17 6 CHANGE THE WORLD ERIC CLAPTON (THE PENOMENON) (3) N Ý TT 1 SE A VIDA E PET SHOP BOYS 37 21 14 7 WHAT GOES AROUND COMES AROUND BOB MARLEY 38 NÝTT 1 CRAZY MARK MORRISON 39 ; 35 I 36 | 4 TWISTED KEITH SWEAT m NÝTT 1 SUNSHINE UMBOZA Kynnir: Jón Axel Ólafsson Jistinn tekur þátt i vali "Woríd Chart" sem framíeid'dur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er'i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. 60TT ÚTVARP! Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og fvar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backrr og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson I Enga tónleika takk! Heldur er farið að halla und- an fæti hjá gamla soulkónginum James Brown. Sú var tíðin að hann tróð upp fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld víðs vegar um Bandaríkin en nú er svo komið að menn vilja ekki einu sinni fá hann á góðgerðartónleika. Brown bauðst þannig á dögun- um til að halda tónleika fyrir neyðarskýli nokkurt í New York en forráðamenn skýlisins sögðu einfaldlega: sama og þegið. Talið er að landskunnar barsmíðar Browns á konu sinni hafi átt ein- hvern þátt í ákvörðun skýlis- manna. Soundgarden- ákæra Kim Thayil, gítarleikari rokksveitarinnar Soundgarden, var ákærður á dögunum fyrir líkamsárás og skemmdarverk og bíður þess að málið komi fyrir dómara. Ákærendur eru 18 ára gömul stúlka og kærasti hennar en þau halda því fram að Thayil hafi rétt stúlkunni kinnhest og annan til reiðar eftir Lollapa- looza tónleika í Norður- Kar- ólínu í sumar og því næst þrifið myndavél af kærasta hennar og gjöreyðilagt hana. Thayil þver- 1 tekur fyrir að hafa nokkru sinni séð né heyrt viðkomandi par. Snakillur pönkarí Gamla pönksettið i Sex Pistols haltrar nú um heiminn i þeirri von að auðgast á fomri frægð. Heldur hefúr förin verið snaut- leg hingað til þrátt fyrir ýmsar tilraunir Johnnys Rottens og fé- laga til að vekja á sér athygli. Sérstaklega hefúr áhugaleysi j fólks á þessum ráðsettu pönkur- um verið áberandi í Ameríku þar sem hljómsveitin hefur ver- ið að spila fyrir hálftómum hús- um. Og eitthvað er þetta allt sam- an farið að fara í taugamar á þeim rotna því þegar spyriU frá MTV sjónvarpsstöðinni innti hann á dögunum eftir meintum barsmíðum hans á belgískum ör- yggisverði, stormaði Rotten út með hurðarskellum eftir að hafa hótað að taka duglega í lurginn á spyrlinum hætti hann ekki að spyrja svona heimskulegra spuminga. -SþS- | S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.