Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 23
23 ;SUr LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 'liPIIÍ Blátt, svart, rautt og hvítt blandast þegar leikmenn íþróttaliðanna svíkja lit í hjónabandi: Hafdís og Þorsteinn úr Fram og Þrótti eru nýgift og Guðmundur Benediktsson, KR, og Kristbjörg Ingadóttir, Val, eru í sambúð Algengt er að ástir takist með íþróttamönnum þó að hvor í sínu liðinu sé og stundum fylgir gifting í kjól og hvítu. Knattspymumaður- inn þekkti í Þrótti, Þorsteinn Hall- dórsson, og handknattleikskonan Hafdís Guðjónsdóttir úr Fram, bæði 28 ára, eru einmitt dæmi um þetta en þau létu pússa sig saman i Bú- staðakirkju um síðustu helgi. Þor- steinn og Hafdís hafa verið saman í sex ár og eiga eina dóttur, Valgerði Ýr, 4 ára. Það voru svo leikmenn úr Þrótti sem stóðu fyrir utan kirkjuna í fullum herklæðum og köstuðu hrísgrjónum eftir athöfiiina. „Við kynntumst fyrst fyrir utan Hótel Borg eftir hall síðasta vetrar- dag árið 1987. Sameiginlegir vinir okkar, Heimir Guðjónsson og Sig- urður Bjömsson, vora að stríða okkur, kynntu okkur og hlupu svo burt og við stóðum þama eins og illa gerðir hlutir. En samband okk- ar byrjaði reyndar ekki fyrr en þremur árum seinna á Laugarvatni,“ segir Þorsteinn frá fyrstu kynnum hinna nýbökuðu hjóna. Hafdís var búin með eitt ár í Þorsteinn er hins vegar alinn upp í Neskaupstað. í sambúð í hálft ár í hópi nýjustu kærustuparanna á íþróttasviðinu eru Ásgerður Ingi- bergsdóttir úr Val og Sævar Péturs- son úr Breiðabliki og Brynjar Gunnarsson og Olga Einarsdóttir úr KR, svo að nokkur séu nefnd. Þess- um hópi tilheyra einnig Guðmund- ur Benediktsson, knattspymumað- urinn frækni úr KR, 22 ára, og Kristbjörg Ingadóttir, knattspyrnu- maður í Val, 21 árs, en hún er dótt- ir Inga Bjöms Albertssonar. Þau kynntust og byrjuðu að vera saman fyrir rúmu ári og em nú þegar búin að búa saman í rúmlega hálft ár. „Við erum búin að búa saman frá þvi um áramótin þó að hún hafi ver- ið búin að reyna að troða sér inn á mig miklu fyrr. Það gekk bara ekki fyrr en um áramótin," segir Guð- mundur um sambúðina. Hann segir að þau hafi þekkt mikið sama fólkið úr íþróttunum og nú eigi þau að sjálfsögðu enn fleiri sameiginlega kunningja. Alltaf að æfa „Við þekktum sama fólkið og vorum mikið á sömu skemmtistöðunum. Það er óhætt að segja að eitt hafi leitt af öðru,“ Guömundur Benediktsson, leikmaöur KR, og Kristbjörg Ingadóttir, knattspyrnumaöur úr Val, hafa veriö saman í rúmlega ár og hafa þegar búið saman í hálft ár. DV-mynd BG íþróttakennaraskólanum þegar Þor- iteinn kom í skólann. Hún starfar sem íþróttakennari en Þorsteinn íefur aldrei unnið við kennslu. Lsmn hefur bara nýtt sér menntun- na við að þjálfa og starfar nú í aeildverslim. segir Kristbjörg um það hvemig þau hafi kynnst. Guðmundur bætir við að þau hafi hist fyrst í janúar í fyrra þegar hann hafi verið nýkominn heim úr atvinnumennsku fi'á Belgíu og hún frá Bandaríkjunum. Þau hafi ekkert vitað hvort um annað þegar Brúökaupiö fór fram í Bústaðakirkju og mættu leikmenn úr Þrótti aö kirkjudyrunum og köstuöu hrísgrjónum yfir brúöhjónin. þau hafi hist fyrst. Guðmundur og Kristbjörg láta ekkert uppi um það hvort brúðkaup sé i vændum en Guðmundur segir að þau séu að minnsta kosti ekki búin að ákveða dag. Kristbjörg seg- „Við erum alltaf að æfa,“ segir ir að þau séu ekki mikið að spá í Guðmundur og hlær. þetta, „ekki giftingu". -GHS - En ætli barneignir séu í vænd- um? Misstu ekki af besta tíma dagsins Hringdu núna! ASKRIFTARSIMINN E R 800 70 80 JDagur~®ímmtt -besti tími dagsins! Vinirnir eru „antisportistar" Hafdís segh' að fjölskyldulifið gangi vel þó að þau séu bæði á kafi í íþróttunum, þau láti það bara ganga vel og taki tillit hvort til annars. Hún segist oftast taka Valgerði með sér á æflngar og í fyrra hafi stelpumar í Fram fengið bamapíu á æfingar sem hafi séð um bömin meðan á æfing- um stóð. Því sé þó ekki að neita að heimilislífið sé „rosalegt púsluspil, sérstaklega eftir að hún fæddist", segir hún. Það getur þó breyst því að Hafdís neyðist til að leggja skóna á hilluna samkvæmt læknisráði. Vinahópurinn samanstendur ým- ist af íþróttamönnum eða „anti- sportistum" og segir Hafdís til dæm- is að saumaklúbburinn tilheyri síð- ari hópnum. Og ekki skortir um- ræðueftiin í fjölskylduboðum því að Hafdís er úr þekktri iþróttafjöl- skyldu. Systir hennar er Guðríður Guðjónsdóttir, handboltaþjálfari hjá Fram, og foreldrar þeima, Sigríður Sigurðardóttir og Guðjón Jónsson, eru gamalkunn á íþróttasviðinu. J±1L£Í Æ1_L og miklu meira en pað f Skóla- taska og penna- veski, margir litir. Líttu við hjá okkur Tilboðsverð kr. 498.- Vasareiknir fyrir grunn- skólanema og lengra komna. |S értili } Ikr. 1995,* r Gormastílabækur, línu- strikaðar og gorma, A-4 m/rifgötun, 80 bls., 5 í pk. Sértilboð kr. 595,* isrnmM' LEIKBÆR Miðbæ - Hafnarl'irði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.