Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 38
46
LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 JLlV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Af serstökum ástæöum er hægt aö fá
nokkra kvöldtíma hjá reyndum spá-
miðli næstu vikur. Lesið úr skrift,
spilum, rúnum og lófa. S. 581 1224 e.h.
# Þjónusta
Húseigendur - húsbyggjendur.
Húsgagna- og húsasmíðameistari með
trésmíðaverkstæði getur bætt við sig
verkefnum. Vinnum alia trésmíða-
vinnu utanhúss sem innan.. Nýbygg-
ingar, viðgerðir, viðhald. Orugg og
vönduð þjónusta. Vanir fagmenn.
S. 557 9923. Geymið auglýsinguna.
Háþrýstiþvottur. Öflug tæki, vinnu-
þrýstingur allt að 6000 psi. Vönduð
vinna. Gerum verðtilboð þér að kostn-
aðarl. Evró hf., s. 588 4050/897 7785
eða 551 0300 á kvöldin. Geymið augl.
Málarameistari getur bætt viö sia verk-
efnum, bæði úti og inni. Húsfélög! Er
með frábær tilboðsv. í stigaganga. Ör-
ugg vinnubrögð. S. 554 4181/845 3219.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
' Vnni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fýrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Málningarþjónusta.
Get bætt við mig verkefnum úti sem
inni. Þórir málaram., sími 893 1342.
@ Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og baekur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr, 852 0002.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Óku-
“• ^ kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.______________
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980.___________
Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samki. Ökusk., prófg.,
bækur, S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
fÓM$rUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
Allt fyrir gæsaveiöitímabiliö 20/8-15/3.
Gæsaskot frá Hull, 250 stk. á 7.500.
Gervigæsir frá 1.200, álftir og endur.
Felunet frá 2.300 kr. og flautur.
Haglab. Germanica pumpa, kr. 38.000.
Haglab. Germanica hálfsjálfV., 68.000.
Byssutöskur frá kr. 2.900 (plast).
Skotfærabelti frá kr. 1.450.
Byssuhreinsisett frá kr. 1.100 o.fl. o.fl.
Sportbúð, Seljavegi 2, s. 5516080.______
Allt fyrlr hreindýratímabiliö 1/8-15/9.
Rifflar STEYR Mannlicher cal. 270,
308,30-06.
Skot SPEER (20) cal. 243, kr. 2.090.
270, 308, 30-06, kr. 2.390.
^..Skinner hnífar, riffilhreinsisett, riff-
*- *íltöskur, grisjiu-, plastfótur (f/hjörtu/
lifur/tungu), vigtar, kviðristuhnífar.
Sportbúð, Seljavegi 2, s. 5516080._________
Gervigæsir, gervigæsir:
Grágæsir, hörðskel með lausan haus,
sérstaklega framleiddar fyrir íslenska
skotveiðimenn. Frábært verð. ,
Helstu sölustaðir: Reykjavlk: Útilíf,
Veiðihúsið, Veiðilist, Veiðivon.
Akureyri: KEA, Veiðisport.
Dalvík: Sportvík. Húsavík: Hlað sf.
Selfoss: Hjófabær. Þorlákshöfn: Rás.
Skotáhugamenn! Skjótið meira fyrir
minna, látið enduríuaða skotin fyrir
ykkur. Flest riffil- og skammbyssu-
cal. Gerið verðsamanb. Uppl. í Vestur-
röst eða hjá framleiðanda í bréfas. 554
6557/896 4986 e.kl. 18 og um helgar.
Browning hálfsjálfvirk haglabyssa,
cal. 12. Verð kr. 60.000. Er í plastkassa
sem fylgir. Einnig leirdúfukastari á
kr. 10.000. Uppl. í síma 551 2269.
Hagiaskotin eru komin. Frábært verð á
gæsa-, anda- og ijúpnaskotum.
Magnafsláttur, sendum í póstkröfú.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 551 6080.
Óska eftir tvíhleypu, með einum gikk.
. Uppl. í síma 434 1138 e. kl. 17. Amar.
^ Ferðalög
Flórída - Flórída. Til leigu hús með
öllum búnaði við baðströnd, 1 klst.
akstur frá Oriando. Vikan aðeins $380.
Pantið strax. Uppl. í síma 896 4585.
Fyrírferðamenn
Tjaldsvæöið Göröum, Snæfellsnesi.
Kúmgott, snyrtil. tjaldsvæði við fall-
ega strönd. WC, vaskur, tengill og ljós.
Verið velkomin. Sími 435 6719.
X Fyrír veiðimenn
Til sölu veiðileyfi, 1 stöng í Vatnsdalsá,
Húnaþingi, laxasvæði, dagana 4-.7.
september vegna forfalla á aðeins kr.
54 þús. Leyfilegt agn fluga, maðkur,
spónn. Gisting og eldunaraðstaða í
veiðihúsinu Flóðvangi er innifalin.
Uppl. í síma 565 2201 eða 565 4207.
Hressir maökar meö veiðidellu óska
eftir nánrnn kynnum við hressa lax-
og silungsveiðimenn. Upplýsingar í
síma 587 3832 eða 898 0396.
Lax- og silungsmaökar til sölu.
Áralöng reynsla. 100 stk. = heim-
keyrsla. Upplýsingar í síma 568 6562.
Geymið auglýsinguna.___________________
Laxmaökar.
Silungsmaðkar.
Uppl. í síma 586 1171. Ólöf.
Geymið auglýsinguna.___________________
Meöalfellsvatn.
Veiðitíminn er frá kl. 7 til 22.
Hálfúr d. 1100 kr., heill d. 1700 kr.
Veiðil. seld á Meðalfelli. S. 566 7032.
Núpá, Snæfellsnesi. Helgin 14.-15.
sept. laus ásamt nokkrum dögmn í
sept. 2-3 stangir. Ódýr veiðileyfi.
Veiðihús. Sími 435 6657, Svanur._______
Veiöi í Breiðdalsá, lax og sjóbleikja.
Af óvæntum ástæðum eru dagamir
6., 7. og 8. sept. til sölu. Gott veiðihús
fylgir. Símar 475 6770 og 5811217.
Óska eftir aö kaupa vel með farinn
Orvis Neophrene vöðlujakka, XXL.
Uppl. í síma 566 6063 og 566 6044.
Ólafúr.
Lax- og silungsveiöi í Breiödalsá. Sum-
arbústaðaleiga. Uppl. í síma 475 6770.
Hótel Bláfell, Breiðdalsvík.___________
Nýtíndir ánamaökar til sölu.
Úpplýsingar í síma 581 3190.
Geymið auglýsinguna.___________________
Veiöileyfi f Sogi fyrir landi Þrastalundar
til sölu í Veiðinúsinu, Nóatúni 17.
Upplýsingar í síma 562 2702.___________
Andakílsá. Silungsveiði í Andakflsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Hestamennska
Suöurlandsmót, HSK-mót.
Skeiðmeistarakeppni. Opið mót í
hestaíþróttum verður haldið að Gadd-
staðaflötum, Hellu, 7. og 8. sept. 1996.
Keppt verður í fjórgangi, tölti, fimm-
gangi, gæðingaskeiði og 150 m skeiði.
Einnig verður keppt í slaktaumatölti
ef næg þátttaka fæst. Skráningar-
gjöld: Böm og unglingar, 1000 kr. 1
grein og 500 kr. eftir það, ungmenni
og opinn flokkur, kr. 1500 1 grein og
1000 eftir það. Þátttökugjald í HSK-
móti er 100 kr. hver grein fyrir böm
og unglinga og 200 kr. hver grein fyr-
ir ungmenni og fúllorðna. Skráningar
í símum 487 5946 Steinunn, 487 5890
Jón og 482 1035 Ingvar e.kl. 18. Síð-
asti, skráningardagur er 2. sept., f.kl.
20. Iþróttadeildir Geysis og Sleipnis.
Metamót ‘96 verður haldið 7 og 8 sept.
á Kjóavöllum félagssvæði Andvara.
Keppt verður í A og B flokki gæðinga
á beinni braut, tölti, 150 m og 250 m
skeiði, 4 sprettir, 2 laugardag og 2
sunnudag og 100 m fljúgandi skeiði.
Stórglæsileg verðlaun, þar á meðal
utanlandsferðir og fl. Skráningargjöld
500 kr. í grein. Grill og léttar veiting-
ar á staðnum. Opið hús í félagsheimil-
inu laugardagskvöldið. Skráning í
símum 561 7007, 567 5720 og 567 7952.
Skráningu líkur miðvikudagskvöld 4
sept. Verður 500 þús. kr. heitið á
íslandsmetið? Skeiðmannafélagið.____
Skrapatungurétt - alvöru stóörétt.
Nú gefst tækifæri til að taka þátt í
að smala stóði og rétta það dagana
21. og 22. sept. Gert er ráð fýrir að til
réttar komi 1000-1200 hross. Þeir sem
áhuga hafa á að taka þátt í einstöku
ævintýri hafi samband við Ferðaþjón-
ustuna Geitaskarði, s. 452 4341, eða
Sveitasetrið, Blönduósi, s. 452 4126.
Viljug og þæg 6 vetra alhliöa hryssa til
sölu, einmg 3 vetra hryssa undan Gný
frá Hrepphólum, 2 vetra hryssa undan
Dynjanda frá Hólum og veturgamall
ógeltur foli undan Vfldngi frá Voð-
múlastöðum. Öll mannvön og spök.
Upplýsingar í síma 482 3247,________
Ath. Óska eftir starfi við tamningar.
Töluverð reynsla og meðmæli.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 81402.
Efnil. 5 v. iipur klárhryssa og 6 v. góöur
reiðhestur til sölu. Einmg bandvön
trippi á tamningaraldri. Ymsir litir,
t.d. vindótt. S. 553 0610 og 892 3020,
Hagaganaa. Tökum hross í haga-
göngu, allt árið. Mikið og gott land.
Klukkutíma keyrsla frá Rvflc. Glæsi-
legar reiðleiðir. Sími 4313288 e.kl. 20,
Traustur og góöur byrjendahestur, 6
vetra, brúnn, fallegur, gæfúr og
alþægur, til sölu. Verð 120 þús.
Upplýsingar í síma 587 1312.
Óska eftir plássi fyrir 2-3 hesta i vetur.
Eingöngu snyrtilegt hús í Fákshverfi
kemur til greina. Uppl. í síma 554 4181
eða símb. 845 3219.
6-8 hesta hús óskast til kaups eöa leigu
í Víðidal eða á Andvarasvæði.
Uppl. í síma 898 0761.
Til sölu 5-6 hesta hús í Gusti, verð ca
800 þús. Upplýsingar í síma 566 7438
eða 852 8854.
Til sölu ógeltur ungfoli frá Hindisvík,
Vatnsnesi. Úpplýsingar í síma
552 2777 og 5510249 (símsvari).
Þrír básar til leigu i Víöidal.
Hey og hirðing innifalin. Upplýsingar
í síma 553 9761 og 898 3870.
Óska eftir aö kaupa góöan keppnishest
fýrir knapa í bamaflokki. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81395.
Óska eftir bíl á veröbilinu 500-600 þús.
í skiptum fyrir hross og allt að 200
þús. í peningum. Uppl. í síma 566 8316.
Óska eftir hestakerru í skiptum fyrir
hross. Upplýsingar í síma 462 7145 eða
855 1118 á kvöldin.
Óskum eftir aö leigja gott 8-10 hesta
hús á Fákssvæðinu eða í Gusti. Svör
sendist DV, merkt ,ÁG 6237.
Hesthús óskast til leigu í Víðidal.
Uppl. vs. 581 2915 eða hs. 551 8675.
Til sölu nokkur hross, fædd 1992-1995.
Uppl. í síma 453 8032. Jóhann.
Óskum eftir vel ættuðum hryssum.
Uppl. í síma 487 6572.
Ljósmyndun
Nikon F4s til sölu ásamt 2 linsum,
85 mm AF l,8f og 24 mm ÁF 2,8f.
Einnig fylgjandi hörð Nikon-kista.
Verð kr. 160 þús. Uppl. í s. 471 1531.
Til sölu Canon T 70 myndavél, flass,
linsur, 50, 35-70, 70-200, þrífótur og
taska. Seljist helst saman. Upplýsing-
ar í síma 5611611.
^ Líkamsrækt
Til sölu þrekhjól meö púlsmæli. Uppl.
í síma 565 1081 í dag og næstu daga.
Höfum talsvert úrval af þorskafla-
heimildum til sölu, látið skrá
þorskaflaheimildir hjá okkur. Þar
eruð þið í öruggum höndum. Við erum
tryggðir og með lögmann á staðnum.
Elsta kvótamiðlun landsins. Þekking,
reynsla, þjónusta. Skipasala og kvóta-
markaður. Bátar og búnaður,
sími 562 2554 eða fax 552 6726.
Kvóti, kvóti, kvóti. Óskum eftir að taka
á leigu 500 tonna þorskkvóta og 100
tonn af ufsakvóta. Lysthafendur sendi
tilboð sem greini frá magni, verði og
afhendingardegi (eftir 15. sept.) fýrir
13. sept. til DV, merkt „Kvóti 6230.
Einungis verður svarað þeim tilboðum
sem tekið verður.
Þeirfiskasemróa!
Höfúm flestar gerðir báta á skrá.
Leitið upplýsinga og við munum finna
lausn sem hentar þér.
Hóll, skipasala, bátasala, ráðgjöf,
vönduð þjónusta. Opið alla virka daga
milli kl. 14 og 18, s. 551 0096.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nio-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Ált. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155).
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Silver Cross barnavagn með bátslaginu
til sölu á kr. 14 þúsund, seglbretti á
kr. 15 þúsund. Á sama stað óskast
lítill sportbátur. Uppl. í sfma 565 4455.
Til sölu skemmtisiglingabáturinn
Andrea III (1479). Upplýsingar
veittar í síma 562 2122 hjá
Lögfræðistofú Reykjavíkur.
Fiskiker - línubalar. Ker, 300-350-450
og stærri. Balar, 70-80-100 1. Borgar-
plast, Seltjamamesi, s. 5612211.
Hef til sölu rúmlega 18 tonna þorskafla-
hámark krókabáts. Upplýsingar gefúr
Helgi í síma 552 2647.
Til sölu 5 manna Zodiac með 25 ha.
utanborðsmótor eða í skiptum fýrir
tjaldvagn. Uppl. í síma 898 2004.
þorskaflahámark, mikiö magn selt.
Ávallt fremstir í kvótasölu.
Kvótamarkaðurinn, sími 567 8900.
Óska eftir tækjum í 4ra tonna bát.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 81410.
Bátavél til sölu, BMW, 45 hö.
Upplýsingar í síma 565 1397.
Til sölu er bátavél, Volvo Penta, 46 hö.
Uppl. í síma 552 6848 e.kl. 19.30.
S Bílartilsölu
Samara og Justy. Til sölu eyðslugrönn,
ljósblá Laaa Samara 1990,1300S,
4 gíra, 5 dyra, ekin 72 þús. km,
útv. + segulband, fallegur bfll.
Rauður Subam Justy 4x4, árg. ‘87,
með stærri vélinni, 5 gíra, 3ja djrra,
ekinn 105 þús. km, sumar/vetrardekk
á felgum, útvarp + geislaspilari. Uppl.
í síma 554 3309 og 846 1868.__________
Safngripur. Til sölu Mazda 929 ‘84.
Bifreiðin er fjögurra dyra hardtop með
hraðastilli, topplúgu, stillanlegum
dempurum o.fl. Ein sinnar tegundar.
Var eingöngu framleidd fyrir
innanlandsmarkað í Japan og
Mið-Austurlönd. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 567 3661.__________
Viltu auglýsa bilinn þinn? Bflasafnið á
Vefnum (www.hugmot.is/bsafh) kynn-
ir bflinn þinn á landsvísu! Skráning
er ókeypis á Vefnum en kostar 996
kr. m/vsk. ef þú sendir fax. Nánari
uppl. á Vefnum eða í Strax-á-fax!
S. 800 8222 (skjal 2000). Hugmót._____
Mitsubishi Lancer GLX ‘87 4x4, station,
sk. ‘97, lítur vel út. Mikið endumýjað-
ur, nýsprautaður, verð 450 þús. stgr.,
og Lada sport ‘86, sk. ‘97, mikið end-
umýjaður, verð 100 þús. stgr. Nagla-
dekk á felgum fylgja. S, 553 8903.____
Til sölu Toyota Corolla XLi 1300 st. ‘96,
5 g., rafm. rúður, vökvastýri, álfelgur,
Michelin dekk, eídnn 8500 km, stein-
grár sans., engin skipti. V. 1.400.000.
áhvflandi ca. 700.000 bflalán. Uppl.
gefúr Karl í s. 567 4377,587 4628.
Útvegum ameríska og japanska bíla frá
Bandarflqunum á afar hagstæðu
verði: Fólksbfla, jeppa, sendibíla.
Getum við kannski útvegað þér
draumabflinn þinn á góðu verði?
Uppl. í síma 562 2035 frá kl. 17-20.
Afsöl og sölutilkynnlngar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000._____
Jeppi + húsbíll. Ch. Scotsdale ‘78, 8
cyb, 350 cc., sk. ‘97. Góður bfll. V. 330
þ. M. Benz 508 ‘78 húsbfll, skráður
fýrir 8 farþega, sk. ‘97. V. 530 þ. Ath.
skipti. Uppl, í sfma 557 1574,________
Lada Sport ‘86, einn eigandi, ekinn
aðeins 75 þús. Einnig MMC Tredia
‘83, sk. ‘97. Skemmtilegur bfll, lítillega
útlitsgallaður. Afar sanngjamt verð á
báðum. Uppl. í síma 561 2342,_________
Loksins til sölu: Toyota Cressida, dísil,
‘84, sk. ‘97, góð vél og skipting, ýmis-
legt nýtt, útlitsgallaður, góður bfll.
Tek faxtæki upp í greiðslu, skipti
koma til gr. Sími 567 1911 og 897 3485.
Til sölu Cherokee Laredo, árg. ‘88, 4 I,
ekinn 116 þ. km, Chevrolet Blazer,
árg. ‘84, beinsk., 5 gíra, ekinn 100 þ.
mflur, Saab 96, árg. ‘74, upptekin vél
og gírkassi. S. 555 2096 eða 565 5519.
Til sölu Willys CJ-5 ‘75, 318 upptjúnuð
vél, með nospin að framan og að
aftan, með 39 1/2” Mickey Thompson
dekkjum. Tilbúinn á fjöllin. Úpplýs-
ingar f síma 852 2249 á morgnana.
Blazer S-10 ‘89, 4,3 I. Ford Thunderbird
‘64, 2ja dyra, V8, 390, 400 hö. Jaguar
XJ6 ‘75, 4,2 1, 190 hö. Plymouth Val-
iant ‘67, 4 d., 6 cyl. S. 567 4772.___
Citroén CX 2400 station ‘83, sjálfskipt-
ur, skoðaður. Verð 100 þús. Skipti á
ódýrari, má vera bilaður eða útlits-
gallaður. Sími 552 5780 eða 557 4713.
Citroén BX 16 TRS ‘84 til sölu, e. 90 þ.
á vél, er í góðu ásigkomulagi, og Colt
GLX ‘88, e. 165 þ., þarfnast sprautunar
á framenda. S. 566 8070 og 557 8342.
Escort árg. ‘86, 3 dyra, ekinn 118 þús.
km. Vel útlítandi og góður bfll. Verð
200 þús. kr. staðgreitt. Upplýsingar í
sfma 897 9198.________________________
Sparneytinn bíll óskast, staðgreiðsla ca
150 þús. Á sama stað til sölu Fiat 127
‘82-’83, ek. ca 87 þús., rauður að lit,
nýskoðaður. Verð 28 þús. S. 565 2295.
Ford Fairmont station ‘78, sjálfskiptur,
ekinn 90 þús. km, mjög vel með farinn
fjölskyldubíll, vetrardekk á felgum
fylgja. Verð 130 þús. stgr. S. 554 5138,
Golf ‘85 og Suzuki Fox ‘83. Golf í góðu
standi, sk. til 7. “97, og Suzuki Fox 410
á 33” dekkjum, m/sérskoðun, lágt verð
á báðum. Sími 551 3775 og 846 0570.
Gríptu gæsina á gjafverði!
Mazda 323 station, árg. ‘86, ekin 173
þús., hvít, mikið endumýjuð, verð
aðeins 199.990 kr. Sími 587 6356._____
Góður bíll fyrir veturinn. Subam Justy
‘89, 4x4, 5 dyra, sk. ‘97, ekinn 55 þús.
Staðgreiðsluverð 420 þús. Upplýsing-
ar í síma 564 4702 eða 896 9779.______
Góður bíll til sölu.
Hyundai Pony GLSi, árg. ‘92, fimm
dyra, ekinn 55 þús. Verð ca 680 þús.
Upplýsingar f sfma 555 3512.__________
Mazda 323, 2ja dyra, árg. ‘86, 1500 vél,
góður bfll, sk. ‘97, lítur vel út, álfelg-
ur. Vetrardekk á felgum fylgja. Uppl.
í síma 555 2129,______________________
Mikil verðlækkun. Af sérstökum
ástæðum er til sölu Mazda 323 1500,
árg. ‘88, á stórlækkuðu verði.
Uppl. í síma 553 4867.________________
MMC Starion ‘86, 2,6 turbo, intercooler,
Ameríkutýpa, beinskiptur, leður-
klæddur, mikið endumýjaður. Skipti
koma til greina, Uppl. f sfma 567 6104.
Monza Classic ‘88, beinskipt, rafdr.
rúður, einnig til sölu 5 manna gúmmí-
bátur, lítur mjög vel út. Uppl. í síma
566 6011 eða 854 7234.
Opel Corsa, árg. 88, til söju, góður
staðgreiðsluafsláttur. Á sama stað er
Silver Cross bamavagn til sölu.
Upplýsingar í síma 564 3874.__________
Porsche 924 ‘80 til sölu, dökkgrænn,
litað gler, álfelgur. Fallegur og góður
bfll. Tilboð óskast. Ath. ýmis skipti.
Uppl. í síma 561 7410 eða 898 2150.
Renault Clio RT árg. ‘91 til sölu. í mjög
góðu ásigkomulagi. Sjálfsk., vökvast.,
samlæsingar, rafm., ek. 80 þús. Uppl.
í vs. 554 0600 eða 893 4664. Hannes.
Skólafólk, ath.! Fiat Uno, árg. ‘87, til
sölu, ekinn 89 þús. Tilvahnn skóla-
bfll. Verð kr. 140 þús. stgr. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80148,
Suzuki Swift ‘88, hvítur, ekinn 100 þús.
km, 5 dyra, 5 gíra, sumar- og vetrar-
dekk fylgja. Upplýsingar í síma
553 1525. Villi.______________________
Suzuki Swift GTi, árg. ‘87, ekinn 93.366
km. Þarfnast lagfæringar. Verð 250
þús. stgr. Upplýsingar í síma 564 3261
frákl. 12 til 16.30.__________________
Til sölu Chevrolet Monza ‘87, mikið
endumýjuð, ryðguð en í góðu lagi,
skoðuð út júlí ‘97. Verð 50 þús.
Upplýsingar í síma 565 3272.__________
Til sölu Citroén CX Refelx ‘82, beinsk.,
nýskoðaður, 4 vetrardekk á felgum
fylgja og ýmsir varahlutir. Bfll í góðu
ástandi. S. 551 2495 eða 898 4100,
Til sölu Dalhatsu Charade ‘88,
5 dyra, þarfnast viðgerðar. Selst á
100.000 stgr. Uppýsingar í síma
567 3630 og 897 3439._________________
Til sölu Daihatsu Ferosa EL II, árg. ‘91.
Á góðum dekkjum, vel með farinn og
huggulegur bfll. Skoðaður T7. Uppl.
í sfma 554 3475 og 557 4830.__________
Til sölu Ford Econoline, árg. ‘80,
skoðaður ‘97, þarfnast útlitslagfær-
inga, einnig til sölu sjálfskipting og
biluð 6,91 dísilvél, Sfmi 893 9229.___
Til sölu Ford Fairmont ‘78,
skoðaður ‘97, sumar- og vetrardekk
fylgja. Verð 75.000 stgr. Uppl. í síma
557 2466 milli kl. 12 og 19.__________
Til sölu lítið ekinn og vel með farinn
Volvo 340 GL ‘86, mjög góð kjör. Ath.,
aðeins tveir eigendur frá upphafi.
Uppl. í síma 551 6002 eftir kl. 19.___
Til sölu Mazda 323F ‘92, Chevy Van ‘77,
húsbfll, Ford Escort XR3i ‘83 og
Monza ‘87. Upplýsingar í síma
557 3048 eða 587 8969.________________
Til sölu Skoda Favorit ‘91, 5 dyra,
skoðaður ‘97, mikið endumýjaður,
ryðlaus. Verð 150 þús. staðgreitt. Upp-
lýsingar í síma 551 0061._____________
Til sölu Toyota HiAce ‘94, ekinn 84
þús., tilbúinn í skólaakstur, einnig
Range Rover ‘82. Upplýsingar í síma
434 1282 eða 853 0019.________________
Vantar þig bíl? Hjá okkur færðu flokk-
aðan hsta yfir bfla til sölu, náðu þér
í frítt eintak. Búalistinn - upplýsinga-
miðlun, Skipholti 50b, sími 511 2900.
VW Polo coupé ‘84, ekinn 150 þús.,
nýupptekin vél og girkassi. Ryðfaus.
Ný dekk og aukafelgur. Skoðaður ‘97.
Tilboð óskast. Sími 562 2476,_________
Ódýr en traustur BMW ‘81, gott kram
en boddí þarfnast viðgerðar. Mildð
endumýjaður síðasta ár, ný dekk,
verð 40 þús. Uppl. í sfma 587 1312.
Ódýrt - pickup - BMW. Til sölu BMW
316 ‘85, 4 d., topplúga. V. 195 þ. Chev-
rolet pickup ‘79, góður vinnubfll, verð
95 þ, S. 557 9887,567 0607,896 6737.
Óska eftir bll, ekki eldri en árg. ‘93, I
skiptum fyrir Subaru station ‘87.
Staðgreiði milligjöf, allt að 500 þús.
Upplýsingar í síma 4214089.___________
Útlitsgallaður gullmoli. Volvo 244 GL
‘82, v. 100 þ. Einnig til sölu Honda
Prelude ‘83, skemmd, vhugm. 50 þ. S.
897 5578. Fyrstur kemur, fo-stur fær.
Daihatsu Charade, árg. ‘88, ekinn 95
þús. km, skoðaður ‘97, verð 240 þús.
Upplýsingar í síma 565 6517.__________
Dodge Aspen station ‘78, til sölu,
gott eintak, einn eigandi, góður fyrir
húsbyggjendur, Sími 565 6409,_________
Ford Slerra ‘85 til sölu, fallegur bfll.
Góður og vel með farinn, skoðaður
‘97. Verð 150 þús. Uppl. í síma 565 1691.
Góö kaup. Ford Fiesta ‘88, skoðaður
“97. Verð 190 þús. stgr. Upplýsingar í
sfma 562 0742.________________________
Huyndai Elantra ‘92 tll sölu.
Einn eigandi. Uppl. í síma 587 9587
eða 565 1366._________________________
Lancer GLX ‘88, skemmdur eftir veltu.
Upplýsingar í síma 464 1007 í hádeg-
inu og eftir kl. 18 virka daga._______
M. Benz 280 SE ‘77, nýskoðaður, allt
nýtt í bremsum, selst á 110 þús.
Upplýsingar f síma 896 6306.__________
Nissan Pulsar, árg. ‘86, til sölu, ekinn
97 þús. Verð 270 þús. Upplýsingar í
síma 568 9198 eða 898 0567.___________
Oldsmobile Cutlass ‘84 til sölu, þarfn-
ast viðgerðar, selst ódýrt. Úppí. hjá
Bflasölunni Hraun, sími 565 2727._____
Saab 99 GL ‘80 til sölu, ekinn 103 þús.
km, skoðaður ‘97 án athugasemda.
Upplýsingar í síma 565 6250.__________
Subaru 4x4 station, ára. ‘86, til sölu,
skoðaður ‘97, góður bill. Upplýsingar
í síma 565 8212 og 898 0707.__________
Subaru turbo, árg. ‘89, ekinn 104 þús.,
verð 470 þús. Upplýsingar í síma
567 6522 e.kl, 15.____________________
Subaru st. ‘84, 4x4, rafdrifnar rúður
og speglar, vökvastýri, skoðaður ‘97.
Verð 110 þús. Uppl. í síma 587 0508.
Suzuki Swift GTi, árg. ‘87, skoðaður
‘97, í toppstandi. Ath. öll skipti. Uppl.
í síma 564 4588 eða 897 1899.