Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 20
urningakeppni LAUGARDAGUR 31. AGUST 1996 w Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir Spurt er um bandarískan stjórn- málamann sem var uppi frá 1917-1963. Hann var yngstur manna til þess aö taka viö for- setaembætti Bandaríkjanna. Spurt er um bandarískt leik- skáld sem varð fyrst þekkt fyrir lelkritin Glerdýrin og Sporvagn- Inn Gimd. Höfundurinn er enn þá afar vinsæll í heimalandi sínu. Spurt er um íslenskan tenór- söngvara sem nam meðal ann- ars í Lundúnum. Spurt er um byggingu á íslandi sem stendur viö Laufásveg. Hún var tekin í notkun áriö 1908. Spurt er um konu sem var uppi á árunum 1755-1793. Hún var dóttir Maríu Teresíu Austurríkis- drottningar. Spurt er um amerískan leikara sem oft er ruglað saman viö aöra lelkara. Hann lék elskhuga Jodie Foster í kvikmyndinni Sommersby. Leikarinn ólst upp í New York og fékk áhuga á leik- list þegar hann var nemandi í tækniskóla. Maöurinn var fyrstur kaþólskra manna til aö vera forseti Banda- ríkjanna. Hann var umbótasinni í félags- og mannréttindamálum en varö lítlö ágengt vegna and- stöðu þingsins. Leikritin Glerdýrin og Sporvagn- inn girnd vitna bæöi um samúö rithöfundarins meö vegvilltum einstaklingum höldnum bældum ástríöum. Söngvarinn stofnaöl Söngskól- ann í Reykjavík og varö skóla- stjóri hans. Hann hefur sett upp sönglelki og óperusýningar í Þjóölelkhúslnu og íslensku óper- unnl. Háskóli var tekinn í notkun í bygglngunni áriö 1971 og er rekinn þar enn þann dag í dag. Konan giftist Loövíki síöar 16. og haföi mikil pólitísk völd. Hún stóö gegn skeröingu á sérrétt- indum aöalsins. Hann lék kærasta Meg Ryan í Sleepless in Seattle. í embættistíö hans sendu Bandaríkjamenn í fyrsta sinn á loft mannaö geimfar. Rithöfundurinn lýsti oft flóknum ástarsamböndum af sterkri inn- iifun, meöal annars í Sumri hall- ar sem Þjóöleikhúsiö setti á svíö árlö 1953. Söngvarinn hefur sungið fjöl- mörg stór hlutverk, meðal ann- ars Don José í Carmen, Manrico í II Trovatore, svo aö eitthvaö sé nefnt. í skólanum er æfinga- og til- raunaskóli sem er mlöstöö æf- ingakennslu. Konan sætti sem útlendingur óvild og var kennt um eyðsluna viö hiröina. Hún var fangelsuö áriö 1792 eftir frönsku bylting- una og tekin af lífi 1793. Leikarinn sem spurt er um leikur aöalhlutverkiö í stórmyndinni Independence Day sem sýnd er í fimm kvikmyndahúsum á íslandi. Hvaö er Svoldur? Hvaö er perm? Hvaö eru blóðkollar? Hvaö er dúkatur? Hvaö er satíra? Lesendum DV gefst hér kostur á aö spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórn- málamann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvik- myndir. Loks eru þrjár staöreyndaspurning ar. Svörin birtast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em STiGA GJÖF •enapcsQBij JO bjjíbs '\?$ZT umfXauoj j u|3a|s jsjXj ‘juXuj||n3 ujoj jo jniB>jna jxb njjaiQnBJ j iuo|q qouj jjœBsoj jb |sjA>|))æ nje JB||0>jQ0|a ‘||qeujj}n0osQjef ‘jep|esjj|UJOj liqeiuj) bjsbqis ja ujjod ‘spuBiBHsXq-v puojjs q|a ‘|)|esej)sXa q efXe jo jnpioAS ‘ueuj||nd llia <>8 uu|je>||0|epuXuj>||A)| -onou|0}uv ejjeyy jo ueuosjadnííos ‘spueisj ||Q>(SQqejeuue)| jo u|3u|33Xa ‘sojjoo jbqjbo jo ueuQSjed eSœjj ‘suiemiM eesseuuej. jo uu|jnpunjomia ‘Xpeuue)j j uqof jo uujjnQeujeiQuiujQþs :joas i 'iít ogéfnismeira sumarhefti komið | .... Meðal efnis: Shanon Stone ræöir um kynlíf og væntingar Bruce Willis í hressu viðtali Christian Slater um fíkniefni og félagsskap Afi og amma á tíunda áratugnum Varnir við hrotum og margt fleira spennandi og skemmtilegt í nýju sumarhefti. . á næsta sölustað Tijvalið f fríið! I / ^ i \ s Unmrit fvríF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.