Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Side 20
urningakeppni
LAUGARDAGUR 31. AGUST 1996
w
Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir
Spurt er um bandarískan stjórn- málamann sem var uppi frá 1917-1963. Hann var yngstur manna til þess aö taka viö for- setaembætti Bandaríkjanna. Spurt er um bandarískt leik- skáld sem varð fyrst þekkt fyrir lelkritin Glerdýrin og Sporvagn- Inn Gimd. Höfundurinn er enn þá afar vinsæll í heimalandi sínu. Spurt er um íslenskan tenór- söngvara sem nam meðal ann- ars í Lundúnum. Spurt er um byggingu á íslandi sem stendur viö Laufásveg. Hún var tekin í notkun áriö 1908. Spurt er um konu sem var uppi á árunum 1755-1793. Hún var dóttir Maríu Teresíu Austurríkis- drottningar. Spurt er um amerískan leikara sem oft er ruglað saman viö aöra lelkara. Hann lék elskhuga Jodie Foster í kvikmyndinni Sommersby. Leikarinn ólst upp í New York og fékk áhuga á leik- list þegar hann var nemandi í tækniskóla.
Maöurinn var fyrstur kaþólskra manna til aö vera forseti Banda- ríkjanna. Hann var umbótasinni í félags- og mannréttindamálum en varö lítlö ágengt vegna and- stöðu þingsins. Leikritin Glerdýrin og Sporvagn- inn girnd vitna bæöi um samúö rithöfundarins meö vegvilltum einstaklingum höldnum bældum ástríöum. Söngvarinn stofnaöl Söngskól- ann í Reykjavík og varö skóla- stjóri hans. Hann hefur sett upp sönglelki og óperusýningar í Þjóölelkhúslnu og íslensku óper- unnl. Háskóli var tekinn í notkun í bygglngunni áriö 1971 og er rekinn þar enn þann dag í dag. Konan giftist Loövíki síöar 16. og haföi mikil pólitísk völd. Hún stóö gegn skeröingu á sérrétt- indum aöalsins. Hann lék kærasta Meg Ryan í Sleepless in Seattle.
í embættistíö hans sendu Bandaríkjamenn í fyrsta sinn á loft mannaö geimfar. Rithöfundurinn lýsti oft flóknum ástarsamböndum af sterkri inn- iifun, meöal annars í Sumri hall- ar sem Þjóöleikhúsiö setti á svíö árlö 1953. Söngvarinn hefur sungið fjöl- mörg stór hlutverk, meðal ann- ars Don José í Carmen, Manrico í II Trovatore, svo aö eitthvaö sé nefnt. í skólanum er æfinga- og til- raunaskóli sem er mlöstöö æf- ingakennslu. Konan sætti sem útlendingur óvild og var kennt um eyðsluna viö hiröina. Hún var fangelsuö áriö 1792 eftir frönsku bylting- una og tekin af lífi 1793. Leikarinn sem spurt er um leikur aöalhlutverkiö í stórmyndinni Independence Day sem sýnd er í fimm kvikmyndahúsum á íslandi.
Hvaö er Svoldur? Hvaö er perm? Hvaö eru blóðkollar? Hvaö er dúkatur? Hvaö er satíra?
Lesendum DV gefst hér kostur á
aö spreyta sig á spurningum úr
hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er
spurt um þrjár persónur - stjórn-
málamann, rithöfund og þriðja
þekkta einstaklinginn. Þá
er spurt um byggingu í
Reykjavík, sögu og kvik-
myndir. Loks eru þrjár
staöreyndaspurning
ar. Svörin birtast
svo fyrir neðan
spurningarnar en
neðst á síðunni
getur fólk skráð stig sín
kjósi það að keppa sín á
milli.
-em
STiGA
GJÖF
•enapcsQBij JO bjjíbs '\?$ZT umfXauoj j u|3a|s jsjXj ‘juXuj||n3 ujoj jo jniB>jna jxb njjaiQnBJ j iuo|q qouj jjœBsoj jb |sjA>|))æ nje JB||0>jQ0|a ‘||qeujj}n0osQjef ‘jep|esjj|UJOj liqeiuj) bjsbqis ja ujjod ‘spuBiBHsXq-v puojjs
q|a ‘|)|esej)sXa q efXe jo jnpioAS ‘ueuj||nd llia <>8 uu|je>||0|epuXuj>||A)| -onou|0}uv ejjeyy jo ueuosjadnííos ‘spueisj ||Q>(SQqejeuue)| jo u|3u|33Xa ‘sojjoo jbqjbo jo ueuQSjed eSœjj ‘suiemiM eesseuuej. jo uu|jnpunjomia ‘Xpeuue)j j uqof jo uujjnQeujeiQuiujQþs :joas
i 'iít
ogéfnismeira sumarhefti komið
|
....
Meðal efnis:
Shanon Stone ræöir um kynlíf og væntingar
Bruce Willis í hressu viðtali
Christian Slater um fíkniefni og félagsskap
Afi og amma á tíunda áratugnum
Varnir við hrotum og margt fleira spennandi
og skemmtilegt í nýju sumarhefti.
.
á næsta sölustað
Tijvalið f fríið! I
/
^ i
\ s Unmrit fvríF