Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1996, Blaðsíða 41
I>V LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 49 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð með húsgögnum í 3 mánuði. Tilboð sendist DV ftnir 4. sept., merkt „K-6232.______ Tvo átján ára stráka utan af landi bráð- vantar þriggja herbergja íbúð í Reykjavík, strax. Reglusemi heitið. Henrv, sími 481 2728.__________________ Tvítug, reglusöm og reykl. stúlka óskar eftir rúmgóðu herb. eða einstaklings- íbúð á sv. 110 eða nágr. Greiðslug. 18-27 þ. á mán. S. 587 6084, 431 2488. Ung hjón meö 5 ára barn óska eftir íbúö, helst í effa-Breiðholti, eru reglusöm og reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Úppl. í síma 557 4809._________ Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á svæði 101 eða 105. reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 8998._________________ Við erum tvö systkin í leit af þriggja til gögurra herb. íbúð, helst miðsvæo- is. Reglusemi og skilv. greiðslum heit- ið. S. 568 2884 eða 845 8935 (símboði). Viö erum þrjú í heimili og okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúð, víð lofum góðri umgengni, enda reglusöm. Vinsam- lega hringið í vs. 565 5658 eða 421 5251. Þriggja til fjögurra herb. íbúö óskast í Reykjavík nú þegar. Þrennt fullorðið í heimili. Reglusemi og skilvísar greiðslur. S. 462 2819 og 587 0150. Þrír reglus. og reykl. einstakiingar óska eftir 4ra herb. íbúð miðsv. í Rvík. Fyrirfgr. Meðm. Góð umgengni. S. 896 1814, Þórarinn eða 557 4087, Benedikt. Þýskan verkfræöing bráðvantar 4-5 herb. húsnæði miðsv. í Rvík. Reglu- samur og snyrtilegur. Skilvísum gr. heitið. Uppl. í síma 551 0588. Klaus. Ibúö óskast til leigu í Hafnarfiröi, helst norðurbæ, 100% greiðslur. Upplýsingar í síma 555 0590 helgar og eftir kf. 18 virka daga.____________ Óska eftir 2ja herb. íbúö eöa einstakl- ingsíbúð fyrir reglusaman, miðaldra mann. Skilvlsum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 5811093.____________ Óska eftir herbergi til leigu á Kópavogssvæði eða í næsta nágrenni, með aðg. hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 587 0552, Helgi, e.kl. 17. Óska eftir lítilli einstaklingsíbúö í austurbænum til leigu, sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80448._________________________ Óskum eftir rúmgóðri 3ja herbergja íbúð á svæði 101 eða nágrenni. Örugg- um greiðslum og góðri umgengni heit- ið, Uppl, í síma 562 6327 eða 515 6512. 28 ára læknir óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 588 2194.___________ Hjálp! Óskum eftir húsnæði, helst í Kópavogi. Allt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 554 1310 og 554 5280. Rúmgóð 3ja herb. íbúö óskast til leigu fyrir miðaldra hjón. Reglusemi og skilvfsi heitið. Uppl. í síma 566 6334. Vantar allar stærðir íbúöa til leigu fyrir trausta leigutaka. Leigumiðlunin, s. 533 4200 og 852 0667. Vantar íbúö í vesturbænum strax. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 5612317, Guðfinna. Óska eftir einbýlis- eöa raöhúsi á höf- uðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 587 3138. Steinunn.____________________ Óska eftir 3-4 herbergja íbúö. Uppl. í síma 896 1319. Sumarbústaðir Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr, 437 2125. Nýsmíöi. 44 fm sumarbústaður + svefnloft til sölu. Fullbúinn að utan en einangraður að innan. Mjög vönd- uð smíði. Kynningarverð 2,3 millj. Lánum allt að 1300 þ. til 10 ára. Uppl. hjá Land-ís í s. 896 1848 eða 565 5216. Til sölu góður sumarbústaöur í landi Hallkelshóla, Grímsnesi. Eignarland 1 hektari. Stærð bústaðar er um 58 fm, með sólstofu, mikill gróður, innbú fylgir. Hagstætt verð. Tilboð. Uppl. í síma 587 3351 eða 852 0247 og 892 0247. Sumarbústaður til leigu. Til leigu nýtt 50 fm sumarhús í Eyjafjarðarsveit, um 25 km ffá Akureyri (ekki í sumarhúsa- byggð). Góður staður fyrir þá sem vilja slaka á úti í náttúrunni. S. 463 1355. Til leigu nýr 80 fm sumarbústaöur í Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnherb., sjónvarp, gasgrill og allur húsbúnað- ur. Sundlaug og golfvöllur í næsta nágrenni. Sími 433 8970.______________ Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.________ Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 lítra. Vatnsgejrmar frá 100-20.000 lítra. Borgaiplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs- ingar í síma 486 6683.________________ Óska eftir sumarbústað á verðbilinu í kringum 1 milljón í skiptum fyrir góðan jeppa á sama verði. Upplýsing- ar 1 síma 568 2481.___________________ Úrvalseldiviður til sölu. Uppl. í síma 566 6730. Fjölsk. i Vestur-Þýskalandi óskar eftir sjálfstæðri og bamgóðri au pair sem hefur áhuga á að komast utan í 1 ár, læra þýsku og vinna af áhuga með góðri 5 manna fjölsk., auk hesthús- vinnu. Ekki yngri en 18 ára. Þarf að geta byijað sem fyrst. Umsókn ásamt góðum uppl. um viðk. og mynd sendist DV, merkt „V-Þýskaland-6236. Avon sem er einn af stærstu snyrti- vöruffamleiðendum í heimi leitar af áhugasömu sölufólki um allt land. Salan fer mest ffam á heimakynning- um, há sölulaun í boði. Þeir sem áhuga hafa á ffekari upplýsingum em beðnir um að hafa samband í síma 567 2470 milh 9 og 15 næstu daga.________________ Bifvélavirki—rekstraraöili. Óskum eftir að ráða ábyrgan, vandvirkan og sjáff- stæðan bifrélavirkja til að sjá um rekstur bflaverkstæðis á NA-landi. Einungis toppfagmaður kemur tfl greina. Góð laun í boði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80370. Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún.______________ Útkeyrsla. Reglusaman og ábyggileg- an starfsmann vantar til útkeyrslu- starfa hjá iðnfyrirtæki. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Um ffamtíðarstarf getur verið að ræða. Svör sendist DV, merkt „Útkeyrsla-6234”._________________ Hársnyrtifólk. Vill einhver breyta til og leigja stofu úti á landi sem er í fullum rekstri í 6 mánuði, ffá og með 1. janúar ‘97? Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80196.________________ Nýr matsölustaöur óskar eftir að ráða duglegan og samviskusaman starfs- kraft í vinnu við afgreiðslustörf strax. Fullt starf. Vaktavinna. Lágmarks- aldur 18 ára. Uppl. í síma 893 8939. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í söluskála í Hafnarfirði. Vaktavinna, 8-16 og 16-23.30 til skiptis daglega. 2 ffídagar í viku. Upplýsingar í síma 567 6969 milli kl. 13 og 15 í dag. Öflugur tónlistarklúbbur óskar eftir starfsmanni í heilsdagsstarf. Æskilegt að viðkomandi hafi haldgóða tónlist- ar- og tölvukunnáttu. Svör sendist DV, merkt „Tónlist 6239. Vinna meö skólanum. Kvikmyndahús í borginni óskar eftir starfsfólki í aukavinnu, ekki yngra en 17 ára. Svör sendist DV, merkt „Bíó 6242, fyrir 4. september,_____________________ Domino’s vantar nokkra hressa sendla í fifllt starf strax. Þurfa að hafa bfl en bfllausir sendlar koma til greina. Uppl. á öllum Domino’s-stöðum. Traust fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir stundvisu og reglusömu fólki til ffamleiðslustarfa. Framtíðarstarf. S. 533 4433 milli kl. 10 og 14, mán. og mið. Leikskólinn Rauöaborg, Viöarási 9, óskar eftir starfskrafti eftir hádegi, ffá 1. sept. Uppl. hjá leikskólastjóra í síma 567 2185.______________________■ Pizza 67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða bílstjóra í pitsuútkeyrslu. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Sími 567 1515 milli kl. 14 og 17._______ Starfskraftur óskast í söluturn á svæði 105. Vinnutími frá 12-18 eða eftir samkomulagi. Svör sendist DV, merkt „Strax 6235.____________________________ Starfsfólk óskast í 100% starf i leikskólann Brekkuborg, Hlíðarhús- um 1, Grafarvogi. Uppl. veitir leik- skólastjóri í síma 567 9380.____________ Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í kaffihús, aldur 18-25 ára, aðeins vanur þjónustu kemur til greina. S. 568 4255 ffá kl. 14-15. Listakaffi. Viltu skapa þér atvinnu? Til sölu fyrir- tæld með auðseljanlegum fatalager o.fl. Gott verð, skipti á bfl möguleg. Uppl. í síma 564 1482 e.kl. 18._________ Óskum eftir laghentum starfsmanni. Upplýsingar eftir helgi í síma 567 4222 eða á vinnustað okkur við Bfldshöfða 18,112 Reykjavfk.____________ Óskum eftir starfskrafti í ræstingar ffá 16 til 20 virka daga. Við erum í miðbænum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80270.________________ Óskum eftir starfsmanni á veitingastofu, dagvinna. Einnig vantar starfsmann til útkeyrslustarfa ffá 9-13 virka daga. Uppl. í s. 564 2454 eða 554 1792. • Vant fólk óskast á kaffihús, ekki yngra en 18 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 81366. fc Atvinna óskast 21 árs karlmaður óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur stúdentspróf og lyftara- próf (vanur). Flest kemur til greina. Er í síma 552 0796. Héðinn. 22 ára garövrkjufræöingur óskar eftir vinnu í Rvík ffá 15. september nk. Allt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í s. 463 1167. 23 ára karlmaður óskar eftir góöri vinnu á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. september. Reyklaus, duglegur og hef- ur góð meðmæh. Uppl. f síma 557 1825. 33 ára mjög reglusamur maöur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu strax, er ýmsu vanur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80781.______________ Handlaginn maöur ,um miöjan aldur óskar eftir vinnu. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 587 3733.________ Vanur vöru- og trailerbíistjóri með vinnuvélaréttindi óskar eftir vinnu. Uppl. í sfma 892 1105.________________ Rafvirki óskar eftir vinnu hjá rafvirkja- meistara. Uppl. í síma 897 5418.______ Óska eftir aö komast á samning í rafsuðu. Uppl. í síma 561 1733. ff* Sveit Ráöningarþjónustan Nínukoti auglýsir: Bændur, athugið. Nú er rétti tuninn til að ganga ffá vetrarráðningum starfsmanna. Uppl. í sfma 487 8576 kl. 10-12 virka daga. Fljót og greiðvirk þjónusta. if Trimál Vektu upp guðsgjöfina í sjálfri þér. Domata Bible School byijar 9. september. Skrifaðu til að fá meiri uppl. og sendu í pósthólf 108, 200 Kóp. eða fylgstu með Omega frá mánud- fóstud. í næstu viku, kl. 21,30. l4r Ýmislegt Ertu búinn aö fá þig fullsaddan af auka- kílóum? Viltu létta þig án þess að hætta að borða? Vantar þig sálrænan stuðning? Hafðu þá samband í síma 568 2266 v/dfrákl. 10-18. Einkamál Bláa línan 9041100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín.___________ Leiðist þér einveran? Viltu komast í kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Pósthólf 9370, 129 R. 29 ára norskur maður v/k konu, 18-26 ára. Er, 1,89 á h., ljóshærður, m/brún augu. Áhugam.: handb., tónl., ferðal. o.fl. Svör send. DV, m. „Norge-6233. Nýja Makalausa línan 904 1666. Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Allttilsölu Athugiö! Sumartilboð - Svefn og heilsu. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. merisKu neusuaynurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Bamakörfur og brúðukörfur, meö eða án klæðningar, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólár, borð, kistur og kommóður og margar gerðir af smá- körfum. Stakar dýnur og klæðningar. Tökum að okkur viðgerðir. Körfu- gerðin, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165. Argos er ódýrari. Búsáhöld, skart, leik- fóng, gjafir, verkfæri, mublur, jólavör- ur o.fl. Þekkt vörumerki. Otrúlegt verð. Pantanasími 555 2866. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 565 1600, fax 565 2465. Ótakmarkaður akstur Bílaleiga Gullvíöis,. fólksbflar og jeppar á góðu verði. Á daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er vahð! S. 896 6047 og 554 3811 Jg BSarWsötu BÍLALEIGA Nissan Kubra ‘87 og 19 ft sportbátur m/80 ha. utanbm. Selst sitt í hvoru lagi eða skipti á góðum bíl fyrir hvort tveggja. Einnig 2 manna vatnabátur á kr. 10 þ. S. 588 3998. Ford Econoline 150, árg. ‘78, 4x4, 6 cyl., innréttaður, svefnpíáss fyrir 4, eldunaraðstaða. Ath. skipti, gott staðgreiðsluverð. Einnig til sölu tveir captain-stólar. Upplýsingar í síma 553 6003 og 845 4900. Ford Explorer Eddie Bauer ‘91, ek. 55.000. Tbyota Starlet, mikið breyttur ‘93, ek. 55.000. S. 462 5380 ffá kl. 19-20. Til sölu eöalvagn: Benz 220 E ‘93, 150 hö, 16 V. Þjónustubók, cruisecontrol, topplúga, álfelgur, útvarp/kassettu- tæki o.fl., ek. 105 þús., silfursans. Verð 2.850 þús. Eins og nýr! Upplýsingar í síma 561 5447 og 892 7920. Til sölu Ford Club Wagon XLT, 7,31 dísil turbo ‘95, ekinn aðeins 49 þús. km. Ríkulega útbúin 15 sæta glæsibif- reið. ABS-hemlakerfi, cruisecontrol, rafdr. rúður og sæti, álfelgur, útvarp, geislaspilari og fl. S. 893 3866/565 3866. Mjög fallegur, skoðaður ‘97: Pontiac Trans Am ‘84, V8, beinskiptur, 5 gíra, eldrauður Trans Am með T-toppi, diskabremsur að ffarnan og aftan, 4 hólfa blöndungur, ný Cooper-dekk. Allir aukahlutir. Góð kjör (Visa/Euro eða skuldabréf). Verð 790 þús. Til sýn- is og sölu að Flókagötu 47, s. 562 6342. Nissan Sunny SLX 1600 ‘92, ekinn 76 þús. km, sjálfskiptur, rúður rafdr., hiti í sætum. Bein sala eða skipti á ódýr- ari. Upplýsingar í síma 431 1972. Hjalti. Toyota Land Cruiser ‘93, 2,4 turbo dísil, ek. 60.000 km. Get útvegað nokkra eins jeppa, árg. ‘90-’93. Frábært verð. S. 568 7299/892 0939. Magnús. Nissan Primera 2,0, árg. ‘92, rauður, sjálfskiptur, topplúga, spoiler, álfelg- ur, rafdr. rúður og fl., ekinn 72.000. Fallegur bíll. Skipti möguleg. Verðtil- boð. Til sýnis og sölu á Borgarbílasöl- unni. S. 587 3413 eða 897 2202. Toyota Corolla XLi 1300 station ‘96, 5 gíra, rafdr. rúður, vökvastýri, álfelg- ur, Michelin dekk, ekinn 8.500 km, steingrár/sans. Engin skipti. Verð 1.400 þús. Áhv. ca 700 þús. bílalán. Uppl. í síma 587 4628 eða 567 4377. Staögreiöslutilboö óskast í Iveco turbo daily 40-10 W 4x4, árg. ‘92, ekinn 82 þús., 7 manna hús, pallur 205x260. Uppl. í síma 566 7490 eða 566 6290.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.