Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 átfðsljós Vilhjálmur velklæddi Vilhjálmur prins, sonur Díönu og Karls Bretaprins, þykir nú þegar hafa fengið útlit karlfyrirsætu. Hann hefur erft útlit Díönu ekki síð- ur en góðan fatasmekk hennar. Prinsinn er nú orðinn fjórtán ára og stúlkurnar áreiðanlega farið að dreyma um hann, svo myndarlegur sem hann er, þar sem hann á trú- lega eftir að taka við Vilhjálmur þykir vera vel klæddur við öll tækifæri. Bumbu- lína á steypirinn Leikkonan Melanie Griffith er alveg komin á steypirinn en hún á að verða léttari nú í sept- ember. Barnið er hennai- þriðja en fyrsta með hennar heittelskaða, hjartaknúsaran- um Antonio Banderas. Ekki líður á löngu þar til Melanie Griffith veröur léttari. Eins kjólar Er nokkuð eins neyðarlegt fyrir konu sem klæðist sínu fínasta pússi og hefur fengið sér nýjan kjól I til- efni dagsins og það að önnur kona klæðist nákvæmlega eins kjól? Sum- ar færu heima að skipta um fót eða kvöldið yrði ónýtt. Sem betur fer voru þær Cheryl Tiegs og Paula Abdul ekki í kjólunum sínum við sama tækifæri þar sem þeir eru mjög áberandi og athyglisverðir. Cheryl Tiegs var í sínum í nóvem- ber á styrktarkvöldi fyrir krabba- meinssjúk börn og Paula Abdul var í sínum í janúar við afhendingu am- erísku tónlistarverðlaunanna. oll og eóð íþrótt fyrir alla Fullorðnir Barnaflokkar iglingaflokkar Listgrein Sjálfsvörn Líkamsrækt Sensei KAWASOE 7.dan Yfirþjálfari Shotokan á íslandi. Brautarholti 22 ^tttgL//wwwÁtnJs/thorshaina^ Yfirþjálfari Þórshamars. St*r<« Afm*<t iiyissí'fp Mtjane nokkuð örugguf HMrHtUii IMIS5AN IVISSAN -Samkvæmt niðurstöðum úr nýjasta árekstrarprófi ADAC/Autobild Nissan Almera er öruggust FÍB birti myndir í Ökuþór og niðurstöður úr nýjasta árekstrarþrófi ADAC/Autobild, þar sem fjórar algengustu bílategundir Evróþu afárgerð 1996 eru metnar samkvœmt nýjum og marktœkari aðferðum. Þar kemur í Ijós að bílar sem hafa verið taldir öryggir til þessa eru ekki jafn sterkir og eldri aðferðirnar bentu til. son hf. Sœvamofða 2 Sími 525 8000 INQVAR HELOAf.ON HF ‘+W 1996-1696 ■■ MULTI-UNK BEAMSUSPENSION Velkomin í reynsluakstur a Nissan Almera argerð 97 Nissan Almera Verð frá kr. 1.248.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.