Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996
sælkerinn
Forréttir með gómsætum kavíar gefa tilbreytingu í matargerðina:
Avókadó með
hrognum og kavíar
með geitarosti
Oft getur verið erfitt að velja for-
rétti við hæfi þegar gesti ber að
garði og stundum verður hinn sí-
gildi rækjukokkteill fyrir valinu.
Hér koma nokkrar uppskriftir að
léttum en góðum forréttum með
hrognum og ávöxtum.
Avókadó
með hrognum
2 avókadó
1 limeávöxtur
3 msk. sýrður rjómi
50 g loðnuhrogn
50 glaxahrogn
50 g svört hrogn
1 laukur
graslaukur
Avókadó-ávextimir eru skornir í
tvennt og helmingurinn af kjötinu
skafinn úr. Kjötið er skorið fint og
safa úr !4 lime dreypt yfir.
Sýrðum rjóma er blandað saman
við avókadókjötið og það er sett aft-
ur í ávöxtinn. Fínt skomum lauk er
dreift yfir.
Hrognin eru sett í þremur rönd-
um þvert yfir blönduna af sýrðum
rjóma og svo er graslaukur klipptur
yfir.
Snöfrisk-ostur
með kavíar
Hviti geitarosturinn Snöfrisk,
sem farinn er að fást í verslunum
hér á landi, er góður í forrétti. Hér
kemur uppskrift með kavíar og
Snöfrisk.
1 Snöfrisk-ostur
2 msk. sýrður rjómi
50 g kavíar
1 lítill rauðlaukur
1 avókadó
1 sítróna
dill eða graslaukur
ristuð brauðsneið
Osturinn er hrærður saman við
sýrða rjómann þar til það er mjúkt.
Laukurinn er skorinn í þunna
hringi. Avókadóið er skorið til
helminga, hýðið tekið af og steinn-
inn tekinn úr. Kjötið úr ávextinum
er skorið i sneiðar og sítrónusafa
dreypt yfir. Afgangurinn af sitrón-
Forréttir með kavíar eru mjög gómsætir.
unni er skorinn í þunnar sneiðar.
Salatinu er skipt á litla diska og
osti, kavíar, laukhringjum, avóka-
dósneiðum, sítrónu og dilli eða gras-
lauk er raðað á diskana. Ristuð
brauðsneið er borin fram með.
-GHS
Hveiti-
brauð
uppá
gamla
Bakaríshrauð er dýrt
og margir sem heldur
vilja baka sitt brauð sjálf-
ir, sérstaklega ef brauð-
neyslan á heimilinu er
mikil. Fyrir útivinnandi
fólk, sem ekki getur bak-
að brauðið sitt daglega,
getur verið skemmtilegt
að bjóða upp á heimabak-
að brauö með
gestir koma. Þá er
um að gera að þreifa sig
áfram og prófa nýjar upp-
skriftir.
Hér kemur uppskrift að
prýðisgóðu og einföldu
hveitibrauði upp á gamla
móðinn.
5 boOar hveiti
5 tsk. lyftiduft
2 msk. sykur
1 tsk. salt
!4 1 mjólk
!41 vatn
Efnin eru hrærð saman
og deigið er sett í vel
smurt form. Ef þörf kref-
ur má bæta meira vatni
saman við en gefið er upp
í uppskriftinni. Brauðiö
er bakað við 175 gráður í
eina klukkustund.
-GHS
matgæðingur vikunnar
Margrát Ásgeirsdóttir, matgæðingur vikunnar:
Humarsúpa og grísakátelettur
Margrét Ásgeirsdóttir gefur uppskrift aö
humarsúpu og grísakótelettum.
DV-mynd Sigrún Lovísa
10-20 st. sveppir (eða eftir smekk)
hvítlaukssalt
50 g smjör
svínakjötskrydd
3 dl vatn
2)4 dl rjómi
2 dl rifinn ostur
Aðferð:
Bræðið smjörið á pönnu og steikið
sveppina í því þar til þeir eru faUega
brúnir. Kryddið með hvítlaukssalti.
Takið sveppina af pönnunni. Brún-
ið siðan grísakóteletturnar i smjör-
inu og kryddið. HeUið síðan vatni
yfir kóteletturnar og látið þær sjóða
við vægan hita undir loki í ca 20 mín.
eða eftir smekk. Bætið rjómanum út
í og sjóðið áfram ca 10 mín. eða þar
til sósan er hæfUega þykk. Takið
sveppina og deUið þeim yfir kjötið og
síðan rifnum osti þar yfir. Setjið lok
á pönnuna og látið ostinn bráðna.
Berið fram á pönnunni. í þennan rétt
má nota aðrar tegundir af svínakjöti.
Margrét skorar á Ingibjörgu Árna-
dóttur i Hverageröi.
-GHS
lauk og humarskeljarnar krauma í ca
10 mínútur. Hrærið af og til í pottin-
um. Bætið vatninu, vininu og hvít-
lauknum saman við og látið sjóða í
30-45 mínútur. Hellið síðan soðinu í
annan pott gegnum stórt sigti, heUið
kjúklingasoðinu saman við. Bætið
rjómanum og tómatmaukinu saman
við. Ef við viljum hafa súpuna þykk-
ari getum við þykkt hana með smjör-
bollu, þ.e. hnoðað er saman hveiti og
smjöri I sæmilegan bolta og sett út í
súpuna og hrært í meðan boUan
bráðnar.
Bætið síðan humarkjötinu út í rétt
áður en súpan er borin fram. Ef hum-
arinn þykir of mikill er hægt að
nota hann í annað og láta t.d.
bara einn humar á hvem
súpudisk.
2!4 dl rjómi
salt
Aðferð:
Grísakóteiettur
með sveppum
og osti
Takið hum-
arinn úr skel-
inni. Bræðið
smjörið í
potti og
látið
gul-
ræt-
ur,
„Þessi réttur er eiginlega algjör
sparisúpa og lostæti ef vel tekst tU.
Rétturinn með grisakótelettunum
getur bæði verið spari- og hversdags-
réttur og um að gera að spreyta sig
með svínakjötið núna meðan það er á
útsölu," segir Margrét Ásgeirsdóttir,
íbúi í Hveragerði, en hún er matgæð-
ingur DV að þessu sinni.
Humarsúpa
1 kg humar í skel
50 g smjör
1 stór laukur, saxaður
2 stórar gulrætur, saxaðar
1 fl. þurrt hvítvín
sama magn af vatni
1 hvítlauksrif
2!4 dl kjúklingasoð
1 msk. tómatmauk
6 st. grísakótelettur
I Heimalagað
er pastað
langbest
- fyrir fjóra
Pasta er hægt að gera sjálfur
: eigi maður tU þess nauðsynlegan
útbúnað og auðvitað er pastað
best ferskt beint úr eldhúsinu
heima. Fyrir pastaunnendur
kemur hér uppskrift að auðveldu
pasta sem gjarnan má gera.
400 g hveiti
2 egg
2 eggjarauður
1 tsk. ólívuolía og 1 tsk.
vatn blandað saman
Yí msk. salt
Aðferðin
Hveitið er sigtað i skál, eggj-
um, eggjarauðum, vökva og salti
bætt við og hnoðað með vél.
Deigið er flatt út mjög þunnt
og rúUað gegnum pastavél. Ef pa-
stað loðir saman má sigta hveiti
yfir það. Pastaö er látið bíöa í 10
mín. áður en það er skorið niður.
-GHS
BamnHKHHH
Deigið er hnoðað vel í höndun-
um þangað tU það er orðið mjúkt
og teygjanlegt.
ÍDeiginu er skipt í femt og
hverjum hluta rúUað í bolta. Sett
í plast og látið bíða í 20-30 mín.
MikUvægt er að setja deigiö í
plast, annars verður það þurrt og
vont.