Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 sælkerinn Forréttir með gómsætum kavíar gefa tilbreytingu í matargerðina: Avókadó með hrognum og kavíar með geitarosti Oft getur verið erfitt að velja for- rétti við hæfi þegar gesti ber að garði og stundum verður hinn sí- gildi rækjukokkteill fyrir valinu. Hér koma nokkrar uppskriftir að léttum en góðum forréttum með hrognum og ávöxtum. Avókadó með hrognum 2 avókadó 1 limeávöxtur 3 msk. sýrður rjómi 50 g loðnuhrogn 50 glaxahrogn 50 g svört hrogn 1 laukur graslaukur Avókadó-ávextimir eru skornir í tvennt og helmingurinn af kjötinu skafinn úr. Kjötið er skorið fint og safa úr !4 lime dreypt yfir. Sýrðum rjóma er blandað saman við avókadókjötið og það er sett aft- ur í ávöxtinn. Fínt skomum lauk er dreift yfir. Hrognin eru sett í þremur rönd- um þvert yfir blönduna af sýrðum rjóma og svo er graslaukur klipptur yfir. Snöfrisk-ostur með kavíar Hviti geitarosturinn Snöfrisk, sem farinn er að fást í verslunum hér á landi, er góður í forrétti. Hér kemur uppskrift með kavíar og Snöfrisk. 1 Snöfrisk-ostur 2 msk. sýrður rjómi 50 g kavíar 1 lítill rauðlaukur 1 avókadó 1 sítróna dill eða graslaukur ristuð brauðsneið Osturinn er hrærður saman við sýrða rjómann þar til það er mjúkt. Laukurinn er skorinn í þunna hringi. Avókadóið er skorið til helminga, hýðið tekið af og steinn- inn tekinn úr. Kjötið úr ávextinum er skorið i sneiðar og sítrónusafa dreypt yfir. Afgangurinn af sitrón- Forréttir með kavíar eru mjög gómsætir. unni er skorinn í þunnar sneiðar. Salatinu er skipt á litla diska og osti, kavíar, laukhringjum, avóka- dósneiðum, sítrónu og dilli eða gras- lauk er raðað á diskana. Ristuð brauðsneið er borin fram með. -GHS Hveiti- brauð uppá gamla Bakaríshrauð er dýrt og margir sem heldur vilja baka sitt brauð sjálf- ir, sérstaklega ef brauð- neyslan á heimilinu er mikil. Fyrir útivinnandi fólk, sem ekki getur bak- að brauðið sitt daglega, getur verið skemmtilegt að bjóða upp á heimabak- að brauö með gestir koma. Þá er um að gera að þreifa sig áfram og prófa nýjar upp- skriftir. Hér kemur uppskrift að prýðisgóðu og einföldu hveitibrauði upp á gamla móðinn. 5 boOar hveiti 5 tsk. lyftiduft 2 msk. sykur 1 tsk. salt !4 1 mjólk !41 vatn Efnin eru hrærð saman og deigið er sett í vel smurt form. Ef þörf kref- ur má bæta meira vatni saman við en gefið er upp í uppskriftinni. Brauðiö er bakað við 175 gráður í eina klukkustund. -GHS matgæðingur vikunnar Margrát Ásgeirsdóttir, matgæðingur vikunnar: Humarsúpa og grísakátelettur Margrét Ásgeirsdóttir gefur uppskrift aö humarsúpu og grísakótelettum. DV-mynd Sigrún Lovísa 10-20 st. sveppir (eða eftir smekk) hvítlaukssalt 50 g smjör svínakjötskrydd 3 dl vatn 2)4 dl rjómi 2 dl rifinn ostur Aðferð: Bræðið smjörið á pönnu og steikið sveppina í því þar til þeir eru faUega brúnir. Kryddið með hvítlaukssalti. Takið sveppina af pönnunni. Brún- ið siðan grísakóteletturnar i smjör- inu og kryddið. HeUið síðan vatni yfir kóteletturnar og látið þær sjóða við vægan hita undir loki í ca 20 mín. eða eftir smekk. Bætið rjómanum út í og sjóðið áfram ca 10 mín. eða þar til sósan er hæfUega þykk. Takið sveppina og deUið þeim yfir kjötið og síðan rifnum osti þar yfir. Setjið lok á pönnuna og látið ostinn bráðna. Berið fram á pönnunni. í þennan rétt má nota aðrar tegundir af svínakjöti. Margrét skorar á Ingibjörgu Árna- dóttur i Hverageröi. -GHS lauk og humarskeljarnar krauma í ca 10 mínútur. Hrærið af og til í pottin- um. Bætið vatninu, vininu og hvít- lauknum saman við og látið sjóða í 30-45 mínútur. Hellið síðan soðinu í annan pott gegnum stórt sigti, heUið kjúklingasoðinu saman við. Bætið rjómanum og tómatmaukinu saman við. Ef við viljum hafa súpuna þykk- ari getum við þykkt hana með smjör- bollu, þ.e. hnoðað er saman hveiti og smjöri I sæmilegan bolta og sett út í súpuna og hrært í meðan boUan bráðnar. Bætið síðan humarkjötinu út í rétt áður en súpan er borin fram. Ef hum- arinn þykir of mikill er hægt að nota hann í annað og láta t.d. bara einn humar á hvem súpudisk. 2!4 dl rjómi salt Aðferð: Grísakóteiettur með sveppum og osti Takið hum- arinn úr skel- inni. Bræðið smjörið í potti og látið gul- ræt- ur, „Þessi réttur er eiginlega algjör sparisúpa og lostæti ef vel tekst tU. Rétturinn með grisakótelettunum getur bæði verið spari- og hversdags- réttur og um að gera að spreyta sig með svínakjötið núna meðan það er á útsölu," segir Margrét Ásgeirsdóttir, íbúi í Hveragerði, en hún er matgæð- ingur DV að þessu sinni. Humarsúpa 1 kg humar í skel 50 g smjör 1 stór laukur, saxaður 2 stórar gulrætur, saxaðar 1 fl. þurrt hvítvín sama magn af vatni 1 hvítlauksrif 2!4 dl kjúklingasoð 1 msk. tómatmauk 6 st. grísakótelettur I Heimalagað er pastað langbest - fyrir fjóra Pasta er hægt að gera sjálfur : eigi maður tU þess nauðsynlegan útbúnað og auðvitað er pastað best ferskt beint úr eldhúsinu heima. Fyrir pastaunnendur kemur hér uppskrift að auðveldu pasta sem gjarnan má gera. 400 g hveiti 2 egg 2 eggjarauður 1 tsk. ólívuolía og 1 tsk. vatn blandað saman Yí msk. salt Aðferðin Hveitið er sigtað i skál, eggj- um, eggjarauðum, vökva og salti bætt við og hnoðað með vél. Deigið er flatt út mjög þunnt og rúUað gegnum pastavél. Ef pa- stað loðir saman má sigta hveiti yfir það. Pastaö er látið bíöa í 10 mín. áður en það er skorið niður. -GHS BamnHKHHH Deigið er hnoðað vel í höndun- um þangað tU það er orðið mjúkt og teygjanlegt. ÍDeiginu er skipt í femt og hverjum hluta rúUað í bolta. Sett í plast og látið bíða í 20-30 mín. MikUvægt er að setja deigiö í plast, annars verður það þurrt og vont.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.