Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 13 fólk GRUFIDIC ______ O__ • fullkomin skemmtun Frá tökustað í heimbæ Yannicks Víkings í Frakklandi. DV-mynd JAK Islenskur unglingur. Yannick Víkingur, hefur alist upp í Frakklandi: Leikur í mynd eftir sögu Agöthu Christie „Sagan gerist í Frakklandi árið 1938 þegar Hitler og franski forsæt- isráðherrann Daladier voru nýbún- ir að hittast. Bresk íjölskylda kemur til Frakklands og lendir í morð- máli,“ segir Yannick Víkingur Haf- liðason en hann leikur franskan hermann í kvikmyndinni „Halcyon Days“ sem gerð er eftir sögu Agöthu Christie. Yannick Víkingur er alís- lenskur þó að hann sé alinn upp í Frakklandi og því svolítið skondið að hann hafi leikið franskan her- mann. „Við vorum ekki með nein vopn. Við vorum látnir standa við skrið- dreka og tala saman við hertrukka. Við vorum líka látnir sitja inni í bíl. Þetta var allt saman til að minna áhorfandur á að myndin gerðist árið 1938 og heimsstyrjöldin var að nálgast," útskýrir hann hlutverkið. Það var breskt kvikmyndafyrir- tæki, sem auglýsti eftir baksviðs- leikurum, í heimabæ Yannicks Vik- ings í Frakklandi fyrir tveimur árum. Yannick Víkingur ákvað að fylla út umsóknareyðublað og fékk svo að vita það nokkru síðar að hann hefði fengið hlutverk sem her- maður i myndinni. Hann varð að fá leyfi úr skólanum í þrjá daga vorið 1994, þá 15 ára gamall, og klæddist frönskum hermannabúningi með öllu tilheyrandi meðan á tökunum stóð. . Kr. 89.900 • Flatur Black Matríx myndlampi • Einfóld og þœgileg fjarstýring CTI litastýrikerfi (aukin litaaðgreining) • Valmyndakerfi • 30WNicam Stereo hljóðkerfi • Textavarp • 2Scart-tengi, S-VHS tengi Yannick Víkingur er alíslenskur en hefur þó leikiö franskan hermann í kvikmynd sem gerð er eftir sögu Agöthu Christie. DV-mynd JAK „í myndinni mátti ekkert sjást frá árinu 1994 heldur varð allt að líta út eins og það gerði 1938. Plaströr voru tekin af húsum í nágrenninu, skilti voru tekin niður og brú var reist niður við höfnina," segir hann og bætir við að sér hafi þótt fáránlegt að hafa þurft að bíða í hálftíma eft- ir að ský færi af himninum og myndatökumaðurinn gæti byrjað að filma. „Halcyon Days“ hefur þegar verið sýnd í Frakklandi og víðar um Evr- ópu en hún hefur ekki enn komið til sýninga á íslandi. -GHS 5T 7Z- 1B1 Kr. 119.900 stgr. Kr. 189.900 stgr. • Svartur, jlatur Megatron myndlampi Alltað35% meiriskerpa. Órykdrcegur (óstatískur) CTI litastýrikerfi (aukin litaaðgreining) • 40WNicam Stereo hljóðkerfi • Einfóld ogpœgilegjjarstýring • 2 Scart-tengi, S-VHS tengi • Valmyndakerfi • Textavarp Svartur, flatur 100 HzMegatron myndlampi Alltað 35% tneiri skerpa. Órykdrœgur (óstatfskur) • CTI litastýrikerfl (aukin litaaðgreining) • 40WNicam Stereo hljóðkerfi • Einfóld og þœgilegfjarstýring • 2 Scart-tengi, S-VHS tengi • Valmyndakerfi • Textavarp C styrkir ónæmiskerfið Nóbelsverðlaunahafinn Linus Pauling leggur ofuráherslu á gagnsemi C-vítamíns gegn kvefi og flensu, enda talið styrkja ónæmiskerfi líkamans. C-vítamín er nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi ýmissa líffæra, einnig fyrir heilbrigði tanna, góms, beina og bandvefs og til að sár grói eðlilega. Streita eyðir C-vítamíni úr líkamanum og það gera reykingar einnig. Því getur reykingafólk skort C-vítamín. í náttúrulegu C-vítamíni Heilsu eru rósaber, rútín og bíóflavóníðar, sem auka gæði þess. Fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum matvörubúða Éh< leilsuhúsið Kringlunni & Skólavörðustíg GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! Svartur, flatur Megatron myndlampi Gefur allt að35% meiri skerpu. Órykdrœgur (óstatískur) • CTI litastýrikerfl (aukin litaaðgreining) • Dolby Prologic hljóðkerfi með 5 rása 120WNicam Stereo magnara • Tveir bakhátalarar ' Einföld og þœgilegjjarstýring • íslenskt textavarp • Valmyndakerfi • 2 Scart-tengi, S-VHS tengi Sjónvarpsmíóstöóin Umboðsmenn um land allt REYKJAVlK: Ueimskringlan. Kringlunní.VESTURlAND: Hljómsya Akranesi. Kauplélag Borglirðinga. Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Gudni Hallgrimsson. Grundarfirði.VESIFIHÐIR: Rafbúð Jónasar Pórs. Patreksfirði. Póllinn. isafirði. NORÐUREAND: IE Steingrímsfjarðar. Hólmavík. Kf V-Hónvetninga, Hvammstanga. tf Húnvetninga. Blönduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KEA Dalvik. Hljómver. Akureyri. Oryggi. Húsavík. Urð, Raufarhöfn. AUSTURLAND: Kf Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kf Vopntirðinga. Vopnafirði. Kf Héraðsbúa. Seyðislitöi. Kf fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðslirði. KASK. Djúpavogi. KASK. Höfn Hornatirði. SUÐURLAND: Kf Ámesinga .Hvulsvelli. Moslell. Hellu. Heimstækni. Selfossi. Radíórás. Selfossi. Kf Arnesinga. Selfossi. Rás. Þorlákshöln. Brlmnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Stapalell. Keflavík. Rafeindabjónusta Guðmundar. Grindavik. Halmætti. Hafnatfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.