Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 35
JLlV LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996
43
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Pentium-uppfærslur á ómótstæðilegu
verði! Kiktu inn og láttu okkur gera
tilboð í Pentium-uppfærslu á 386 eða
486 PC-tölvunni þinni. Þór hf.,
Armúla 11, sími 568 1500._______________
I Öflug tölva óskast í skiptum fyrir vel
reiðfæra, skagfirska hryssu undan
Hervarssyni, hryssan er fylfull eftir
Gustsson frá Sauðárkróki. S. 588 0093.
Ein góö í skólann. Macintosh LC3, 12
mb ram, 4xgeisladr., Imagewriter II
prentari, System 7,5, ritvinnsla, töflu-
reiknir, Gott verð. Sími 553 3026.______
Gateway 2000, 486, 33 MHz, 250 Mb
drif, 15” skjár, 8 Mb minni, hljóðkort,
4x geisladrif, Win 95, Office.
Upplýsingar í síma 557 1811.____________
Hyundai Pentium 90 MHz, 32 Mb RAM,
850 Mb diskur, 28,8 mótald, Sound-
blaster 32 AWE, CD Rom, 15” skjár,
netkort. Verð 165 þús. S. 567 7259.
Minnisrásir fyrir PC/Ppwer Mac, 4/8/16/32
Mb, verð ffa 3.900. Onnumst ísetningu
og aðrar uppfærslur. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575._____________
Tölvuþjónusta. Bilanagreining,
uppfærslur, intemettenging og
skjáviðgerðir. Hröð og góð þjónusta.
Radíóhúsið ehf., Skiph. 9, s. 562 7090.
Óska eftir aíróprentara,
helst OKI Microline 320 eða
öflugri. Uppl. í síma 554 4682
ffá kl. 12 til 18.______________________
Vantar PC-tölvu, 386 eöa 486,
staðgreiðsla fyrir góðan grip.
Upplýsingar í síma 565 3025.____________
Óskast keypt - óskast keypt.
PC-fartölva og PC Pentium tölva
óskast. Staðgreiðsla. Sími 896 4976.
i Playstation meö nokkrum leikjum til
sölu. Uppl. í síma 567 7728.
IÖI Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000._______________
Kaupmenn, heildsalar. Þurfið þið að
selja umframlager? Allt kemur til
greina. Eg hef aðstöðuna, 80 fm versl-
un í 3000 manna bæ úti á landi.
Upplýsingar í síma 892 8948. _____
Nýkomin sending frá Dickies. Vorum
að fá jakka, flísskyrtur og buxur ffá
Dickies, Englandi. T.d. þrír jakkar í
einum, innri jakkinn er úr flísefhi.
Stál og hnífur, Grensásv, 16, 568 5577,
Saumasporiö auglýsir. Vantar þig
rennilás? Mesta úrvalið í bænum.
Tvinni, 500 litir, saumavélar á góðu
verði. Kennsla. Euro/Visa. S. 554 3525.
Vélar ■ verkfæri
Griggio T-2000 boröfræsari með fylgi-
hlutum, verð 370 þús. stgr. Ridgid 300
Compact snittvél, sem ný, frá 3/8 til
2”, verð 280 þús. stgr. Rockwell kútt-
sög, blað 10”, útdregin um 60 cm, verð
40 þús. stgr. Uppl. í síma 892 8647.
Til sölu Elu velfisög með mikið af auka-
hlutum, einnig logsugutæki með
minnstu kútunum og kerru. Uppl. í
síma 566 8058 eða 892 9203.__________
Til sölu Stefon plötusög (lítil), 3ja fasa,
forskeri, hallanlegt blað. Verð 160 þ.
Upplýsingar gefur Hans í símum
565 1525 og 898 2608.
Spónsuga til sölu, mjög öflug, 6 poka,
bandsög, blaðlengd 4,38, 60 cm þver-
mál. Uppl. í síma 467 1544 eða 467 1744.
Útgerðarvörur
Grásleppuveiðafæri, alls kyns efni og
uppsett net o.fl. til sölu varðandi út-
gerð. Oska eftir bát. Upplýsingar í
síma 464 1870.
Tvær DNG til sölu, 6.000 I, árg. 1996, á
160 þús. stk. Einnig 45 línubalar, allt
í plastbölum. Upplýsingar í síma
438 1676 á kvöldrn.
Ég er í Smárahverfinu og hef leyfi.
Ég get bætt við mig 2-3 bömum.
Upplýsingar í síma 564 3159 ffá kl.
9-14 um helgina og e.kl. 20, eftir helgi
ffákl. 13-17 oge.kl. 21.30._____________
Óska eftir barngóöum einstaklingi í
Háaleitishverfi til að gæta 2 ára
drengs milli ld. 14 og 17 á daginn.
Upplýsingar í síma 553 4507.____________
Óskum eftir ábyrgum unglingi
til að gæta tveggja bama, 3 ára og 10
mánaða, einstaia kvöld. Eram í Hlíð-
arhjalla. Uppl. í síma 554 4671.________
Amma óskast til aö gæta barna í
Setbergshverfi, Hafnarfirði, 3^4 tíma
á morgnana. Uppl. í síma 565 4206.
X Barnavörur
Grár og hvítur Silver Cross barnavagn,
þráðlaus Lindam bamapía og hvítur
dúnvagnpoki. Ef allt er keypt saman
fylgir kerra með sem þarfnast smálagf.
S, 557 2570 um helgina og e.kl, 17 v.d.
Blár Silver Cross vagn undan 1 bami
til sölu, einnig Emmaljunga kerra með
svuntu. Upplýsingar í síma 565 4328
eða 893 0723._______________________
Grár Silver Cross barnavagn, bamabíl-
stóll, 0-9 mánaða, ffá Barnaheimum,
og gæmskinnskermpoki. Upplýsing-
ar í síma 554 3199._________________
Mjög vel meö fariö. Gott verö.
Matarstóll, 5 þús., ferðarúm, 4 þús.,
kerra, 7 þús., Maxi Cosi stóll, 3 þús.
Upplýsingar í síma 568 5203.________
Til sölu Simo barnavagn, ljósgrár, kr.
9500, hvítt rimlarúm m/stillanlegum
botni, kr. 6500, og Hokus Pokus stóll,
kr. 3000. Upplýsingar í síma 554 1195.
Til sölu v/flutn. inniróla, 2 tvíhjól, leik-
grind, hoppróla, burðarrúm m/poka,
svalavagn, Britax bílstóll, ýmiss kon-
ar leikföng, föt og fleira. S. 567 6858.
Ungbarnanudd. Kenni foreldrum
ungbamanudd. Gott við magakrampa,
kveisu, fyrir óvær böm, öll böm.
Gerum góð tengsl betri. Sími 552 7101.
Til sölu Silver Cross barnavagn,
dökkblár, og brúnt burðarrúm. Uppl.
i síma 553 3968.
Tvö barnarúm til sölu, ekki rimlarúm,
stærð 64x133 og 71x168.
Upplýsingar í síma 588 5644.________
Vel meö farinn Brio kerruvagn og hvítt
rimlarúm til sölu. Upplýsingar í síma
588 3679 eða 897 2437.______________
Til sölu vel meö farinn blár Emmaljunga
kerruvagn. Upplýsingar í síma
587 4370 eftir ld. 18.______________
Blár Silver Cross barnavagn til sölu,
vel með farinn. Uppl. í síma 557 9748.
Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, ffábærir bama- og gölskhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2127.
Islenski fjárhundurinn.
Gullfallegt plakat með 30 myndum af
litaafbrigðum ísl. fiárhundsins.
Verð kr. 1300 - plastað kr. 2000.
Pantaðu í síma 565 8188.
Frá HRFÍ. Cavalier-ganga verður
sunnudaginn 22. sept., kl. 13.30.
Hittumst við kirkjugarðinn í Hafnar-
firði, gengið í Valaból. Göngunefnd.
Gullfallegur st. bernharöshvolpur til
sölu, foreldrar innfluttir. Aíhendist
með ættbók og heilsufarsbók.
Upplýsingar í síma 553 6019.
Svartur kónga poodle-hvolpur,
3 1/2 mánaðar, til sölu, ættbókarfærð-
ur, Uppl, í síma 483 4046.__________
Til sölu 2 páfagaukar og nýtt búr. Ódýrt.
Uppl. í síma 551 2735.
^_________________ Fatnaður
Erum að taka upp glæsil. samkvæmis-
fatngð fyrir vetunnn. Til sölu lítið
notaður samkvæmisfatnaður á hag-
stæðu verði. Fatal. Gbæ. s. 565 6680.
Heimilistæki
2 ísskápar til sölu, mjög vel með fam-
ir. Yfirfamir. Husqvama, hálfur kæl-
ir, hálfur ffystir, á 25 þ., General Elec-
tric með ffystihólfi á 17 þ. Uppl. í síma
567 7775 eða 897 0874.__________________
Eumenia Sparmeister 800 þvottavél
með innbyggðum þurrkara til sölu.
Nýleg. Upplýsingar í síma 561 5499.
Nvlegur AEG Lavatherm 530 þurrkari
til sölu, lítið notaður, verð 50 þús.
Uppl. í síma 564 1007.__________________
Ofn, blástur, arill, undir- og yfirhiti,
ldukka og helluborð, á góðu verði.
Upplýsingar í síma 437 1148.____________
Vel meö farinn 4 ára Siemens þurrkari
til sölu, ffamleiddur í Þýskalandi.
Upplýsingar í síma 562 2426.____________
Óska eftir þvottavél og eldavél, ódýrt
eða gefins. Uppl. í símum 562 6294 og
554 2447.
Nýleg frystikista til sölu, 300 lítra. Uppl.
í síma 562 7096.
Philco þvottavél til sölu, verð 15 þús.
Uppl. í síma 557 5028 e.kl. 19.________
Rafha eldavél til sölu. Selst á 15 þús.
Upplýsingar í síma 553 0229.
ff_____________________Húsgögn
Sófaborö til sölu, lxl m, með 24 kt.
gullhúð, reyklitað gler, kostaði nýtt
85 þús., selst á 35 þús. Einnig fata-
standur á marmaraplötu (prestur), kr.
4 þús. Uppl. í s. 567 0166 eftir kl. 13.
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt
vatnsrúm (óupptekið), með mjög góðri
dýnu, hvítlakkað, stærð 1,60x2,10 m.
Upplýsingar í síma 551 8919._______
Ikea-rúm með hliöardýnu, 160x200 cm,
til sölu. Uppl. í síma 554 5958.
Stórt vatnsrúm til sölu. Upplýsingar í
síma 553 0666._____________________
Vatnsrúm til sölu, 160x200, verð 15 þús.
Upplýsingar í síma 5511701.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviogerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
3
Mjög vandaö, handunniö gólfteppi ffá
Anatolia, Tyrklandi, til sölu, stærð
297x206 cm, tækifærisverð.
Upplýsingar síma 557 5714.
Video
14” Sony sjónvarpstæki til sölu,
glænýtt. Upplýsingar í síma 552 3757.
Rekstraraðstoð - hjálp.
Viðskiptaffæðingur með mikla
reynslu getur bætt við sig verkefnum.
Sérhæfing í að endurskipuleggja fjár-
mál fyrirtækja. Það er aldrei of seint
að taka á vandanum. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80308.
Alhliða aöstoð viö bókhald og aöra
skrifstofuvinnu, svo sem laun, ffam-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
© Dulspeki - heilun
Skyggnilýsingafundur. Miðlamir Skúli
Lorenzon og Bjarni Kristjánsson
verða með skyggnilýsingafund
mánud. 23. sept., kl. 20.30, í sjálfeflis-
salnum, Nýbýlav. 30, Kóp. (gengið inn
Dalbrekkumegin). Húsið opnað kl. 20.
Garðyrkja
Túnþökur - nýrækt - simi 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Holtagrjót-mold-húsdýraáburður.
Fyllingarefni. Gmnnar-innkeyrslur-
lóðarvinna. Öll jarðvegsskipti,
efhisflutningar. Visa/Euro. Sími
893 8340,853 8340 og 567 9316.
Túnþökur. Túnþökumar færðu beint
ffá bóndanum. Sérræktað vallarsveif-
gras, gott verð. Jarðsambandið,
Snjallsteinshöfða. S. 487 5040, 854 6140
og upplýsingas. í Reykjavík 587 0928.
Gæðatúnþökur á góöu veröi.
Heimkeyrt og híft inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrifi stórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð
þjónusta, S. 553 7626 og 896 2383.
Erum ávallt reiöubúin til hreingerninga,
teppahreinsunar og bónvinnu.
Vandvirkni og hagstætt verð.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
TÖ HúsariHgeiðir
Þak- og utanhússklæöningar. Allra
handa viðgerðir og viðhala, nýsmíði
og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson
ehf.,s. 5513847 og 892 8647.
£ Kennsla-námskeið
Prjónanámskeiö. Kennd undirstöðu-
atriði á pijónavélar. Kennt er á Silver
Reed pijónavélar. Umboðssala fyrir
vélamar á staðnum. S. 551 4469 e.kl.
16. Gréta Sörensen pijónahönnuður.
Aöstoö viö nám gmnn-, ffamhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Einkakennsla í stæröfræði og íslensku
fyrir nem. í 10. bekk (og yngri).
Hef öll tilskilin réttindi og margra ára
reynslu. Sími 587 6366.
ýí Nudd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - kinesiologi. Láttu
líkamann lækna sig sjálfan, hann er
besti læknirinn. Nuddstofa Rúnars,
Skúlagötu 26, s. 898 4377/483 1216.
Slökunarnudd og reiki/heilun.
Tfek fólk í nudd og heilun, kem einnig
í heimahús. Uppl. í síma 551 7005.
J3 Ræstingar
Tek aö mérþrif í heimahúsum.
Er vandvirk. Uppl. í síma 588 8622.
& Spákonur
Er framtíöin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 568 4517.
f Veisluþjónusta
Salur. Veislusalur til leigu fyrir af-
mæli, árshátíðir, starfsmannaveislur,
fermingar og móttökur. Upplýsingar
í síma 557 7008.
X £*>•
TÓMSTWDIR
OG unvisr
\ Byssur
Loksins - Loksins. Opnum nk.
laugardag verslun með skotveiðivömr
að Bíldshöfða 12, s. 567 5333.
Hagstætt verð á góðum vömm. Sértil-
boð á leirdúfuskotum og leirdúfum.
Opið 10-16 á laugardögum,
12-19 virka daga. Hlað sf.
X) Fyrir veiðimenn
$ Þjónusta
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Málningarþjónusta.
Get bætt við mig verkefnum úti sem
inni, sandspörslun, slípun og viðgerð-
um. Þórir málaram., sími 893 1342.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mereedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980, 892 1980.
Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
prófi útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Þorsteinn Karlsson.
Kenni á Audi A4 turbo ‘96.
Kenni allan daginn. Nánari uppl.
í síma 565 2537 eða 897 9788.
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóh. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594,853 2060.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Laxveiði - silungsveiöi.
Eystri Rangá - Þverá.
Nokkur laus veiðileyfi em fáanleg um
helgina og næstu vikur. Opið til 10.
okt. Getum útvegað gistipláss.
Uppl. fást í Sælubúinu á Hvolsvelli,
sími 487 8781, bréfasími 487 8782.
Hressir maökar meö veiöidellu óska
eftir nánum kynnum við hressa lax-
og silungsveiðimenn. Upplýsingar í
síma 587 3832 eða 898 0396.
Hestamennska
Okkur vantar:
• góðar merar (4 g.), fýlfullar undan
Orra frá Þúfu.
• góðar merar, helst skjóttar/leirljós.,
• góðar merar, fylfullar undan Víkingi
frá Voðmúlastöðum, 90184419.
Uppl. í síma 533 3330 eða fax 568 3875.
10 hestar til sölu: Leirljós bamahestur,
rauðblesótt meri, tamin, og fallegt
trippi á tamningaraldri. Má greiðast
með bifreið. S. 897 9240 eða 557 8558.
Óska eftir bil aö verðmæti 500-1500
þús., greiðist að hálfu leyti mpð hest-
um og að hálfu staðgreiðsla. Ýmislégt
kemur til greina. Uppl. í síma 438 1320.
Öflug tölva óskast i skiptum fyrir vel
reiðfæra, skagfirska nryssu undan
Hervarssyni, hiyssan er fylfull eftir
Gustsson frá Sauðárkróki, S. 588 0093.
10 hesta hús hjá Gusti til sölu. Húsið
er fullbúið utan, einangrað og útvegg-
ir klæddir. Uppl. í síma 565 7134.______
Til sölu hryssa, 7 vetra, viljug og
gangmikil. Uppl. gefur Bjössi Eiríks í
síma 482 2031.
HPIÐ
ÍDAG
LAUGA-
DAG
FRA
KLf-16