Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 31
x>v LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996
unglingaspjall »
Ovenjulegt
langflug
til Korsíku
„Við vorum að ræða hvað væri
sniðugt að gera í sumar. Það var
alltaf eitthvað í sambandi við flugið
þannig að við ákváðum að fara í
langflug. Við gerðum 3.500 km lang-
an radíus á landakortið og svo völd-
um við einn stað þar sem við höfð-
um ekki komið áður og þess vegna
varð þessi staður fyrir valinu,“ seg-
ir Jón M. Haraldsson, 19 ára einka-
flugmaður.
Jón fór ásamt vinkonu sinni,
hin hliðin
É
I
Ég er óheppin
í spilum
Nýkjörinn formaður Heimdallar,
Elsa Björk Valsdóttir, ætlar að
sýna á sér hina hliðina í Helgar-
blaði DV að þessu sinni. Elsa
Björk er nýkjörin formaður
IHeimdallar og er hún fyrsta kon-
an sem fær þetta embætti. Elsa
Björk er á sjötta ári i læknisfræði.
Fullt nafn: Elsa Björk Valsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 13. októ-
ber 1969.
Sambýlismaður („ekki maki“):
Hörður H. Helgason.
Börn: Engin.
Bifreið: Engin.
Starf: Læknanemi.
Laun: Engin, eins og er.
Áhugamál: Pólitík, fjallgöngur og
bókmennt-
/ ir.
Hefur þú
unnið í
happ-
drætti eða
lottói? Ég
er óheppin
í spilum.
Hvað
finnst þér
skemmti-
legast
gera? Vera
með mann-
inum mín-
Ium.
Hvað
finnst þér
leiðinleg-
ast að
gera? Ríf-
ast (góðar
rökræður
eru hins
vegar
skemmti-
legar).
Uppá-
haldsmat-
ur: Pasta.
Uppá-
halds-
drykkur:
Grænn
Tuborg, kaldur.
Hvaða bók langar þig mest til
að lesa? Næstu bók Gabriels
Garcia Marquez.
Hver útvarpsrásanna þykir þér
best? Ég hlusta lítið á útvarp,
helst á Aðalstöðina eða Klassík
FM.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Sá
sem blaðrar minns't.
Hvaða sjónvarpsstöð horfir þú
mest á? Hef einungis aðgang að
RÚV (nauðug viljug).
Uppáhaldssjónvarpsmaður:
Ómar Ragnarsson.
Uppáhaldsskemmtistaður/krá:
Sólon íslandus
Uppáhaldsfélag í íþróttum: KR.
Stefnir þú að einhverju sér-
stöku í framtíðinni? Carpe
dlum!
Hvað gerðir þú f sumarfríinu?
Vann eins og skepna og gekk
„Laugaveginn“ (frá Landmanna-
laugum inn i Þórsmörk).
Hvaða íþróttamaður stendur
fremstur í dag? Keppendurnir á
Ólympíuleikum fatlaðra.
Uppáhaldstímarit: Reason og
Freeman.
Hver er fallegasta kona/karl
sem þú hefur séð fyrir utan
maka? Claudia Schiffer/Antonio
Banderas.
Ertu
hlynnt
and-
ríkis-
stjórn-
inni?
Hvers kon-
ar spurn-
ing er nú
þetta?
Hvaða
persónu
langar þig
mest til að
hitta?
Margréti
Thatcher.
Uppá-
haldsleik-
ari: Helgi
Skúlason.
Uppá-
haldsleik-
kona:
Angela
Basset og
Linda
Hamilton
(hún var
frábær í
„Term-
inator 2“).
Uppá-
halds-
sögvari:
Andrea Gylfadóttir og Annie
Lennox.
U ppáhaldsstj órnmálamaður:
Margrét Thatcher.
Uppáhaldsteiknimyndaper-
sóna: Calvin í „Calvin and
Hobbes".
Uppáhaldssjónvarpsefni: „Has-
ar á heimavelli“ og „Hroki og
hleypidómar" eftir sögu Jane
Austen.
Uppáhaldsmatsölustaður/veit-
ingahús: Eldhúsið heima hjá
mér.
Jón M. Haraldsson, 19 ára einkaflugmaður, fór í óvenjulegt langflug í sumar. Hann flaug þá á eins hreyfils flugvél til
Korsíku með aðstoð Elíesers Jónssonar flugstjóra. Vinkona Jóns, einkaflugmaöurinn Sara Vagnsdóttir, var með i
för.
DV-mynd Sara
Söru Vagnsdóttur og Elíeser Jóns-
syni flugstjóra í heldur óvenjulegt
langflug í haust þegar hann flaug
eins hreyfils fimm sæta flugvél
sinni til Korsíku. Þremenningarnir
flugu frá Reykjavík 6. september til
Ajaccio á Korsíku með viðkomu í
Glasgow og Deauville í Frakklandi.
Flugið gekk vel og voru þau tvo
daga á áfangastað áður en þau
héldu heim gegnum Cannes og
London. Ferðin tók tæpa viku.
-Var þetta erfitt flug?
„Nei, engan veginn. Við vorum
einstaklega heppin með veðurskil-
yrði,“ segir Jón.
í síðustu viku voru nákvæmlega
fimm ár síðan Jón byrjaði í fluginu.
Hann segist hafa haft áhuga á því
frá því hann var smápatti en ekki er
hann þó af neinni flugfjölskyldu.
Hann er nú kominn með einkaflug-
ORVIS GRAND CHEROKEE LIMITED 5,2
Tilboö óskast í þennan lúxus-farkost - árgerö 1995.
Innfluttur nýr & keyröur aöeins 8.700 km. Leðurklæðning,
geislaspilari & annaö, sem til boöa stendur í slíka bifreiö.
Engar bílauppítökur, en 90% bílalán stendur til boöa.
Upplýsingar í síma 565-6450.
mannspróf, réttindi á fjölhreyfla-
flugvél og blindflugsréttindi og
stefnir að því að verða atvinnuflug-
maður. Vinkona hans, Sara, er líka
einkaflugmaður.
„Þetta flug var stærsta verkefnið
sem ég hef fengist við í fluginu.
Einkaflugmenn fljúga lítið svona
langt. Lengsti leggurinn hjá þeim er
yfirleitt Akureyri-Egilsstaðir.
Menn virðast vera hræddir við að
fara yfir hafið á eins hreyfils vélum
en það er samt mjög öruggt," segir
hann.
-GHS
BREMSUR!
* Klossar * Borðar
* Diskar * Skálar
RENNUM!
skálar og diska allar
stæröir. Allar álímingar.
Nýkomnir klossar
i ameríska bíla.
e
AlImingar
Smiöjuvegi 20 (græn gata),
sími 567-0505
Hausttilboð
HAUSTLAUKARNIR eru komnir.
20% kynningarafsláttur af öllum
haustlaukum til 27. sept.
Pottaplöntutilboð
Fíkus, 70-90 cm. kr. 590, 90-100 cm. kr. 990.
Drekatré, 50 cm. kr. 360.
Friðarlilja, 50 cm. kr. 440.
Sheffera, 40 cm. kr. 290.
Stofuaskur, 20 cm. kr. 160.
Meyjarkoss, kr. 390.
Krótón, 50 cm. kr. 490.
Sólhlífarblóm, 50 cm. kr. 490.
Naglakaktus, kr. 390.
Fíkus (tvílitur), 50 cm. kr. 390.
Bergfléttubróðir, 50 cm. 490.
Blómstandandi pottablóm, 20-50% afsl.
Gúmmítré, 50 cm, kr. 490.
HUSGOGN
30-60%
AFSLÁTTUR
Erica-Haustlyng,
kr. 440.
Tilvalin úti og inni.
v/Fossvogskirkjugarð, síthiJ5 40 500.
Opið alla daga 10-22.