Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 54
62 Laugardagur 21. september LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 dagskrá. SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 13.50 íslandsmótið f knattspyrnu. Bein út- sending. 16.00 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 16.30 íþróttaþátturinn. J 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 ðskubuska (24:26). (Cinderella). Teiknimyndaflokkur byggður á hinu þekkta ævintýri. 19.00 Phil Collins á tónleikum (Unplug- ged: Phil Collins). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Móöir Oavfðs (David's Mother). Bandarísk verðlaunamynd frá 1994 um lífsbaráttu móður drengs sem er meö heilaskemmdir. Leikstjóri er Ro- bert Allan Ackerman og aðalhlutverk leika Kirstie Alley, Michael Goorjian, Phylicia Rashad, Stockard Channing og Sam Waterston. 22.15 Söngleikur ársins 1996 - úrslit (Musical of the Year). Útsending frá alþjóðlegri keppni um nýja söngleiki sem danska sjónvarpið og Bang og Olufsen standa fyrir í Árósum. Kynnir er Peter Uslinov. 23.35 Bragðarefir (The Griftérs). 01.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.30 Suður-ameríska knattspyrnan (Fut- bol Americas). 12.25 Á brimbrettum (Surf). 13.15 Hlé. 18.15 Lifshættir rlka og fræga fólksins. 19.00 Benny Hill. 19.30 Priöji steinn frá sólu (Third Rock from the Sunþ(E). 19.55 Gestir(E). .^20.35 Fööurást (Thicker than Blood). 22.051 nafni laganna - Svik 23.35 Útlagarnir (Rio Diablo) (E). Kenny Rogers leikur útlagann Quinton Leech sem óvarl dregst inn I banka- og brúðarrán í smábæ í Texas. Bankaræningjarnir ræna brúði á æð- isgengnum flótta úr bænum. Brúð- guminn Ben Tabor hyggst endur- heimta brúði sína, hvað sem það kostar, og safnar saman liði. Útlaginn er þeirra á meðal, en þegar hópurinn kemur að ánni Rio Diablo skortir alla kjark til að fylgja Ben yfir, nema Quinton. I sameiningu halda þeír yfir ána á vit æsispennandi ævíntýra. Myndin er stranglega bönnuö börn- um. 01.05 Dagskrárlok Stöövar 3. Larry gerir allt hvað hann getur til að fá forræði yfir syni sínum, Stöð 3 kl. 2D.35: Föðurást Larry og Karen hafa búið í lé- Iegri sambúð sem stofnað var til vegna þess að Karen var ófrísk. Larry jr. er hins vegar augasteinn föður síns og þegar Karen stingur af með hann er Larry ekki mönn- um sinnandi. Hann fær þó að hafa son sinn öðru hverju en um leið og Karen giftist á ný byrjar hún að svíkja Larry um heimsóknir son- arins og vill að stjúpi drengsins gangi honum í fóður stað. Larry hyggst sækja um forræði yfir syni sínum en þá leggur Karen fram gögn sem sanna svo að ekki verð- ur um villst að Larry jr. er alls ekki líffræðilegur sonur Larrys og hann getur þ.a.l. ekki gert tilkall til hans. Tilfinningar Larrys til drengsins breytast ekkert við þetta og hann heldur í krossferð gegn kerfínu til að öðlast forræði yfir honum. Sjónvarpið kl. 22.35: Bragðarefir Bandarísk ---------'b í ó m y n d frá 1990, gerð eftir sögu Jims Thompsons um karlmann og tvær kon- ur sem eru ekki öll þar sem þau eru séð. Þau eru nefnilega svika- hrappar og hafa lífsvið- urværi sitt af því að blekkja fólk og hafa af því peninga. Þau drag- ast inn í flókna atburða- Tveir svikahrappanna. rás þar sem allt gengur út á ást og peninga. Mannslíf kunna að vera í hættu ef eitthvað bregður út af. Að- alhlutverk leika Anjelica Huston, John Cusack og Anette Bening. Myndin var til- nefnd til fernra óskarsverðlauna. 09.00 Meö afa. 10.00 Baldur búálfur. 10.25 Smásögur. 10.30 Sögur úr Broca-stræti. 10.45 Feröir Gúllivers. 11.10 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Skippý. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Þagnarrof (Shattering the Silence). 1993. 14.30 Heilbrigö sál i hraustum líkama (Hot Shots). 15.00 David Copperfield. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Listamannaskálinn (e). 19.00 Fréttir og veður. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (24:25). 20.55 Góöa nótt, elskan (23:27). 21.30 Flóttamaöurinn (The Fugitive). jAðaih utverk: Harri- , son Ford og Tommy Lee Jones. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Geðspitalinn (Chattahoochee). j Aðalhlutverk: Gary Oldman og Dennis Hopper. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Frilla konungs (King's Whore). Magnþrungin örlaga- og ástarsaga sem gerist seint á sautj- ándu öld í litlu konungsriki á ítaliu. Þangað kemur fögur greifynja af frönskum ættum ásamt greifanum sem hún hefur nýverið gifst og þau setjast að við hirð konungs. Hamingja þeirra er mikil en fljótlega fer að bera á því að konungurinn liti greifynjuna girndaraugum. Aðalhlutverk: fimothy Dalton og Valeria Golino. 1990. Bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. #svn 14.00 Sjóvá-Almennra deildín í knatt- spyrnu. Bein útsending frá viðureign KR og Stjörnunnar 16.00 Hlé 17.00 Taumlaus tónlist. 18.25 Italski boltinn Inter-Lazio. 20.30 Pjálfarinn (Coach). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.00 Allt á fullu í Beverly Hills (Less Than —|—pr--------iZero). Tveggja stjör- nu mynd um ungt fólk I Los Angeles. James Spader leikur eiturlyfjasala og Robert Downey jr. leikur einn af viðskiptavin- um hans. Stranglega bönnuö börn- um. 1987. 22.35 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries). Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Robert Stack. 23.25 Skuggar næturinnar (Night Shade). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gunnþór Ingason flylur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annaö kvöld kl. 19.40.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Meö sól í hjarta. Lótt lög og leikir. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í um- sjá fréttastofu Útvarps. 14.00 RúRek 96. Kynning á íslenskri djasstónlist á RúRek. Umsjón: Guömundur Emilsson. 15.00 Álafossúlpur, íþróttir og lopapeysur. Mannlif og framleiðsla á Álafossi í tilefni 100 ára afmælis ullariönaöar í Mosfellsbæ. Um- sjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Áöur á dagskrá 5. ágúst sl.) 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins. Americana - af amerískri tónlist. Bandaríska tónskáldiö William H. Harper kynnir nútímatónlist frá Bandaríkj- unum. Umsjón: Guömundur Emilsson. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt. Rétt- lætinu fullnægt eftir Bernhard Schlink og Walter Popp. Utvarpsleikgerö: Irene Schuck. Þýöing: Jórunn Siguröardóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Fyrri hluti. Leikendur: Erlingur Gíslason, Gunnar Eyjólfsson, Hjalti Rögnvaldsson, Guörún Gfsladóttir, Sigurður Skúlason, Jórunn Siguröardóttir, Róbert Arn- finnsson, Dofri Hermannsson, Jón Júllusson, Magnús Ólafsson, Gunnlaugur Helgason, Valgeir Skagfjörö, Björn I. 18.15 Síödegismúsík á laugardegi. - Tónlist eft- ir Stéphane Delicq fyrir harmóníku og kamm- • ersveit. Stéphane Delicq leikur á harmóníku meö hljómsveit sinni. 18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Sumarvaka: Huldumaöur, rímsnillingar og tónlist. Þáttur meö léttu sniöi í umsjá Sigrún- ar Björnsdóttur. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 21.40 Úrval úr kvöldvöku: Haraldur Briem á Bú- landsnesi. Unniö eftir handriti Guömundar Eyjólfssonar á Þvottá. Birtist í bókinni Undir Búlandstindi, safni austfirskra fræöa. Lesari: Helga Einarsdóttir. Umsjón: Arndís Þorvalds- dóttir. (Áöur á dagskrá 23. jan. sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guörún Dóra Guömanns- dóttir flytur. 22.20 Út og suöur. Guörún Guövaröardóttir segir frá ferö yfir Botnsheiöi seint í nóvember 1940. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Áöur út- varpaö í júní 1984.) 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. - Píanókvintett í f- moll ópus 34 eftir Johannes Brahms. Christoph Escen- bach og Amadeuskvartettinn leika. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgeröur Matthíasdóttir. 14.00 íþróttarásin. 16.00 Fréttir. 16.08 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 18.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram til kl. 2.00. 1.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og Siguröur Hall sem eru engum líkir meö morgunþátt án hliöstæöu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Ðylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friögeirs meö góöa tónlist, skemmtilegt spjall og margt fleira sem er ómissandi á góöum laugardegi. 16.00 íslenski listinn. Kynnir er Jón Axel Ólafs- son. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemmn- ing á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jó- hannsson. 03.00 Næturhrafninn fiýgur. Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Létt tónlist. 15.00 Ópera (endurflutt). Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Meö Ijúfum tónum. Fluttar veröa Ijúfar ballöö- ur. 1.00 Laugardagur meö góöu lagi. Umsjón: Haraldur Gíslason. Létt íslensk dægur- lög og spjall. 11.00 Hvaö er aö ger- ast um helgina? Farið veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 Laugar- dagur meö góöu lagi. Umsjón: Har- aldur Gíslason. 12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3 meö Steinari Viktors. Kvik- myndatónlist leikin. 13.00 Á léttum nótum meö Steinari Viktors Steinar leikur létta tónlist og spallar viö hlust- endur. 15.00 Síödegiö meö Darra Ólafs. 18.00 Inn í kvöldiö meö góöum tónum. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3. 21.00 Á dansskónum á laugardagskvöldi. Létt danstónlist kynnt af danskennara. 1.00 Sígildir næturtónar. Ljúf tónlist leikin af fingrum fram. FM957 10:00-13:00 Sportpakkinn Hafþór, Þór & Valgeir 13:00-16:00 Sviösljósiö Helgarútgáfa Jón Gunn- ar Geirdal 16:00Hallgrímur Kristinsson 19:00Steinn Kári 22:00Samúel Bjarki 01:00HafliÖi Jónsson 04:00 T.S. Tryggvasson AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Tvíhöföi. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. t9.00 Logi Dýrfjörö. 22.00 Næturvakt. 3.00 Tóniistardeild. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavik. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt- in meö Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. / FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Submarines: Sharks of Steel 17.00 Submarines: Sharks of Steel 18.00 Submarines: Sharks of Steei 19.00 The Battle of Actium: Hislory’s Turning Points 19.30 Disaster 20.00 Russia's War 21.00 Fields of Armour 21.30 Secret Weapons 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC Prime 5.00 BBC World News 5.20 Sean's Shorts 5.30 Button Moon 5.40 Melvin & Maureen 5.55 Rainbow 6.10 Run the Risk 6.35 Why Don’t You? 7.00 Return of the Psammand 7.25 Blue Peter 7.50 Grange Hill 8.30DrWho 9.00 The Best of Pebble Mill 9.45 The Besl of Ánne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Gordon the Gopher 14.05 Count Duckula 14.25 Blue Peter 14.50 Grange Hill 15.25 Prime Weather 15.30 Bellamv's Seaside Safari 16.00 Dr Who 16.30 Top of the Pops 17.00 BBC World News 17.20 How to Be a Litlle S*d 17.30 Are You Being Served 18.00 Benny Hill 19.00 Casualty 19.55 Prime Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Men Behaving Badly 21.00 Fist of Fun 21.30 The Fall Guy 22.00 Top of the Pops 22.30 Dr Who 23.00 Murder Most Horríd 23.30 The Learning Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The Learning Zone 1.00The Leamina Zone 1.30 The Learning Zone 2.00 The Learning Zone 2.30 The Learning Zone 3.00 The Learning Zone 3.30 The Learning Zone 4.00 The Learning Zone 4730 The Leaming Zone Eurosport ✓ 6.30 Formula 1: Porttrauese Grand Prix from Estoril - Pole Position Magazine 7.30'fcurofun: Fun Sports Programme 8.00 Water Skiing: LlS Pro Tour from Portland, Oregon, USA 8.30 Motorcycling Magazine: Grand Prix Magazine 9.00 Karting: KartirraWorld Championship trom South Garda-Brescia, ItaTy 10.00Tormula 1: Portuauese Grand Prix from Estoril - Pole Position Magazine 11.00 Live Formula 1: Portuguese Grand Prix from Estoril 12.00 Rally Raid: Master Rlly : París - Moscow - Beijing 12.30 Mountainbike: Mountairibike World Championships from Cairns, Australia 12.45 Live Motorcydina: Bol d’Or from France 13.30 Live Cvcling: Tour of Spain 15.00 Golf: European PGA Tour - Loch lomond World Invitational from Giasqow, 17.00 Formula 1: Portuguese Grand Prix from Estoril 18.00 Live Motorcycling: Bol dt)r from France 19.00 Tractor Pulling: European Cup from Meerkerk, Nelherlands 20.00 Formula 1: Porluguese Grand Prix from Estoril - Pole Position Magazine 22.00 Live Motorcyclina: Bol d'Or from France22.30Formula 1: Portuguese GrandPrixfrom Estoril- Pole Position Magazine 23.30 Cycling: Tour of Spain 0.00 Close MTV ✓ 6.00 Kickstart with Kimsy 7.30 Wheels - New series 8.00 Star Trax with Metallica 9.00 MTV’s European Top 20 11.00 Sandblast 11.30 MTV Hot - New Show 12.00 MTV Metallica Weekend 15.00 Stylissimo! - Series 1 15.30 The Big Picture 16.00 Buzzkill 16.30 MTV News Weekend Edition 17(00 MTV Metallica Weekend 18.00 Metailica Rockumentary 18.30 MTV Metallica Weekend 20.00 Club MTV 21.00 MTV Unplugged with Kiss 22.00 Yo! 0.00 Chill Out Zone 1.30 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY World News 10.30 SKY Destinations - St Vincent 11.30 Week in Review - UK 12.00 SKY News 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 CBS 48 Hours 14.00 SKY News 14.30 Century 15.00 SKY World News 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Court Tv 20.00 SKY World tíews 20.30 CBS 48 Hours 21.00 Skv News Toníght 22.00 SKY News 22.30 Sportsline Extra 23.00 SKY News 23.30 Target 0.00 SKY News 0.30 Court Tv 1.00 SKY News 1.30 Week in Review - UK 2.00 SKY News 2.30 Beyond 2000 3.00SKYNews 3.30 CBS 48 Hours 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment Show TNT ✓ 20.00 Seven Brides for Seven Brothers 22.00 TNT’s True Slories 23.40 Vengeance Vally 1.15 Seven Brides for Seven Brothers CNN 4.00 CNNI World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI World News 5.30 World Business thís Week 6.00 CNNI World News 6.30 World Sport 7.00 CNNI World News 7.30 Styie 8.00 CNNI World News 8.30 Future Watch 9.00 CNNi World News 9.30 Travel Guide 10.00 CNN! World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI Worid News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15700 Future Walch 15.30 Computer Connection 16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business this Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 Insight 21.00 Inside Business 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Diplomatic Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 PnmeNews 0.30 Inside Asia 1.00LarryKingWeekend 2.00 CNNI World News 2.30 Sporting Life 3.00 Both Sides 3.30 Evans & Novak NBC Super Channel 4.00 Best of The Ticket 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 The Mc Laughlin Grouþ 5.30 Hello Austria, Hello NBC Super Sports 13.00 Ðavis Cup 16.00 Ushuaia 17.00 Nationa! Geographic 19.00 TBA 20.00 NBC Nightshift 21.00 Late Nigth With Conan O’Brien 22.00 Talkin Jazz 22.30 European Living 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MS NBC Intemight 1.00 The Selina Scott Show 2.00 Talkin’ Jazz 2.30 European Living 3.00 Ushuaia Cartoon Network ✓ r4.00,Sharky_and Gtrarge ,4.30 Spartakus 500 The Fyuitties 5.30 Omer and the Starchild 6.0ífThe New Fred and Barney Show 6.30 Yogi Bear Show 7.00 A Pup Named Scoobv Doo 7.30 Swat Kats 8.00 The Real Adventures of Jonny Ouest 8.3Ö Worid Premiere Toons 8.45 Tom and Jerry 9.15 The New Scooby Doo Mysteries 9.45 Droopy Master Detective 10.15 Dumb and Dumber 10.45 The Mask 11.15 The Bugs and Daffy Show 11.30 The Flintstones 12.00 Dexter’s Laboratory 12.15 World Premiere Toons 12.30 The Jetsons 13.00 Two Stupid Dogs 13.30 Super Globelrotters 14.00 Little Dracuia 14.30 Down Wit Droopy D 15.00 The House of Doo 15.30 Tom and Jerry 16.00 The Real Adventures of Jonny Quest 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintslones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Dumb and Dumber 19.00 World Premiere Toons 19.30 The Flintstones 20.00 Close United Artists Programming” ✓einniq a STÖD 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Dynamo Duck. 6.05 Tattooed Teenage Alien Fíghters from Beverly Hiils. 6.30 Mv Pet Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 X-Men. 8.00 Teenage Mulant Hero Turtles. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Sy- bersquad. 9.30 Stone Protectors. 10.00 Iron Man. 10.30 Super- boy. 11.00 Worid Wrestling Federation Mania. 12.00 The Hit 13.00_ Hercules: Tne Legendary Joumeys. 14.00 Hawkeye. 15.00 KungFu, The Legend Continues. 16.00 The Young tndiana Jones Chronicles. 17.00 World Wrestling Feder- ation Superstars. 18.00 Hercules: The LegendaryJourneys. 19.00 Unsolved Mystenes. 20.00 Cops. 20.30 Copfciles. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on. 24.00 Comedy Rules. 0.30 Rachel Gunn, RN. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.15 To Trap a Spy. 7.00 The Spv in the Green Hat. 9.00 Kaleidoscope. 11.00 Mountain Family Robinson. 13.00 Dragonworla. 15.00 Free Willy. 17.00 Josh and S.A.M. 19.00 Blue Sky. 21.00 Gunmen. 22.35 Night Eyes 3. 0.20 The Vagr- ant. 1.50 Separated by Murder. 3.25 Dragonworld. Omega 10.00 Heimaverslun. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós. 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise Ihe Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.