Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 52
60 &ikmyndir LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 LAUGARÁS oo ri «r DisiAiNct Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára INDEPENDENCE DAY MULHOLLAND FALLS Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. B.l. 12 ára. Forsýnd laugardag kl. 11. J A U J AJ 2) rj H t-j - . - Fargo kkkk Frábær mynd frá Coen- bræðrum þar sem þeir gera sögu byggða á sönnum atburðum að listrænu skáld- verki með dökkum húmor. Leikur mjög góður með Frances McDormant fremsta meðal jafningja. -hk Jerúsalem irk'k'i. Bille August hefur sent frá sér enn eina frábæra myndina, um lítið samfélag í norðanverðri Svíþjóð og glímuna við ástina og trúna og líf í nýrri heimsálfu. Ákaflega vönduð veisla fyrir augað. -GB Kletturinn 'k'k'k Rússíbanaferð frá upphafi til enda. Leikstjórinn Mich- ael Bay sýnir snilldartakta og er með nokkurs konar sýnikennslu í því hvernig á að gera góða spennumynd úr þunnri sögu. Sean Connery og Nicholas Cage standa sig vel. -HK Independence Day kkrk Sannkölluð stórmynd, sem er þegar best lætur eitt mikilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda verð en handritið og þá sérstaklega sam- töl léttvæg. í heildina er myndin mikil upplifun og góð skemmtun. -HK Stormur kkk Stormur (Twister) úr smiðju Stevens Spielbergs er mikil og góð skemmtun og felast gæðin að mestu í góð- um spennuatriðum þar sem hvirfilbylurinn sýnir á sér ógnvekjandi hliðar. Sagan sjáif er í þynnra lagi. -HK Margfaldur ★★★ Keaton rennir sér auðveldlega í gegnum allar persón- urnar eins og stórleikurum einum er lagið og gerir Multiplicity að einni af skemmtilegri myndum sum- arsins. -HK Eraser ★★★ Eraser er akkúrat það sem maður býst við, heilmikil skemmtun með frábærum áhættuatriðum og tækni- mönnum í miklu stuði en á móti kemur að hún býð- ur ekki upp á neitt nýtt. -HK Sérsveitin kkk Skemmtileg og spennandi mynd með snjallri úr- vinnslu í átakaatriðum. Tom Cruise hefur ekki verið betri í spennumyndum og Brian de Palma er í finu formi og hefur ekki sýnt slíkan styrk við stjórnvölinn frá því hann gerði The Untouchables. Of áberandi hversu sagan er götótt. -HK Mulholland Falls kkk Sérlega vel stflfærð sakamálamynd um fjórar löggur í Los Angeles á fimmta áratugnum. Persónur mættu vera skýrari og spennan aðeins meiri en sagan er áhugaverð og kvikmyndataka, sviðsetning og klæðn- aður eins og best verður á kosið. -HK Sannleikurinn um hunda og ketti kkk Sniðug saga og einstaklega heillandi leikkonur (Uma Thurman og Janeane Garofalo) gera Sannleikann um hunda og ketti aö góðri skemmtun. Og boðskapurinn gæti verið: Ekki er allt sem sýnist. -HK Hunangsflugurnar ★★ Hugguleg mynd þar sem ung háskólastúdína reynir að átta sig á ástinni. Á sama tíma segja amma henn- ar og fleiri fullorðnar konur henni frá reynslu sinni af karlmönnum og ástinni. Ekki eins góð og efnið gef- ur tilefni til. -GB M|( Til að mannast þurfa menn að leggja sig í hættu. Kraftmikil og &r ............... ' Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. MARGFALDUR NORNAKLÍKAN IjSUQUí Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 9 Sýnd kl. 11.10. Bí. 16 ára. DECM? DvitS u \j iQj IMM Sími 551 9000 INDEPENDENCE DAY LE HUSSARD Spurningunni um hvort við séum ein i alheiminum hefur verið svarað. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára THETRUTH ABOUT CATS AND DOGÍ Ahrifamikil og átakanleg stórmynd ieikstýrð af einum dáðasta kvikmyndagerðarmanni Frakka, Jean-Paul Rappenaeu (Cyrano De Bergerac). Le Hussard er dýrasta mynd sem Frakkar hafa framleitt og einnig sú sem fengið hefur besta aðsókn. Með aðalhlutverk fara Juliette Binoche (Þrír litlir, Blár, Óbærilegur léttleiki tilverunnar) og Oliver Martinez (IP 5). Einnig sést til Gerads Deperdieu í óvenulegu aukahlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Komdu og prófaðu sal 2 sem er nýlegur 200 manna salur með nýju hljóðkerfi þar sem stórmyndirnar fá að njóta sín. I BOLAKAFI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 - rJ í Bandaríkjunum - aðsókn helgina 13. til 15. september. Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur. A Time to Kill fór yfir 100 milljón doilara markib í vik- unni. Á myndinni eru Sandra Bullock og Matt- hew McConnaughey í hlut- verkum sínum en bæði leika þau lögfræöinga. Beðið eftir haustmyndunum Þaö má segja að um þessaar mundir ríki millibilsástand I dreifingarmálum í Bandaríkjunum. Búiö er aö setja á markaðinn alla sumarsmellina og nú er beöið eftir haustmyndunum en þá eru settar á markaðinn, fyrir utan dýrar spennu- og ævintýramyndir, þær kvikmyndir sem stóru kvikmyndaver- ið telja líklegastar til óskarsverölaunanna. Þegar er ein mynd í sýningu þessar vikurnar sem þykir líkleg til aö vera heit þegar farið verður að huga að tilnefningum. Það er Emma sem gerð er eftir skáldsögu Jane Austen meö Gwyneth Palthrow í aðalhlutverki. Hefur mynd þessi fengið glimarandi viötökur og eru gagnrýnendur samdóma um ágæti myndarinnar. Þriöju vikuna í röð er mjög döpur aðsókn að kvikmyndum í Bandaríkjunum og nýjar myndir líða fyr- ir þaö að það er eins og enginn vilji fara í bíó. Þaö skiptir ekki máli þótt myndir Jean-Claude van Damme séu rakkaðar niður af gagnrýnendum. Hann nýtur mikilla vinsælda og er nýjasta kvikmynd hans, Maximun Risk, í efsta sæti listans en aðsóknin er samt ekkert sérstök. í öðru sæti er Fly away Home sem hefur fengið sérlega góða gagnrýni og hjá þeim sem gerðu þá mynd ríkir bjartsýni því um er að ræöa tiltölulega ódýra mynd, (jölskyldumynd, þar sem hin unga leikkona, Anna Paquin, sem fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Piano, leikur aðalhlutverkið. Stærstu kvikmyndirnar, sem veröa frumsýndar um þessa helgi, eru Last Men Standing, með Bruce Willis, og The First Wives Club sem fjallar um þrjá vinkonur sem allar hafa lent í því að eiginmaö- urinn lét þær gossa fyrir yngri konu. Goldie Hawn, Bette Midler og Diane Keaton leika vinkonurn- ar. -HK i. (-) Maximum Risk 5,612 5,612 2. (-) Fly away Home 4,708 4,708 3. (1) Bulletproof 4,102 11,886 4. (2) Tin Cup 3,327 46,732 5. (-) The Rich’s Man Wife 3,132 3,132 6. (3) First Kid 3,112 17,437 7.(4) A Time to Kill 2,838 101,002 8.(5) The Spitfire Grill 2,433 7,505 9.(7) independence Day 2,064 288,445 10.(6) Jack 2,009 52,029 HVERNIG VAR MYNDIN? Twister Atli Sigurðsson: Mér finnst þetta mjög góö og spennandi mynd. Frans Agúst Fransson: Hún er ógeðslega góö. Asgerður Eir Jónasdóttir: Æðislega góð og rosalega spenn- andi. Anna Kristín Kristjánsdótt- ir: Hún er geðveik. Svakalega spennandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.