Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 sviðsljós Sylvester Stallone er orðinn pabbi aftur: Eignaðist dóttur með Jennifer Flavin Sylvester Stallone er loksins orð- inn pabbi aftur! Hann eignaðist ný- lega dótturina Sophia Rose með sinni núverandi og fyrrverandi, fyr- irsætunni Jennifer Flavin. Sophia Rose kom í heiminn á sjúkrahúsi í Miami í lok ágúst og líður bæði móður og dóttur mjög vel. Mikil hamingja ríkir þvi á heimili hinna nýbökuðu foreldra og leikur hinn fimmtugi Sylvester Stallone við hvem sinn fingur. Stallone hefur í ýmsu lent í einka- lifi sínu og ekki hefur það allt verið dans á rósum. Hann á tvo syni með fyrstu eiginkonu sinni en var fyrir löngu búinn að lýsa þvi yfir að hann langaði í dóttur. Hann hefur komið víða við, verið með ofurfyrirsæt- unni Brigitte Nielsen og átti í sam- bandi viö Jennifer þegar hann lenti í faðemismáli. Fyrirsætin Janice Dickinson hélt því fram að Stallone væri faðir dóttur sinnar, Savannah. Þegar Stallone átti í faðernismál- inu slitnaði upp úr sambandi hans við Jennifer Flavin en í fýrrahaust náðu þau saman aftur og hafa verið ákaflega hamingjusöm síðan. Flavin varð að taka aftur yfirlýsingu sína um hjónaband og barn til að þau gætu byrjað saman aftur. Barnið er þó fætt og Stallone virðist vera að draga í land með fyrri yfirlýsingar um að hann gæti aldrei hugsað sér að kvænast aftur. „Þetta er ákveðið. Ég ætla að kvænast Jennifer," sagði hann við opnun Planet Hollywood í París í október í fyrra. Alexandra, eiginkona Jóakims Danaprins, leit út eins og bresk- ur flugmaður þegar hún sté um borð í litla flugvél og fór útsýn- isflug yfir ríki sitt. Alexandra prinsessa á flugi Alexandra prinsessa í Dan- mörku sat kampakát eins og ■ hver annar breskur flugmaður | um borð í lítilli rauðri vél frá | 1942. Hún fékk að fljúga yfir ríki sitt. „Þetta var alveg frá- bær reynsla,“ sagði Alexandra eftir útsýnisflugið. Hún var íklædd leðurjakka og breskum flugmannahjálmi og hló mikið þegar flugmaðurinn festi hann 1 á hana. Sylvester Stallone og fyrirsætan Jennifer Flavin hafa eignast dóttur, Sophia Rose. Fyrir átti Stallone tvo syni og er annar þeirra til hægri. Til vinstri er læknir mæðgnanna. Grænt númer Símtal í grœnt númer er ókeypis fyrir þann sem hringir* ‘Gildir fyrir símtöl innanlands. Ef hringt er úr farsíma, greiðir sá sem hringir farsímagjald. PÓSTUR OG SÍMI FLORIDATILBOÐ VISA íslands og Úrvals-Útsýnar Naples er gullfaUeg sólarperla við Mexíkóflóann sem býryfir þokka smábæjar og menningu og mannlífi stórborgar. 40 glæsilegir golfvelLir gera NapLes aö goLfhöfuöborg heimsins og aóstaða tiL hvers kyns íþrótta og afþreyingar er frábær. FjöLbreyttar skoóunarferðir í boói. 77.700 kr. : JsSíííP 'S »« m & m&z mÝt-m m . mm a v *- mm. vmt m- » f vaiA a m- : - »»*■ >m a «« » * ,mi * " m t. *&$ wstt! " tw* ■ mt " i* * ■ mt • * ' * ■ mz ' m ** - glæsileiki og munaður í ferð VISA Far- og Gullkorthafa 22.-30. nóvember. Verö á mann í tvíbýli. ■ ií. k Innifaíið: Flug til og frá Ft. LauderdaLe, gisting í 8 nætur á La PLaya meö óviðjafnaníegri sjávarsýn, akstur tiL og frá Napi.es, íslensk fararstjórn og allir skattar. Ferðina má framtengja. Fort - þú aistir á AdniiraLs M frfaii Mblclgplril f vðsrn. Vel búnar og rúmgóðar íbúóir á Fort Myers Beach - sérlega hagkvæmur kostur fyrir fjölskyLdur. Frír bíLaLeigubíLl í viku fyrir VISA korthafa í boði VISA íslands og ÚrvaLs-Útsýnar. Nú verður auðveLt að heimsækja skemmtigarðana frábæru og skoða perLur Fort Myers og nágrennis. Veró í 15 daga ferö frá 45,995 kr. Veró á mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn (2ja - 11 ára). Innifalið: FLug, gisting og allir skattar. Bílaleigubítl af Economy gerð með LDW- tryggingu - ótakmarkaður akstur leyfður. Skilyrði fyrir bílaleigubít: Lágmark að tveir bóki sig saman í ibúð. „ Tilboðið gildir í október og nóvember. StórgLæsiLeg fimm stjörnu gisting á La PLaya svituhótelinu sem stendur við eina af faLLegustu ströndum FLórída, VanderbiLt Beach í NapLes. /j txn /lJj/j/J Uaiue -fyrir korthafa V/SÆ— Far- og GuLLkorthöfum VISA sem ferðast til FLórída bjóðast einstök kjör á biLaLeigubíLum VaLue Rent-A-Car. Þú borgar fýrir bíL af ákveðnum fLokki en færð bíL í næsta stærðarfLokki fyrir ofan - og nýtur þægindanna. Gildir í október og nóvember. ÚRVAL ÚTSÝN Lágmúla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavík: sfmi 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sfmi 462 5000 - og hjá umboðsmunuum um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.