Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 afmæli 55 1 hamingju með afmælið 22. september 90 ára Einar S. Kvaran, Hringbraut 50, Reykjavík. 85 ára_____________________ Sigrún Hannesdóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. Pétur Ámundason, Skúlagötu 40 A, Reykjavik. 80 ára Jón Jónsson, Kleppsvegi 134, Reykjavík. 75 ára Sigriður Emma Guðmunds- dóttir, Grænumörk 1, Selfossi. Kristján Þórðarson, Dílahæð 11, Borgarnesi. Steingrímur Gíslason, Torfastöðum I, Grafnings- hreppi. 70 ára Þórey Þorbergsdóttir, Skeiðarvogi 151, Reykjavík. Elías Þorbergsson, Kleppsvegi 134, Reykjavík. Jenný Jónsdóttir, Brekkustíg 35 B_, Njarðvík. 60 ára Erla Alexandersdóttir, Kleppsvegi 42, Reykjavík. Guðmundur Guðmundsson, Sunnubraut 7, Garði. Marinó Þ. Guðmundsson aðstoðarskólastjóri, Bröndukvisl 12, Reykjavík. Eiginkona hans er Erna Guð- mundsdóttir hárgreiðslu- meistari. Þau eru að heiman. Unnur Breiðfjörð Óladótt- ir, Ástúni 12, Kópavogi. Jón Kristinn Óskarsson, Smyrlahrauni 26, Hafnarfirði. Erna Halldórsdóttir, Hafnargötu 26, Seyðisfirði. 50 ára Sigrún Olgeirsdóttir, Dalseli 23, Reykjavík. Hilmar Þórðarson, Engjavegi 9, ísafirði. Albert Ólafsson, Björtuhlíð 20, Mosfeflsbæ. Kristín Valtýsdóttir, Hásteinsvegi 60, Vestmanna- eyjum. Viðar Olsen, Öldugötu 9, Reykjavík. Steinunn Bjamadóttir, Öldugerði 22, Hvolsvelli. Páll Ingvarsson, Reykhúsum ytri, Eyjafjarðar- sveit. 40 ára Guðmundur Jónsson, Þverárseli 10, Reykjavík. Eiríkur Oddur Georgsson, Goðheimum 6, Reykjavík. Hulda Rúnarsdóttir, Vegghömrum 25, Reykjavík. Elin Dóra Þórarinsdóttir, Heiðargerði 88, Reykjavík. Sumarrós H. Ragnarsdótt- ir, Heiðargarði 14, Keflavík. Hólmgrímur Þorsteinsson, Salthömrum 12, Reykjavík. Margrét Lilja Einarsdóttir, Fannafold 159, Reykjavik. Jóhanna Hugrún HaOsdótt- ir, Jörundarholti 119, Akranesi. Berglind Helgadóttir, Daltúni 24, Kópavogi. Guðrún M. Norðdahl, Holtagerði 58, Kópavogi. Sverrir Garðarsson, Lönguhlíð 4, Vesturbyggð. Ingibjörg Þ. Marteinsdótt- ir, Fannafold 219, Reykjavík. Hjalti Ástþór Sigurðsson, Háteigi 21, Keflavík. Þórunn Kjartansdóttir, Miðskógum 3, Bessastaða- hreppi. Friðrik Þór Guðmundsson, Miðstræti 8 A, Reykjavík. Olafur Axelsson Ólafur Axelsson hrl., Pósthús- stræti 13, Reykjavík, verður fimm- tugur á morgun. Starfsferill Ólafur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1967, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1973, öðlaðist hdl.-réttindi 1975 og hrl.-réttindi 1982. Ólafur var fufltrúi á lögfræðiskrif- stofu Vilhjálms Árnasonar hrl. og Tómasar Ámasonar hrl. i Reykjavík frá 1973, meðeigandi í stofunni frá 1978 og rekur nú lögmannsstofu ásamt Vilhjálmi Árnasyni, Hreini Loftssyni, Brynjólfi Kjartanssyni og Þórði S. Gunnarssyni undir firma- heitinu Lögmenn Höfðabakka 9. Ólafur sat í varastjórn Lögmanna- félags Islands 1977-80, var gjaldkeri í stjórn Lögmannafélagsins 1980-82, sat í laganefnd LMFI 1983- 90 og formaður henn- ar 1989-90, sat í stjórn Þórðar Sveinssonar hf. 1984— 89, í stjórn Vífilfells hf. 1984-89 og í stjórn Björns Ólafssonar hf. 1983-39. Fjölskylda Ólafur kvæntist 3.2. 1973 Þórunni Stefánsdótt- Ólafur Axelsson ur, f. 18.6. 1949, læknarit- ara. Hún er dóttir Stefáns Björnssonar, prentara í Reykjavík, og Steinunnar Jóhönnu Jónsdóttur húsmóður. Ólafur og Þórann skildu. Dóttir Ólafs frá því áður er Guðný Elín, f. 19.5. 1969 en maður hennar er Bjarni Jónasson og er dóttir þeirra íris Ósk, f. 1995. Dætur Ólafs og Þórunnar eru Katrín, f. 17.3. 1970, (dóttir Þórunnar og kjördóttir Ólafs), dans- ari í Barcelona en mað- ur hennar er Reynir Lyngdal Sigurðsson og er dóttir hennar Hekla Magnúsdóttir, f. 1989; Hanna Ruth, f. 13.1. 1979 nemi í Reykjavík. Foreldrar Ólafs: Axel Guðmundsson, f. 14.4. 1904, d. 6.8. 1971, full- trúi á Skattstofu Reykjavíkur, einsöngv- ari og fyrrv. formaður Karlakórs Reykjavíkur, og k.h., Ruth Manders Guðmundsson, f. Andersen 2.10. 1914, húsmóðir. Ætt Axel var sonur Guðmundar, b. í Grímshúsum í Aðaldælahreppi, Guðnasonar, b. í Sýrnesi og í Gríms- húsum, Jónssonar, b. á Helluvaði, Jónssonar. Móðir Guðna var Sigur- laug Guðlaugsdóttir, b. í Neslönd- um, Pálssonar, bróður Þórðar, ætt- föður Kjarnaættarinnar. Móðir Sig- urlaugar var Sigríður Þorsteinsdótt- ir frá Sandhaugum. Móðir Axels var Jónína Þórey Jónasdóttir, b. á Bringu i Eyjafirði, Davíðssonar, b. á Bringu, Gott- skálkssonar, b. á Garðsá, Ólafsson- ar. Móðir Jónasar var Soffia Jónas- dóttir frá Stórhamri Jónssonar í Sigtúnum Þorlákssonar. Ruth er af dönskum ættum, dóttir Jens Martins Andersens, bankaúti- bússtjóra í Lyngby við Kaupmanna- höfn, var búsettur í Charlottenlund, og k.h., Theodoru Andersen, f. Edeman, húsmóður. Friðjón Axfjörð Árnason Friðjón Axfjörð Arnason hótel- rekstrarfræðingm’, Ástúni 8, Kópa- vogi, verður fertugur á morgun. Fjölskylda Starfsferill Friðjón fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1978, lauk prófi sem fram- reiðslumaður 1982 og er hótelrekstr- arfræðingur frá Florida Int- ernational University 1984. Friðjón starfaði við ýmis veitinga- hús til 1989 en hefur verið kennari við Hótel- og veitingaskóla íslands frá 1989. Friðjón kvæntist 15.6. 1996 Ás- rúnu Láru Jóhannsdóttur, f. 16.6. 1957, kennara. Hún er dóttir Jó- hanns Gunnarssonar og Auðar Lár- usdóttur, bænda á Víkingavatni I Kelduhverfi. Dætur Friðjóns frá fyrrv. sambúð eru Helga Sif Friðjónsdóttir, f. 26.8. 1975, hjúkrunarnemi í Kópavogi, og Hildur Mist Friðjónsdóttir, f. 20.3. 1987. Dóttir Ásrúnar frá fyrra hjóna- bandi er Saadia Auður Dhour, f. 29.8. 1986. Alsystkini Friðjóns eru Soffia Ámadóttir, f. 4.9. 1955, grafískur hönnuður í Reykjavík; Zophonías Árnason, f. 21.2.1959, mat- reiðslumaður í Reykja- vík; Axel Árnason, f. 30.12. 1963, nemi í Kaup- mannahöfn; Arnhildur Árnadóttir, f. 20.4. 1965, húsmóðir í Reykjavík; Árni Valur Árnason, f. Fri>jón Axfjör> Árna- 14.5. 1970, búsettur í son. Reykjavík; Jón Omar Árnason, f. 24.3. 1972, bú- settur í Reykjavik. Foreldrar Friðjóns: Ámi Valur Viggósson, f. 7.4. 1932, símvirki og raf- virki á Akureyri, og Jóna F. Axfjörð, f. 8.1. 1934, d. 26.8. 1996, rithöfundur og húsmóðir. Friðjón verður að heiman á afmælisdaginn. Borghildur Þórðardóttir Borghildur Þórðardótt- ir húsmóðir, Sléttuvegi 17, Reykjavík, er sjötug í dag. Fjölskylda Borghildur fæddist á Einarsstöðum i Stöðvar- firði og ólst upp í Stöðv- arfirði. Eiginmaður hennar var Helgi Guðjónsson, f. 24.2. 1917, d. 13.6. 1980, verkstjóri hjá SÍS. Hann var sonur Guðjóns Jónssonar Steinunnar Magnúsdóttur. Börn Borghildar og Helga eru Þórður, f. 5.11. 1947, cand. mag. og lektor við KHÍ, búsettur í Kópavogi, kvæntur Jóhönnu Hauksdóttur flug- freyju; Guðjón, f. 9.12. 1949, við- skiptafræðingur í Reykjavík, í sam- búð með Elísabetu Jónsdóttur versl- unarmanni; Þóra, f. 23.9. 1952, skrif- stofumaður hjá Flugleiðum, búsett í Reykjavík, gift Sigurði S. Sighvats- Borghildur fiónardótt- ir. og syni bifreiðarstjóra; Sól- veig, f. 5.10. 1955, skrif- stofumaður hjá Síldarút- vegsnefnd, gift Páli R. Pálssyni viðskiptafræð- ingi. Sambýlismaður Borg- hildar er Jóhann Eyþórs- son. Borghildur er yngst átta systkina. Foreldrar Borghildar: Þórður Magnússon, út- vegsbóndi og hafnsögu- maður á Einarsstöðum, og k.h., Sólveig Sigbjörnsdóttir hús- freyja. Borghildur og sambýlismaður hennar, Jóhann Eyþórsson, ætla að taka á móti gestum í sal hússins að Sléttuvegi 17 í dag frá kl. 16.00-19.00. Veiðlaunahafai Pennans Dregið hefur verið úr innsendum leiðréttingum á „prentvilluauglýsingunni" sem birtist í Morgunblaðinu og Dagblaðinu 28. og 29. ágúst síðastliðinn. Áhuginn á íslensku máli leynir sér ekki - því gífurlegur fjöldi lausna barst. Verðlaunahafar Vöruúttekt í verslunum Pennans fyrir 20.000 kr. hlýtur • Lilja Kjalarsdóttir, Ásbúð 19 Garðabæ. Stafsetningarorðabækur fá: • Signý Kristinsdóttir, Klapparbergi 14, Reykjavík, • Sonja Helgason, Bakkaseli 15, Reykjavík, • Anna H. Bragadóttir, Flúðum, Egilsstöðum, • íris Ósk Hjálmarsdóttir, Smárarima 32, Reykjavík, • Guðfinna Kjartansdóttir, Máshólum 13, Reykjavík. TIPP-X leiðréttingarlakk, 10 glös í pakka hljóta: • Guðrún B. Einarsdóttir, Bakkahvammi 3, Búðardal, • Elín Lovísa Elíasdóttir, Háholti 14, Hafnarfirði, • Stefanía Ásgeirsdóttir, Box 400, Reykjavík, • Sigrún Gísladóttir, Þúfubarði 9, Hafnarfirði, • Kristinn Briem, Heiðarvegi 21, Reyðarfirði. Verðlaunahafar munu fá vinningana póstsenda til sín á næstu dögum. Um leið og við hjá Pennanum óskum vinningshöfum innilega til hamingju, þökkum við öllum fyrir þátttökuna. Reykjavík • Hallarmúla 2 52 581 3211 • Fax 5E8 3909 Austurstræti 18 52 551 0130 • Kringlunni 52 568 9211 Hafnarfirði • Strandgötu 31 52 555 0045 sta>grei>slu- og grei>slu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur oW rnil/f hirnii-, 'or, Smáauglísingar fWÆ 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.