Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 53
IOJ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996
JwikmyndiX
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Sýnd kl. 3 og 5.
TRAINSPOTTING
Sýndkl. 9.10 og 11. B.l. 16 ára.
KINGPIN
Sýnd sunnudag kl. 5.
111111111 mTL
S\i VI
ÁLFABAKKA 8, SfMI 587 8900
ERASER
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10
í THX. B.i. 12 ára.
KEÐJUVERKUN
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9 og 11.
B.i. 12 ára.
HUNANGSFLUGURNAR
H Q V/ T O M A k. E A N
AMERICAN QUILT
JERUSALEM
liver Martinez
r Angelo sem
á flótta undan
umorðingjum.
Sýnd m/isl. tali kl.3 og 5.
M/ensku tali kl. 3 og 7.
ALLTAF I BOLTANUM
Sýnd kl. 3. TILBOÐ 300 KR.
BABE
Sýnd sunnudag m/fsl tali
kl. 2.50.
TILBOÐ 300 KR.
iiiiiiinrm
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
I THX. B.i. 12 ára.
Stórstjömuniar Keanu Reeves
(Speect og Shawshank fangelsiö)
eru mættir til lciks í öruggri
leikstjórn Andrevv Dacis (Tlie
Fugitive). HALTU l>ÉR FAST
því keöjuverkun er spennumvnd
á ofsahraða. I>ú færö fa tækifæri
til aö draga andann.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára.
STORMUR
Jerusalom epísk ftstarsaga efit
óskarsverðlaunahafann Bille
August. Aöalhlutverk: Marie
Bonnevie. Ulf Friberg, Max von
Sydovv (l’elle sigurvcgari) og
óskarsverölaunahafinn Olvmpia
Dukakis (Moonstruck).
Synd kl. 6.15 og 9.15.
Twister sameinar hraöa. spennu
og magnaðar tæknibrellur og
kryddar svo allt saman með
hárfinum hfnnor.
i aöalhlutverki eru Bill Paxton
(Appollo 13, True l.ies. Aliens)
og Helen Hunt (Kiss ofDeath,
Mad about you). Leikstjóri er
Jan De Bont leikstjóri Speed.
Tvvister er einfaltllega stórmynd
sem allir vera aö sjá.
Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15.
Bönnuö innan 10 ára.
FARGO
Sérlega vönduö og vel leikin
mynd unt uhga stúlku sem
uppgötvar leyndardóma lífsins
meö hjálp ömmu sinnar og
óborganiegra vinkvenna hennar
i saumaklúbbnum
Hunangsflugurnar. Frábær
leikur og hugljúf saga gerir
þessa mynd ógleymanlega.
Mvnd í anda Steiktra grænna
tómata. Aöalhlutverk Winona
Ryder, Anne Bancroft,
Samantha Matis og Ellen
Burstyn.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
STORMUR
**** Ó.H.T. RÁS 2
f***1/2 A.I. MBL
***1/2 Ó.J. BYLGJA
I ILEf lit .,?
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
FYRIRBÆRIÐ
DIABOLIOUE
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
B.l. 16 ára. í THX DIGITAL
GUFFA GRÍN
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
í THX DIGITAL
ERASER
Sýnd kl. 9.10 og 11.15.
THE ROCK
Sýnd kl. 6.50. B.i. 16 ára.
A LITTLE PRINSESS
Sýnd kl. 3. TILBOÐ 300 KR.
Sýnd m/ísl. tali kl. 2.50 og 5.
SPY HARD
Sýnd kl. 3. TILBOÐ 300 KR.
BMh6LU|
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
FYRIRBÆRIÐ
HAPPY GLIMOR
Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11.
MISSION IMPOSSIBLE
Sýnd kl.5, 6.50, 9 og 11.20.
ITHX DIGITAL.
GUFFA GRÍN
Sýnd kl. 9 og 11.05.
FLIPPER
W/
á þakinu
Regnboginn hefur frumsýnt frönsku
stórmyndina Le Hussard Sur Le Toit, en
mynd þessi sló öll aðsóknarmet í Frakk-
landi þegar hún var sýnd þar á síðasta
ári. Leikstjóri myndarinnar er Jean-
Paul Rappeneau, sem í dag þykir meðal
fremstu leikstjóra Frakka, en síðasta
kvikmynd hans var hin rómaða Cyrano
De Bergerac sem hann gerði fyrir fimm
árum. Myndin er gerð eftir þekktri
skáldsögu eftir Jean Giono sem kom út
árið 1951 og hefur það verið á verkefna-
skrá hjá mörgum að kvikmynda söguna
en ekki hefur orðið úr því fyrr en Rapp-
eneau reið á vaðið.
Le Hussard Sur le Toit gerist árið
1834. Hriklegur kólerufaraldur gengur
yfir Frakkland og það rikir glundroði og
stjórnleysi í borgum og sveitum, morð
og hengingar eru daglegt brauð. Önnur
aðalpersónan er Pauline sem leikin er
af Juliette Bnoche, sem er ein þekktasta
leikkona Frakka í dag og eflaust muna
margir eftir henni úr trilógíu
Kieslowskis, Litimir, en hún lék stúlk-
una í Blár. Pauline reynir að komast til
síns heima en það er erfitt að ferðast
þegar ástandið er jafn bágborið í land-
inu og raun ber vitni. Á vegi hennar
verður Angelo, ungur ofursti frá Ítalíu
sem er á flótta undan leigumorðingjum
frá Austurríki. Saman ganga þau í gegn-
um hverja þolraunina á fætur annarri
þar sem ýmsar hættur, svik, ofbeldi og
ást koma við sögu. Það er Oliver
Martinez, sem leikur Angelo, en hann
er ungur franskur leikari sem er á
hraðri uppleið þar í landi.
Le Hussaerd Sur Le Tot er sannkölluð
stórmynd þar sem ekkert var sparað til
að gera hana sem best úr garði. Leik-
mynd og búningar bera þess merki.
Tökustaðir voru fjölmargir og í meðför-
um kvikmyndatökumannsins Thierry
Arbogast njóta þeir sín vel.
Jean-Paul Rappeneau er búinn að
vera viðloðandi kvikmyndabransann í
mörg ár og byrjaði hann sem handrits-
höfundur og færði sig síðan í fram-
kvæmdastjórastólinn. Hann leikstýrði
sinni fyrstu kvikmynd árið 1965, La Vie
De Chateau, með Catherine Deneuve í
aðlhlutverki en hefur í heildina aðeins
leikstýrt sex kvikmyndum.
Rappeneau hefur aila tíð starfað
einnig fyrir utan kvikmyndaiönaðinn,
hann er mikill myndlistarunnandi og
hefur meðal annars rekið myndlistar-
gallerí og þá hafa bókmenntir einnig
verið hans vettvangur. Hvers vegna
hann gerir svona fáar kvikmyndir svar-
ar Rappeneau því til að hann verði að
finna verkefni sem honum finnist nógu
verðugt til að ganga með það í þrjú ár
og það taki sinn tíma: „Ég byrja ekki að
kvikmynda fyrr en ég hef það á tilfinn-
ingunni að verkið sé að sprengja sig frá
mér.“
-HK
«y»
crT
oo
co
CL>
*o
«3
«o
CD
Þú þarft
aðeins eitt
símtal I
Kvikmynda-
síma DV
til að fá
upplýsingar
um allar
sýningar
kvikmynda-
húsanna