Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 43
DV LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 spurningakeppni < ||Í w STI STI STI G Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem fæddlst áriö 1928. Hann var alþingismaður Vestfiröinga 1971-1987 og Reyknesinga frá 1987. Alþingis- maöurinn hefur horfiö til rólegri starfa. Spurt er um íslenskan rithöfund sem hét réttu nafnin Aöalsteinn Kristmundsson. Hann var Ijóö- skáld og brautryöjandi í módernískri Ijóðagerð á ísiandi. Spurt er um fræga persónu á ís- landi sem skrifaöi undir skálda- nafninu Hugrún en hennar rétta nafn var annað. Hún fæddist áriö 1905. Byggingin, sem spurt er um, var í Laugarnesi. Þar var íslenskt sjúkrahús. Franklin D. Roosevelt sagöi um þann atburö sem hér er spurt um: „Þessi dagur mun lifa í minningunni vegna níöingshátt- arins." Kópavogshæli tók viö rekstrin- um en spítalinn brann áriö 1943. G £pf IG Stjórnmálamaöurinn var dóms- og kirkjumála- og landbúnaðar- ráöherra á árunum 1978-1979 í ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar, sjávarútvegs- og samgónguráö- herra 1980-1983 í ríkisstjórn Gunnars Thoroddsen. Fyrsta Ijóöabók hans hét Rauöur loginn brann en hún innihélt vinstrisinnuö baráttukvæöi, hefðbundin í formi. Af frægum verkum skáldkonunn- ar er barnasagan Hafdís og Heiðar einnig Ijóöabækurnar Mánaskin og Stjörnublik. Danska Oddfellow-reglan reisti húsiö en starfsemi hófst þar áriö 1898. Spítalinn starfaöi til árs- ins 1940. Spurt er um orrustu í seinni heimstyrjöldinni sem olli þátta- skilum. Hún var háö á staö sem oft er kallaöur Gíbraltar Kyrra- hafsins. í myndinni víxlast heilabú fer- tugs skurðlæknis og töffarans sonar hans. Slappasta myndin af nokkrum sem geröar voru á svipuðum tíma um sama efni. Stjórnmálamaöurinn, sem spurt er um, var forsætisráðherra 1983-1987 og utanríkisráö- herra 1987-1988 í ríkisstjórn Þorsteins Páissonar. Hann var forsætisráöherra frá 1988 en er nú seðlabankastjóri. Kaldhæöni var einkennandi fyrir Ijóö hans. í Ljóöum má sjá upp- lausn hefðbundins ijóöforms og áhrif tilvistarstefnu. Tíminn og vatniö er samfelldur Ijóöabálkur og eitt mesta byltingarverk höf- undarins. Gefnar voru út eftir hana skáld- sögurnar Úlfhildur og Fanney á Furuvöllum. Kópavogshæli tók viö rekstrin- um en spítalinn brann áriö 1943. Hún átti sér staö 7. desember 1941 og lamaöi flotastyrk Bandaríkjanna á Kyrrahafi og varö þess valdandi aö þau hófu aö fullu þátttöku í seinni heims- styrjöldinni. Myndin kafnar aö lokum í yfir- gengilega væmnum lokakafla þegar smáfarsinn tekur aö blása út hjartnæman boöskap um samheldni fjölskyidunnar. Hvaö heitir myndin? Hvaö er sestína? Hvaö er panamahattur? Hvaö er þan? Hvaö er besík? Hvaö er Gral? Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmálamann, rithöfund og þriðja þekkta einstak- linginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvikmyndir. Loks eru þrjár staö- reyndaspurningar. Svörin birt- ast svo fyrir neðan spurning- arnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em SAWTT: 'Qmunj sueq nQis jb QO|q 3o jn Qi>j>jnjp ejeq qb e jnjspx snsaf uias jn>f|8|e>| |ejg ja sujSQjoqðuuq ejeppu go 3unuo>j jnjjy uin uingos ; auinp|OQ|ui bjj uinu^os i ejepp|js|ej0 nisjaAQjBA j jnuiop jn3|aq Jo |BJ0 ||ds 3a|nfuaA uuaAj e ja Qeqds uias ||ds euueui efSSaAj ja qisaa 'suejjefq e9e|s ||||UJ p|iAq ja ueq -uinQO|qeui|ed jn jnjjeq jnjjai ja jnjjeqeuieued 'jepie ZT ejniq ubqis e uinjopeqnjj uinqsiosuaAOJd efq uumunjddn ‘jnjjeqjcgcjq uu|qo|j ja eujjsas ■uos aqn Jaqjej aqn jaq u|puXui>i!A)j 'mun^umjndsn^os qja qijbas ja jeuejpui -|sauje3ne-| j uu||ejjdsej>||aAsp|OH Ja u|3u|32Ag -J|jjopsuefjs|j)j ejddmd jaq unj^nH uu|jnpunjoqjiy -jjeu|a)s uujajs J0 uu|jnpunjoq)|g -uossuueuuaH jniuji^majs J° uu|jnQeuie|eumjQþs Menntamálaráðuneytið Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms- og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 1997-98: a) Allt að fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára há skólanámi. b) Allt að þrír styrkir til að sækja þýskunámskeið sumarið 1997. Umsækjendur skulu vera komnir nokkuð áleiðis í háskólanámi og leggja stund á nám í öðrum greinum en þýsku. Einnig þurfa þeir að hafa góða undirstöðukunnátu í þýskri tungu. c) Nokkrir styrkir til vísinda manna til námsdvalar og rannsóknarstarfa um allt að sex mán aða skeið. Umsóknir, ásamt staðfestum af ritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. nóvember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 20. september 1996 Kópavogsbær Umsóknir um félagslegar íbúðir fyrir aldraða Auglýst er eftir umsóknum um félagslegar íbúðir fyrir aldraða. Um er að ræða 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign. 2. Eru innan tekju- og eignamarka Húsnæðisstofnunar ríkisins. 3. Sýna fram á greiðslugetu sem miðast við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir viðmiðunarmörk samkvæmt ákvæðum laga nr. 58 1995 og reglugerðar sem í gildi verður þegar úthlutun fer fram. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Kópavogs, að Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga- föstudaga. Umsóknarfrestur er til 10. október 1996. Allar frekari upplýsingar veitir húsnæðisfulltrúi mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga, frá kl. 11-12, í síma 554 5700. Húsnæðisnefnd Kópavogs SVARTI SVANURINN 10ÁRA Kjúklingaborgari m/sósu og káli + franskar 350 kr. SVARTISVANURINN Smáauglýsingar rarai 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.