Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1996, Blaðsíða 19
IT^’W LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1996 19 sviðsljós Vanessa Williams er sú best klædda Tímaritið People hefur tekið sam- an yfirlit yfir tiu best og tíu verst klædda fólkið í útlöndum. Á listan- um yfir þá tiu best klæddu má sjá þekktar leikkonur eins og Vanessu Williams, sem reyndar trónir í fyrsta sæti, Leezu Gibbons í öðru, Söndru Bullock í þriðja sæti og karlleikara eins og Noah Wyle. Á listanum eru einnig Brandy, Jim Carrey, Vilhjálmur Bretaprins, Gwyneth Paltrow, Michael Jordan og Teri Hatcher. Vanessa Williams hefur vakið mikið umtal gegnum tíðina og þyk- ir ákaflega glæsileg hvort sem hún klæðist síðkjól, dragt eða léttum samkvæmisklæðnaði. Sandra Bull- cok þykir létt og skemmtileg og klæðnaðurinn er venjulega í sam- ræmi við hennar persónuleika. Noah Wyle þykir gefa þá ímynd að hann sé ábyrgur og smart. En um klæðnað Gwyneth Paltrow segja spekingarnir í Hollywood: „einfalt og fallegt." Á listanum yfir verst klæddu leik- arana er Molly nokkur Ringwald i fyrsta sæti, Helen Hunt í öðru, Joan Sandra Bullock klæðir sig í sam- ræmi viö persónuleika. Osborne í þriðja og engin önnur en Cher í fjórða sæti. Steven Seagal, Cybill Shepherd, Tim Robbins, Lisa Kudrow, Janeane Garofalo eru einn- Vanessa Wiliiams er best klædda konan í Hollywood. ig á listanum og sjálfur Dennis Rod- man rekur lestina. NYjU NILFISK RYKSUGURNAR HAFA FEIKNA SOGAFL OG FULLKOMNASTA SÍUNARBÚNAÐ SEM VÖL ER Á* Nilfisk AirCare Filter® Með 2ja laga pappírspoka, grófsíu og HEPA-síu heldur Nilfisk eftir 99,997% allra rykagna sem eru stærri en 3/10.000 úr millimetra (0,3 my). *í sænskri neytendaprófun (Konsumentverket) á 11 þekktum ryksugum var Nilfisk með HEPA-síu sú eina sem fékk toppeinkunn fyrir síunarhæfni. NILFISK geró»» GM-300 GM-310 GM-320 GM-330 Verðlistaverð Afsláttur Nú aðeins stgr. Val um 4 gerðir og 4 liti. Fáðu þér nýja Nilfisk - og þú getur andað léttar! /rDHIX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI552 4420 NY NILFISK - NU A FRABÆRU TILBOÐSVERÐI Noah Wyle er ábyrgur og smart. Gwyneth Paltrow, kærasta Brad Pitts, klæðir sig í einfaldan, fallegan fatnað. Cher er ofarlega Dennis Rodman á lista yfir þá rekur lestina og verst klæddu. skyldi engan furða. AÆTLUNTIL DUBLIN Október 1 O. Frá ísaflrði 13. Frá ísaFirði 17. Frá Patreksf. 20. Frá Reykjavfk 24. Frá Vestmannaeyjum 27. Frá Vestmannaeyjum 31. Frá Egilsslöðum Nóvember 3. Frá Egilsstöðum 7. Erá Akureyri ÍO. Frá Akureyri 14. Frá Sauðárkróki 17. Frá Reykjavílc 21. Frá Reykjavík 24. Frá Reykjavík 28.. Frá Reykjavík laugard. 21. sept. frákl. 16 .00 Sölufólk verður á staðnum til að taka við bókunum. FlugtCmar frá Dublin kl. 11 .OO Frá íslandi k/. /4.30 Sunnudaga frá Duhliu ki. 17.30 Frá ísiandi kl. 20.45 ÁœtlaSur flugtími 2,5-3 klst. gerir heimkomuna ánægjulegri ISAFIRÐI • PATREKSFIRÐI • VESTMANNAEYJUM SAUÐÁRKRÓKI • REYKJAVÍK • AKUREYRI • EGILSSTÖÐUM í 80 sæta lúxusvélum fj •J ...og þu Kemsí ^ Flugvél CITY/CT nningun^ FERÐASKRIFSTOFAN SUÐURLANDSBRAUT4 Umboðsmenn: Austurland -Prentverk Austurlands Fellabæ S: 4711800 Suðurland - Ferðaskrifstofan Háland Selfossi S: 482 3444 RATVÍS Sími 553 1500 StofnaÖ 1987 ©AGUE A ©UBLIMEES lA UGARDAGINN 21. SEPT. FRÁ 16.00 rskar veitingar og stemmningu. Beint frá írlandi irferðir ferðaskrifstofunnar THE \yjEE ROVERS >•00- spila ekta írska tónlist frá kl. 22.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.