Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Síða 17
16
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996
33
i j
íþróttir
DV
Iþróttir
Handbolti:
Heil umferð
Heil umferð, þriðja umferð
Nissandeildarinnar í handknatt-
leik, fer fram í kvöld, alls sex
leikir.
KA mætir HK, Stjaman Val,
Haukar Gróttu, Selfoss FH,
Fram ÍR og ÍBV Aftureldingu.
Annar Portúgali á
leiö til West Ham?
Svo getur farið að Harry Red-
knapp, framkvæmdastjóri West
Ham, kaupi annan Portúgala til
félagsins. Hann hefur mikinn
áhuga á Hugo Porflrio hjá Sport-
ing í Lissabon og þá með leigu til
að byrja með í huga. Það var
Paulo Futre, hinn Portúgalinn
hjá West Ham, sem mælti með
þessum 22 ára pilti.
Ferguson sýnir
Holdsworth áhuga
Alex Ferguson bættist í hóp
þeirra framkvæmdastjóra sem
hafa mikinn áhuga á Dean
Holdsworth hjá Wimbledon. Ev-
erton, West Ham og Leeds vilja
einnig krækja í þennan snjalla
leikmann sem metinn er á 400
milljónir króna. Hann hefur ekk-
ert leikið meö liðinu upp á
síðkastið vegna óánægju meö
störf Joe Kinnear.
Lárus Orri sterkur
Lárus Orri Sigurðsson hjá
Stoke fékk 8 af 10 mögulegum í
einkunn hjá tveimur stórblöðum
fyrir frammistöðu gegn Hudders-
field um síðustu helgi.
„Sigga, ég skoraði svo mörg
mörk að ég hætti að telja"
- DV ræöir við Sigríði Héðinsdóttur, eiginkonu Sigurðar Sveinssonar handknattleiksmanns
Sigurður Sveinsson er einn
þekktasti og besti handknatt-
leiksmaður landsins. Hann
hefm farið ótrúlega vel af stað
í fyrstu leikjum HK á tímahili
handknattleiksmanna og
fyrsta leik HK í 1. deildinni
gegn Fram skoraði Siggi 17
mörk. í næsta leik
skoraði hann 8
mörk gegn
Haukum og
hann er
markahæsti leikmaður deild-
arinnar að tveimur umferðum
loknum. Við slógum á þráðinn
í gærkvöld til eiginkonu Sigga
Sveins, Sigríðar Héðinsdóttur,
til að forvitnast um hana sjálfa
og handboltahetjuna skotfóstu,
sem virðist ætla að gera mark-
vörðum lífið verulega leitt í Olympia. Hann fór síðan að
vetur.
„Kynntumst á Laugarvatni"
„Við kynntumst
um verslunar-
mannahelgi
að Laugar-
leika með Þrótti sem varð fljót-
lega bikarmeistari. Mér leist
alls ekki illa á þennan hand-
holta allan því ég var sjálf í
þessu. Æfði með Víkingi en
var meira í þessu mér til gam-
ans en til að komast í fremstu
mörk að ég hætti að telja. Eg
hélt að hann hefði gert 9 eða 10
mörk en mig grunaði ekki aö
þau hefðu verið 17. Mér fannst
það hins vegar jafn leiðinlegt
að þetta skyldi ekki dreifast
meira á aðra leikmenn eins og
að hann skyldi skora 17.“
kvæður. Það er hans besti
kostur. Hann kemst mjög langt
á því hvað hann er jákvæður.
Ég hef auðvitað lært það af
honum á þeim tíma sem við
höfum búið saman að vera já-
kvæð. Lífið er einfaldlega
_ _ + m m - — _ _ , . heimavinnandi og þess
Konan a bak við Sigurð Svemsson: < jg.
eins seinna. Það er aldrei nein
fýla.“
- Einhverjir gallar?
„Ja, bíddu nú við. Já, hann
mætti alveg vera aðeins
viljugri að tína upp eftir sig
draslið og alla hina í fjölskyld-
unni. Hann er bara svo sjaldan
heima. Ég er hins vegar
vatni, árið
1980. Við byrj-
uðum saman ári
síðar og giftum okkur árið
1987 og ég sé sko alls ekki eftir
því.. Þegar ég kynntist honum
var hann að koma heim frá
Svíþjóð frá því að leika með
röð enda gerði ég ekki garðinn
frægan. Ég skildi því vel allan
þann tíma sem fór í þetta.“
- Nú er Siggi enn að slá í
gegn, skoraði 17 mörk í fyrsta
leiknum. Hvað sagði hann við
þig þegar hann kom heim?
„Sigga, ég gerði svo mörg
- Þú hlýtur að vera montin
með kallinn?
„Auðvitað er ég það. Ég
væri ekki í lagi annars."
- Lýstu Sigga Sveins?
„Hcmn er afskaplega þægi-
legur í umgengni af því að
hann er svo skapgóður og já-
miklu skemmtilegra
þannig."
- Er hann jafn skemmtileg-
ur heima hjá sér og alls staðar
annars staðar?
„Já, hann er það. Hann
skiptir varla skapi. Eftir tap-
leiki sofnar hann kannski að-
„Veiöin tekur viö“
Sigga segir Sigga með ótrú-
lega veiðidellu. „Veiðin mun
taka við af handboltanum.
Hann er ótrúlega fiskinn. Það
er lyginni likast. Hann veiðir
þó aðrir fái ekki neitt,“ segir
Sigríður Héöinsdóttir. -SK
Hægri hönd
Sigga Sveins
Sigríöur Héðinsdóttir, eiginkona Sigga Sveins, segir hann ótrúlega fiskinn, nærgætinn og þægilegan í umgengni og hann fari aidrei í fýlu. Hún hefur stað-
ið sem klettur að baki manni sínum mestan hluta af hans ferli sem einn besti handknattleiksmaður landsins. DV-mynd ÞÖK
Gott golf Sigurjóns
Sigurjón Amarsson, GR, keppti á
móti í Flórída. Sigurjón lenti í 5. sæti
af 45 keppendum og var skor hans 70
högg eöa tveimur höggum undir pari.
Lynghagi Hjarðarhági
Starhagi n ,
Meihagi Dunhagi
Gheorghe Hagi
ISLAND - RUMENIA
9. október kl. 19:00
LENGJAN
Jóhann G. dæmdur í
fjögurra leikja bann
Aganefnd HSI mun í dag tilkynna um úrskurð sinn varð-
andi mál Jóhanns G. Jóhannssonar, homamanns í KA, en
Jóhann ýtti knetti í maga annars dómara í leik FH og KA á
dögunum.
„Mér hefur verið sagt að Jóhann hafi verið dæmdur í
fjögurra leikja bann sem þýðir að um mjög gróft ofbeldi eft-
ir leik hafi verið að ræða gegn dómaranum," sagði Alfreð
Gíslason, þjálfari KA, við DV í gærkvöld.
„Þetta er fáránlegt og greinilegt að dómarinn, Hafsteinn
Ingibergsson, vill ekki hafa það sem sannara reynist. Það
era ótalmörg vitni að því að þetta gerðist á meðan á leikn-
um stóð. Það breytir því að hámarksrefsing væri bann í
einn leik. Ef Hafsteinn breytir ekki afstöðu sinni og viður-
kennir mistök sín mun Jóhann fara í bann til 6. nóvember
og missa af fjórum leikjum hjá okkur. Það er auðvitað mik-
ið áfcill enda um eina örvhenta homamanninn okkar að
ræða. Ég viðurkenni auðvitað að Jóhann braut af sér og
verðskuldaði rauða spjaldið," sagði Alfreð.
Þeir Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson eiga að
dæma leik KA og HK á Akureyri í kvöld. -SK
Jóhann G. Jóhannsson
Aldrei heyrt
annað eins
orðbragð
Breti á miðjum
aldri, sem vogaði sér
nærri æfmgavelli
enska knattspyrnu-
liðsins Wimbledon,
varð fyrir barðinu á
hinum kjaftfora og
ruddalega leikmanni
Vinnie Jones.
Jones veittist að
áhorfandanum og
kallaði hann öllum
illum nöthum sem
nóg er af í orðabók
hans. „Hann virtist
fullur af hatri. Ég hef
aldrei heyrt annaö
eins orðbragð. Þegar
ég kvartaði við stjóm-
endur Wibledon
burðu þeir mér frí-
miða á heimaleiki
Hinn kjaftfori tuddi,
Vinnie Jones.
Wimbledon, eins og
ég hefði einhvem
áhuga á að sjá Jones
og félaga leika knatt-
spyrnu framar.“ -SK
„Silfurrefurinn" slær i gegn
Saga knattspyrminnar á íslandi
í tilefni af 50 ára afmæli KSÍ er verið að rita sögu knattspymunnar á
íslandi að tilstuðlan stjórnar KSÍ.
Söguritarar em Víðir Sigurðsson, íþróttafréttamaður á DV, og Sigurður
Á. Friðþjófsson sagnfræðingur.
Hér með er óskað eftir því að komið verði á framfæri við KSÍ gömlum
knattspymumyndum sem athyglisvert væri að hafa í bókinni. Jafnframt
væri vel þegið að fá athyglisvert efni um knatspymuna á íslandi
1900-1940.
Myndum og efni má koma hvort sem er til skrifstofu KSÍ eða beint til
söguritara og óskast það gert sem allra fyrst þar sem vinna við ritun er
nú í fullum gangi.
Æskilegt er að merkja alla hluti vel þannig að auðvelt verði að koma
þeim til skila aftur til réttra eigenda.
Fabrizio Ravanelli, silf-
urrefurinn frá Ítalíu, sem
gekk til liðs Middlesbrough
í sumar hefur heldur betur
slegið í gegn í ensku úr-
valsdeildinni. Þessi 27 ára
gamli framherji stimplaði
sig með látum í deildina
með því að skora þrennu í
3-3 jafntefli gegn Liverpool
og hann hefur nú skorað
10 mörk í deild og bikar og
skapað nokkur fyrir félaga
sína.
Vikulaunin rúmar 4
milljónir
Bryan Robson, stjóri
Middlesbrough, þurfti að
reiða fram 700 milljónir
króna til að fá Ravanelli
frá Juventus og hann er
hæst launaöi leikmaður í
ensku úrvalsdeildinni með
vikulaun upp á rúmar 4
milljónir króna.
Hjá Juventus lifði
Ravanelli engu slorlifi.
Hann var kominn í dýr-
lingatölu hjá stuðnigs-
mönnum félagsins og þeir
urðu ekki sáttir þegar
Juventus tók tilboði Midd-
lesbrough. Sjálfur átti
Ravanelli síst von á að
hann yfirgæfi Juventus.
Hann átti frábært tímabil
með félaginu í fyrra og kór-
ónaði frammistöðuna með
því að skora gegn Ajax í
úrslitaleik Evrópukeppni
meistaraliða í vor þegar
Juventus vann Evrópubik-
arinn.
Eins og hnefahögg í
andlitiö
„Það kom mér sjálfum í
opna skjöldu að Juventus
tæki tilboðinu og það var
eins og hnefahögg í and-
litið þegar skiptin voru
ákveðin því ég hélt að vera
mín hjá Juventus væri
guiltryggð. Ég fór frá
Juventus með söknuöi en
ég hef jafnað mig og vel
það því hér á Englandi hef
ég öðlast nýja vídd í lífinu.
Mér hefur liðið ákaflega
vel hjá Middlesbrough svo
vel að ég gæti vel hugsað
mér að snúa aldrei til baka
í ítölsku 1. deildina. Þó að
skammt sé liðið frá því ég
hóf aö leika á Englandi líð-
ur mér bara
eins og
heima á
Ítalíu,"
segir
Ravan-
elli.
Ravan-
elli hefur
komið
sér vel
fyrir í
Middles-
brough
með eig-
inkonu
sinni,
Löra, og
syninum
Luca
sem er
tveggja
Arnold Mtirhen, fyrrverandi leikmaður United:
„Cantona ekki
bestur í E vrópu “
Amold Múrhen, fyrrverandi
leikmaður Manchester United,
sagði í blaöaviðtali um helgina að
Eric Cantona væri besti knatt-
spymumaðurinn á Englandi í
dag. Þegar hins vegar væri komið
út á vellina í Evrópu hyrfi hann.
„Þaö er ekki hægt að bera sam-
an Cantona við Platini, Gullit,
Maradona eða Van Basten. Cant-
ona er búinn að standa sig vel hjá
Manchester United en þegar hann
leikur gegn liðum á meginlandinu
hefur ekki borið mikið á honum,"
sagði Múrhen í blaðaviðtalinu.
Múrhen sagði enn fremur að
hann hefði ekki trú á að
Manchester United komist upp út
riðlinum i meistaradeild Evrópu.
Liðið vinnur hugsanlega Rapid
Vín á heimavelli en er ekki ömggt
með sigur í Vínarborg.
í kvöld fara fram fjötmargir leikir
í Evrópukeppninni og tekur þá
Manchester United á móti Rapid
Vín. í Glasgow leikur Rangers gegn
Auxerre, Porto gegn Gautaborg í
Portúgal, Widzew Lodz gegn Atlet-
ico, Steaua tekur á móti Dortmund.
Loks leikur norska liðið Rosenborg
gegn ítalska stórveldinu í AC Milan,
Ajax mætir Grasshoppers og Fener-
bache leikur gegn Juventus.
-JKS
UEFA-BIKARINN h
ára.Okkur fjöldskyldunni
líður einstaklega vel á
Englandi og það fer vel um
okkur í Middlesbrough.
Hér er allt miklu rólegra
en á Ítalíu og einangrun-
in meiri,“ segir Ravan-
elli.
Ravanelli er ekki á
flæðiskeri staddur
peningalega en
hann hefur
þurft að
hafa fyrir
hlut-
ásamt bróur sínum, Andre-
as, í bænum Peugia
skammt frá Róm.
Veit hvaö er aö vera
fátækur
„Ég veit hvað er að vera
fátækur. Það var ekki mik-
ill lúxus á heimili mínu en
við áttum gott heimili og
það var vel hugsað um okk-
ur bræðuma," segir
Ravanelli en hann bauð
foreldmm sínum til Eng-
lands á dögunum.
„Auðvitað hefur maður
heyrt þær raddir aö leik-
menn eins og við séum
bara í þessu peninganna
vegna en ef ég tala fyrir
mig er það ekki rétt. Mér
er mjög annt um Middles-
brough og ég hef mikið álit
á Bryan Robson. Ein af
ástæðunum fyrir þvi að ég
kom til Englands var
vegna hans. Ég vil ekki
láta kalla mig einhvem
gráðugan peningamann
því ég mundi vaða eld fyr-
ir félagið.“
Oröinn dýrlingur
Ravanelli er þegar kom-
inn í dýrlingatölu hjá
stuðningsmönnum Midd-
lesbrough eftir þessa frá-
bæm byrjun hjá félaginu.
Ravanelli hefur í það
minnsta hleypt nýju blóði í
leik Middlebrough og ungu
strákarnir í Englandi em
famir að stæla hann. -GH
Breytt ferð Akraborgar
Skagamenn og KR-ingar mætast
í hreinum úrslitaleik um íslands-
meistaratitilinn á Akranesi á
sunnudaginn kemur. í tenglsum
við leikinn hefur Akraborg komið
á móts við þarfir áhugamanna um
leikinn og breytt áætlun sinni.
Viðureignin hefst klukkan 14.
Akraborg fer frá Reykjavík klukk-
an 12.30 þannig að nægur tími
verður fyrir farþegana að koma
sér á völlinn. Aðrar ferðir skipsins
verða óbreyttar þennan dag.
Gífurlegur áhugi er fyrir þess-
um fyrsta úrslitaleik í 24 ár. Af
þeim sökum verður umferð mikil
á milli Reykjavíkur og Akranes.
-JKS
Collymore verður að flytja
Liverpool hefur sett Stan Collymore
þau skilyrði fyrir áframhaldandi veru
hjá félaginu að hann flytji til borgar-
innar. Talsmaður félagins sagði skil-
yrðin skýr, annaðhvort flytti hann eða
dagar hans hjá Liverpool væru taldir.
Collymore býr í úthverfi Nottingham
og þarf því að aka dag hvem í kringum
200 mílur. Hann hefur ekki flutt sig um
set síðan Liverpool keypti hann frá
Nottingham Forest.
Vegna hins langa aksturs hefur
Collymore misst úr æfingar og það eru
aðrir leikmenn félagsins ekki ánægðir
með.
Collymore hefur fram að þessu ekki
verið sektaður fyrir að mæta ekki á æf-
ingar. -JKS
Masterkova og Zelezny best
Evrópska frjálsíþróttasamband-
ið útnefndi í gær Swetlönu Ma-
sterkovu frá Rússlandi og Tékk-
ann Jan Zelezny fijálsíþróttamenn
ársins í kvenna- og karlaflokki.
Masterkova vann til gullverðlauna
í 800 og 1500 m hlaupi á ólympíu-
leikunum í sumar og Zelezny
ólympíumeistari í spjðtkasti.
Hlaupakonan Maria Jose Perec
frá Frakklandi var í 2. sæti í
kvennaílokki og Ludmila Enqvist
110 m grindahlaupari frá Svíþjóð
þriðja. Hjá körlunum varð lang-
hlauparinn Wilson Kipketer frá
Danmörku í 2. sæti og í þriðja sæti
kringlukastarinn Lars Riedl frá
Þýskalandi. -GH
1. umferö - síöari leikir,
feitletruöu liöin áfram:
National Búkarest-Odessa ... 2-0
Dinamo Tiblisi-Torp. Moskva 1-1
Xamax-Dynamo Kiev.........2-1
Roda Kerkrade-Schalke .....2-2
Anderlecht-Vladikavkaz.....4-0
Helsingborg-Aston Villa....0-0
Halmstad-Newcastle.........2-1
Hamburger SV-Celtic........2-0
Inter Milan-Guingamp.......1-1
Casino Graz-Ekeren.........2-0
Slavia Prag-Mabnö .........3-1
Feyenoord-CSKA Moskva .... 1-1
Trabzonspor-Bode/Glimt .... 3-1
Boavista-Odense............1-2
Lyngby-Club Briigge .......0-2
Sp. Lissabon-Montpellier .... 1-0
Aarau-Bröndby .............0-2
Espanyol-Nicosia...........1-0
Lazio-Lens .............. 1-1
Olympiakos-Ferencvaros .... 2-2
Metz-Innsbruck ............1-0
Besiktas-Molenbeek.........3-0
Guimaraes-Parnta .........2-0_
Barry Town-Aberdeen........3-3
Dinamo Moskva-Roma.........1-3
Bayern Munchen-Valencia ... 1-0
Karisruhe-Rapid Búkarest ... 4-1
Mónakó-Hutnik Krakow.......3-1
Silkeborg-Spartak Moskva ... 1-2
Legia-Panathinaikos........2-0
í kvöld leika Gladbach og Arsenal og
Maccabi Tel Aviv og Tenerife.
38. vika - 22. - 23. sept. 1995
Nr. Leikur:
Röðin
1. Bologna - Milan --2
2. Cagliari - Udinese - -2
3. Fiorentina - Verona 1 -
4. Napoli - Piacenza -X
5. Perugia - Juventus - -2
6. Vicenza - Atalanta 1 -
7. Brescia - Lucchese 1 -
8. Chievo ■ Cesena 1 -
9. Padova - Venezia 1 -
10. Degerfors - Örgryte 1-
11. Oddevold - Norrköping --2
12. Trelleborg - Djurgárden 1 -
13. Öster- Umeá 1 -
Heildarvinningsupphæö:
17 milljónir
t