Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Side 27
MIÐVKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996
Adamson
43
DV
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20
NANIMA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
3. sýn. föd. 27/9, örfá sæti laus, 4. sýn.
Id. 28/9, örfá sæti laus, 5. sýn. fid. 3/10,
nokkur sæti laus, 6. sýn. Id. 5/10,
uppselt, 7. sýn. fid. 10/10, 8. sýn. sud.
13/10.
SÖNGLEIKURINN
HAMINGJURÁNIÐ
eftir Bengt Ahlfors
4/10,12/10,18/10.
Ath. takmarkaöur sýningafjöldi.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Sud. 29/9, kl. 14.00, SUd. 6/10, kl. 14.00.
Ath. takmarkaöur sýningafjöldí.
LITLA SVIÐIÐ KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Föd. 27/9, uppselt, Id. 28/9, uppselt,
föd. 4/10, uppselt, Id. 5/10, uppselt,
sud. 6/10, föd. 11/10, Id. 12/10.
Sölu áskriftarkorta
lýkur 30. september.
Óbreytt verö frá síöasta
leikári, 6 leiksýningar kr.
Miöasalan veröur opin alla
daga frá kl. 13.00-20.00
meöan á kortasölu stendur.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
'
Andlát
ísleifur Magnússon, Asparfelli 4,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
mánudaginn 23. september.
Ragnhildur G. Gísladóttir andaö-
ist á Sólvangi mánudaginn 23. sept-
ember.
Jón Egilsson forstjóri, Goðabyggð
3, Akureyri, lést aðfaranótt 24. sept-
ember.
Jarðarfarir
Pétur I. Guðjónsson bifvélavirki,
Akranesi, verður jarðsunginn frá
Akraneskirkju fóstudaginn 27. sept-
ember kl. 14.
Sigurlaug Guðmundsdóttir, hjúk-
runarheimilinu Skjólgarði, Höfn í
Homafirði, verður jarðsungin frá
Hafharkirkju fóstudaginn 27. sept-
j ember kl. 14.
Runólfur Jóhannes Elínusson, frá
Heydal, Sléttuvegi 13, verður jarð-
{ sunginn frá Bústaðakirkju fostudag-
inn 27. september kl. 13.30.
Jóhann Þ. Kröyer verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju fostudag-
inn 27. september kl. 13.30.
Brynjólfur Guðjón Ársælsson,
Hraunbæ 103, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn 26. september kl.
13.30.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Ur^11" Sími 551-1475
Aðelns ein sýningl!
GALDRA-LOFTUR
Ópera eftir Jón Ásgeirsson.
Sýning Id. 28/9 kl. 20.00.
Muniö gjafakortin, góö gjöf.
Miöasalan er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 15-19.
Sýningardaga er opiö þar til
sýning hefst. Sími 551-1475,
bréfasími 552-7384.
Greiöslukortaþjónusta.
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 20. til 26. september, að báöum
dögum meðtöldum, verða Laugavegs-
apótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og
Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74,
sími 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga
frá kl. 22 til morguns annast Laugavegs-
apótek næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð
virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl.
10- 16. Lokað á sunnudögum.
MosfeUsapótek: Opiö virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga ki. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnaríjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyíjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
iaugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
25. september 1946.
Gromyko segir Bandaríkjaher-
inn blanda sér í innanlandsmál-
efni íslenzku þjóöarinnar.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum
allan sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki i sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16,
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið i
tengslum við safnarútu Reykjavikurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffístofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Því siöfágaöri sem
maðurinn er þeim
mun óhamingjusam-
ari veröur hann.
Anton Chekhov.
Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnamesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjaUara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriöjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið f Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfi.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofhana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. september
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú sért eftir því ef þú samþykkir athugasemdalaust það sem
aðrir vilja. Þú gætir orðið fómarlamb svikinna loforða.
Reyndu að forðast átök.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Hætta er á misskilningi og ef til vill sviksemi. Þér finnst þú
hafa gengið of langt í gagnrýni á einhvern sem er notalegur
við þig. Einhver slær þér giúlhamra.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn verður fremur rólegur. Þú fæst við eitthvað sem þú
hélst að þú ættir ekki til lengur. Þú skemmtir þér konunglega
í kvöld.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Ágreiningur kemur upp milli þín og einhvers nákomins.
Stattu á þínu þar sem dómgreind þín er mjög góð um þessar
mundir.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Einhver gerir mistök i máli sem snertir þig persónulega. Nið-
urstaðan gæti orðið sú að sjálfstraust þitt biði hnekki.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú færð ósk þina uppfyllta en ekki nákvæmlega á þann veg
sem þú væntir. Þú ert undir miklu álagi í sambandi við
ákveðinn hlut og ættir ekki að axla meiri ábyrgð.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Heimilislífið gefur þér mikið um þessar mundir. Nú er gott að
íhuga það sem fram undan er. Eitthvað sem þú lærir núna
kemur þér til góða síðar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert þrjóskur og óþolinmóður núna og ef þú ert ekki tilbú-
inn að hlusta á aðra er hætta á árekstrum. Annars verður ró-
legt kringum þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Mikilvægt er aö þú sýnir fjölskyldunni áhuga, einnig vinum
þínum. Hæfileikar þínir munu njóta sín vel á næstunni.
Happatölur eru 12,17 og 38.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú mætir mikilli hlýju ef þú hittir einhvem sem þú hefur
ekki hitt lengi. Mikilvægt er að þú farir varlega og gætir vel
að eigum þínum.
Bogmaðorlnn (22. nóv.-21. des.):
Einhverjir í kringum þig eru með leiðindi og eru erfiöir í um-
gengni. Þú færð fréttir sem hafa mjög góð áhrif á þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eitthvað fer í taugamar á þér en það á eftir að koma mjög vel
út. Vertu viðbúinn aö þurfa að taka afstöðu í ákveðnu máli
mjög Ðjótlega.