Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996
41
Myndasögur
Veiðivon
TJ
Pi
o
cfl
'Q)
r
Örygg»s
hurö
ö fl 0
%
=J = 1
C Það er \ ^ Ég ætlaói^
í hljótt hér í J (einmitt aö fara
\ kvöld! aö segja það
/Þar sem viö höfum V
í ekkert að tala um get ég)
alveg eins tekiö einn leik!
j
[ Honum fer fram!-V
VHann bíður eftir J
k—afsökun! /
ALLT í LAGII EF EINHVER ÞARF
AE> SPYRJA EINHVERS,
RÉTTIÐ ÞÁ UPP HÖNDINA I
JÁ, FLÆKJUFÓTUR?
Ragnar Jónsson meö annan stærsta laxinn úr Grímsá í sumar, 19 punda
lax sem hann landaði eftir tveggja klukkutíma erfiða baráttu.
DV-mynd Kl
Grímsá:
Landaði lax-
inum eftir
2000 metra
eltingaleik
„Þetta var mjög
skemmtileg viður-
eign hjá stráknum og
hann var lengi að
átta sig á þessu þegar
laxinn var kominn á
land,“ sagði Kolbeinn
Ingólfsson í samtali
við DV í gær.
Hann var við veið-
ar á dögunum í
Grímsá í Borgarfirði
ásamt Ragnari Jóns-
syni og fleirum.
Ragnar setti í stór-
an lax í Síkis-
móafljóti og hann tók
fluguna Undertaker.
Fram undan var gíf-
urlega erfið viður-
eign sem tók rúmar
tvær klukkustundir.
Laxinn tók á rás nið-
ur ána og Ragnar
náði honum loks á
land um tveimur
kílómetrum neðar í
veiðistað sem heitir
Gotakvöm.
Það hefur eflaust
haft mikið að segja
að Ragnar var mýbú-
inn að skipta um
taum, úr 12 punda
taumi í 18 punda
taum. Að sögn Kol-
beins hefði baráttan
eflaust tapast ef
Ragnar hefði ekki
skipt um tauminn.
Meira af laxi í
Grímsá en síö-
ustu sumur
Veiði lauk í
Grímsá þann 21. sept-
ember. Upp úr ánni
kom 1451 lax sem er
betri veiði en í fyrra.
Kolbeinn hefur
veitt um áratuga-
skeið í Grímsá og
þekkir vel til árinn-
ar. Hann fékk átta
laxa síðustu veiði-
dagana í ánni, flesta
smaa.
„Smálaxinn er
óvenju smár núna
enda fór laxinn seint
út í fyrra. Það er hins
vegar gríðarlega mik-
ið af fiski í ánni og
án vafa meira en síð-
ustu sumur. Og þaö
eru til stórir laxar í
Grímsá. Ég sá marga
mjög væna og það er
alls ekki rétt að allur
laxinn sé smár.
Stærsti laxinn hefur
bara ekki tekið agn
veiðimanna í sumar
hverju sem um er að
kenna.“
Síðasti þátturinn
Þessi veiðiþáttur
er sá síðasti þetta
sumarið en innan
ekki margra daga
verða birtar lokatöl-
ur úr velflestum ám
landsins. -G. Bender
Vinningar í ' HAPPDRÆTTI j) HÁSKÓLA ÍSLANDS " vænlegast til vinmngs
Heiti potturinn 24. sept. ‘96
kom á miða nr. 11896