Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Blaðsíða 22
38
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
21 árs, áreiðanleg stúika í fastri vinnu
óskar eftir 2ja herb. íbúð á svæði 101
í Rvík. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í s. 561 7807 e.kl. 20. Jóhanna.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2, hæð.
Tvær ungar stúlkur með fasta atvinnu
óska eftir 3ja herbergja íbúð sem næst
hjarta borgarinnar (mega vera lung-
un). Skilvísum greiðslum heitið.
S. 552 8908 eða 565 3859 e.kl. 19.
2-3 herbergja ibúð óskast miðsvæðis í
Reykjavík, góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitið. Aðeins snyrtileg
fbúð kemur til greina. Sími 897 3167.
36 ára maður óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð. Erum tvö í heimili. Reglusemi
og skilvxsum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 588 8847.
Herbergi eöa stúdíóíbúö f miöbænum
óskast til leigu fyrir reglusama, unga
konu. Uppl. í síma 511 3600 e.kl. 17.
Karen.
Hlíöar. Þriggja til fjögurra herbergja
íbúð óskast í Hlíðunum. Tvennt í
heimili. Algjör reglusemi. Mjög góð
meðmæli. Sími 587 6454._________________
Lítil íbúö.
Reyklaus reglukona í fastri vinnu
leitar að íbúð. Uppl. í síma 587 4410
og 557 4110,____________________________
Óskum eftir 4-5 herb. íbúö til leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. UppL í síma 552 1107 e,kl, 19.
Kona óskar eftir húsnæöi eöa herbergi.
Heimilishjálp getur fylgt. Upplýsingar
í síma 565 3592.________________________
2ja herbergja fbúö óskast á leigu.
Upplýsingar í síma 483 4620.
Sölumenn. Óskum eftir að ráða dug-
lega auglýsingasölumenn til starfa í
dag-, kvöld- og helgarvinnu. Starfið
felst í heimsóknum og sölu til við-
skiptavina á daginn, annars með sölu
í gegnum síma. Bfll nauðsynlegur í
dagsölu. Viðkomandi þurfa að geta
hafið störf strax. Uppl. eru veittar á
skrifstofútíma í síma 588 1200. Birgir,
Sölumaöur óskast. Jákvæður og
áhugasamur sölumaður skipa óskast
nú þegar. Aðeins aðili sem getur
unnið sjálfstætt og er duglegur kemur
til greina. Söluþóknun er í formi
ákveðinnar prósentu. Nánari upplýs-
ingar í síma 8818638 (talhólf).________
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allit um neglur: Silki.
IVefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefúr Kolbrún._____________
Starfskraftur óskast til starfa viö þrif í
sal Hard Rock Cafe. Um er að ræða
að þurrka af kopar, myndum og þess
háttar. Ekki að skúra. Vinnutími er
frá 7.30-11.30 á morgnana. Uppl. gefa
Bjarki og Eva Rós í síma 568 9888.
Framtíöarstarf.
Óskum eftir brosmildri manneskju
' sem hefúr gaman af að vinna í versl-
un. Um er að ræða heilsdagsstarf.
Svör sendist DV, merkt „H-6348.________
Leikskólinn Vöivuborg, Völvufelli 7.
Starfsmann vantar til afleysinga.
Vinnutími 13-17. Uppl. gefa leikskóla-
stjóri eða aðstoðarleikskólastjóri á
staðnum eða f síma 557 3040,___________
Leitum aö barngóöri manneskju sem
vill koma heim til okkar í Háaleitis-
hverfi og gæta 2ja ársgamalla bama,
kl. 8.30-17, í u.þ.b. 12 daga í mánuði
frá 1. nóv. Uppl. í síma 568 2740._____
Starfsfólk óskast i samlokuoerö, vinnu-
tími frá kl. 05-14 eða eftir nánarar
samkomulagi. Reyklaus vinnustaður.
Uppl. gefúr verkstjóri á staðnum, ekki
í síma. Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ.______
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er sfminn 550 5000._______
Bílstjórar óskast. Pizza Pasta óskar
eftir bílstjóram, þurfa að hafa eigin
bíl. Uppl. á staðnum. Pizza Pasta,
Hlíðarsmára 8, sími 554 6600.
Fyrirtæki óskar aö ráöa 2-3 sölumenn
í kvöldvinnu við gott söluverkefni.
Föst laun eða prósentur í boði. Upp-
lýsingar í síma 588 0220 eða 896 5475.
Leikskólinn Hlíðarborg. Matráð vantar
strax í afleysingar í nokkra mánuði,
100% staða. Upplýsingar gefur
leikskólastjóri í síma 552 0096.
Pitsubakari óskast.
Óskum eftir að ráða vanan pitsubak-
ara í vinnu strax, fúllt starf, vakta-
vinna. Uppl. í síma 553 4020,
Starfsfólk óskast við frágang
og pressun. Heilsdags- og hálfsdags-
störf. Uppl. á staðnum. Efnalaugin
Kjóll og hvítt, Eiðistorgi.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í upp-
vask, kvöldv., hlutastörf. Ekki yngri
en 18 ára. Uppl. á staðnum, milli kl.
17 og 18. Kína Húsið, Lækjargötu 8.
Bónstöð. „ Röskan starfskraft vantar í
vinnu. Ökupróf skilyrði. Upplýsingar
í síma 568 4310.
Vantar fólk í vinnu á garöyrkjubýli úti
á landi. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunaraúmer 81124.
3 herb. íbúö til leigu i vesturbænum.
Upplýsingar í síma 437 2223.
Silkiprentari óskast.
Upplýsingar Bolur, Smiðjuvegi 6.
Atvinna óskast
Brosmild og reyklaus stúlka á tvítugs-
aldri óskar eftir starfi, vön afgreiðslu-
störfúm. Næstum allt kemur til
greina. Vinsamlegast hafið samband
við Sunnu í síma 557 3717 eða 897 9277.
Halló, halló! Ég er 19 ára og
bráðvantar skemmtilega vmnu.
Vinsamlega hafið samband í síma
565 0541. P.s. Get haft meðmæli,___
S.O.S. Tvær 16 ára stúlkur vantar
vinnu með skólanum. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 581 2276 eða
568 1680 e.kl. 17.
Þrítugur fjölskyldumaður með meira-
próf óskar efíir vinnu. Vanur ýmiss
konar akstri o.fl. Stundvísi heitið.
Uppl. í síma 565 0221 og 896 6919.
Éq er 16 ára stúlka sem óskar eftir
fiulu starfi, er vön afgreiðslustörfum
en allt kemur til greina. Upplýsingar
í síma 552 5145.__________________________
Óska eftir góöu skrifstofustarfi, hef fiöl-
breytta tölvukunnáttu og mikla
starfsreynslu. Uppl. í síma 553 9201.
Vanur maöur óskar eftir kokkplássi eöa
hásetaplássi strax. Sími 562 2973.
uglýsingc
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Erótík & unaösdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatálisti, kr. 600.
• CD ROM fyrir PC & Macintosh.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Internet www.est.is/cybersex/
Dans. 13 ára stúlku vantar dansara,
verður að vera 1,70 m. Allar upplýs-
ingar gefúr Svanhildur i síma 557 5729
eða 552 0345.
Enkamál
Konur, ath.
Til að kynnast fjárhagslega
sjálfstæðum karlmönnum er skráning
á Rauða Torgið besta leiðin. Algjör
5884.
904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt
fólk. „Qui - stefúumótalma á franska
vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og
hringdu í 904 1400. 39.90 min.
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu f
904 1666. Verð 39,90 min.
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á llnunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Erla, 37 ára, lífsglöö og ófeimin, v/k
karlmanni, 20-50 ára, með
tilbreytingu í huga. Skránr. 301184.
Rauða Ibrgið, sími 905 2121.
Þóra, 24 ára, hávaxin og myndarleg,
v/k karlmanni, 30-50 ára, með
tilbreytingu í huga. Skránr. 301182.
Rauða Tbrgið, sími 905 2121.
MYNPASMÁ-
AUGL Y5INGAR
Altttilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þab allra besta
heilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardal
Simi: 581-2233
Betri dýna - betra bak.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 15% afsl. við dýnukaup.
Bílartilsölu
Subaru Le
ekinn 116 þús., cruisecontrol og íleira.
Verð 1.250.000. Ath. skipti á ódýrari.
Vantar bíla á söluskrá og á staðinn.
Bílasalan Bílás, Akranesi, s. 4312622.
Til sölu öflugur björgunarbíll s
Hino HD 174 ?89. Bíllinn er ný-
sprautaður og allur í toppstandi.
Upplýsingar í síma 587 5058.
Porsche 928 ‘79, 8 cyl. sjálfsk.,
leðurinnrétting, grænn, allur gegn-
umtekinn, gullfallegur bíll, til sýnis
og sölu. Bílasalan Homið, s. 553 2022.
Volvo 740 GL station, árg. ‘88, til sölu,
í toppstandi, ekinn 90 þús., litur grár.
Verð 1.000.000. Uppl. í síma 562 6297
eða 897 3416.
Til sölu Volvo 850 GLT 2,5 ‘93, ekinn
80 þús. km, leður, álfelgur, rafdrifnar
rúður og sæti, topplúga, spoiler o.m.fl.
Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthías-
ar, Miklatorgi, sími 562 4900.
V
Enkamál
ÍSLENSK
1 V?o, DRÁTTARBEISLI
904 1666 1 O 0 % i r « n a ð « r
Alveg makalaus, athugaöu sjálf(ur).
Sími 904 1666.
Daöursögur - láttu mig daöra viö þig!
Sími 904 1099 (39,90 mínútan).
Nýtt! Raddleynd á símastefnumótinu.
Sími 904 1895 (39,90 mfnútan).
Hár og snyrting
Nýttu þér tækifæriö! Nú bjóðum við upp
á silki-, gel- og akrýlneglur á 50%
afslætti, aðeins 2490, öll kvöld.
Pantaðu tíma hjá Snyrti- og nuddstofú
Hönnu Kristínar, sími 588 8677.
Frábærar gervineglur á aöeins 3.680.
Erum með flestar tegundir í boði, m.a.
álagsneglur og meðferð f. fólk með
nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í
s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen.
Drif Vagn Snjór
Hagdekk - Ódýr og góö: • 315/80R22.5 26.700 kr.
• 12R22.5 25.300 kr.
• 13R22.5 29.900 kr.
Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Húsbílar
^I X gl
Ford Econoline ‘83, 4x4, húsbill, 6 cyl.,
300 c. Falleg innrétting með ísskáp
o.fl. Gasmiðstöð. Skoðaður sept. ‘96.
Verð 1.280 þús. Upplýsingar í síma
554 3738 eða 892 4538.
Kenvr
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Íít
Skemmtanir
Hin gullfallega erótíska dansmær vill
skemmta um land allt (ekki í heima-
húsum). Ekta austurlensk list.
Sími 554 2878.
Varahlutir
Bílabúð Rabba, Bíldsh. 16, s. 567 1650.
Litli risinn! Deka-rafgeymar eru
öflugustu geymar sinnar stærðar sem
völ er á. Deka 1000, sem er 120 ah (1000
cca) við -18C, hentar í allar gerðir
jeppa og stærri bfla. Eigum einnig
fyiirliggjandi Deka-rafgeymar í flest-
ar gerðir bfla.
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum,
tvöfóldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum,gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öflu landmu, góð og örugg
þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvlk, s. 567 1412.
Verslun
omeo
Erum að fá glænýjar útgáfur af
tækjahstum. Ath.! Gjörbreyttar
áherslur í hjálpartækjinn ástarlflsins
f/dömur og herra. Við höfúm ótrúlega
ijölbreytt úrval af frábærum og
spennandi vörum f/dömur og herra,
ss. stökum titrurum, titrarasettum,
geysivönduðum handunnum tækjum,
hinum kynngimögnuðu eggjum,
bragðohum, nuddolíum, sleipueftium,
yfir 20 gerðir af frábærum smokkum,
bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil.
undirfatn., fatn. úr latexi og PVC.
Sjón er sögu ríkari. AUar póstkr. duln.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553
1300. Opið 10-18 mán.-fost., 10-14 lau.
Netfang, www.itn.is/romeo.