Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Blaðsíða 20
36
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996
o\\t milli hirr,ins
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16-22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
Felgur. Eigum á lager felgur undir
flestar gerðir bifreiða.
• Notaðar 13”, 14” og 15” á kr. 2.900.
• Nýjar 13” og 14” á kr. 4.500.
Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s. 565 5636,
565 5632. Nýbarðinn, sími 565 8600.
Gúmmívinnslan, sími 461 2600.
Tilboö á málningu. Innimálning frá 310
kr., utanhússmálning frá 498 kr., gólf-
málning, 2 1/2 1, 1695 kr., háglanslakk
frá 900 kr. Yfir 3000 litatónar. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens umboðið,
sími 562 5815, fax 552 5815, e-mail:
jmh&Treknet.is
—* • Bílskúrshuröajárn, t.d. brautalaus
(lamimar á hurðinni). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 554 1510/892 7285.
Elsku kallinn minn. Ódýra málningin
komin aftur, á loftið, iðnaðarhús-
næðið og sem grunnmálning.
2,% glans. Verð aðeins kr. 325 pr. lítra.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Réttur dagsins! Þú kaupir 101 af
gæðamálningu frá Nordsjö, færð 5
pensla, málningarrúllu og ,bakka í
kaupbæti. Verð 6.600. ÓM-búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
j»Vilt þú opna skyndibitastaö fyrir 350
þús.? Allt sem þarf til að opna skyndi-
bitastað, tæki, áhöld og húsg. (fyrir
utan innrétt.) til sölu. Upplýsingar í
síma 552 5171,897 4191 og 567 2847.
Ath.l Ódýr, notuö og ný húsgögn,
heimilistæki og fleira. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Greiðslukorta-
þjónusta. Verslunin Allt fyrir ekkert,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum frystikistum. Veitum alit
að 1 árs ábyrð. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, s. 552 1130.___________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eflir þínum óskum. íslensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474,______
Heildverslunin Rekki. Hillukerfi, gínur,
fataslár, plastherðatré, A4 plastramm-
ar, panelplötur, speglar, körfiir og fl.
Rekki ehf'., Síðumúla 32, s. 568 7680.
Til sölu notaöir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspurn. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s, 552 6575.___________
Til sölu svefnsófi, barnarúm meö dýnu,
blá Emmaljunga barnakerra, Fisher
Price bamabílstóll, lítið gallað baðkar
og nýtt körfuboltaspjald. S. 565 6216.
Til sölu Tunturi þrekhjól og róörarbátur.
Mjög vel með farið. Verð kr. 10 þús.
saman. Uppl. í síma 588 5711 eða
5525194. _____________________________
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið dagiega mánud.-fós., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
Símar 553 3099, 553 9238 og 893 8166.
Ódýrir gólfdúkar. Voram að fá í miklu
úrvali gólfdúka í breiddunum 2, 3 og
4 metrar. Verð frá kr. 650 pr. fm.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
ódýrt parket. Vorum að fá parket úr
eik, beyki og meribau. Verð frá
kr. 2.495 pr. fm. Ó.M.-búðin,
Grensásvegi 14. S. 568 1190.___________
Ódýrt. Bamavagn, rólur, stóH, göngu-
grind, kerra, sófaborð, símastófl, raf-
magnsritvél, sokkastandur fyrir versl-
rrn og fleira. Uppl. í s. 581 3579.___
Ódýrt. Hvítt damask-sængurverasett,
kr. 2200, bamagallabuxur, kr. 750,
herravinnpskyrtur, kr. 490.
Smáfólk, Armúla 42, s. 588 1780.______
Heimaæfingastöð til sölu, í mjög góðu
lagi, lítið notuð, frá Weider, em með
öllu. Uppl. í síma 554 6460 eða 898 0730.
Motorola 8200 GSM meö hlíföarhylki til
sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma
568 1919 eða 587 1177 á kvöldin.
NMT-farsími, talstöð og gjaldmælir,
Subaru 1800 ‘84, 4x4. Upplýsingar í
síma 565 0457. ____________________
Stór vefstóll til sölu, einnig hvítur, hár
stofuskápur frá Habitat. Upplýsingar
í síma 554 2588 eftir kl. 16._________
Ljósabekkir, búöarkassi, myntsími,
vatnsrúm og skrifborðsstóll tíl sölu.
Upplýsingar í síma 567 5888.
Tveggia korta stereo Amstrad móttakari
fyrir Satellite til sölu. Lítið notaður.
Úpplýsingar í síma 557 5492.
Svartur svefnsófi tii sölu.
Upplýsingar í síma 581 1291.
Ársgömul Brother ritvél til sölu á kr. 8
þúsund. Uppl. í síma 565 5088.
«#< Fyrirtæki
Erum meö mikiö úrval af fyrirtækjum á
skrá. Vegna mikillar sölu undanfarið
vantar okkur öflug og góð fyrirtæki á
söluskrá okkar.
Hóll-Fyrirtækjasala, Skipholti 50b,
sími 5519400, fax 551 0022.___________
Gjafavöruverslun. Höfum til sölu fall-
ega gjafavöruverslun, eigin innflutn-
ingur, gott mál á góðum stað. Upplýs-
ingar aðeins á skrifstofunni. Fyrir-
tæki og samningar, Fyrirtækjasalan
Varsla, Austurstræti 17, s. 552 6688.
Óska eftir aö kaupa skuldlaust hluta-
félag með hreina kennitölu.
Upplýsingar í síma 567 3025.
Hljóðtæri
Trommutilboð i Tónabúöinni.
Seljum næstu daga með 10-30% afsl.
Trommusett, ný og notuð.
Bongo-trommur, Conga-trommur,
cymbala, trommutöskur.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Óskastkeypt
Pitsuofn óskast. Óska eftir að kaupa
notaðan, vel með farinn pitsuofn af
stærri gerðinni. Þarf að vera í góðu
standi. Úppl. í síma 553 4020.
Ódýrt eöa gefins: svefnsófi, lítið skrif-
borð, stóll, hillur o.fl. húsgögn fyrir
umkomulausan mann. Sími 562 6015.
J$ Skemmtanir
Feröadiskótekiö Rocky er nýtt diskótek
fyrir allar dansskemmtanir. I boði em
1. flokks hljómtæki og skemmtileg
danstónlist fyrir alla aldurshópa.
Uppl. og pantanir alla virka daga og
lau. í s. 557 9119 og 898 3019. Ferða-
diskótekið Rocky. Grétar Laufdal.
Spilum fjölbrevtta tónlist. Hentar vel
við ýmis tækif Þorvaldur, ,s. 557 5712,
og Vordís, s. ,587 5506. Á sama stað
geisladiskur, Á heimaslóð, kr. 1500.
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium-tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh-tölvin-.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Til sölu 486, 25 MHz PC-tölva með 14”
SVGA skjá, 4 Mb minni, 240 Mb hörð-
um diski, 4x geisladrifi, Sound Blaster
16, MS-DOS 6,22, Win 3,11, Word 6,0
o.fl. Sími 482 2321 e.kl. 17.
Frábær tölva. 133 Mhz, 486.16 Mb,
64 bita PCI skjákort, skjár m/innb.
hátölumm, módem, Win 95, Quake,
Duke 3D. Úppl. í síma 565 5396.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Ótakmörkuð notkun á 1.400 kr. á mán.
Stofngjald 1.900 kr. fyrir hugbúnað,
leiðbeiningar og fyrsta mánuðinn.
Minnisrásir fyrir PC/Ppwer Mac, 4/8/16/32
Mb, verð fra 3.900. Önnumst ísetningu
og aðrar uppfærslur. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.
Tölvuþjónusta. Bilanagreining,
uppfærslur, intemettenging: og
skjáviðgerðir. Hröð og góð þjónusta.
Radíóhúsið ehf., Skiph. 9, s. 562 7090.
Verslun
Smáauglýsinqadeild DV er opin:
virka daga kk 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Saumasporið auglýsir. Vantar þig
rennilás? Mesta úrvalið í bænum.
Tvinni, 500 litir, saumavélar á góðu
verði. Kennsla. Euro/Visa. S. 554 3525.
4^ Vélar - verkfæri
Kjarnaborvél til sölu fyrir borðstærðir
32 til 250 mm, 2ja ára rafmagnsmótor,
mjög lítið notaður. Sími 464 1541 eða
853 8398. Aðalsteinn.
13-16 ára barnapía óskast til að passa
2 böm, 5 og 8 ára, 3 kvöld í viku.
Erum í Smáíbúðahverfinu. Uppl. í
síma 581 3958 e.kl. 20.30.
Barnfóstra óskast til að sækja stelpu í
Grandaskóla og passa hana í 2 klst.
(16.20-18.20) 4 daga í viku. Uppl. í síma
551 3652. Steinunn.
Get bætt viö mig börnum í gæslu, hálf-
an og allan daginn. Er í Laugames-
hverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 553 8767.
fjfc_______________________Gefins
10 mánaöa tík af springer spaniel-kyni
fæst gefins vegna flutnings en aðeins
á mjög gott heimili. Upplýsingar í
síma 567 2554.
2ja og hálfs mánaöar tík, sem er alin
upp af mönnum (missti móður sína
nýfædd), fæst gefins. Eingöngu gott
fólk kemur til gr. S. 567 4240.
Daihatsu Charade ‘82, gott kram o.fl.
Góður í varahluti eða þarfnast við-
gerðar fyrir skoðun. Uppl. í síma 552
6776. Sveinn.
Hundaaödáendur! Af sérstökum
ástæðum em við með 3 ára tík, mjög
hlýðin og góð, sem vill komast á gott
heimili. Öppl. í síma 588 4814.
King size vatnsrúm
með náttborðum, hvítt á ht, fæst gef-
ins gegn því að það verði sótt. Uppl.
í síma 555 1439 e.kl. 19.
Eg er lítill kettlingur (3 mán.) sem vant-
ar heimili hjá góðri flölskyldu. Er
kassavanur og vel upp alinn. Uppl. í
síma 555 1933 eða 566 0683 e.kl. 19.
Ómótstæöileqir og gullfallegir eins og
hálfs mánaðar gamlir hvolpar fást
gefins. Upplýsingar í síma 557 4551
milli kl. 12 og 19.
8 mán. svartur fressköttur fæst gefins
vegna flutnings. Upplýsingar í síma
554 1641 eftirkl. 18.30.
Eins manns trérúm meö dýnu
og eins manns svefnsófi fást gefins.
Upplýsingar í síma 5514578 e.kl.16.
Nýlegur, vel meö farinn ísskápur með
bílað frystihólf fæst gefins. Uppl. í
s. 588 4258 og vs. 560 1040. Þórdís.
Skosk/íslenskur spaniel hvolpur fæst
gefins á gott heimili. Fallegur, blíður
og hlýðinn. Uppl. í síma 896 9694.
Vel vaninn, 7 mánaöa skosk/íslenskur
hundur fæst gefins. Úpplýsingar í
síma 566 7496.
Þvottavél fæst gefins, Bára, 11 ára
gömul, með ónýtan heila. Upplýsingar
í síma 482 2330.
2 hvolpar fást gefins. Upplýsingar í
síma 486 5521.
4 kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 565 5857.
Grár og hvítur kettingur fæst gefins.
Uppl. í síma 553 3019 e.kl. 23.
Hvítt hjónarúm, 1,6x2 m, án dýnu frá
Ikea fæst gefins. Uppl. í síma 567 0447.
Kanína fæst gefins ásamt búri.
Upplýsingar í síma 897 9363.
Tveir 2 mán. kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 555 0801 e.kl. 18.
ifl_________________Húsgögn
Ný verslun. Óska eftir að taka í um-
boðssölu og til kaups notuð húsgögn,
sófasett o.fl. Smiðjuv. 2, Kóp., v/hlið-
ina á Bónusi, s. 587 6090 eða 893 9952.
Furuhúsgögn til sölu; 3ja sæta sófi, 2ja
sæta sófi + stóll. Áætlað verð 15-20
þúsund. Uppl. í síma 567 1443.
Bókhald
Alhliöa aöstoö viö bókhald og aöra
skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram-
talsgerð og kæmr. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
Garðyikia
Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
iyðjandi í túnþökurækt.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl, 8-23. S. 89 60700.
Túnþökur. Túnþökumar færðu beint
frá bóndanum. Sérræktað vallarsveif-
gras, gott verð. Jarðsambandið,
Snjallsteinshöfða. S. 487 5040, 854 6140
og upplýsingas. í Reykjavík 587 0928.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, stórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Erum ávallt relðubúin til hreingerninga,
teppahreinsunar og bónvinnu.
Vandvirkni og hagstætt verð.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
Teppahreinsun og djúphreinsun. Tök-
um að okkur teppahr. í stigag. og
heimah. Vönduð og góð þj. S. 555 2448
og 897 3520, e.kl. 19 s. 555 3139.
•Vffit Húsaviðgerðir
Ath. - Prvöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur, niðurfóll. Málum glugga, þök.
Spmnguviðg., alls konar lekavanda-
mál. Tilb., tímav. S. 565 7449 e.kl. 18.
Þak- og utanhússklæöninqar. Allra
handa viðgerðir og viðhala, nýsmíði
og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson
ehf., s. 5513847 og 892 8647._____
£ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
NÚdd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - kinesiologi. Láttu
líkamann lækna sig sjálfan, hann er
besti læknirinn. Nuddstofa Rúnars,
Skúlagötu 26, s. 898 4377/483 1216.
© Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
“95, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘94,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042,852 0042,566 6442,_________
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Þorsteinn Karlsson.
Kenni á Audi A4 turbo ‘96.
Kenni allan daginn. Nánari uppl.
í síma 565 2537 eða 897 9788.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
Skot, byssur, búnaöur.
Allar skotveiðivörur á góðu verði í
nýrri verslun Hlað að Bíldshöfða 12,
sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga
og 10-16 á laugardögum.
X: Fyrir veiðimenn
Neoprene vöölur - haustútsala. Eigum
nú einungis eftir vöðlur fyrir fólk sem
notar skó nr. 38-42 (okkar nr. em
41-44). Tvær gerðir, filtsóli, kr. 10.000
með 20% afslætti. Stígvélasóli, kr.
9.900. Póstsendum. Nýibær ehfi,
Álfaskeiði 40, s. 565 5484.
'bf- Hestamennska
Kynningarfundur. Gustarar og aðrir
áhugamenn. Kynnt verðp lagadrög
samninganefndar LH og HIS fim. 26.9.
kl. 18 í reiðhöll Gusts, Kópavogi.
Sigurður Magnússon, formaður samn-
inganefndar, verður á fundinum.
Óskum eftir aö kaupa merfolald
undan sýndum foreldrum.
Upplýsingar í síma 451 2718.
Ljósmyndun
Canon EOS100 með panorama, fjar-
stýringu, data, barcode, 100-300 zoom
linsu og 50 mm linsu til sölu.
Uppl. í síma 565 3226.
Olympus myndavél, OM-1, til sölu, 2
linsur, f-75-150 og f-50. Selst á 32 þús-
und. Uppl. gefur Svandís í síma 472
1193 eftir ld. 19.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Bátar
Kvóti til sölu - Kvóti óskast. Varanlegar
aflaheimildir til sölu. Þorskur, ýsa,
ufsi og steinbítur. Óskum einnig eftir
varanlegum heimildum á skrá. Höfum
kaupendur að aflamarkskvóta og afla-
marksbátum, að 5,9 t. Óskum einnig
eftir krókaleyfisbátum á skrá. Nánari
uppl. gefur Skipamiðlunin Bátar og
kvóti, Síðumúla 33, s. 568 3330._____
Óskum eftir þorskaflahámarki króka-
leyfisbáta á skrá strax. Þar emð þið
í ömggum höndum. Við erum tiyggðir
og með lögmann á staðnum. Elsta
kvótamiðlun landsins. Þekking,
reynsla, þjónusta. Skipasala og kvóta-
markaður. Bátar og búnaður,
sími 562 2554 eða fax 552 6726.
Til sölu Mótunarbátur, lengdur upp í
8,60 m, er útbúinn á línu, færi og grá-
sleppu, er í sóknardagakerfinu. Einnig
til leigu 8 tonna trébátur, útbúinn á
línu, net. og grásleppu. Uppl. gefur
Gunnar Ólafsson, löggiltur fasteigna-
og skipasah, í síma 421 4142.________
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155).
Vélar ehfi, Vatnagörðum 16,568 6625.
Óska eftir krókabát meö þorskaflahám-
arki, helst dekkuðum og með hefð-
bundnum skrúfubúnaði. Annað kem-
ur þó til greina. Staðgreiðsla í boði
fyrir réttan bát. S. 464 1387 og 853 3945.
Úreldingarbátur. Vil kaupa góðan
úreldingarbát, 3-5 tonn. Staðgreiðsla.
Áhugasamir skili tilboðum ásamt
mynd til smáauglýsingadeildar DV,
merkt „Lystibátur 6349.______________
Óska eftir krókabát i þorskaflahámarki.
Er með 5-6 milljónir í peningum.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 81327.
Fiskiker - linubalar. Ker, 300-350-450
og stærri. Balar, 70-80-100 1. Borgar-
plast, Seltjamamesi, s. 561 2211.