Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1996, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 THE QUEST Sími 551 6500 - Laugavegi 94 SVAÐILFÖRIN Jean-Claude Van Damme svíkur engann og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem aÚir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. INDEPENDENCE DAY Ó.M. Timinn ★★★* G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hetur verið svarað. lEPEnOEÍlCE OHy Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliöi leikara. ' Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. B.i. 16 ára. Til að mannast þurfa menn að leggja sig í hættu. Kraftmikil og eftirminnileg stórmynd með hörkugóðum leikurum innanborðs. Aðalhlutverk: Jeff Bridges („The Fisher King“, „Nadine", ,Starman“, „Against All Odds“), Caroline Goodall („Clrffhanger", „Hook", „Disclosure", „Schindler's List“), John Savage („The Deer Hunter", „Godfather 3“, „Hair") og Scott Wolf („Parker Lewis Can’t Lose“ og „Evening Shade“ þættirnir). Leikstjóri: Hinn eini sanni Ridley Scott („Alien”, „Thelma & Louise", „Black Rain“, „Blade Runner"). Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. MARGFALDUR Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfold gamanmynd. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. NORNAKLIKAN Sýnd kl. 7 og 11.10. B.i. 16ára. REGNBOGINN Sími 551 9000 Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir Quilt, veggmyndir og teppi. INDEPENDENCE DAY ★★★★ Ó.M. Tíminn ★★★★ G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★ ★★ A.l. Mbl *★★ H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein i alheiminum hefur verið svarað. Sýnd kl. 6, 9,11.35. B.i. 12 ára. Komdu og prófaðu sal 2 sem er nýlegur 200 manna salur með nýju hljóðkerfi jþar sem stórmyndirnar fá að njóta sín. LE HUSSARD #1 JriTf IIMCN timtt Mintu sur,#* rorr '4fVíSr Empire .1 >ii. ■>★★★>★. Rremiere Ahrifamikil og átakanleg stórmynd leikstýrð af einum dáðasta kvikmyndagerðarmanni Frakka, Jean-Paul Rappenaeu (Cyrano De Bergerac). Le Hussard er dýrasta mynd sem Frakkar hafa framleitt og einnig sú sem fengið hefur besta aðsókn. Með aðalhlutverk fara Juliette Binoche (Þrir litlir: Blár, Óbærilegur léttleiki tilverunar) og Oliver Martinez (IP 5). Einnig sést til Gerards Deperdieu í óvenjulegu aukahlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. THE TRUTH ABOUT CATSAND DOGS Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. í BÓLAKAFI TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Sviðsljós Kevin og Fergie fá kín- verskt að borða í Peking Þotuliðið fjölmennti við opnun nýs og glæsilegs veitingastaðar í Peking, höfuðborg Kína, um helg- ina, á stað þar sem uppáhaldsmatsölustaður leið- toga landsins var áður. Kevin Costner var þar á meðal, svo og Fergie, rauðhærða hertogaynjan, í flegnum grænum kjól. „Þegar mikilvægir atburð- ir gerast i lífi vina manns er stundum mikilvægt að leggja land undir fót og vera með þeim,“ sagði Kevin í Kína. Það vill nefnilega svo til að góður vinur hans, glæsiherrann og kaupsýslumaðurinn David Tang frá Hong Kong, á veitingastaðinn nýja og lagði um hálfan mUljarð króna í endurbætur. Það kann að hljóma mikið en þess ber að geta að veitingastaðurinn er hluti tíu þúsund fermetra húsaþyrpingar sem var reist á 16. öldinni. Tang, sem púar vindla eins og honum væri borgað fyrir það, rannsakaði m.a. Forboðnu borgina í Peking áður en hafíst var handa við endurbætumar. Við opnunarhátíðina var Tang í svartri silkiskyrtu eins og alsiða er í Kína á tímamótum sem þessum. Tang þessi á marga vini meðal fræga fólksins, ekki bara Kevin og Fergie heldur er Díana prinsessa líka vinkona hans. Kevin Costner er vinur vina sinna. ÍiÁSKÓLABÍÓ Sími 552 2140 Stórstjöi’miniar Keami Reeves (Spccd) og Morgan Kreeman (Seven og Shawshank fangelsið) eru mættir til leiks í öruggri leikstjórn Andrcw Davis, (The Fugitive). HAI.TU ÞÉR FAST því Keðjuverkun er spennunivnd á ofsahraöa. Þú f:erð fá tækiiæri til aö draga andann. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. STORMUR \-77nistek\ Twister satneinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og krytldar svo allt saman mcð hárnmun húmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Appollo 13, True Lics, Aliens) ot Hclen Hunt (Kiss of Death, Mad About You) Leikstjóri er Jan De Bont Leikstjóri Speed. Twister er cinfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá_. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 10 ára JERUSALEM E RU S A Jcrúsalem, epísk ástarsaga eftir Óskarsyerölaunahafann Bille August. Aöalhlutvcrk: Marie Bonncvie. Ulf Briherg. Max von Sydow (Pelle sigurvcgari) og óskarsverölaunahafinn Olvmpía Dukakis (Moonstruck). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. HUNANGSFLUGURNAR Sýnd kl. 9 og 11.15 FARGO ★★★★ Ó.H.T. RÁS 2 ★ ★★1/2A.I. MBL ★★★1/2 Ó.J. BYLGJAt Sýnd kl. 5.10 og 7.10. B.i. 12 ára. HREYFIMYNDA- FÉLAGIÐ Das Boot eftir Wolfgang Petersen kl. 6.30. Miðaverö 300 kr. fyrir félagsmenn (nemendur í Hl og framhaldsskólum). Ef þú ert ekki félagsmaður kostar félagsskírteini 200 kr. B.i. 12 ára. EÍf)EOE< DIABOLIOUE SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL. GUFFAGRÍN Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11. í THX DIGITAL. ERASER Sýndkl. 9.10 og 11.15. BJ. 16 ára. Sýnd með ísl. tali kl. 5. THE ROCK TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 6.50. B.i. 16 ára I 1 I I 1 1 1 I 1 1 I I I I I 1 I 1 1 1 i I I 1 I I HAPPY GILMORE BlÖHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 FYRIRBÆRIÐ MlIIIIll I I I W I I I I I 1 I I I 1 1 I 1 Sýnd kl. 9. í THX. B.l. 12 ára. Sýnd kl. 9.10 og 11. B.i. 16 ára. SiA£7/4rL ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 STORMUR ERASER Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. í THX DIGITAL. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. í THX DIGITAL. TTMIIIIII1 11 I I 1 I I I ITI I H I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.